Alþýðublaðið - 04.08.1948, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
MiðVikudagur 4. ágúst í948
Heimsókn í sjóbaðstaðinn. — Líf og fjör. — Mikið
xmnið á stuttum tíma. — Myndarlegir skjóibásar.
— Fólkið streymir suðureftir. — Notið nú sjóinn
og sólskinið.
Landsmót skáta, sem nú stendur yfir á Þingvelli, isækja um
fimmtíu erlendir skátar. Þar á meðal er þessi hópur, sem
sést hér á myndinni^ en það eru danskir skátar.
Skáfahöfðingi Islands setfi lands-
mótið á Þingvelli á sunnudagskvöld
♦
Þúsund skáfsr af öIEu landinu vinna
röddum forfeðranna skátaheitið
SKÁTAMÓTIÐ var sett á Þingvelli þ;l. 9 á sunnudags-
kvöld með mikilli viðhöfn, að viðstöddum þúsund mótskát-
um frá 34 íslenzkum félögum og 5 erlendum þjóðum, auk
fjölda annarra íslenzkra skáta, sem dvöldust á Þingvelli um
helgina. Dr. med. Helgi Tómasson skátahöfðingi íslands
setti mótdð. Fór athöfnin fram að Miðgarði, en svo er aðal-
hátíðasvæði mótsins nefnt.
Þegar kiukkan var langt
Útgefanðl: Alþýðuflokknrlnn.
Rítstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedibt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmnndsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Anglýsingar: EmHía Möller.
Anglýsingasími: 4906.
Afgreiðslnsimi: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýð>>nrentsmiðjan hJ.
„DANMÖRK hefur, eins og
og hin Norðurlöndin. tekið
þátt í samvirnunni um end-
íurreisn Evrópu, og hún hefur
með ánægju tekið þátt í
Marshall-áætluninni. — Það
kann að vera rétt, sem gagn-
rýnendur Marshallhj álparinn
ajr halda fram., að hún sé
ekki veitt af mannúðarástæð
um einum. En það er samt
staðreynd. að þetía er eina
útrétta höndin, sem að Ev-
rópu hefur verið rétt, með-
an álfan er í rústum eftir
styrjöldina“.
Þannig fórust Hans Hed-
toft. forsætisráðherra Dana,
orð í viðtali, sem Alþýðublað
ið átti við hann rétt áður en
hann fór héðan á föstudag-
inn.
*
í þessum hispurslausu um
mælum hins danska forsætis-
ráðherra um Marshallhjálp-
ina, kveður óneitahlega við
töluvert annan tón, en þann,
sem me,nn hér á landi eiga
að venjast úr horni Þjóðvilj
ans, þegar þar er verið að
ræðs( eða, réttara sagt, að
rægja hið stórkostlega við-
reisrarátak Bandaríkjanna
Vestur-Evrópu til hjálpar. En
einnig á því gaf Hans Hed-
toft góða skýringu í viðtali
sínu við Alþýðublaðið.
„Tvær stefnur togast nú á
í Vestur-Evrópu", sagði
hann. „Önnur er ‘stefna
kommúnistaflokkanna, sem
allir fylgja sömu línu. Þeir
vilja öngþveiti og sundrung
þjóðfélagsins. Ef þessi öfl
sigra. þýðir það algera upp-
lausn, og mun sá friður og
sú endurreisn, sem er nauð-
synieg til að tryggja farsæl
vinnu- og lífskjör fyrir mill-
jónir manna, þá glatast að
fullu. — Hin höfuðstefnan
er stefna allra lýðræðisflokk-
anna. ,sem trúa því, að friði
og frelsi sé bezt borgið, ef
endurreisnin tekst vel og ör-
, yggi þegnanna er tryggt.
