Alþýðublaðið - 09.07.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 09.07.1948, Blaðsíða 7
Fösíudagurinn. 9. júlí 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 Félagsííf HJÓLFERÐ í Viatnas'kóg n.k. lauigardag. Sumarleyfisferð '■ 17.—24. júilí. .Váfcudvöl í Þjórsár.dal. Allar nániari upp jýsiiaigair 'igefnar um ferðir þsssair að VR í kvöld kl. 9 —10. Þar liggja leinnig franuni þá'tttökulistar. Nefndin. ARMENNIN GAR. Piltar. Stúifcur. Sjá'lifboðia'Iiðisrvinna í Jósofsdal lum fcelgina. Far- ið fxá 'iþróttahúsjnú kl. 2 á liaugardaig. Síjórnin. FERÐAFELAG ÍSLANDS ráðgerir að fara tvær sfciemmtifierðir um næstu belgi. Aðra ferðina inn á Þórsmörk. Lagit af stað íW,. 2 e. h. á iaugardag. Ekið að. Múlakotli oig 'gisit 'þar í tjöldum, en á Bunnudags- morgun farið ríðandi' inn á Mörk. Hin ferðin ier göngu- för á Skarðisíheiði1 á sunniu- daginn. FarliS með m/si ,,Laxfoss“ á srmníuidaigs- anorgun kl. 714 til Akraness, en þaðani með bifrieiðum in:n að Laxá og igenigið þaðan á heiðina (Heiðarhornið 1095 m.). Farið isömu leið til báka. Farmiðar seldir á skrifstofunni í Túmigötu 5, að fyrri fei’ðdnni till föstu- dagskvölds kl. 6, leni þeirri iseinni fál hádegis á laugai’- dag. (Frh. af 4. síðu.) fundar um það þegar í stað. Kallaði bæjarstjóri fjárhags ráð saman kl. 11 f. h. sl. laug ardag. Þar var málið fellt með atkvæðum fulltrúa allra hinna flokkanna. Einnig sú tillaga Alþýðuflokksfuíltrú- anna að kalla saman bæjar- stjórnarfund þá um daginn. Sl. þriðjudag var svo málið tekið fyrir á bæjarstjórnar- fundi í sambandi við fundar- gerð bæjarráðis. Deil'du full- trriar Alþýðuflokksins hart á alla meðferð þessa máls og þá sérstaklega á þá meðferð niður j öf nunar nef ndar. að láta auðfélög og braskarafyr irtæki aðallega r.jóta þeirrar lækkunar, sem gjörð var á binum upphaflegu útsvörum, sem néma ekki einungis þús Undum, heldur tugum þús- unda á sumum fyrirtækjun- um. Kommúnistar báru fram ísýndartillögu um 5 % af heild arálagningunnj til togara- kaupa. em bræðraflokkar þeirra í þessum málum, Fram sókn og Sjálfstæðið, felldu þá tillögu fyrir þeim, líklega sem lítið endurgjald fyrir fylgisspekt þeirra við bá í nið úrjöfnunarmefnd og bæjar- ráði. Fréítaritari. reiði AlþýðHblaðið! lnn!!ufnlngurinn... Framhald af 5. síðu. flutningi kapítalvara; eru það flugvélar. Þar hefði efalaust mátt spara; en þeir, sem á- saka um ógætilegan innflutn- ing, ættu þá að ásaka sérstak- lega vissa yfirmenn þeirra mála. Það skal viðurkennt, að hér er ekki um. neinar há- ar tölur að ræða; en þess skyldu menn vel minnugir, að því stærri millilandaflug- kost sem við eignumst, þess meiri gjaldeyrir fer í milli- landaferðalögin; og gera má ráð fyrir, að miklu meiri þrýstingur verði á þá, er gjaldeyrismálum stjórna, um auknar utanfarir, en áður, þegar farkoaturinn var ein- göngu á sjó, en eigi í lofti. En það er nri svo, að eftir því, sem við eignumst fleiri og fullkomnari tæki á landi, á sjó og í lofti, þess meira verðum við að afla af erlend- um gjaldeyri. Þetta er stað- reynd, sem þeim gleymist oft, er tala um mikinn