Alþýðublaðið - 09.07.1948, Page 3

Alþýðublaðið - 09.07.1948, Page 3
Föstudagurinn 9. júlí 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Fré rqni tii kyö FÖSTUDAGUR 9. JÚLÍ. Innrásarherir Bandamanna ná Caen á vald sitt 1945, eftir mikla bardaga. Alþýðublaðið segir fyrir rétt nm 18 árum: „í gærkvöldi kom hingað bíll, er fór norður til Akureyrar s. I. fimmtudag með Ingólf alþingismann Bjarnason og fleiri farþega. Bifreiðastjór- inn heitir Gunnar Jónsson og síarfar hjá Kristni og Gunnari. Segir hann, að ferðin norður liafi gengið allvel, en vegujr hafi verið fremur slæmur á Kaldadal, en þó slarkfær. Voru nokkrar bifreiðir þar stöðvaðar í gær og komust ekki yfir dal- inn nema við illan leik Um hin mikla rigningatíð, sem verið hef ur í vor, valda þessu slæma á- standi vegarins. Bifreiðasíjórinn var aleinn í bílnum hingað suð ur. Sólarupprás var kl. 3.24, sól arlag verður kl. 23.39. Árdegis háflæður verður kl. 8,20, síðdeg isháflæður kl. 20.45. Sól er hæst á lofti kl. 13.32. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. VecSrrð i gaer Klukkan 15 í gær var breyti leg átt og hægviðri um allt land. Alskýjað var á Suðvestur- og Vesturlandi, en annars stað- ar yfirleitt léttskýjað. í Kefla- vík rigndi og skúrir voru einn- ig í Vestmannaeyjum. Norðan- lands var víðast 10—12 stiga hiti en á Suðurlandi yfirleitt 11—14 stig. Heitast var á Klaustri, 16 stig en kaldast á Hrauni á Skaga, Þóroddssöð- um og Dalatanga, 9 stig. í Reykjavík var 11 stiga hiti. Flogferðir JLOFTLEIÐIR: „Geysir“ kem- ur kl. 17—19 frá Kaupmanna höfn og fer kl. 22 til Stokk- hólms. 'AOA: í Keflavík kl. 7—8 frá New York og Gander, ■— til Kaupmannahafnar, Stokk- hólms og Helsingjafoss. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Borgarnesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Foldin fer frá Newcastle í dag •til Amsterdam, fermir þar þann 10. þ.m. Vatnajökull kom til Liverpool í gær. Lingestroom fór frá Álaborg í gær áleiðis til Reykjavíkur. Marleen er í Amsterdam. Brúarfoss er í Leith. Fjall- foss er í Reykjavík, fer annað kvöld 9/7. vestur og norður Goðafoss hefur sennilega farið frá Antwerpen í gær. 7/7. til Reykjavíkur. Lagarfoss er í Keflavík í dag, fer frá Reykja- vík annað kvöld 9/7. kl. 20.00 til Leith, Rotterdam og Kaup- mannahafnar. „Reykjafoss fór frá Larvík 6/7 til Hull og Reykjavíkur. „Selfoss" fór frá Bíldudal í morgun 8/7. til Sauð árkróks. Tröllafoss er í New York. „Horsa“ fór frá Leith 5/7. til Reykjavíkur. „Madonna" lest ar í Hull 7/7. „Southernland“ lestar í Antwerpen og Rotter- 'dam 16.-----20. júlí. „Marini- er“ lestar í Leith 8/7. og lestar gíðan í Hull til Reykjavikur. Mikael fyrrverandi Rúmeníu konungur með konu sinni Önnu, prinessu af Bourbon-Parma. Brúðkaup Áslaug Kristinsdóttir, Braga- göíu 30 og Bjarni Kristjánsson, verzlunarmaður, Bragag. 30. Kristín Jónsdóttir, Kambsvegi 33 og dr. Björn Sigfússon, há- skólabókavörður. Sigríður Þórðardóttir, (Ólafs- sonar, kaupmanns), og stud. juris Magnús Þ. Torfason (Hjálmarssonar, frá Halldórs- stöðum). Heimili þeirra verður að Bergstaðastræti 73. Söfn og sýningar Listamannaskálinn: Minning- arsýning Tilraunafélagsins Njáls. Opin kl. 2—11. Hiónaefni Jóhanna Ingimundardóttir, verzlunarmær, Hringbraut 190 og Reynir Sigurþórsson, loft- skeytamaður, Laugavegi 42. Skemmtanir KVIKMYND AHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): ,,Einka spæjarinn“. (amerísk) George Montgomery, Nancy Guild. Sýnd kl. 9. „Ofurhuginn“. (ame rísk) Dod Cameron, Fuzzy Knigth. