Alþýðublaðið - 09.07.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.07.1948, Blaðsíða 1
XXVIII. árg. Föstudagurinn 9. júlí 1948 152. tbl. ;£>á verður elnnig dregið f myodarSegy ANNAN IVIÁNUDAG verSur haldinn sérstakur Olymp- íudagur hér í Reykiavík, og mmiu þá þátttakendur íslands á Olympíuleikjumun í London og aðrir íþróttamenn okkar keppa í þeim íþróttagreinmn, sem íslendingar taka þátt í á Olympíu- leikjunmn. Sama dag verður dregið í hinu myndarlega happ- drætti Olympiunefndarinnar hér. ÞAÐ SLYS varð í gær á véibátnum Nönnu hér á höfn inni, að bóma slóst í mann, er Enn hefur ekki verið á- kveðið endanlega í hvaða í þróttagreinum varður keppt á Olympíudaginn en líklegt er, að keppnisgreinarnar verði langstökk, 100 metra hlaup, 200 metra hlaup, 800 rnetra hlaup, 1500 metra hlaup, 4x100 metra boðhlaup. kúluvarp, kringlukast, stang verið var að flytja vörur út' arstökk og tugþraut. Hinir í skipið. Meiddist maðurinn nokkuð í baki og einnig á höíði. níu frjálsíþróttamenn. sem þegar hafa verið valdir til að keppa á Olympíuleikjunum fyrir íslands hönd, v-erða með al keppenda á mótinu, en þeir eru: Finnbjörn Þorvaldsson, Haukur Clausen, Örn Clau- sen. Óskar Jónsson, Sigfús Sigurðsson, Vilhjálmur Vil- mundarson, Torfi Bryngeirs son. Ásmundur Bjamason og á Skagagruiini. MIKIL SÍLD sást fyrir Norðurlandi í gær, einkum á Skagagrunni og á vesturhluta veiðisvæðisins. Fengu nokkur skip sæmilegan afla en mikill hluti flotans mun hafa verið kominn austur eftir og var á leið vestur á bóginn í gær. í fyrrinótt og morgun fékk vélbáturinn Gylfi frá Rauðuvík við Eyjafjörð 600 —700 mál og kom hann með aflann til Siglufjarðar í gær. Einhverjir fleiri munu hafa aflað nokkuð, þótt ekki hefði frétzt um það í gærkveldi. Síldartorfur. sem sáust í gær voru á Skagagrunni, út af Haganesvík fyrir Vestfjörð um og djúpt út af Siglufirði. í gærkveldi sást töluverð síld vestur við Strandir, fóru skip þangað og voru þar að kasta er síðast fréttist. Sýningum á Dauða- daniinum lokið SÝNINGUM á Dauðadans- inium eftir Strindberg er nú loikið héir. Mogens Wieith er faiánn til Danmerkur til þess að leika þar í nýrri kvikmynd, en Reumertshj ónin enu á Þinig- völlum og jmmiu dvelja þar nokkra daga. Trausti Eyjólfsson. Sala á happdrættismiðum Olympíunefndarinna'r hefur gengið mjög vel, enda em vinningar í happdrætti þeisisu hinir ágætustu, og að auki er almenningi að sjálfsögðu mjög ljúft að styrkja hina á- gætu íþróttamenn okkar til faraxinnar á Olympíuleikina. Upphaflega var ráðgert, að dregið yrði í happdrætti Olym píunefndarinns/r 10. þ. m., en bar eða ekki hafa enn bor izt skil frá öllum umboðs- mönnum happdrættislns úti um land, hefur verið ákveðið að fresta drættinum þar til á Olympíudaginn, eða til 19. þ. m. Hokla ®g Esja koma á morpn BÆÐI FARÞEGASKIP skipaútgerðar ríkisins, Hekla og Esja koma til Reykjavíkur á morgun. Hekla lagði af stað frá Kaupmannahöfn á miðvikudagsmorguninn og mun koma beint til Reykja- víkur. en Esja lagði af stað frá Glasgow kl. 5 í fyrradag og er væntanleg hingað í fyrramálið. Með Heklu em 184 farþeg ar, en með Esju 118 farþegar. þar af um 65 brezkir ferða- menn, sem munu dvelja hér í fimm daga, en þá leggur skipið af stað í aðra för sína til Glosgow eftir ferðafólki. Myndin var tekin óður en samið var um vopnahléið í Pales- tinu og sýnir Joftórás leigypzikra flugvéla á Tel Aviv, höfuðborg Ísraelsríkis. Nú er vopmaMédmi í Palestínu