Alþýðublaðið - 09.07.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 09.07.1948, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Föstudagurinn 9. júlí 1948 3 NÝJA BIO a Einkaspæjarinn (Tlie 'Braslier Doubloon) ViS'burðarík og spennandi leynilö,gne;glumynd með: George Montgomery Nancy Guild Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd fcl. 9. OFURHU GINN Fjörug og spennandi fcú- nefcamynd með kappanmn Rod Cameron og grínleik- aranum Fuzzy Knigfct. Bö'nuuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd fcl. 5 og 7. Capfain Kidd Hin spennandi sjóræningja- mynd. Aðalihlutverk: Cfcarles Laugfcton Randolph Scott Barhara Britíon Bönnuð bornum innan 12 ára. Sýnd fcl. 5 og 9. SÖNGSKEMMTUN ld. 7.15 TJARNARBfð £8 Órabðlgur (TEATERTOSSET) Bráðfjörug dönsk gaman- mynd. Marguerite Viby Hans Kurt Ib Schönberg Sýning kl. 5, 7 og 9. TRSPOU-Btð æ Mannaveiðar (A GAME OF DEATH) Ákaflega spennandi amer- ísk fcvikmynd byggð á sög- unni „Tfce Most Dangerous Game“ eítir Richard Conn- ell, sem komið ihef-ur út í ísl. þýðingu. Aðalfclutverk: John Loder Audrey Long Edgar Barrier Bönnuð böxn'um ynigrd en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 1182. B BÆJARBIO 83 Hafnarfirði 3 ■! ■ a Og dagar koma \ ■ (And now tomorrow) ■ " ■! s Speamandi aÉmerísk mynd ;j h' eftir sfcáldisögu Rachelar;! ■! ■ Field. S' ■] Alan Ladd ; ■ ■ Loretta Young 5 ■! ej Susan Hayward S ■| . ■: Barry Fitzgerald ;! ■{ Sýnd fcl. 7 og 9. | ■j Síðasta sinn. Sími 9184. I Síeián íslandi, óperusöngvari: s í Austurbæjarbíói föstudaginn 9. jú'M kl. 7,15. Við hljóðfærið: F. Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sig fúsar Eymundssonar og Hljóðfæraverzl. Sigríðar Helgadóttur. Pantanir óskast sóttar fyrir kl. 12 í dag. Féiag ungra Jafnaðarsnanna efnir fi! SkemmfKerðar 'til Heiðmerkur um n.k. fcelgi. Lagt verður af stað frá Aljoýðúhúsinu kl. 3 ie. fc. á.ilaugai'dag og komið aftur á sunnudagskvöld. Þeir, sem ætla að taka jþátt í þessari ferð, vitji farjniða á 'skrifstofu félagsins, sími 5020, fyrir kl. 7 á föstudag. Fólk þarf að fcafa með sér tjöld og svefn- pdka, ian borðað verður að Jaðri. Notið tækifærið og skoðið þennan fagra stað um leið og þið síkemmtið ykkur í fcópi félaganna. FERÐANEFNÐIN. larfssfúiu og fósfru •vantar á barnafc-eimilið í Reykholti. Upplýsingar á skrifstofu Rauða kross íslands. — Opin kl. 1—3. RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Kaupum hreinar léreftstuskur. Alþýðuprentsmiðjan h.f. FRAMH ALÐSST OFN- FUNDUR Húsmæðrákennara félags íslands var haldinn í Reykjavík 1. júlí 1948. All- margir skólastjórar og kenn- arar húsmæðraskólanna voru mættir á fundinum. Gengið var frá stofnun félagsins, sam þykkt lögð fyrir það og kos- in stjórn. en hana skipa: Halldóra Eggertsdóttir, skólastj. á Laugarvatni, form. Guðrún Jónasdóttir vefnaðar kennará í Húsmæðraskóla Reykjavíkur, gjaldkeri. Vig- dís Jónsdóttir, skólastjóri Varmalandi, ritari Elsa Guð jónsson heimilishagfræðing- ur og Dagbjört Jónsdóttir hús mæðrakennari Reykjavík meðstjórnendur. Rétt til að vera í félaginu hafa þeir, sem lokið hafa kennaraprófi í hússtjórn, handavinnu eða vefnaði. eða hafa áunnið sér rétt hús- mæðrakennara með starfi samkvæmt 12. grein laga frá 1946 um húsmæðrafræðslu, og starfandi fastir kennarar við húsmæðraskólana. Tilgangur félagsins er: A: Áð vinna að alhliða fram förum húsmæðrafræðslunn- ar í landinu. B: Að gæta hagsmuna hús mæðrakennarastéttarinnar og stuðla að aukánni menntun kennara. KaupSélögin í Rang- sendut út um allan bæ- SÍLD & FISKUR ti Á SAMEIGINLEGUM full trúafundi Kaupfélags Rang- æinga, Rauðalæk og Kaup íélags Hallgeirseyjar, Hvols velli, sem haldinn var 1. þ. m. á Laugalandi í Holtum, var gengið frá sameiningu þessara tveggja félaga í nýtt kaupfélag, sem heitir Kaup féiag Rangæinga. Heimili fé lagsiiins er á Hvolsvelli og úti bú á Rauðalæk. Félagssvæði hins nýja félags er Rangár- vallasýsla. Samþykktir félagsins voru lesnar upp og samþykktar, kosin stjórn og endurskoð- endur. Stjórnina skipa þessir menn: Sigurþór Ólafsson, bóndi- Kollabæ, Ölver Karlsson, bóndi, Þjórsártúni. Bjöm Bjömsson., sýslum., Hvols- velii, sr. Sigurður Haukdal- Bergþórshvoli, sr. Sveinbjörn Högnason, Breiðabólstað, Ólafur H. Guðmundsson, bóndi, Hellnatúni. Guðmund oir Þorleifsson, bóndi- Þver- læk. í varastjórn voru kosnir þeir: Árni Jónsson. bóndi, Holts múla og Guðjón Jónsson, Tungu. Endurskoðendur voru kosn ir: ^ r Isak Eiríksson bóndi Ási og Guðjón Jónsson, bóndi, Hallgeirsey til vara: Sæ- mundur Ólafsson, Lágafelli og Benedikt Guðjónsson, Niefsholti. Auk fulltrúa sátu fundinn stjórnir og framkvæmda- stjórar félaga þeirra, er sam- einuð voru, ásamt mokkrum gestum þ. á. m. forstjóra S. T.R Vilhifllmn’ án FJAftBAHSBlÖ skersf í leikinn I 5 ■: Spennandi og vel leikin« a S, ensik leynilögreiglumynd. —S Aðalfclufcverk: Eric Portman \ W ■; Dulcio Gray ■; ■ ■ Börn fá ekki aðgang. S Sýnd kl. 7 og 9. « • ■ Sími 9249. ! HÉstsi sölu í Hafnaríirð! -Lamgeyrarvegur 9. Upp- lýsingair á staðnum eftir fcl. 8. Tiilboð sendist und- irritaðri fyrir 18. júlí. Elísabet Þorleifsdóttir. i \ murt brauð oö snilfur Til í búðinni allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLÐ & FISKUR

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.