Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 4. ágúst 1948 ALÍ>ÝÐUBLAÐIÐ MÍÐVIKUÐAGUR 4. ágúst. Fædtlur Knut Hamsun 1860. Fæddur Shelley 1792. Fæddur Galsworthy 1867. Alþýðublaðið segir frá híjómleikum Eggerts Stefánssonar, fyrir réttum 21 ári á eftirfarandi hátt: „Svo má segja um Eggert, að gnýr standi af honum, þegar hann syngur. Um hann segir enginn, að hann syngi „laglega“. — Það myndi líka sízt gleðja hann. Eggert er höfði hærri en allt fólkið, og list hans verður líka hátt fyrir ofan meðalmennskuna. Tjáir ekki hér upp að telja Ijóð þau, er hann söng, því að öll voru , þau sungin af mciri skilningi og - tilfinningu, en vér eigum að venjast, íslendingar; var hann þó nýverið mjög veikur af kíg hósía“. Sólarupprás var kl. 4.43, sól- arlag vergur kl. 22.22. Árdegis háflæður var kl. 5.45, síðdegis liáflæður verður kl. 18.08. Sól er hæst á lofti kí. 13.33. Næturvarzla: Ingólfs apótek sími 1330. Næturakstur; B.S.R. snr.i 1720. VeSrið í gær Klukkan 15 í gær var vestlæg átt um vestur og' norðurhluta landsjns, en breytileg átt aust- ar — oí; suðaustanlands. Skýjað var um vesturhluta landsins. Á Norðurlandi var 11—17 stiga hiti og 10—12 stig við suðvest- urströndina. en hlýrra í inn- sveitum þar, og á Suðaustur- landi. Heitast var á Klaustri, 21 sijg, en kaldast í Vestmanna eyjum, 10 stig. í Reykjavík var 11 stiga hiti. Fiygferðir LOFTLEIÐIR: Geysir er vænt- anlegur kl. 5—7 frá Kaup- jnannahöfn og Prestvík. AOA: í Keflavík kl. 8—9 árd. frá New York, Boston og Gander — til Kaupmanna- hafnar og Stokkhólms. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7,30, frá Akranesi kl. 9, frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 20. Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss er í Antwerpen. Goðafoss hefur væntanlega farið frá New Yorlc í gær 2/8 tií Reykjavíkur. Lag- arfoss er væntanlegur til Reykja víkur síðdegis á morgun 4.8. frá Leith. Reykjafoss fer frá Reykja vík kl. 20.00 í kvöld til Vest- jnannaeyja og New York. „Horsa“ fór frá Vestmannaeyj- um 31.7 tii Hull. Sutherland kom tiL Reykjavíkur 2/7 frá Hull. Foldin og Vatnajökull eru í Réykjavík. Westor lestar frosinn íisk í Keflavík. Lingestroom fer í kvöld frá Amsterdam til Hull. Brúðkaup Á morgun verða gefin saman i Landakotskirkju ungfrú Franc oise D’Exarque og herra Claude Voillery, sonur sendiherra Frakka é, íslandi. HJönaefni Jóhanna G. Brynjólfsdóttir yerzlunarmær, Holtsgötu 21, iHafnarfirði og herra Einar Sig- Þetta er ungt og leikur sér Úr öllum áttum Leiðrétting við auglýsingu. Misprentun var það í auglýs- ingu frá Baldv. Jönssyni hdl. að skrifstofa hans Austurstræti 12 yrði lokuð um 3ja mánaða skeið. Skrifstofan verður aðeins lok- uð um 3ja vikna skeið. Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram.. Er fólk minnt á að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka frá kl. 10—12 árd. alla virka daga nema laugardaga í síma 2781. Minningarórð Báiför dr. Gunnlaugs Claessen í fyrradag. BÁLFÖR elr. Gunr.íaugs G'lafess'afi' íó-r fram í fyrradag í ‘bá&ifcofuninii í Fossvogi. Það er fyrafca bálförin, sem fram hefur fairáð' hér á landi. urjónsson sjómaður Austurgötu 40 Háfnarfirði. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Nýja Bíó: (sími 1544): ■— ,Vér héldum heim.‘ Bud Abbott og Lou Costello. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182). „Pét- ur mikli“ (rússnesk). N. Simo- now kl, 7 og 9. „Mamma elskar Pabba“. Leon Errol. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Þrjár systur“ (amerísk). Ida Lupino, Everlyn Keyes, Lou is Hayward. Sýnd kl. 7 og 9. KafnarfjarSarbíó: (sími 9249) „Leyndardómur hallarinnar“ (ensk) .Dinah Sheridan, James Etherington, Moore Marriott. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11.30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Dansleikur Heimdallar kl. 9. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði Hafnarfirði: Op- ið kl. 1—6 síðd. Tivoli: Onið kl. 8—11,30. Útvarpið 19.30 Tónleikar: Lög leikin á hawai-gítar (plötur). 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XXIV. (Ragnar Jóhannesson skólastjóri). 21.00 Tónleikar: Kvartett í Es- dúr op. 125 nr. 1 eftir Schubert (endurtelcinn). 21.20 Erindi: Um svifið og lífið í sjónum (Hákon Gran prófessor; flutt á ensku. — Dr. Hermann Einars- son flytur formálsorð og yfirlit). 22.05 Ðanslög (plötur). Minningarathöfn um Sfeingrím Maffhías- son lækni í gær. MINNINGARATHÖFN um binni þjóS'kiuirma lækni, Sbeón- grím Maiíifchíaislsön, fcr fram i DórrJkirkiu'nniÍ í Reykjavík í gær. Jarðnisskar Jeiíar hans verða síðlar brienndar, -samkv. ákvörðun 'hans 'sjálfis. Ógæfan elfir... Frh. af 1. síðu- Lengdar, enda hefur hann stokkjð lengra heima í ár en 6. maður stökk í úrslitakeppn inni í þrístökkinu. Hafði er- lendum þjálfurum' litizt vel á hann. Ari Guðmundsson varð fimmti í sínum riðli í 400 m sundinu, frjálsri aðferð. og var tími hans 5:16,2 mín. Fór hann geyst af stað, en'hélt ekki hraðanum. Varð hann rúmum 20 metrum á eftir fyrsta manni í mark, en þrír keppendur voru langt á eftir honum. Kolbrún Ólafsdóttir varð 5. í sínum riðli í baksundinu, og synti. hún á 1:35,6. en bezti tími hennar heima er 1:22,0 _____ Helgi. Reumerfshjónin fóru í gær. ANNA BORG og Poul Reumiert og tvö börn þeirra fóru héðan á'leiðis til Kaupm.- h'afmar í 'gær'morgun rneð íluig vélininli Geysi, Sendiherra Dana hér. C. A. C. Brum fór cg mreð sömiu fearð. í Aðalsfræfi hefur opnað affur SATT AÐ SEGJA hafði mér aldrei dottið í hug að það ætti fyrir mér að liggja, að skrifa um Steingrím Matthias iScp iþtir.n, og eitthválð er penninn minn þungur í spori. Steingrímur var heldur yngri en ég, sterkari, léttari í lu.nd og lífsglaðari, en þelta geng- ur nú svona, hatrammur sjúk dómur olli honum aldurtila og við vinir hans og vanda- menn horfum á eftir hor.um með söknuði. Það er fyrst og fremst kær bekkjarbróðir. sem stendur mér fyrir hugskotssjónum. Steingrímur var fyrir innan fermingu er ég sá har.n fyrst, hann kom í heimsókn til okk ar og við vorum að leika okk- ur nálægt djúpum’ blátærum bergvatnshyl, hann þeytti af sér fötunum, stakk sér í ís- kaida.n hylir.n og svam eins og seiur til lands, við kunn- um ekki að synda þá og þetta afrek ungu hetjunnar máðist okkur aldrei úr minni. Þá átt- um við eftir að lenda í f.jöi- mörgum svaðilförum á hinu fræga skólapiltaferðalagi vor og haust, en þar kemur auðvit að margt fleira til greina en erfiðleikarnir. miklum fjölda sólbjartra ánægjustunda skýtur upp úr djúpi minning- anna, margt af þessu virðist nú hafa sterka löngun til að ryðjast á pappírinn. en ég verð að hafa hemil á þessum litlu e.n ljúfu ævintýrum, þau ættu fremur heima í langri bók, sem líklega verður aldrei skráð. Þar við bætist svo, að við sátum sem næst hlið við hlið á skólabekkjum í sex ár, urðum