lókið og nýtt blóð- 'baiS yfirvofanidi í landinu. Brefar ákveðnir í að binda enda á ógnaröldina í Malajalöndum og uppr@«&Biiam, REESE . WILLIAMS, nýlendumálaráðherra Breta, full- vissaði neðri málstofuna í gær um það, að eniska stjórnin þá, sem kommúnistar í Malajalöndum hafa staðið að. Hann sagði, að yfirvöid Breta þar eystra mundu taika á ógnaröldinni þar mieð hörku og ef þau þyrftu á frekari liðsstyrk. að halda, mumdu þau fá hann. Ráðíhamarm sagði þetta í loíkaræðu sinni' við uimræðurn- ar um nýlendumál Breta. Bentá hanm á miikilar framfarir, sem orðið hefðu í nýlendunum síðustu árin, og hrakti ýmsa gagnrým andstöðunnar á stjórn nýlenduin'álanna síðustu órim. Oliver Stamley talaSi síðast fyrir hönd stjómarandstöð- unn'ar, og benti hann á hina gífunlegu heettU', sem failiin vaéri í óróa þeim, siem vart hefði orðið1 við í mýlendunum, eimkurn í Malajalöndum og á Gullströndiinni í Afráiku'. Sagði h'amn, að atvinniuileysi og ýmis konar aðrir erfiÖJeikar hefðu gert vart við sig á þessum stöð- um v-egma hinnar miikJu fólks- fjölgunar þar, og yrði stjórnin að gera alvarliegar ráðstafantí. Hann taldi hættulegt að sýna of mikla fljótfærni við að gefa nýlendumum sjálfsstjóm, og gæti það oift valdið ýmis! kon- ar erfið'leókum í mýlemdunum. Undanfarið hafa verið mákl- ar róstur í Singapore og í öðr- um löndum Breta í Malajalönd um, og hefur lítill hópur kom- múniista vaðið uppi með mann drápum og valdið hinni mestu óignaröld. Bretair hafa enn lekká getað ráðið niðm-lögum þess- ara óaJdaríflokka að fuOiLu. Gyðingar vildu fram lengja vopnahléð þar, en £rahar neifuðu BLÓÐUGIR BARDAIG- AR eru yiirvofamdi á ný í Palestínu, þar eð Arabiar neituðu að framllenjgja vopnahléð þar, en því ilýk- ur í dag. Gyðingar sam- þykktu fyrir sitt leyti frarn lengingu vopnahlésins, en Arahar visuðu tilmælum öryggisráðsins um það á bug og ijá aðeins máls á að framlengja það í þrjá daga, svo að Bernadotte greiii og aðstoðarmenn hans geti komizt brott úr landinu áður en til vopna- viðskipta kemur. Tilkynning um svör Araba og Gyðinga við tilmælum öryggi sráðsins um framleng- ingu vopnahlésins í Palestínu i var 'gefin í aðalbæktítöð Bernadottes greifa í Haifa í gær. Samkvæmt tilkynning- unni féllust Gyðingar á að framlengja vopnahléð að minnsta kosti um einn mánuð en Arabar vísuðu þessum til mælum á bug og kváðust að- eins fást til að framlengja vopnahléð í þrjá daga, svo að Bernadotte greifi og aðstoðar menn hans, sem starfa í þjón ustu öryggisráðsins geti kom izt brott úr landinu áður en bardagar byrja þar á ný. Amerísk herskip liggja á höfninni í Haifa reiðubúin til þess að flytja Bernadotte gr.eifa og starfslið hans brott úr Palestínu fyrirvaralaust. Bernadotte mun snúa sér til deiluaðilanna í Palestínu með tilmælum um að þetí líti á Jerúsalem sem óvíggirta borg en lítil von þykir um, að þeim tilmælum verði sinnt. Fréttin um neitun Araba v;ð tilmælunum um fram- lenginu. vopnahlésins íPalest ínu hefur vakið mikla athygli og óhug, og var öryggisráðið kvatt saman til skyndifundar í gærkvöldi. þegar hún hafði ver;ð gerð heyrinkunn. í London var tilkynnt í -gær kvöldi, að sendimönnum Breta í Arabalöndunum hafi verið fyrir lagt að bera stjórn arvöldum þessara ríkja liau slcilboð frá brezku stjórninni, að hún hvetti þau eindreg;ð til þess að fallast á tilmæli öryggisráðsins um framleng- j ingu vopnahlésins. Framh. á 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.