Jafnaðarmenn síanda fremst
í fylkingu endurreisnarinnar
og munu leggja lóð sitt í vog
arskálar stöðugra framfara,
friðar og þjóðfélagsöryggis.“
*
Hér er það skýrt til fulln-
ustu í fáum orðum, hvers-
vegna kommúnistar heyja
hina hatrömmu og blindu
haráttu isína gegn Marshall-
hjálpinni. Þeir vilja koma í
veg fyrir viðreisn Vestur-Ev-
rópu til þess að geta sjálfir
fiskað í gruggugu vatni neyð-
arinnar. Það er þeirra eina
von um að átökunum um
Vestur-Evrópu ljúki með sigri
kommúnismans og þeim
stjórnarháttum. sem heimur
inn hefur upp á síðkastið ver
ið sjónarvottur að í Austur-
Evrópu. Þess vegna berjast
þeir eins og óðir menn gegn
ÞAÐ VAR næstum því eins
og opinberun fyrir mið að sjá
umbúnaðinn við sjóbaðsstað
Reykvíkinga. Mér varð að orgi,
þegar ég kom þangað í fyrra
dag: „Hér hefur mikið verið
gert á ótrúlega skömmum tíma.
Og vel og smekklega hefur ver
ið unnið.“ Veðrið var gott,
glampandi sólskin og hlýja, þó
að nokkur vindur væri. Sjórinn
var gáraður, en hlýlegur og alls
staðar sást fólk í sjónum, annað.
hvort á sundi eða að vaða í
flæðarmálinu. Nokkrir bátar
voru úti og róið af kappi. „Þeir
róa veí þessir þarna“, heyrði ég
mann segja við hlið mína. Og
ég sá kappróðrabát skríða á
miklum hraða, en áratogin
ungu piltanna voru taktföst og
knáíeg.
ÞARNA ERU KOMNIR upp
þrír stórir og veglegir skjólbás
ar og þeir hajEa verið þaktir
grasi. Þeir eru í tveimur þrem-
ur hæðum og opnir aðeins að
sjó, svo ag skjól er þar fyrjr öll
um áttum nema einni, enaa
mundi ekki hægt að fara í sjó-
inn ef kuldi væri mikill. Svo
er verið að búa til fjórða bás-
inn. Þarna lá fólk í hundraða-
tali börn og fullorðnir og það
voru feður og mæður í sund-
bolum með allsnakta litla
kroppa við brjóst sér, og það
var fagurt á að líta. Einhver
tregða var þó í mörgum gest-
anna við að fara úr, enda er
aðbúnaður til fataskipta enn
ekki eins góður og þyrfti að
vera. Það var þá helzt, eldra
fólkið, sem tregðaðist við að
fara úr fötunum og fara í sjó-
inn.
ÞARNA HEFUR MIKIÐ ver-
ið gert og á mjög skömmum
tíma. Fólk fagnar þessari merku
nýjung, enda hefur það varla
getað beðið eftir því, að staður
inn væri fullbúinn. Það flykk-
,ist að meðan verið er að vinna
þarna og tekur básana á vald
sitt. Það er mikil nauðsyn, að
það gangi vel um staðinn. Það
er skammur tími síðan lagðar
voru þökur í básana, og þær
eru því enn lausar, enda hafa
þær sumstaðar losnað svo að
moldin rýkur úr sárinu.
FLÆÖARMÁLIÐ ER EKKI
hið áskjósanlegasta. 'Þar vantar
ægisand. Fólk verður sárfætt
á því að ganga um mölina. Að
Marshallhjálpmni — „hinni
einu útréttu hönd, sem að Ev
rópu hefur verið rétt. meðan
álfan er í rústum eftir styr-
jöldina“, eins og Hans Hed-
toft kemst að orði.
*
Því hefur verið haldið
fram hér í blaðinu, að Mar-
shallaðstoðin væri einstæður
votíur viðsýni og samábyrgð
artilfinningar í veraldarsög-
unni hingað til; og skiptir í
því efni engu máli þó að
Bandaríkin vænti sér af til
ætluðum árangri hennar
einnig aukins efnahagslegs
öryggis fyrir sig. En jafnvíst
vísu hefur fólk víst gott af því,
að verða svolítið sárfætt en of
mikið má að öllu gera. Það
væri gott ef hægt væri að aka
töluverðu af ægisandi í flæðar-
málið. Ég veit ekki hvort það
þýðir nokkuð, hvort sjórinn skol
ar honum strax burtu, en reyn-
andi væri það, enda nauðsynlegt
til að gera staðinn enn betri.