samherjar og starfs- bræður og héldum síðan gömlu kynnunum við með mörgum samfundum og bréfaskriftum ævilangt. Eina litla mynd af Stein- grími ungum set ég hér — myndirnar skýra betur en löng ræða. — Við erum að fara suður seint í september, nokkrir skólapiltar, hjá gamla prestshúsinu suður 1 fjörunni á Akureyri er stigið á bak. Steingrímur kveður sína ágætu umhyggjusömu móður, Guðrúnu Runólfsdótt- ur og föður sinn — þjóðskáid ið góða; þau óska okkur öll- um góðrar ferðar og við höld- ,um af stað út eftir veginum, en áður en við komum út fyrir Gilið eru tíu eða tólf fallegar og fínar ungmeyjar bæjarins á prúðum gæðing- um komnar í hópinn til að fylgja Steingrími úr hlaði og alla leið fram undir Bægisá, þær voru að sýna hinum fríða og glaða svei.ni vinsemd og virðingu. Ég sé enn hve vel hann bar sig í þessari prúðu sveit, en við hinir, sem vor- ur ekki eins mikil glæsi- menni, horfðum á með undr- un og aðdáun. Sem skólapil.tur var Stein- grímur samvizkusamur og traustur, greindur og góður námsmaður, næstum jafnvíg- ur á allt og því ofarlega í sínum bekk, áttum við þó ekki við góð lestrarskilyrði að búa. því við vorum heima sveinar og því háðir mörgum tálmunum, en Steingrími Síeingrínmr Matthíasson. eitt og annað auk námsgrein- anna — einkum tungumái, ssm hann r.áði meiri ieikni í én almennt gerðist. Síðustu skólaárin var hann inspeetor alcols, sem var mesta virðing aístaða, honum bar að koma frarn fyrir hönd skólapilta er börf ferðist, en það lét hon um vel, því hann var snemma góður söng- og ræðumaður — hinar snjöllu tækifærisræður hans urðu landkunnar er tím- ar liðu, hugarfiugið var mik- ið og skemmtilegar tilvitnan- ir á reiðum höndum. Steingrímur varð stúdert frá latínuskólanum 1896 með góðri I. einkun og nú sigldi hann til Kauprnannahafnar. Læknaprófi rneð I. einkum lauk hann vorið 1902. Næstu 5 ár var hann ýmist á sjúkra- húsum í útlöndum skipslækn ir á ferð til Austurlanda. að- stoðarlæknir á Akureyri eða settur héraðslæknir þar eða í Reykjavík, en svo fékk hann Akureyrarlæknishérað 1907 - og þar vann hann svo í 30 ár sem samvizkusamur og vel metinn embættismaður og dáður læknir, sérstaklega voru það skurðlækningar, er báru orðstír hans víða; minnast nú margir hins ör- ugga og umliyggjusama lækn- is, sem var hressandi og ljúf- ‘ur við hvern sem hjálpar leitaði. Árið 1937 sagði hann af sér embætti og síðustu 10 árin stundaði hann lækning- ar í Danmörku, aðallega á Borgundarhólmi. Steingrímur fæddist í Reykjavík 31. marz 1976; var faðir hans þá ristjóri þar, en. er séra Matthías tók Oddastað 1880 fluttist fjölskyldan.þang að og þar undi Steingrímur næstu 6 æskuár sín. en flutt- ist til Akureyrar með foreldr um sínum 1887 og átti því heimilisfang þar nær fimm- tíu ár. Meðan Steingrímur var héraðslæknir sigldi hann oft til útlanda til að afla sér nýrrar fræðslu, fór hann þá ýmist til Norðurlanda, Þýzka- lands, Frakklands, Ítalíu, Englands eða Ameríku, gerð- ist því margfróður og lærö- ur í sinni ment. Rithöfunclur var hann góður, reit nokkiar bækur um læknisfræðileg efni ofl. og óteljandi ritgerð- ir er birtust í blöðum cg límaritum heima og erlend- ist; þóttu rit hans samin af lærdómi og auk þess skýr og skemmtileg aflestrar. því han,n reit Iipurt og létt mál; auk þessa gaf hann út bæk- vanst samt tími til að lesa^^.r^ciA á^rfe. á V. cíðu.;.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.