Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 5
'ftfltí&vikudágux; -441» águsl 1948 r . Avarp Emils Jónssonar viðskiptamá laráðherra á verzlunarmannadaginn: Verð fjarverandi EMIL JÓNSSON viðskiptamálaráðherra ávarpaði verzlunarmenn í ríkisúívarpinu á verzlunarmannadag- inn og gerði sérstaklega að umtalsefni vandamál verzl- unarinnar í dag við hinn mikla gjaldeyrisskort. Alþýðublaðið birtir ræðu viðskipíamálaráðherrans hér með orðréíta. Á HÁTÍÐISDEGI ÍS- LENZKRA VERZLUNAR- MANNA reikar hugurinn yíða og neraur staðar við ýmsa alhygiisverða hlutj. Hann leitar langt aftur í itímann til upphafs íslands byggðar þegar „skrautbújn iskip fyrir landi — flutu með fríðasta Iið — færandi varn- ánginn. heim.“ Hann nemur staðar við lok þjóðveldistímabilsins. þegar sjálfstæði landsins var afsal- að í hendur erlendra manna, en áskilnaður gerður um verzlunarsiglingu til landsins, svo sem gert var í gamla sált [ mála. Þá verður næst fyrir hvernig meir og meir sígur á ógæfuhlið, sem nær hámarki á dögum einokunarinnar á 17. og 18. öld. Loks getum við látið hug- ann dvelja við baráttu fyrir endurheimt verzlunarfrels- ísins, hvernig sú baráttatókst, og hvað síðan hefur áunnizt, og hverjir hafa þar að verki Verið. Síðast en ekki sízt leiðist svo hugurinn til vandamála hinnar líðandi stundar, og hvernig þau verði bezt leyst með hag alls almennings í landinu fyrir augum. Allt gefur þetta, og raunar miklu fleira. sem rétt væri að nefna í þessu sambandi. ærið itilefni til umhugsunar. Vanda mál fortíðarinnar voru fyrst og fremst í því fólgin að ís- lendingum sjálfum var að meira eða minna leyti meinuð þátttaka í þessari starfsemi. Hún var ekki rekin fyrst og frernst með hag íslenzku þjóð | arinnar fyrir augum, og ekki af íslendingum sjálfum. Vandamál dagsins í dag eru af allt öðrum toga spunn- in. í dag eru það að minnsta kosti íslendingar einir. sem þessa starfsemi reka, í því efni hefur fullur sigur unnizt, og það útaf fyrir sig hefur orðið mikið gíftuspor fyrir ís Tenzku þjóðina. Vandamálin í dag eru að sumu leyti okk- ur ósjálfráð, en að öðru leyti sjálfráð. — Ósjálfráð okkur eru þau að því leyti, að vegna sölu framleiðsluvara okkar erum við meira en æski- legt væri bundnir með inn- kaupin á þeim stöðum, þar sem við annars að öðru jöfnu ekki mundura verzja; en sjálf ráðir erum við þó um vanda- málin. sem mest er umdeilt, skiptingu innflutningsins eft ir vörutegundum, og eftjr inn flytjendum, og þó erum við þar ekki sjálfráðir nema að nokkru leyti, því að vitaskuld erum við bundnir af þeim tak mörkum sem gjaldevrisgeta okkar setur hverju sinni. Kaupmáttur innanlands ey Etiú meiri en hægt er að full* inægja með þeim gjaldeyri og þeim framleiðsluvörum, sem Emil Jónsson. við höfum til ráðstöfunar. — Af því leiðir að innflutning inn verður að takmarka. Kemur þá vandamálið: 1) Hvaða vörur á að leyfa og 2) Hverjum á að veita innflutn ingsleyfin? Innflutningurinn hefur síð ustu árin, síðan stríðinu lauk, fyrst og fremst mótazt af hinum 'mikla innflutningi framleiðslutækja. byggingar- vara, véla og samgöngutækja. og það svo að gert er ráð fyr ir að í ár nemi þessar vöru- tegundir, sem ekki eru neyzlu vörur, heldur varanleg eign, talsvert meiru en Vs hluta alls innflutningsins. Um þetta hefur í sjálfu sér ekki verið ágreiningur, en hitt er