Alþýðublaðið - 09.07.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 09.07.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur, ;að AlþýðublaSinu. | AlþýðublaSið inu á hveri | IhfiimilL HringiS S aíma ( 4900 eð£ 4908. Börn 'og unglingaf. Komið og seljið ALI>ÝÐUBLAÐIÐ. Aliir viija baupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ. Föstudagurinn 9. júlí 1948 Gullfaxi, hin nýja Skymasíerflugvé! FSugvélin lekur 3S farþega og mon nú fijúga til NorðurSandanna og Bretlands <-------- GULLFAXI Leitir íiin nýja Skymastenflugvél Flugfélags íslands, siem ikom hÍHigaS í gær. Sjö flugvélar fóru á móti hinu nýja og glæsilega fiugfari og síðan álugu þær í fyládngu yfir bæinn með Gullfaxa i fararbroddi. Síðan lentu ffu'gvélarnar foveir af annarri, 'fjnst Douglasvéiarnar, þá Katafeaflugbát- amir cg loks tvær minni yélar, og raðaiðd allur flotinn. sér upp á fliu'gvellinum. Síðust settist ihin nýja Skymastenflugvél, en Ihún isr þriSja millilamdaflugvélin af þessari gerð, sam Isiend- i'ngar eignast. Með flugvélinni voru 17 farþegar frá Ameríku. Þegar þeir höfðu stigið út úr ílug- vélinn, gekk Guðmundur Vil hjálmsson, formaður Flugfé- lagsins, framkvæmdastjór- inn og kona hans út á völlinn og bauð flugáhöfnina vel- komna. en flugstjóri á Ieið- inni hingað var bandaríkja- maðurinn Mr. Mellin, en Jó- hannes Snorrason, yfirflug- maður félagsins var aðstoðar flugmaður. Síðan flutti formaður fé- Iagsins ræðu og bauð þessa nýju millilandaflugvél vel- komna til landsins. en Marg- írét Johnson, kor.a Arnar John son forstjóra flugfélagsins, gekk út á völlinn að flugvél inni og gaf henni nafnið „Gullfaxi“. Því næst flutti Eysteinn Jónsson flugmálaráðherra ræðu, og drap aneðal annars á þá þýðingu, sem flugið hefði fyrir samgöngumál landsins. Sagði hann að loft siglingarnar myndu í framtíð inni geta orðið íslendingum álíka mikilsverðar og sigling ar voru fyrr á árum, og væri millilandaflugið einmitt ,til þess fallið til þess að skapa arðvænlega atvinnugrein fyr ir þjóðarbúið. Að lokum bað hann viðstadda að hylla þenn an nýja farakost landsmanna. Að endingu talaði Örn Jonsson framkvæmdarstjóri flugfélagsins, Gat hann þess, að árið 1945 hefði Katalína- flugbátur félagsins fyrst far ið nokkrar flugferðir til Kaup mánnahafnar og Bretlands, Kosningar í Hollandi á miðvikudag MJÖG litlar breytingar urðu á styrkleikahlutföllum flokkanna í Hollandi við kosn ingarnar þar á miðvikudag. Kommúniistar töpuðu 2 af 10 þingsætur sínum í neðri deild hollenzka þingsins, Al- þýðuflokkurínn tapaði 2 af 29. kaþólski flokkurinn stóð í stað, fékk 32 þingsæti, hægri flokkurinn fékk 13. mótmælendur 9, íhaldsflokk- urinn 8 og ýmsir smáflokkar 4. og hefði það __ verið fyrsta millilandaflug íslendinga, og hefði það verið farið í til- raunaskyni. Sagði hann - að istjórn félagsins hefði þá þeg ar verið ljós þörfin á því að eignast millilandaflugvél, en þá hefði orðið að ráði að taka á leigu brezka flugvél, sem hefði annast ferðirnar síðan og hefðu þær tekizt giftusam lega. Alls