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíö (sími 1384): „Captain Kidd“. (amerísk) Charles Laugthon, Randolph Scott, Barbara Britton. Sýnd kl. 5 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Órabelgur“ (dönsk). Margu- erite Viby. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-Bíó (sitni 1182): — „Mannaveiðar“ (amerísk). John Loder, Andrey Long, Edgar Barrier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Og dagar koma“ (ame- rísk). Alan Ladd, Loretta Young Susan Hayward, Barry Fitzger- ald. Sýnd ltl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími9249): „Scotland Yard skerst í leik- inn“. (ensk) Eric Portman, Dulcio Gray. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Klassisk hljómlist kl. 9—11. S jálf stæðishúsið: Samsæti bæjarstjórnar Reykjavíkur til heiðurs stjórn Sambands nor- rænna embættismanna. Breiðfirðingabúð: Dansæfing Verzlunarskólanema. SKEMMTISTAÐIR: HeiIIisgerði Hafnarfirði: Op- ið kl. 1—6 síðd. Tívolí; Opið kl. 8—11,30 s.d. Ausíurbæjarbíó: Stefán ís landi, óperusöngvari, syngur kl. 19.15. KROSSGÁTA NR. 71. Lárétt, skýring: 1. Láta drag- ast, 7. leiks, 8. læsa, 10. húsdýr um, 11. flýtir, 12. henda, 13. tveir eins, 14. fljótræði, 15. sendiboði, 16. hirða. Lóðrétt, skýring: 2. Bleyta, 3. nærast, 4. tveir eins, 5. venju- leg, 6. hella, 9. fæðutegund, 10. þingmann, 12. eyðsla, 14. hugg- un, 15. tímabil. LAUSN: Á NR. 70. Lárétt, ráðning: 1. Flókin, 7. ill, 8. rani, 10. áð, 11. eld, 12. eir, 13. T.T. 14. ginu, 15. tóm, 16. háðar. Lóðrétt, ráðning: 2. Lind, 3. Óli, 4. Kl. 5. niðrun, 6 grett, 9. alt, 10. áin, 12, eima, 14. góð, 15. tá. Útvarplð 20.30 Útvarpssagan: ,Jane Eyre‘ eftir Charlotte Bronte, XVII. (Ragnar Jóhannes son skólastjóri). 21.00 Strokkvartett útvarpsins. 21.15 „Á þjóðleiðum og víða- vangi“: í Núþstaðaskóg- um (Árni Óla ritstjóri). 21.35 Tónleikar (plötur). 21.40 íþróttaþóttur (Brynjólfur Ingólfsson). 22.00 Fréttir. 22.05 Symfónískir tónleikar (plötur). Or öílum áttum Heilsuverndarstöðin, í Templ arasundi 3, fyrir ungbörn og barnshafandi konur verður lok uð, fyrst um sinn, um óákveð- inn tíma, vegna viðgerða. Auk- lýst verður síðar hvenær stöð in tekur til starfa. raioucumaiasij einkarafs........ Ljámýs Þedr bændur, sem hafa hugsað sár að sækja á þessu ári um lán úr raforkusjóði íairíkv. 35. gr. raforkulaga til- að reisa vatnsraforkustöðvar t2 beimiilisinota utan þess svæðis, 'sem héraðsráfmag'nsvei'tum er ætlað að ná til í náinnii framtíð, skul'u senda raforkumá'lastjóra umsókn ásamt sundurlíiðuðu uppgjöri to stofnkostnað eða kostn- aðaráætlu'n, auk' nákvæmrar lýsin'gar af aiaamvirkj-um, fyrir 1. október n.k. RAFORKUMÁLASTJÓRI. í I! fi jósanlegusíu, segir Norskom skógræktarsjóra lýst mjög vel á skó'^ræ'ktartilraunir okkarD SKILYRÐI TIL SKÓGRÆKTAR eru ihin ákjósanlegustu •hér á landi, og þegar tímar líða verður hæígt að fá •nytjavið úr í'slenzikum skógum, ef vel er að unnið og kapp lágt á skóg- ræfct. Þetta er áíit Reider Bathen' skógræfctaxstjóra (i Troans- fylki í Noregi, en hann er nú hér á f erð I hoði Skógræktaríé- lags ís'lands. Jarðvegur og aðrar aðstæð aldaöðli hefur byggð verið Alþýðublaðið (8. júlí): ,>Fyrstu kolaflutningarnir í lofti nú komnir þangað (til Berlín- ar).