Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 1
y.eðurhorfur:
Vestan- og síðar suðvestan
gola eða kaldi, skýjað, en
víðast iirkomulaust.
XXVIII. árg. Miðvikudagur 4. ágúst 1948
HiTfnnn—-------------------------------------tt iii irii "iníiimiTTim ■ ■iri'rfMmii iMiiiifrniiiiiiriiiiiiiiiriTnimii'ii i iiiiTrrriiwrTÍnwnwnirBrnmmi'iiiiiiiiiiiiiini
173. tjbl.
Forustugrein:
Eina útrétta höndin.
w
Myndin sýnir einn af hinum mörgu turnum á Kremlmúrnum í
Moskvu. Á bak við þennan múr héfur Stalin síjórnarskrifstofur
sínar og þar tók hann á móti sendiherrum Vesturveldanna í
fyrrakvöld.
fríðsamiega lausn Berlínardeilunnar.
......— ..■■ ■
SENDIHERRAR VESTURVELDANNA í Mos'k-
vu áttu á auánudagskvöldið tveggja klukkustunda við-
ræður við Stalúi á stjómarskriístcfum fcans í Kreml
um Bei'Iínardeiluna. Eru þessar viðræður sagðar þær
lengstu, sem nckkrir erlendir sendimenn hafi átt við
Stafin í Moskvu, en viðstaddur þær var Molötov, 'sem
kom skyndilega til borgarinnar á sunnudaginn og átti
þá begar tal við s'endiberrana.
Að viðræðimum við Stalin loknum réðu sendiherrarnir
þrír ráðmn sínum heima hjá Bedell Smith, sendiherra
Bandaríkjanna, en ekkert hafði enn í gærkveldi verið látið
uppi um árangurinn af för þeirra á fund Stalins.
Frcgnlr frá London í gær-
kveldi henndu, að stjórnir
yiesrtwTveManm ih'efðu í gær
aflsæ veiúð 'að athuga skýrslur
na náðið arm náður-
stöður þeirria viðiræðna eða um
horfumar í Berlínardeilu!nni.
Mel Patton,
^sigurvegari í 200 m. hlaupi.
s'endiharra isiinna um funidinn í
r
Kreml; og þó að lEikikisrt værl
gefíð í sikyn uim 'áranigurinn af
honum, var frá því skýrt, að
rnJán-n gerðu sér í W'ashiínigton
Londoni og París nú öllu m'eird
voanir en áður ,um frið'samlega
I
lauisni Berlínardeiil'U'nniar. Var
Heimsókn hans og' móttökor Isíendinga
.vottur einíægrar vinátfu beggja 'pjóða
♦ --------
Frá fréttaritara Alþýðubiaðsins. KHÖFN í gær.
„SOCIAL-DEMOKRATEN“, aðalblað danska Alþýðu-
flokksins, !ét á mánudaginn í ljós mikla ánægju yfir þeim
hjartanlegu móttökmn, sem Hans Hedtoft, forsætisráðherra
Dana, fékk í Reykjavík, ov túlkar þær, svo og ummæli Hed-
tofts, meðan hann stóð bar við3 sem vott einlægrar vináttu
með íslendingum og Dönum.
;iSocial-Demokraten“ segir
á mánuclaginn í ritstjórnar-
grein undir fyrirsögninni
„Það mál er útkljáð“;
MIKIL „hreinsun“ á nú að
fara fram í sameiningarflokki
kommúnista á Austur-Þýzka-
landi, að því er hlöð á her-
námssvæði Rússa í Bcrlín
hoðuðu í gær.
Var svo frá skýrit, að úr
tflokikn'um myndu vierða rekmlir
ailir þeir, siem væru uppvísir
að fj-ainidskap við Sovófcríikin,
iskemmdarverkuim eða nj.óisn-
um fyrir Vestua-veildi'ni, urudir
róðiri fyrir þýzika Alþýðu-
fiokkirm eða sölu á svörfum
markaði!
„Hedtoft kom ekki í nein-
um pólitískum erindum við á
íslandi. en vinum okkar á
sögueynni skjátlaðist ekki,
þegar þeir tóku heimsókn
hans sem vott einlægrar vin-
áttu af hálfu Dana.
Hér heima fyrir gleðjumst
við vfir þeim hjartanlegu við
tökum, sem Hedtoft fékk, og
túlkum hin mörgu hlýlegu
orð^ af hálfu íslendiriga sem
einlægan vott þeirra tilfirn-
inga, er Stefán Jóh. Stefáns-
son lét í Ijós, þegar hann
^ao-ði. að ísland væri tengt
Danmörku sterkari böndum
eo nnkkru öðru Iandi.“
Blaðið vjtnar í lokaorðin í
ræðu Hedtofts í boði íslenzku
forsætisráðherrahiónanna,
har sem hann isagði, að deil-
an um skilrað íslands og
Danmerkur væri útkljáð mál
ntr ritstiór.nargreininni lýkur
með bes'sum ummælum: ,,Við
erum ekki í neinum vafa um
að þessi orð Hedtofts voru
sem töluð út frá hjarta
dönsku þjóðarinnar.“
HJULER.