væru ieiguflugvél arnar nú búnar að fytja um 7000 farþega og fara fleiri hundruð ferðir. Hin nýja Skymasterflugvél Flugfélags íslands er 33142 kg að þingd fullhlaðin. Hún hefur benzíngeyma fyrir 13600 kg, og getur verið 18 til 19 klukkustundir á lofti án þess að taka henzín. Hver hreyfill er 1450 hestöfl, eða samtals er velaafl flugvélar- innar 5800 hestöfl. og getur hún flogið 450 km á klukku stund. Flugvéiin tekur 38 farþega, og er innrétting hennar mjög smekkleg og vönduð. Auk hinna 38 sæta, eru rúm í vél inni fyrir sex manns. og séx fjögurra manna borð eru í flugvélinni, þannig að far- þegamir geta setið að spil- um, eða við skriftir á leið- inni. Áhöfn vélarinnar eru 7 manns. Ráðgert er að „Gullfaxi“ verði í ferðum milli íslands, Norðurlanda og Bretlands og ef til vill Frakklands og mun flugvélin fara í fyrstu för sína héðan á laugardaginn kemur. Samningum um leiguflug- vélina hefur nú verið sagt upp og fór hún síðustu ferð sína á þriðjudaginn var. og tekur „Gullfaxi“ því við ferð um hennar. Eins og áður segir var Bandaríkjamaðurinn Mr. Meillin flugstjóri á leiðinni heim. en við flugvélina munu starfa tvær áhafnir og verðnr hinn flugstjórinn Mr. Bettle, en aðistoðarflugmenn verða þeir Jóhannes Snorrason og Þorsteinn Jónsson, en þeir munu síðar taka við flug- stjórninni, þegar þeir hafa flogið nokkrar ferðir með Skymastervélinni og kynnzt henni til hlýtar. -■......... Hin nýja birú yfir Jö'kulsá á Fjöllum. ánnar fogari bæjarúfgerðar Reykjawikiif kom hingað í gær 4-------- .Skúli Magoússon er af stærri gerð ný- . sluöpo nartogarannaa .......4 ------— SKÚLI MAGNÚSSON, annar nýbyggingartogari Bæjar- útgerðar Reykjavíkur, kom -á ytri köfn'ina kl. 6 í gærmorgun og íaigði'st að bryggj.u fánum skreyttur kl. 9 fyrir hádegi. Út- gerðarráð bæj'arútgerð'ariim'ar tók á móti skipinu og fleira fól'k var statt við Ihöfefflna til að fagna komu þessa glæsilega skips. ---------------------------< Yfiriýsing frá Vesf- urveldunum fif Rússa úf af Berlín VESTURVELMN Iiaía á- kveðið að senda rússnesku stjórninni yfirlýsingu út af ástandinu í Berlín, og er búizt við, að hún verði birt opinberlega einhvern næstu daga. Yfirlýsing þessi verður ekki sameiginleg fyrir Vest- urveldin, heldur munu stjórn ir Bretlands. Bandaríkjanna og Frakklands senda yfirlýs- ingu hver um sig. Fréttritari brezka útvarps- ins í París Bagði í gær, að meginatriði frönsku yfirlýs- ingarinnar myndu verða þau að skora á Rússa að hætta öllum hindrunum á sam- göngum milli Vestur-Þýzka- lands og Berlínar. Taldi hann að franska stjórnin myndi lýsa sig reiðubúna til þátttöku í fjórveldaráðstefnu um Berlínarmálin, þegar Rússar hefðu aflétt samgöngubann- inu við Berlín. Frakkar munu í yfirlýs- ingu sinni halda fast við rétt sinn sem hernaðarað’la í Berlín og minna Rússa á, að þeir hafi fyrir tveimur árum farið þess á leit við Vestur- veldin, að þau sæju hernáms svæðum sínum í Berlín fyrir matvælum og öðrum nauð- synjum. , Skúll Magnússon“ er emíðaður í Beverley, og er af stærri gerð