inn- flutning. Alla þessar mörgu vélar, skip, stórbyggingar o. m. o. m. fl. krefst mikils viðhalds og óhemju fjár itil rekstrar- ins. Þægindin, sem þjóðin hefur aflað sér, kalla á mik- inn gjaldeyri. Þetta gleym- ist hjá þeim, sem igera sér að vana að skamma innflutnings yfirvöldin í jíma og ótíma. Þess skulu menn og vel gæta, þegar talað er um leyf- isveitingar í ár, að miklu fleiri krónur þarf nú að veita fyrir sama magni af ýmsum tegundum varnings, en s. 1. ár. Við höfum flutt viðskipt- in mikið frá Vesturheimi itil Evrópulandanna, og einmitt mikið til hinna svonefndu ,,clearing“-landa; en eins og öllum er kunnugt, er verð- lagið þar talsvert hærra en í Ameríku og Bretlandi. Sök- um erfiðleika á að selja nokkrár helztu útflutnings- afurðir landsmanna, höfum við nauðugir viljugir orðið að fara þessa leið. Við þurf- um að fá svonefnt fram- Ieiðsluverð fyrir útflutnings- vöruna, ella verður ríkissjóð- ur í sumum tilfellum að greiða mismuninn. Ef við mættum nota allan gjaldeyr- inn til að kaupa þar sem bezt býðst, eða einungis í Bret- landi og Ameríku, eins og undanfarin ár, þá hefðu leyf- isveitingar fyrstu mánuði árs ins orðið allmiklu lægri. Við megum heldur ekki binda okkur í einhverjum fastákveðnum skipulögum; þar ver.ðum við líka að rata meðalhófið, því báð er rétt, iao gott og þarft skipulag get- ur í höndum þeirra, er með það eiga að fara, orðið að hreinum óskapnaði, ef þeir eru ekki starfi sínu vaxnir. Eins er hitt irétt, að lélegt skipulag í höndum góðra og samvizkusamra rnanna getur verkað vel. Og þrátf fyrir virðingar- verðan áhuga um að leggja „plan“ fyrir árið um innflutn inginn, þá munu þeir, sem það verk vinna, flýótt sann- færast um það, að atvinnu- vegir landsmanna, aðallega þeir, er framleiða hráefnin, ákveða jafnan þær upphæðir. sem þarf til að framleiða vöru til sölu á erlendum markaði. Þó að fyrirfram gerðar áæltanir um innflutn- ing og útflutning séu sjálf- sagðar og þarfar, þá mega menn ekki láta tilbúnar tölur Síðasti hnefaleikasigur Joe Louis Hér sést Joe Louis síanjda jdir Joie Walcott í ellefí u lotu bardagans ií New York fyrir no/kkru. Þetta var í 25. sinin, sem LatáB vairði hieámsmieisitairiatitil sinn, og í 22. sinn. sem hann vinnur aindstæ&ing á rothöggi. Tekjiur af bardögum Louis eru nom ielle|u milijónir og sjálfur hefur hann fengið yifir þrjár milljó'nir. Louis he'fur tilkynnt, iað hann sé nú hættur hnJefaileiikum að fullu og öllu. Ameríkumaðurinn fundinn BANDARÍKJAMAÐUR- INN, sem hvarf á mánudag- inn er nú kominn fram. Maður þessi heitir Buell L. Davis og er hann kvæntur ís lenzkri konu. Fór hann heim an að frá sér á Laugateigi 20 á mánudag og var spurt eftir honum á Keflavíkurflugvelli er hann kom ekki heim til sín og svo hjá ameríska sendi ráðinu. Hann liggur nú á Lands ■ spítalanum. Hafði hann slas azt eitthvað er bann datt af reiðhjóli. 6 farlir um næsfu helgi frá Ferðaskrifstofunni Laigt verður aif stað í Þjórs- árdalsferðinia á suimiudags- mprgun kl. 9 og toomið aftur um 'bvölddð. Aðalviðkomu- staðiir í dáilnuim verða: Stöng, Gjáin og Hjálparfoss. Lagt verður af stað í Gull- foss- o-g Geys'isferðdna tol'. 