AÐSÓKNIN AÐ BAÐSTAÐN
UM var ákaflega mikil um helg
ina, svo mikil, að lítið rúm var
fyrir einkabifreiðarnar sem
komu þangað, enda var nú stór
jarðýta að ryðja mikið svæði og
mun þar eiga að koma bifreiða
stæði til viðbótar við það, sem
fyrir var. En ekki eiga allir bif
reiðar. Það var því nauðsynlegt
að taka upp fastar áætlunar-
ferðir suðureftir, og það hefur
nú verið gert. Bifreið fer frá
Búnaðarfélagshúsinu allan dag-
inn. Hún fer fyrir hádegi á
hverjum klukkutíma þegar
klukkuna vantar 15 mínútur í
heilan tíma. En eftir hádegi fer
bifreiðin alltaf þegar klukkuna
vantar 20 mínútur í heilan tíma.
ÞAÐ KOSTAR EKKERT að
nota sjóbaðsstaðinn og hefði þó
gjarna mátt selja það eitthvað
til þess að fá upp í kostnað við
endurbætur á honum. En ef til
vill telur stjórn þessa fyrirtæk-
is nóg að selja gestunum veit-
ingar í flugvallarhótelinu, en
þar eru miklar og góðar veiting
ar á boðsstólum, og fólk notar
sér óspart gestrisnina þar.
ÞETTA NÝJA FYRIRTÆKI
okkar Reykvíkinga gleður mig
mjög. Það er myndarlegt þegar
í byrjun, lýsir smekkvísi for-
g'öngumannanna og fyrirhyggju.
Að sjálfsögðu er hægt að benda
á ýmislegt, sem betur mætti
fara, en fyrirtækið er ekki gam-
alt og bersýnilega enn í vexti,
því að verið er að búa til nýjan
og stóran bás þar einmitt nú.
Ég hygg að þegar tímar líða
verði þeirra manna vel minnzt,
sem hér hafa haft forgöngu. Við
fólkið vildi ég segja þetta.
„Notið sjóinn og sólskinið". Sæk
ið sjóbaðsstaðinn. Og gangjð vel
um hann. Þið eigið hann sjálf.
Ferðafélag íslands fer fjög-
urra daga skemmtiferð austur á
Síðu og Fljótshverfi í fyrramál-
ið kl. 10.
er það, að þarátta kommún-
ista gegn Marshallaðstoðinni
og viðreisn Vestur-Evrópu yf
irleitt er líka einstæður við-
burður í veraldarsögunni. —
einstæður viðburður vegna
þess isamvizkuleysis og á-
byrgðarleysis um líf og af-
komu mdlljóna manna, sem
hún ber vott um. Þess eru eng
in dæmi fyrr né síðar, að sleg
ið hafi verið á „hina einu út-
réttu hönd“, þar sem hennar
hefur verið eins brýn þörf
til þess að þjarga milljónum
manna frá hungri og neyð,
eins og í Evrópu nú, eftir
stríðið.
gengin 9 fóru skátaimiir að
safnast saman að Miðgarði.
Fylikingum var þainnig skip-
að, að dr.enigir voru til hægri
hatnidiar m istúlkur til1 vii'nstri
og var iganghrauit á imilli. Kl.
9 hófst 'Setnimgarafhöfndni með
lúðrablæstri, sem harst yfir
manhhafið úr vesturátt; —
þeyttu lúðrana itveir skátar,
sem stóðui á bar-md Almanna-
gjár. Þvínæst íkom skrúðfylk-
ing leftir ganigbrautinná milli
fylkinigannia, v-oru það forfeð
ur vorir ag fór ÚlÆljótur
fremstur. Fylgdi honium manm
val, svo 'sem Þorstsinn In;g-
ólfsson, Hrafn Hænlgssiop o.fl.