ljóst, að það hlýlur að valda óþægindum, því að neyzlu- vörurnar verður þá að tak- marka að sama skapi, sem þessi vöruflokkur er aukinn. En yfirleitt ætla ég að menn sætti sig viðþettaaðathuguðu máli. Menn una því betur að .neyzluvörur séu takmarkað- ar niður að einhverju vissu marki heldur en að nauðsyn- leg tæki til framleiðslustarf- seminnar í landinu verði bönn uð. ef ekki er um r.ema ann að tveggja að ræða. Hitt atriðið hvernig og hverjum leyfin skuli veitt hef ur aflur á móti valdið mikl- um ágreiningi , og hafa ýms- ar tillögur verið uppi, sem hér er hvorki staður né stund til þess að rekja. Ég vil aðeins geta þess að formið fyrir leyf- isveitingunum, skipun frarn- kvæmdar þessara mála. hef- ur sífellt verið að breytast, svo að segja má að fram- kvæmdin hafi alla tíð, síð- an takmarkanir á innflutn- ingi voru uppteknar, verið á tilraunastigi, og ég býst held ur ekki við að fundið sé það form, sem endanlega verði staðnæmzt við.Reglurnarsem úthlutað hefur verið eftir, hafa líka 'tekið breytingum og þá meira og minna mótast af þeim ráðandi meiri hluta á alþingi og í ríkisstjórn, sem hefur ,sett þær, hver eftir því, s sem hann hefur talið réttast og bezt samrýmast sinni stefnu. Þó ber þar þess að geta, að þar sem enginn einn flokkur hefur á þessu tíma- bili, haft algefan meiri hluta á þingi, hefur stefnan sem mörkuð hefur verið jafnan verið nokkurskonar málamiðl un, en ekki hrein flokks- stefna, sem vitanlega getur ekki komið til framkvæmda, nema einn flokkur ráði. — ÖIl slík afgreiðsla, með málamiðlun hefur sína galla, sem tiltölulega auðvelt er að benda á, en hitt er ekki jafn auðvelt að segja fyrir hvern- ig breyta skuli, án þess að aðrir, og kanr.ske meiri gall- ar fylgi þeir.i breytingu. Um alla skipun þessara mála teldi'ég því æskilegt að hafa sem nánasta samvinnu. Verzlunarstarfsemin í land- in.u er nú að mörgu verulegu leyli í höndum ríkisstjórnar- innar og annara opinberra að ila, bæði í gegnum samnings- gerðir við önnur ríki. og ýms ar opinberar ráðstafanir, svo að verulegur hluti þeirra framkvæmda kemur nú á herðar ríkisstjórnar þeirrar sem er við völd hverju sinni. Hins vegar er eins og eðlilegt er útfærsla samninga, inn- kaup og dreifing í höndum verzlunarstéltarinnar, og veld ur því á miklu að góð sam- vinna geti tekizt milli þessara aðila. Þó að ýmsir árfekstrar hafi orðið þarna á milli, og þó furðanlega litlir, skal það sagt hér, að mér hefur þótt þessi samvinna takast vel. og ég vil nota þetta tækifæri til að þakka verzlunarmönnum, hvernig þeir með fullum skilningi hafa tekið þeim ráð stöfunum, ýmsum, sem ríkis stjórnin hefur orðið að gera af mörgum knýjandi ástæð- um. Ég hef, hjá þeim mönn- um sem þar hafa staðið í for svari, ekki orðið annars var, en þeir hverju sinni- vildu taka til greina öll rök, sem fram voru borin, og kapp- kosta að finna þá lausn mála, sem öllum almenrúngi yrði fyrir beztu. Með þátttöku full trúa verzlunarstéttarinnar í samningagerðum við erlend ríki og með skynsamlegri í- hlutun ríkisvaldsins um fram kvæmd þessara samninga, bæði innanlands og utan, ætti að vera tryggð sú samvinna þessara aðila, sem gæfi hina bezlu raun. Með henni ætti að notast til fulls sérþekking verzlunarstéttarinnar og hagsmunir almennings að vera tryggðir með hinni opin beru íhlutun. Hvaða aðferð