það talið h'eldur góðs viti', að
ö'Iilu væri heldið l'eyndu fyrst
um sinn, og var í 'því sam-
bandi' skirskotað ddiL þeas', að
opimherar viðræður við Rússa
hefðu sjaMam (gefizt vel1, svo
muikiið, sieim. þeir leigðu þá æv-
inlieiga upp úr áróðri út á við.
Bevini ótti síðdegiís í gær tial
við Doujglia's, senidiherra Banda
ríkjiannla í Londom, ienJ af þeám
fumdi var eklkeait sagt frekar en
af váðræðamum. í Moskva.
BlöSiin i Modkva skýrðu
fyrist í gær 'frá letmmdi eendi-
herrannia :og fluttu mieð stórum
fyriinsögnum fréttinia a!f viðræð
um þeirra við Sfcalin á mámu-
d'agskvöldið; 'en idklkiea’t varð af
Sífellt fleiri fy!k]a
sér om Stumm
LÖGREGLAN í BERLÍN
er nú klofin og fjölgar þeim
lögregluþjónum stöðugt, sem
fylkja sér um hinn nýja, lög-
lega lögreglustjóra, Stumm,
sem hefur orðið að taka sér
bækistöð í borgarhluta Banda
ríkjasetuliðsins, með því að
Markgraf, sem vikið var úr
embætti lögreglustjóra, en
hefur ntitað að afhenda emb-
ættið, situr kyrr í aðalbæki-
Framh. á 5. síðu.
Thompson kastar kúlu 17,12 m,
vann 200 m. á 2LS
Patton
ÚRSLITIN FRÁ WEMBLEY halda áfram að koma
mönnum á óvart. í sumum greinum hafa tveir og þrír menn
bætt ólympisku metin, en í öðrum greinum hefur árangur-
inn verið heldur lélegur. Um allan heim bíða mern fregna,
en hjá flestum hinna 59 bjóða, sem sent hafa menn á ól-
ympisku leikana, er lítið um sigurfregnir. Það eru tiltölu-
lega fáar þjóðir, íþróttaþjóðir, sem sópa til sín glestum
verðlaunapeningunum. Þó virðast sigrar dreifast öllu meira
nú en venjulega á ólympiskum leikum.
Sú grein, sem vakti hvað ♦--------------------------------
mesta athygli í. gærdag, var
kúluvarpið. Þrír Ameríkumenn
köstuðu lengra en fyrra ólym-
píumetið (16,20 Wöllke, þýzkl.
1936), en hins vegar komst einn
bezti kúluvarpari Evrópu, Sví-
inri Nilsson, ekki einu sinni í
úrslit þótt hann hefði að sögn
kastað yfir 16 metra á æfingum
í London. Fuchs varð fyrstur
til að hnekkja metinu, en
litlu síðar kastaði Thompson
lengra en hið nýja met Fuchs.
Ekki leið þó á löngu þar til
Delany gerði enn betur og loks
kasti Thompson 17,12 og sigraði
á því. Úrslitin:
1. Wilbur Thompson, USA 17,12
2. Francis Delany, USA 16,68
3. James Fuchs, USA 16,42
4. Lomovski, Póllandi 15,43
5. Arvidsson, Svíþjóð 15,37
6. Latinen, Finnlandi 15,05
200 metra hlaupið fór ekki
varhluta af athygli á Wembley
í gærdag. Mel Patton bætti fyr-
ir vonbrigði þau, sem hann olli
mörgum í 100 m. og sigraði. Er
þetta í fyrsta sinn síðan 1928,
Frh. á 2. síðu
ingana í London.
Einkaskeyti til Alþýðuhl.
WEMBLEY í gærkveldi.
ÓGÆFAN eltir íslenzkui
keppendurna ennþá. Þó
komst Sigfús Sigurðsson frá
Selfossi í úrisljt í kúluvarp-
inu, bar eð hann k? staði 14,49
m. í úrslitakeppninni gekk
honum þó ekki vel. og kast-
aði hann þar aðeins 13.66 m.
Hann varð 12. í beirri keppni.
Hinn keppsnd1' okkar í
kúluvarpinu. Vilhiálmur Vil
mundarson. kastaði aðeins
13.91 m. og komst því ekki í
úrslitin. Bæði hann off Sisfús
hafa kastað töluvert lengra
beima.
Stefán Sörtnsson varð fyr-
ir bví óhaDDi að meiða isig í
fvrsta stökki í þrístökkinu.
Voru nokkrar vonir við hann
Framhald á 3. síðu-