8 og komið aftur heám um kl. 22. Stuðlað verður að gosi. Ki. 1.30 á sunnudag verða farnar tvær síðdegisferðir um nágreami Reykjavíkur,- ö'nnur aiustur «n ÞingvöM og Grafn- ing’, en hin suður a Kef iavíkur- fhiigvöB. Lofcs má igeta þess, að kl. 2 á morgun hefst 9 daga orlofs- ferð til Norðua’- oig Austur- lands og er mitoil1 þátttafca í -henni. Þó eru lenin nokkur sæti Iaus. Um síðustu heOgi' ferðuðust um 500 mannis á vegum ferða- &ltori&to'funnar. UM NÆSTU HELGI efnir fei’ðaskrjfstofan til sex ferða: Hekluferðar, Þórsmerkurferð- ar, Þjórsárdakif&rðar, GuBfoss og Geys'kferðar cg stuittra ferða austur .uim ÞingV'elli' og Grafrmng og isuður á Keflavito- úrflugvöll Lagit ýierður af stað á Þóirs- merkurfierðima kl. 2 á morgun (laugardag) og fcomið aftur til bæjarins á sunmiudágskvöld, Um síðustu helgi var farið austur á Þórsmörk og gekk sú ferð ágætlega. Farið verður í Heklufarð- ina kl. 3 á morgun og kom’ð aftur á sunnudagskvöld gist í Næfui'holtii. Fararstjóri verður Guðmunidur Kjiartairus- son jarðf'ræðingur, sem er m'anina fróðastur um HelkJ.u. Genigið Verður á Hetohitinid, cg þar mun Guðmunidur gefa ferðafólfcinu yfirlit yfir gosiið. ákveða markahring islenzkr- ar framleiðslu. Þetta sannar reynslan í ár og mun sanna framvegis. Kirklukár Vesfmasmaeyja á söngför m Suöurland KIRKJUKÓR Vestmanna- ■eyja er í þarm veginn að teggja af stað í söngför um Suðurland. Mum toórinn syngja i Hveragerði, MúJakoti og í Þytofcvabæ. fí íf UNDANFARNA DAGA hefur vélbáturinn Víkingur aðstoðað þrjá báta með vélar- bilun og dregið bá til hafnar. Hinn 29. f. m. bráðnaði úr legu í vél Hennóðs, RE. 200, er hann var staddur 5—6 sjómílur norðvestur af Gróttu. Skipstiórinn, Guð- mundur Guðjónsson, bað um aðstoð, og dró vb. Víkingur bátinn til Reykjavíkur. Hinn 2. þ. m. brotnaði lega í gear mb. Braga, GK. 479, er hann var staddur 8 sjómíl- ur NA frá Öndverðarn&si. Skipstjórinn, Axel Pálsson, bað um aðstoð, og dró vb. Víkingur bátinn til Keflavík- ur. I Hinn 4. þ. m. losnaði stefn- isrörið í vél mb. Ólafs Magn- ússonar, GK. 525, er hann var staddur í Garðsjó. Skip- stjórinn, Öskar Ingibergsson, CHIEFLEY, forsætisráð- herra Ástralíu, er kominn til London. Hann átíi viðræðu við brezku stjómina í gær, og í dag gengur hann á fund Be- vins og mun meðal annars leggja áherzíu á, að friðar- samnmgum við Japana verði hraðað sem mest. Aðalei-indi Chiefleys til London er að ræða við brezku stjórnima um fjármáli og efna- hagam'ál, sem vai’ða A'stralíu annaps vagar og Bretlamd og S'amveldislöndin hins v&gai’. Einnig raun hann ræða við brezbu stjóom'inia ium innflytj- endamálin, en maa’gir innflytj- endui’ hafa sietzt að í Ástralíu eiftih’ stríð, og eru Restir þeirra Bretar eða br&zkir þegnai’. Palesfína Frh. af 1. síðu. Gyðingax hafa snúið sér til Trygve Lie, aðalritara bsndalags hinna smeinuðu þjóða með kæru yfir árás Araba á Gyðingaþorp í Suð- ur-Palestínu. bað um aðstoð, og di'ó vb. Víkingur bátinn ti'l Kefla- víkur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.