“ Marshallsamningui’inn: „Rík- isstjórnir íslands og Bandaríkja Ameríku eru þeirrar skoðunar, að öflugur og velmegandi efna- hagur Evrópu sé skilyrði fyrir því (betra: skilyrði þess), að markmiðum Sameinuðu þjóð- ahna verði nóð.“ Morgunblaðið (8. júlí): „ . . . og altaf er nú verið að hugsa um gjaldeyririnn.“ (Rétt beyging: gjaldeyrinn). Morgunblaðið (8. júlí): í rekkjunum eru nýtísku gúmmí- dínur“. (Á íslenzku: gúmdýn- ur. Gúm er prýðilegt orð, beyg- ist eins og húm, rúm o. s. frv. Ríkisútvarpið hefur notað þetta orð í fréttum um hríð, en blöð- in virðast einhuga um að halda lífinu í ónefninu gúmmí). ur til ræktunar bæði skógar og haglendis telur Bathen skógræktarstjóri vera betri hér en á annesjum í Troms- fylki. Höfuðorsök þess að skógurinn eyddist hér væri ágangur sauðfjárins. og væri ekki vom til þess að unnt væri að rækta og auka skóg inn, ef skógansvæðin væru ekki alveg afgirt og varin. Það sé því sjálfsagt mál fyrir okkur Íslendinga, að hefja ræktun stórra skógarsvæða og sú reynsla, sem þegar sé fengin hér sýni greinilega að þetta megi takast. Að vísu er ekki Iangt síð- an hér var farið að rækta skóg og fyrst fráman; af roun fræ hafa verið fengið frá stöð- um, sem skilyrði ex,u ólík og hér bæði hvað jarðveg og lofts lag sriertir. Skógræktarsvæð- in eru heldur ekki stór enn. Hins vegar leizt Bathen skóg ræktarstjóra prýðisvel á vöxt trjáplantnanna í hinum nýrri gróðurreitum, enda hef ur verið valið í þá frá stöð- um með svipuðum skilyrðum og hér eru. Taldi hann lerki í Hallormstaðaskógi mjög efnilegt. en það er aðeins tíu ára gamalt og er þegar orðið 4—5 metrar á hæð. Þær tegundir sem hér eiga að geta þrifizt vel eru til dæm is auk hinna íslenzku trjá- tegunda. reynis og birkis: lerki, sitkagreni. rauðgreni, fjallafura, skógarfura og cembrafura. íslenzku björk- ina telur Bathen: vera orðna úrkynjaða, vegna þess að í þúsund ár hafa beztu trén ver ið felld úr skógunum auk á- gangs sauðfjárins. en þq megi sennilega fá hana til að vaxa vel með góðri ræktun. Tromsfylki, sem er næst- ryrzta fyiki Noregs er 26 200 ferkílómetrar, eða um fjórð ungur af stærð íslands og jafnstórt öllu láglendi á ís- landi. Eyjar og útnes eru ber og líttvaxin gróðri og loftslag svipað og hér á landi. Frá við sjóinn en innsveitir voru óbyggðar bar til fyrir um 200 árum. Bathen hefur verið yf irmaður skógræktarir.nar í þessu fylki í 25 ár og er hlut verk hans að gróðursetja skóg á bersvæðinu við sjóinn. Má segja að það starf hafi honum tekizt með afbrigðum vel. Finnsku knalispyrnu- liieimlrnlr farnir FINNSKU fcnattspyrhu'- menimrnir fóru í morgun kl. 3 áleiðis 'heim með flai’gvél. í gær fóru þeir austur að GuiHossi' og Geysi) og í fyrrakvöld var þeim haldiS samsæti. Við bað tæfcifæri var hverjum þeirra gefin bókin ísiand í myndum og merfci íþróttasambands Is- lamds. únisiar taka af- SVISSNESKI fcommúnista- flokfcurinni hefur nú tekið af- s'töSiu meS Tito í hinni miklu deal'U, sem rísdS hefur upp miUi valdhafanna í ihinum ýmsu lön'dum austan járn- tjaldsins. Segir í filfcynningu, sem svis'sneski flokfcurhm hef'ur gefiS út, að hann. - telji ásiakanir Kominform á héndur Tito og hinum júgósilavnesfcu fcommúnistaleiStogum veia gersamlega tilhæfulausar. Svissnesfcu kommúnistai'n'ir eru hiinir fyrstu, sem tekið bafa afstöðu með Tito gegn Kominform. Lesið Aiþýðublaðið/

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.