Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Miðvikudagur 4. ágúst 1948
LA PALOMA-
Skáldsaga eftir ToruFeúk
SAMKVÆMT ÓSKUM
fjölda margra mur.urn vér
framvegis, — svona við og við.
— birta fræga danslagateksta í
lauslegri þýðingu. Flytjum vér
þann fyrsta hér í dag:
ÉG ER DREPHRÆÐDUR . . .
(I am afraid I love you)
Ég er drephræddur við þig,
því þú hefur eitthvag við þig.
Ég þori ekki að koma við þig
ef ég kynni að kunna við þig.
Er varir þínar teygjast
sem tota í sogkossþrá,
er ég drephræddur við
að þær liti frá. —
Ég er drephræddur við þig,
að þú gerir eitthvað við rnig
platir úm nokkra hundrað-
kalla- og hvað þá?
Ég er drephræddur við þig,
því ég veit hvað helzt er við
þig.
Jæja - kannske ég komi við
þ'g,
að segja, ef ég má.----
Ljóð þetta syngist með draf-
andi röddu, mjaðmahristingi,
skrokkvindum, munnskælingum
og ólýsaniegri sjálfshrifningu.
Gott er og 'að drafarinn hafi
skeggrönd á efri grön, en þó
ekki nauðsynlegt. Hins vegar
er óskýr framburður og bjagað
ur bráðnauðsyíilegur. Undirleik
urinn sk: .1 ven trumbuslagur,
gítarlist, trompetskrækir og
saxófónmjálm, item: allskonar
óhljóð, gaulan, veinan og annar
listrænn hávagi áheyrenda, auk
þeirra fótastapps og lófaskella,
og sé á öílu sá frumskógareyfara
stæll, sem nú svo mjög sérkenn-
ir æskulýð vorn.
V'ERZIÆN ARMANNAFRl-
ÐAGINN
eða frídögunum, er nú lokið
að sinni. Ég kom í búð snemma
í gærmorgun, þar var ein eldri
fröken fyrir til afgreiðslu, en
hvorug blómarásanna, sem þar
eru einnig að öllu forfallalausu,
voru mættar. Eldri frökenin var
heldur byrst og þung á brúnina
og fussaði, þegar ég spurði hana,
hvort hún hefði verið í Tivoli.
,,Nei, — ég hef fram að þessu
talið mig anstönduga mann-
eskju“, sagði hnú, um leið og
hún gaf mér fimm aurum of lít
ið til baka úr krónunni. Blóma
rósirnar snuða mig aldrei, og
gera heldur enga kröfu til að
teljast anstandugar manneskjur,
að minnsta kosti hafa þær aldrei
notað slíkt orðbragð í mín eyrul
En ég hef séð dálítið til þeirra,
•— dálítið, sem ég hef víst ekki
átt að sjá. Ég hef séð þær lauma
höndum undir borð og telja á
SAGAN ENDURTEKUR SIG.
Hingað kom danskt herskip
á dögunum. Og þegar djmma tók
og maður gekk vestur melana.
— svei mér, ef maður gat ekki
haldið að gamla FyllutímabiJið
væri upp runnið og að ensk-
ameríska ástandið væri bara
gamall og ljótur daumur. —
„Dansk-íslansk samfund” í hverj
um krók og kima. —
SLÁTTUVÉLARROTTUR.
Við setningu ólympísku leik-
anna, (sem vér ekki minnumst
á), var sjö þúsund dúfum hleypt
á ÍJug, — til marks um friðar-
hugsjón leikjanna. Síðan voru
þær skotnar niður með falllbyss
um, — auðvitað einnig til
marks uf sömu hugsjón. Þurfti
tuttugu og eitt skot til þess
að bana þeim öllum og bendir
það ótvírætt til þess að Gvend-
ur Helgastaða mundi hafa haft
stóra sjansa til að verða þjóð
okkar þarna til sóma, ef hann
heíði „verið í stuði“.
Brunabliðíélag
vátryggir allt lausafé
(nema verzlunarbirgðir).
Upplýsingar í aðalskrif-
stofu, Alþýðúhúsi (sími
4915) og hjá umboðs-
mönnum, sem eru í
hverjum kaupstað.
Púsningasandur
Fínn og grófur skelja-
sandur. — Möl.
Guðmundur Magnússon.
Kirkjuvegi 16,
Hafnarfirði. — Sími 9199.
Smurt brauð
og sniiiur
Til í búðinni allan daginn.
Komið og veljið eða símið.
SÍLD & FISKUR
en hann gat lyft því af og
kveikt á kveiknum.
