Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 4. ágúst 194S m nyia bío æ ■ B ],Vér héldum heim' ■ ■ (“Buck Privates Come ! Home”) m m ■ Nýjasta og ein af allra ■ : skemmtiiegustu myndum ■ ■ binna ó viðj afnanlegu slkop ■ ■ l&íkara Í BUD ABBOTT OG m :lou costello. m m m j Sýnd í dag, á morgun og •mánudaginn 2. ág. ■ ■ a j Sýnd kl. 5, 7 og 9. m i.. Framli. af 1. síðu. sem hvítúr maður vinnur þessa grein, en met Owens frá 1936 var varla í hættu. Úrslit: 1. Mel Patton, USA 21,1 2. Barney Ewell, USA 21,1 3. L. LaBeach, Panama 21,2 4. Herb. McKenley, Jamaica 5. Cliff Bourland, USA 6. Lang, Jamaica. Hér fara á eftir úrslitin í síð ari milliriðlunum í 200 m., sem fóru fram í gær: Fyrri riðill: 1. McKenley, Jamaica 21,4 2. Patton, USA 21,6 3. Ewell, USA 21,8 Síðar.i riðill: 1. Bourland, USA 21,5 2. La Beach, Panama 21,6 3. Lang, Jamaica 21,6 í síðari riðlinum voru Treloar og McCorquendale ásamt Chac- lon frá Kúba síðastir og komust því ekki í úrslit. Lang kom mjög á óvart. Undanrásir í 110 metra grindahlaupi fóru fram í gær. Ameríkumennirnir sýndu þegar mikla yfirburði, eins og búizt var við. William Porter vann sinn riðll á. 14,3. Clyd.e Scott sinn á 14,8 og Craig Dixon á 14,2. Þá má búast við að Argen- tínumaðurinn Triluzi komizt í úrslit með þeim, en hann vann riðil á 14,6, en annar var Gard- ner frá Ástralíu á sama tíma. Vickers frá Indlandi sigraði Svíann Lidman, báðir á 14,7. í fimmta riðli vildi til atvik, sem gerði ensku þulina klökka. Einn vinsælasti íþróttamaður Breta, Donald Finlay, sem við þekkj- um liér heima síðan á EÓP mót- inu, var þar kominn langt á undan keppinautum sínum, þeg ar hann felldi næstsíðustu grindina, datt og gat ekki lokið hlaupinu. Hann keppti bæði á leikunum ’32 og ’36 og var val- inn til að vinna ólympiska eið- inn að þessu sinni. Það verða fleiri fyrir vonbrigðum en við íslendingar. í 80 metra grindahlaupi virð- ist hollenzka stúlkan frú Blank- kers-Koen ætla að sigra, og eru því allar líkur á, að hún verði ein ti.l þess að vinna tvær grein- ar frjálsíþrótta á þessum leik- um. Hún setti nýtt ólympíumet á 11,3, sem er jafnt heimsmet- inu, sem hún á sjálf ásamt ítal- anum Testoni. í 3000 metra hindrunar- hlaupinu var hlaupið í þrem riðlum, og sýndu Svíar allmikla yfirbruði, er þeir unnu tvo riðla, en Frakkinn Pudjazon sigraði í þeirn þriðja. Bezti tími var 9:15,0. Enn fremur voru undan- rásir í 10 000 metra göngu og fengu margir keppenda betri tíma en ólympíumetið, sem sett var í Stokkhólmi 1912. Bretinn Harry Churcher gekk á 46:26,4 og síðar Svíinn Mikaelsson á 46:25,3, en gamla metið var 46:28,4. Margir keppenda voru reknir úr leik fyrir að brjóta göngureglur, þar á meðal ber- fættur Indverji, sem „hljóp upp“. Svíar unnu annan sigur sinn í frjálsíþróttum á þessum leikum, er Ahlman stökk 15,40 í þrí- stökki og tryggði sér gullverð- launin. Ástralíumaður varð annar á 15,36, en sjötti maður stökk 14,60. Hér fara á eftir úrslit nokk- urra greina í fyrradag og á laugardag, sem blaðið hefur ekki getið áður. LAUGARDAGUR Hér fara á eftir úrslit nokk- urra greina, sem lokið var eftir að blaðið fór í pressuna á laug ardag. 