nýbyggingartog- ara, eða sex fetum lengri en „Ingólfur Arnarson“ og aðrir togariar af þeirri gerð. Að öðru Leyti er skipið eins og hinir nýbyggingartogararnir, nema hvað lýsisbræðslutæk- in eru aftan til á skipinu, en borðsalur fram á. Lengd skip.sins eru 199,6 fet. en þil farslengd 180 fet. Það er 722 brúttósmálestir, en 252 nettó smálestir. í togaranum er 1200 hestafla vél, og var gang hraðinn 13.25 sjómílur á reynsluför. Jón Axel Pétursson, fram- kvæmdarstjóri Bæjarútgerð- ar Reykjavíkur fór nýlega til Englands til þess að veita tog aranum móttöku fyrir hönd bæjarins. og kom hann heim með honum í gær. Sagði Jón, að „Skúli Magnússon“ myndi fara á veiðar á laugardaginn kemur. Ferðin heim gekk í alla staði ágætlega og var lagt af stað frá Bretlandi á- sunnu- dagsmorgun. -,Skipstjóri á „Skúla Magnússyni“ er Hall- dór Ólafsson., fyrrum skip- stjóri á botnvörpungnum Júní í Hafnarfirði. Fyrsti stýrimaður er Sigurður Þor- leifsS'On, fyrrum skipstjóri á Skutli og fyrsti vélstjóri er Loftur Ólafsson. KARL O. RUNÓLFSSON tónskóld fór utan í gærkveldi ti'l þess að sitja norrænt tón- lástarmót. Samgöngumála- : ráðherra flyfur 1 ■ vfgsluræðuna 1 BRÚIN á Jökulsá á Fjöil- um, stærsta hengibrú lands- ins, verður hátíðlega vígð á morgun. og mun samgöngu- málaráðherra Emil Jónssont flytja aðalræðuna. Auk hans talar við vígsluathöfnina Ámi Pálsson vérkfræðingur, ráðunautur vegamálastjórn- arinnar við brúarbygginguna, Má búast við miklum mann- fjölda eystra, er þetta mikla mannvirki verður vígt, og hafa verið skipulagðar ferðir austur þangað frá Akureyri. Þessi brú var opnuð til um ferðar í september í fyrra, en sökum þess hve liðið var fram á haust, er smíði brúar innar lauk þótti ekki tilhlýði legt að láta vígsluathöfnina fara fram þá. Við opnun þessarar brú- ar styttist Iéiðin til Austurlandsins um hvorki meira né minna en 70—80 kílómetra. Brúin er 104 metrar á lengd, og því langstærsta hengibrú á landinu. Var unn ið að smíði brúarinnar í tæp lega hálft annað ár, en sjálf var brúin gerð í Englandi. og voru menn frá hinni ensku verksmiðju hér á landi, þegar brúin var sett upp. Milli 40 og 50 manns unma að brúargerðinni. og var verk stjóri Sigurður Björnsson úr Reykjavík. ágæfur áranpr í 400 mefra hlaupi ÁGÆTUR ÁRANGUR náð- ist í gær í 400 metra hlaupi í æfingakeppni hér á íþrótta- vellinum. Reynir Sigurðsson, ÍR, varð fyrstur á 50,8 sek., en Magnús Jónsson, KR, ann- ar og Páll Halldórsson, KR, þriðji, báðir á 51,1 sek. íslands met Hauks Clausens í 400 metra hlaupi er 50,4 sek. Á morgun tfea’ fram á vegum Frjáilsíþi-óttasambainjds IsHands úttö'kíukeppmi fyrii’ Olympíu- leikána, en að henni1 lokiinni verð'ur enidanile©a ákveðið, hvaða frjélsiþróttamieinin! fceppa fyrir Islanid á Olympíuilieikjuin- im, en 9 þeiirra (hafa þegar verið validflr. Mótið á mtorgun kefst kilukk- an 1,30 og verður keppt í lang- stökki, þrístökki, spjótkasti, 400 mietra • hlaupi1, 800 metra - 'hlaupi og 4X100 metra boð- íhlaupi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.