Fyllkkugin staðnæm'dist á
pal'linum í jaðiri hraunsins og
tók Úlfljótur fyrst til máls. —
Hvatti hann mienn til 'lög-
Mýðtó. Þá fcvöddu fornmenn-
irnir sér hljóðs, hver af öðr-
'iirn og hvöttu' þsir mienm til
brúfesiti, isiamstlairÆs, orðheilidni,
: trygglyndíi', hlýðtíi, vináttu
við dýrin, 'hjálpsemii, sparsemi
o. s. frv. Siðan unmui ahir skát
arniir Úlfljóti og röddum feðr-
anna skátahieitið.
Því næsit var 'mótseldurinn
kveiktur með þeim hætti, að
skáti, ylfiniguT, kvenskáti og
Ijósálfur komu að með! hlys
og báru iað 'eldstæðáinu. Þá
setbti dr. Hellgi Tómiasson mó't-
ið m'eð ræSu. Að því búnu var
skátaielidurinn Ikynntur með
þeim hætti, að alir skátar
genigu í röðum fram hjá eld-
imum 'O’g 'lögðu á hann sprek.
Viðu'rinn hlóðst upp á eldstæð
inu oig logaði glátt.
Þá igenigu skátar í stóran
hring og mun þvermál hans
hafa veriö um 150 metrar. Var
þá sun'gið en síðan gekk skáta
höfSiimigá fnami og mælti: Skát-
ar, verið váðbúnir, og alllu'r
hópurinn svaraði: Ávallt við-
búnir.
SKÁTABORGIN.
Þúsund manna borg þykir
ekfci neinn smábær á ísiandi,
en svo stór ier skátahorgin á
Þingve'Ili. Það fcostaði skátana
miikánmi unidirhúnlinig og mikla
vinnu að komia upp þessum
stióru’ tjaldbúðupi, vatn'S'lieiðsl-
urn'ar, .simiakeirfí'ð, bygging-
amiar og varðeldaisvæðin hera
þesis 'gl&ggstan vott. ÖUiu er
sikipu'Ieiga og smieklM'eiga fyrir-
komið. Þarna ier rafs'töð,
sjúkrahús' og islysiaistofa, og
auk allra þeirra mannvirkja,
siem sikátar nota almen'nit, eru
víðáttumlMar búðir ýmissa
félsga og flokka.
FJÖLMÉNNT
VIÐ VABÐELDINN.
AMrei hefur verið fjöhmenn
ara við varðaMa slkáta á Is-
landi leo við varðeldi'nn í
Hvamnagjá á mán u dagskvöld
ið. Hjörlleifur Sigurðsison varð
el'das'tjóri piiótsins vígði eld-
inn, cig 'S'íðain vair 'supgið, en
þvínæist skiptu'st á sögur,
söngu'r, ævintýriallleikir og
sikátaiþróttir.
STJÓRN MÓTSINS.
Stjórn mótsin's skipa
menn: Pétur M. Jómsson, Að-
al'steiinni Júlíuisison1, Helgi S.
Jómsson, Soffía Stafánsdólttir,
Páll Gíislason' mótsitjóri, Sig-
ríður GuðmundsdóUir, Herm.
R. Stefánsson, Vilbergur Júl-
íu'sson og Guiolm. Ófeigsson-.
Pétur M. Jónsson er tjiaM-
búðalsitjóri', lögrteglustjóri er
■HaraMur Guðjónissioni og 'lækn
ir mótsins er Stefán Björns-
son.
ÞAÐ var tilkynnt í Berlín
seint í gærkveldi. að Sir Bri-
an Robertson, yfirmaður
brezka setuliðsins á Þýzka-
landi. myndi fljúga til Lond-
on árdegis í dag til nýrra við-
ræðna við brezku stjórnina.
Það er í þrjðja sinn, sem,
Robertson fer til viðræðna
við brezku stjórnina á einum
mánuði.