50 km. kappganga: 1. Jí Ljunggren, Svíþjóð 4:41,52 2. Godel, Sviss 4:48,17 3. Johnson, Englandi 4:48,31 Sleggjukast: 1. J. Ljunggren, Svíþjóð 4:41,52 2. Gubijan, Júgóslavíu 54,27 3. Bo. Bennett, USA' 53,73 4. Sam Felton, USA 53,66 5. Tamminen, Finnlandi 53.08 aS TIARNARBIO ffi ■ .■ ■ ■ ■ •_■ ■ ■ ■ ■ i Lokað 1 ■ iiiaiiiiiigMiiiiiiiaiiiiiinusiEi Nel von Vliet. sigurvegari í 200 metra brir.gusundi. 6. Bo Eriksson, Svíþjóð 52,98 Júgóslavinn var fimmti, þar til í síðasta kasti, að hann fór fram fyrir alla nema Ungverj- ann. Langstökk: 1. Willie Steel-e, USA 7,82 2. Bruce, Ástralíu 7,55 3. Herb Douglas, USA 7,54 4. Lorenzo Wright, USA 7,45 5. Adedoyin, Bretlandi 7,27 6. Damitio, Frakklandi 7,07 Aðeins fjórir fyrstu mennirn- ir gátu stokkið yfir 7,20 og lög- lega komizt í úrslit. Voru, þá teknir 12, sem lengst höfðu stokk ið í forkeppninni. Árangurinn í stökkunum virðjst ætla að verða lélegur, og er það sennilega slæmum stökkbrautum að kenna, sbr. hástökkið. Þá fóru fram ýmsar undanrás ir, sem getið verður síðar. MÁNUDAGUR 100 m. hlaup kvenna: 1. Blankers-Koen, Holllandi 11,9 2. Dora Manley, Bretlandi 12,2 3. Shirley Strickland, Ástra. 12,2 Þetta er fyrsti sigur Hollend- inga í frjálsum íþróttum á ólym píuleikum, og var Blankers- Koen langbezt af stúlkunum. æ tripoli-bíö a? ! Pétur mikli. j N. SIMONOW. ; Bannuð börnum innan 14 • ára. : Sýnd kl. 7 og 9. MAMMA ELSKAR PABBA (Mama Loves Papa). Sbemmtileg og spreng- ihlægileg amerísk igaman- mynd með skopleikairan- um LEON ERROL. Sýnd ki. 5. Sírni 1182. Heims- og ólympíumetið er 11,5, sett af Helen Stevens, USA, í Berlín 1936. 800 metra hlaup: 1. Whitfield, USA 1:49,2 (ólympískt met áQur 1:49,8) 2. Wint, Jamaica 1:49,5 3. Hansenne, Frakklandi 1:49,8 4. Bartens, USA 1:50,1 5. Bengtsson, Svíþjóð 1:50,5 6. Chambers,, USA 1:52,1 Síðastir í úrslitum þessa hlaups voru Frakkinn Chef d'Hotel, Bretinn Parlett og Dan inn Holst-Sörensen. Þeir Chef d'Hotel og Wint höfðu forustuna mestallan fyrri hringinn, sem hlaupinn var á 54,2 en Whitfield tók forustuna, þegar hlaupið var hálfnað og hélt henni í mark, þótt Wint væri rétt á eftir hon- um. Rigning og blaut hlaupa- braut hefur án efa hindrað betri tíma. 200 m. híaup, milliriðlar: Úrslitin í fyrri milliriðlunum í 200 m. voru sem hér segir, og fóru fyrstu þrír í seinni milli- rigla. Fyrsti milliriðill: 1. McKenley, Jamaica 21,3 2. Ewell, USA 21,8 3. Valle, Bretlandi 22,1 Annar miiliriðill: 1. Bourland, USA 21,3 2. Treloar, Ástralíu 21,5 3. de Silva, Brazilíu 22,0 Þriðji milliriðill: 1. LaBeach, Panama 21,7 2. Lang, Jamaica 21,8 3. van Heerden, S.