Svo kveikti hann á ann-
ari eldspýtu og gekk að arn
inum, þar' sem brennið lá rtil-
búið. Þegar hann heyrði að
farið var að braka í því,
snerá hann sér að Geirþrúði.
Hún stóð enn þá úti við dyr
með svarta sjalið sveipað um
sig og það skein á fölt and-
lit hennar í rökkrinu.
,,Komdu og seztu hérna,
Geirþrúður, það hlýnar
hérna bráðum“, sagði hann
og dró fram stól. Nú hefði
verið gott að hafa pípuna
sína“, hélt hann áfram og
brosti til hennar. Geirþrúður
hnykkti til höfðinu og leit á
hann. En hún brosti ekki.
Þrátt fyrir þreytuna var hún
að hugsa um, að það hefði
verið Þórgnýr Minthe, sem
hún hafði átt mök við í skóg
iinum, en ekki maðurinn, sem
sat þarna gegnt henni. Hún
hafði ekki hugsað einn ein-
asta dag til Þórgnýs síðan,
aðeins til Jóns. Oft hafði hún
óskað efitir að hitta hann, en
það var eitthvað, sem aftr-
aði henni frá því að fara nið-
ur á gististaðinn og heim-
sækia hann. Dauði Þórgnýs
hafði ekki haft nein áhrif á
hana, og örlög Hrólfs snertu
hana líka lítið þó að húh
væri hrygg hans vegna. Hún
skildi, að hann hafði aldrei
vitað neitt um heimsókn
bróður síns fil Rudboda,
heldur, að því væri eins var-
ið eins og hann bar fyrir rétt
inum. Hann hafði gert þetta
af sorg út af trúlofunarslit-
unum. Hvernig komið væri
fyrir henni, nefndi hann
ekki á nafn, né heldur nafn
Curts. En hún fann sárt til
þeirrar hlutdeildar, sem hún
átti í ógæfu hans. og allar
blaðagreinarnar voru henni
til sárrar kvalar. Hún and-
varpaði. Jón stóð upp og
kom til hennar. „Segðu mér
þó það, sem þú þarft að
segja“, sagði hann stuttlega,
en þó vingjarnlega.
„Ég ætla að biðja þig að
lána mér dálítið af pening-
um, svo að ég geti komizt
héðan í burtu. Ég get ekki
verið hér — Jón, ég er barns
hafandi.“. — Hún sat alveg
hreyfingarlaus og horfði
beint fram fyrir sig. Það var
eins og þetta væri honum
jant viðkomandi og henni.
Jón svaraði ekki. Hann gekk
fram og aftur um gólfið. Þá
var það satt. Ungi maðurinn,
sem nú sait í fangelsi, hafði
dregið hana með sér í ógæf-
una. Og nú gat hann hvorki
varið né verndað hana. Jón
varð hörkulegur á svip.
„Veit Hrólfur nokkuð um
þetta?“ spurði - hann hljóð-
lega.
„Já, það er þess vegna,
sem þetta skeði allt.“
Jón skildi ekki svar henn-
ar og horfði undrandi á
hana.
„Þér er það Ijóst, að Hrólf
ur losnar aldrei úr fangels-
inu?“
En Geirþrúður svaraði
engu. Hún horfði bara fram
fyrir sig.
„Það veit ég, „en bað hef-
ur enga þýðingu —“
fingrum sér, þegar þær áítu að
gefa til baka úr krónu. Já, ég hef
stundum séð þær telja tvisvar
eða jafnvel þrisvar, en það mega
þær eiga, að þegar þær hafa
reiknað skakkt, hafa þær æfin
lega snuðað verzlunina, en ekki
mig.
Þakka hjartanlega vinarkveðjur og gjafir
á fimmtugsafmælinu.
Ingveldarstöðum, Hjaltadal.
ÍSAK JÓNSSON.
„Enga þýðingu — hvað
ertu að segja. Hefur það
enga þýðingu, að faðir barns
þíns verði aldrei fær um að
inna af hendi skyldur sínar,
hvorki gagnvart þér eða
því?“
„Hann er ekki faðir barns
míns“, sagði Geirþrúður og
horfði dökkum augum sín-
um á Jón.
Jón starði á hana. Hann
gat ekki spurt meira. Þetta
fékk svo á hann, og það
komu djúpar hrukkur mill-
um augnabrúnanna á hon-
um. Andlit Geirþrúðar varð
náfölt og augun voru óeðli-
lega stór.
Fyrir utan gluggann féll
laufið niður, og greinar
trjánna slógust í gluggana í
storminum. Jón Ersson gekk
að henni þar sem hún sat í
stólnum, og tók fast um axl-
irnar á henni. Hann var einn
ig fölur, og andlit hans var
ellilegt í daufu ljósinu.