sem þess vegna kynni að verða tekin upp, um skipun þessara mála. bæði hvað snertir fram- kvæmd, stjórn og skiptingu, sem allt að meira eða minna hlýtur að vera maísatriði, þó er hitt undirstöðuatriði. að samkomulag og samvinna takist um málið, milli þessara aðila. — Og ég læt það hér verða mitt lokaorð, jafnframt því að þakka fyrir þá sam- vinnu, sem ég hef átt við verzlunarstéttina. að ég vildi eindregið óska eftir að sú samvinna mætti halda áfram, meðan ég hef nokkur afskipti af þessum málum, og enda hver sem með þessi mál fer, því að það mun áreiðanlega gefa hina beztu raun, hvaða skipun, sem á þessum málum er höfð, að öðru leyti. — Lögreglan í Berlín Framh. af 1. síðu. stöðvum Iögreglunnar á her- námssvæði Rússa. Markgraf fyrirskipaði í gær. að því er fregnir frá London herma, húsrannsókn á heimilum allra þeirra lög- regluþjóna á hernámssvæði Rússa, sem hefðu gengið í lið með Stumm og mælti svo fyrir, að einkennisbúningar þeirra skyldu gervir upptæk- ir. Jafnframt íét hann fara fram húsrannsókn í húsi Stumms, sem einnig er á hernámssvæði Rússa í borg- inni, og bannaði leigjendum þar að greiða Stumm lengur leigu fyrir íbúðir sínar. i verður lokuð pm þriggja vikna skeið. BALDVIN JÓNSSON hdl. Austursíræti 12. Tökum að oss skipasmíðavinniu svo og alls konar aðra smlðavinniu. Landssmiðjan til 5. september. Herra i læknir Sigurður Samú- elsson gagnir heimi'lis- , ilæknÍHstörfum minum á msðan. Váðtalstími hans ; er kl. 1—3 n'eona laugar- ; daga kl. 12—1 í Læfcjar- j igötu 6B. j ÞÓRARINN SVEINSSON ■ læknir. 1 SKIPAÚTGCRÐ RIKISINS , „SkjaldbreiÖ" Fer til Breiðafj arðar' föstudag- inni 6. ágúst. Tckdð á móti fluitniingi á á- ’ætí.urajairhafnir á morgun. Far- seðiar cskast sóttix á sama tima. Slppíuleikimir... Frh. af 2. síðu. í 100 m. baksundi kvenna byrjaði danska stúlkan Karen Haarup á nýju ólympíumeti, 1:15,6. Nokkru síðar synti ástr- alska stúlkan Judit Davis einn- ig undir gamla metinu, sem var 1:16,6, en timi hennar var 1:16,4. í fyrsta riðli, þar sem Kolbrún synti, vann Van der Horst á 1:18,7, en nýsjálenzka stúlkan Lane var önnur á 1:18,8. Sænska stúlkan Fredin var í 4. sæti með 1:21,2. Hollenzka stúlkan Nel van. Vliet vann 200 m. bringusundið á 2:57,3, en hún hafði áður sett tvö ólympisk met í því sundi. Önnur var Lyons frá Ástralíu og þriðja Novak frá Ungverja- landi. i Harðar deilur á Don árráðsiefnunni í Belgrad, MIKLAR deilur hafa síðan um helgina staðið á Dónárráð- stefnunni í Belgrad, og er Rússland þar annars vegar með leppríkjum sínum, en Vestur- veldin hins vegar. Vilja Rússar takmarka siglingafrelsið á Dóa á, en Vesturveldin halda fast við það. Sló í 'hai'ða hrýnu milii Visihimski:, fulltrúa sovéiæitjórn- arinnar, o;g brezkia fuiUtrúain's á ráðstefnuranii! í gær. Hafði Vishin'ski Játið svo um mælt á mánudaginin, að ful'Mrúœnr Vesi; U’rveldaaiTiia gætu alvieg eins farið jhedm ti'l’ sín strax, ef það vænii ætíun þeirra að halda fást við afstöðú sina. En hrezki fuitoúinn sagðis't í gær vilja láta Vishinski vita það, að Br.etar myndu ekki hræð- as't neinta BvipusmeilM; hans. TRUMAN hefur lagt fyrir B'andaríkjaþinigið frumvarp til laga um sérstakan hátekju- skatt, svipaðan þeim, siem inni- heimtur var í BamdaríkjunurOí á ófrið'aróxuinum. ___________

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.