-Afríku 21,9 Fjórði milliriðill: 1. Patton, USA 21.4 2. McCorquendale, Bretl. 21,8 3. Chacon, Kúbu 22,0 5000 metra hiaup: 1. Gaston Reiff, Berlgíu 14:17,6 (ólympískt met) 2. Emil Zatopek, Tékkó. 14:17,8 3. W. Slijkhuis, Hollandi 14:26,8 4. Ahldén, Svíþjóð 14:28,6 5. Albertsson, Svíþjóð 14:39,0 6. Stone, USA 14:39,4 Hlaup þetta var undir lokin harðvítugt einvígi milli Tékk- ans og Belgans. Zatopek tók snemma forustuna, og hélt henni þar til 1500 m.-voru eftir. B HAFHtkR- W æ FJARÐARBÍO B leyndardómur ■ ■ hallarinnar f ■ Sp&rurvanidl og vel igerð emsk » tmynd. Ledfcurinn fer að « mesitu leyti fram á gömlu« herrasetri á Irliandi. Aðal-: ■ ■ hlutveirkin; Seika: :| Dinah Sheridan James Etherington : Moore Marriott : ■< I imyndinni eru skemmti- í lagir söngvar o:g Zígauna-;! daxusiar. ;| Sýnd M. 7 og 9. Sí 3 Sími 9249. . ......................... Þá fóru Belginn og Hollending- urinn fram úr honum, og var Reiff 20 metrum á undan Slijkhuis og 40 m. á undan Zatopek, þegar hinn örlagaríki endasprettur hófst. Zatopek hljóp með geysilegu þreki og fór þegar fram úr Sljjkhuis og nálgaðist Reiff stögugt er bilið varð 10—8—6—4—2 metrar. En Belginn hélt velli og komst í mark einum meter á undan hin um mikla tékkneska hlaupara. Tíminn hefði án efa verið enn þá betri, ef brautin hefði ekki verið þung vegna bleytu. Kringlukast: Fyrstu fréttirnar, sem bárust frá Wembley á mánudag voru þær, að Italinn Consolini hefði sett nýtt ólympíumet í kringlu kasti, enda þótt hann færi ekki úr æfingabúningi sínum. Þetta met hans var 51,10 og í þessari forkeppni fór landi hans, Tosi, einnig yfir gamla metið (50,48 Charpenter, USA), er hann kast aði 50,61. Úrslitin urðu þessi: 1. Consolini, Ístalíu 52,79 2. Tosi, ftalíu 51,81 3. Gordien, USA 50,75 Stangarstökk: 1. Guinn Smith, USA 4,30 2. Kataja, Finnlandi 4,20 3. Robert Richards, USA 4,20 4. Erling Kaas, Noregi SUNDKEPPNIN: Merkasti viðburður sund- keppninnar í Empire lauginni x Wembley var ón efa sigur dönsku stúlkunnar Grethu An- dersen yfir hinni amerísku Anne Curtis í 100 metra sundi frjólsri aðferð. Gretha synti á 66,3 og Anne á 66,5. í 400 metra frjálsri aðferð karla fóru fram tveir milliriðl- ar. McClane, USA, vann fyrri riðilinn á 4:49,5, en Ástralíu- maðurinn Marshall fékk 4:50,0. í seinni riðlinum virtist barátt- an vera milli Jany og Smiths, en á síðustu 30 metrunum skauzt Ungverjinn Kadas frarn fyrir þá. Tími: Kadas 4:47,8, Bill Smith, USA, 4:48,4 og Alec Jany, Frakklandi, 4:51,3. (Frh. á 5. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.