„Svaraðu mér, Geirþrúð-
ur, hver er faðix barns
þíns?“
„Þú, Jón Ersson“, svaraði
hún án þess að breyta um
stöðu.
Andlit hennar sneri að
honum og hún horfði beint í
augun á honum. Honum brá
ekki neitt við þetta óvænta
svar, hann starði aðeins í
augun á henni, þar sem
stríðnisglamparnir voru áð-
ur. Án þess að hreyfa sig
og án þess að líta niður sagði
hún Jóni allt, sem skeð hafði
frá þeim degi, er hún hafði
komið til að selja ábreiðurn-
ar. Hún sagði, að Curf hefði
elt sig til Málmeyjar, og að
hún 'hefði farið með honum
•til Kaupmannahafnar. Hvern
ig hana hefði alltaf dreymt
frá því að Jón -kyssti hana
um inóttina, að hún hvíldi í
örmum hans. Að það væri
Jón, sem hún hefði fyrst
élskað. Hún sagði frá heim-
sókn Þórgnýs Minthe, og
hvernig hún hefði líka þá
ímyndað sér, að það væri
Jón, sem tók hana í fang sér
í skóginum.
Hún sagði honum, hvern-
ig hún hefði í hvert skipti,
sem Hrólfur kyssti hana, lok
að augunum og dreymt. að
l>að værf Jón„ sem kyssti
hana aftur.
Jón sem alltaf hafði staðið
og lotið ofan að henni sat nú
á hækjum sínum, en hafði
samt ekki af henni augun.
Hann átti erfilt með að
skilja það, sem hann heyrði.
Þetta var alltof flókið fyrir
einfaldt og hreinlynt hugar-
fjar .hans. 'Hann. skildi, að
þessi unga stúlka. sem hann
hafði þekkt frá því hún var
lítil, hafði borið mynd hans
í hjarta sér. ^íann hiorfði
efandi á hana, en andlit
hennar var alvarlegt og
stilliiegt eins og hún væri
að kvarta yfir einhverju.;
Mikil hamingjutilfinning
gagntók Jón. —-------
Geirþrúður var hætt - að
tala og horfði á hendur sínar.
Nú hafði hún sagt allt-þó
að hún varla skildi það sjálf.
Og það gerði lítið til, hvað Jón
hugsaði.
Vindkviða hristi greinarn-
ar, svo að þær slógust í
gluggana. Jón stóð upp og
gekk út að glugganum. Hann
stóð við hann og horfði út í
myrkrið, og allt í einu skildi
ha.nn allt.
Hann mundi eftir kvöldi
því um vorið, þegar tilfinn-
dngarnar höfðu borið hann
ofurliði og hann hafði kysst
Geirþrúði. Hann mundi eftir,
hve hún hafð látið að honum
af mikilli ástríðu. Hún hafði
á réttu að standa, það var
hann. sem átti sök á ógæfu
hennar. Hún hafði hugsað um
hann síðan það kvöld. Það
var hann, sem hafði vakið
eitlhvað með henni, sem hafði
sofið þar til þá, eitthvað, sem
hún hafði ekki sjálf skilið.
Hann tók saman höndum.
Það var alveg hljóð í stof-
unni. Hann heyrði aðeins
dauft skrjáfið í blöðunum,
sem féllu til jarðar.
Hvers vegna hafði hann
ekki tekið hana að sér fyrr,
svo að þetta allt hefði aldrei
komið fyrir. Síðan datt hon-
um nýtt í hug, og hann fór
til hennar og ispurði um dá-
lítið viðvíkjandi Hrólfi. En
Geirþrúður hristi höfuðið.
Hún stóð upp, horfði á Jón
og sagði: - — ^
,-Viltu lána mér dálítið af
peningum? Ég get ekki Ver-
ið hér lengur, það hefur ver
vist, eftir allt, sem hefur ver
ið sagt og skrifað —“. Rödd
hennar var lág og daufur
hljómurinn í henni.
„Hvert ætlarðu að fara?“
.,Tilda veit það, hún hefur
lofað að hjálpa mér“, svaraði
hún, en Jón tók þetta mjög
sárt. En svo stappaði nún fæt
inum skyndilega 1 gólfið og
sagði bálreið.
,,Jón, ég vil ekki eignast
neitt barn, ég vil skilja það
/----- N
Þeir, sem þurfa
að auglýsa
í sunnudagsblaði Alþýðublaðsins, eru vin-
samlega beðnir að skila handriti að auglýs*
ingunum fyrir kl. 7 á föstudagskvöld í af-
greiðslu blaðsins. — Símar 4900 og 4906.