Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 4. ágúst 1948
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
7
Félagslíf
Skégarmenn K.F.U.M.
í kvölíd :kl. 8.30 vterður Skóg-
armannafuin.dw í húsi K.F.
U.M., sem jalfnfiramt verður
kveðjuiamsæti fyrir íhina
dörjabu 'Og sæwsku gesti oig
25 ára aifmiælishátíð sumar-
stanfis K.F.U.M. í Vatna-
skcgi. Skógarm;enini fjöi-
menmdð. Mumði skálasjóð.
Stjórnin.
Sleingríimir læknir
Ferðafélag
íslands
fer í 4 daga
skenuntiför
austur á Síðu og Fljótshverfi
næsitfc. Fdmmtudiagsmioirgun kl.
10. Gist 'verður í Vík og í
K'laustri og komáð í Fljóts-hlíð
d bgkaláið. Nioikkur sæti eru
laus, en þau séu telfcin fyrir kl.
5 í dag.
Framhald af 3. síðu.
ur eftir föður sinn og svo
þýddi hann ýmsan fróðleik
af erlendu máli.
Árið 1906 kvongaðist Stein-
grímur góðri og gáfaðri konu:
Kristínu dóttur Þórðar Thor-
oddsen læknis, eignuðust þau
7 mannvænleg böm. mistu
eitt ungt en þau sem upp
komust eru: Bragi dýralækn
ir, Baldur ^ verkfræðingur,
Anna gift Árna Kristjáns-
syni píanósnilling, Jón stýri-
maður. Þorvaldur kennari
við hljómlistarskólann og
Elín Herdís kona Sigurðar
Olasonar héraðslæknis.
Mér virtist Steingrímur
glaður og hress að jafnaði
þótt stundum blési nokkuð á
móti eins og gengur; í sam-
kvæmum var hann hrókur
alls fagnaðar og jós þá óspart
af brunni þekkingar sinr.ar
og lífsspeki; hann var þrek-
maður í starfi og tryggur vin
ur vina sinna. Stjórnmál lét
hann ekki mikið til sín taka
og stundum virtist sem hann
léti skína í þá skoðun, að rétt
væri að teljast heimsborgari
og að latneska máltækið:
,,ubi bene ibi patria“ (þar
sem manni líður vel, þar er
manns föðurland) ætti að
vera meira í hávegum haft.
Ég maldaði eitlhvað 1 móinn
og sagði, að hann stæði áreið-
anlega eins styrkum og djúp-
um rótum í móðurmoldinni,
og við hinir, enda kom það á
dagir.n því þegar hann hafði
þreytt stríðið við hinn stranga
sjúkdóm nokkrar vikur af
hinni mestu hreysti og fann
að brátt mundi yfir ljúka. þá
óskaði hann eindregið að kom
ast heim til að deygja og í það
erfiða ferðalag eyddi hann
sír..um síðustu kröftum, og
þegar hann fann að hann var
kominn á íslenzka grund, þá
var óskunum fullnægt.
Har.n andaðist í Landsspíí-
alanum 27. júlí þ. á.
Nú eru djúp og stór skörð
höggvin í fylkingu okkar ís-
Maðurinn minn,
Gunnlaugur CSaessen
dr. med.
andaðist 23. júlí. Bálförin hefur farið fram. — Þeir,
sem óska að minnast hans, eru vinsamlegast beðnir
að láta gjafir sínar renna í Barnaspítalasjóð Hringsins
eða Styrktarsjóðs ekkna og munaðarlausra barna ís-
lenzkra lækna.
■&
Þórdís Claessen.
lenzku læknanna, hvert af
öðru. og vandfyllt eru þau;
en um það tjáir víst ekki að
tala og við getum aðeins
sent þessum vinum okkar og
starfsbræðrum hlýjar kveðj-
ur og svo þakkað líf þeirra
og störf.
Ing. Gíslason.
GULLFAXI, kom frá Prest
vík kk 2.30 í tgær og fór kl.
8.15 í gærkvölai álieiðis til
Na,w York með 38 farþegia. —
Fla'stiir íairþegainna 'eru áhöfn
á Hærinig, nýj'a síldairbræðslu
skipið. GuCCfaxi ier væntanleg
ur hieiim á föstudaginn.
SLÁTTliVÉUR, sem seitar eru I beini samband vLS JEPPABÍLA, geium við útvegað með stuttum
fyrirvara gegn gjakleyrls - og innflulningsieyfum.