Alþýðublaðið - 24.08.1948, Síða 2

Alþýðublaðið - 24.08.1948, Síða 2
2 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Þriðjudagur 24. ágúst 1948 NYJA BIÚ Amerísk stórmynd byggð á samnefndrl sögu eftir Anya Seton, er komið hef ur út í íslenzkri þýðingu. Sýnd kl. 9. GRÆNA LYFTAM (Der Mustergatte) Bráðskemmtileg þýzk gam- anmynd byggð á samnefndu teiikriti 'eftir Aveiry Hop- ivoods, sem Fjalaköttjurirm sýrndi hér nýlaga. Aðalhlutv. Heinz Riihmann Heli Finkenzeller Sýnd kl. 3, 5 og 7. — í mymd ínjrui eru skýringartextar á iöxusku. Sala hefst kl. 11 f.h. Ástieitni Sýnd 'kl. 9. Síðasta sinn. KV ENIIATARINN Sprenighlgileg sænsk gam- anmynjd með hintum afar rinsæla gamanleikara Nils Poppe Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. Lokað ■ ■■■■*■■■ aa■ i ■ > ■ i m s nm ■ ■ ■ ■ *■ ■■ ijii ►•«■■■■■■■*■■■«■■■»■■■■»■■■■*■■■■■■*«■■■*«»■■■■■»■»■•■*■»■»»*■■■■■****9» Slysavarnafélagið íær 20 þús. kr. á Maríusi Nielsen úfqerðarm. ■■■■■■■■'■■■■«■•■■■■■■■'■■■■■■■■■»■■■*■■■• TRIPOLI-BIO æ 8 BÆJARBIO Hafnarfirði Hjarlaþjófurtnn (HEARTBEAT) Afar spennandi amorisk jakamálakvikmynd eftir Morrie Ryskinid. Aðalhlutv.: Ginger Rogers Jean Pierre Aumont Bönnuð börnum yngri ten. 16 ára. 3ýnd tkl. 5, 7 og 9. Sírni 1182. Ádfangnir ungl- (Gii’l loves boy) Ahrifamti'kil og vel Iieikin músislkmynd. Eric Linden Cecilia Parker Sýnd kl. 7 og 9. Siihi 9184. ■■■■■■■■■*•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ ■ ■■■*'»■■■■■■■■»«■■■■■■■■■■■"■■ ■ ■■■■■■■■■■] FYRIR NOKKRU skrifaði hinn góðbunni umboðsmaður Slysavarnafé.lags íslands í Danmörbu, Matthías Þórðar- son ritstjóri, stjórn félagsins bréf, þar sem.hann tilkynnti, ■að Marius Nielsen stórútgerð- armaður í Danmörku og fé- lag hans, h. f. ,,Progress“, hefði ákveðið að gefa félaginu 20 000,00 íslenzkar krónur, í því skyni að stofna sérstakan sjóð, er beri nafn geifandans, hr. M. Nielsen, og skuli rent- um sjóðsins varið til að veita sérstök verðlaun þeim, er leggja sig í sérstaka hættu við björgiunarstörf og til styrktar ■•nánustu skyldmennum þeirra ier kynnu að farast af þeim orsökum. Slysavarnafélagið hefur nú móttekð gjafafé þettaý gegn um Búnaðarbanka íslands, og mun félagsstjórnin síðar setja nánari reglur um veit- ingu úr sjóði þessum í sam- ráði við gefandann. Marius Nielsen hefur áður afhent Slysavarnafélagi ís- lands höfðinglegar gjafir. Þegar félagið var nýstofnað afhenti hann því að gjöf ísl. kr. 6 442,70 eða 5000 D. kr„ og árið 1940 veitti hann kr. 18 867,00 til reksturs björg- unárskipsins Sæbjargar. Slysavarnafélag íslands á því Mariusi Nielsen margt ■gott upp að unna. Honum er svo lýst af kunnugum, að hann sé hinn mesti fyriæ- myndarmaður í hvívetna, enda hefur hann notið ó- jskiptrar virðingar og trausts -iutan og innan síns heima- lands. Hann er stofnandi út- gerðarfýrirtækisins Marius Nielsen & Sön, og hann hef- nxx verið forstjóri og aðal driffjöðrin í ýmsum öðrum fyrirtækjum, svo sem gufu- -skipafélaginu „Progress“ og „Skagerak” og enn fremur Íiefur hann átt sæti í stjórn ótal annarra merkra fyrir- tækja í Danmörku. Hann hef- ur verið sæmdur ýmsum dönskum og erlendum heið- jursmerkjum í viðurkenning- arskyni fyrir störí sín, þar á meðal hefur hann verið sæmdur bæði riddara- og stóxriddarakrossi hinnar ís- lenzku fálkaorðu. Stjórn Slysavarnafélags ís- lands óskar að færa útgerð- armanninum beztu þakkir fyrir allar gjafirnar og vel- vild hans til félagsins fyrr og síðar, um leið og hún árnar honum og fyrirtækium hans allra heilla. Væntir félags- stjórnin þess, að starfsemi fé- lagsins megi framvegis verða með þeim hætti, að hún verði hvatning fyrir aðra til að fylgja þessu fordæmi. fegund glugga- fjalda framleidd hér á land UM SÍÐASTLIÐIN ÁRA- MÓT var fyrirtækið Hansa- sólgluggatjöld stofnað og tók það til starfa skömmu síðar. Danskur maður, R. Bendixen, veitir fyrirtækinu forstöðu. Fyrirtæki þetta framleðir rjmlatjöld fyrir glugga, sem virðast mjög hentug og hafa víða rutt sér til rúms- á síðari árum. Efnið, sem notað er í tjöldin, er am- erísk fura. Þau eru handhæg í notkun, þar sem hægt er að draga þau upp og niður eftir vild og þau geta varið hús- gögn uppiitun án þess að úti- David Low. David Low er tvímælaiaust frægasti heimsmála skopteiknari, sem uppi er. Hann dregur floiknustu vandamál tfram í emfaldar teikningar og lætur í Ijós skoðanir sínar með undraverðri kýmni. Alþýðublaðið birtir myndir hans öðru hverju á fimmtu síðunni. Aðeins í Alþýðublaðinu. Gerizt áskrifendur. - Símar: 4900 & 4906. loka birtu, að því er forstöðu maður fyrirtækisins hefur téð. Telur hann einnig að slík gluggatjoid geti enzt að minnstia kosti í 15 ár. þar sem efni þeirra sé vandað og sterkt. Á verkstæðinu vinna nú fimm menn, og hefur það ekki getað fullnægt eftir- •spurn ennþá. Vantar fyrirtækið er.nþá vélar, en ennþá stendur á leyfum fyrir þeim. Sagði for- stöðumaðurinn enn fremur, að hér væri ekki hægt að framleiða slík tjöld á lager, eins og tíðkaðist erlendis, heldur þyrfti að senda mann af verkstæðinu hverju sinni til að taka mál af þeim glugg um, sem smíða ætti fyrfr. Verð á tjöldum fyrir glugga, sem eru 1,25x1,40 m. að stærð, er kr. 350,00. Fyrsta fyrirtækið. sem fékk þessi tjöld, var Útvegs- banki íslands h.f., en síðan hafa mörg fyrirtæki fengið þau auk fjölda heimila. — Verkstæði og skrifstofu hef- ur fyrirtækið í húsi Sveins Egilssonar, Laugavegi 105, beint á móti Gassföðinni. um helgiua A LAUGARDAGINN var slökkviliðið kallað að Reykja víkurvegi 31 hér í bæ. Lagði þar reykjareim út úr mann- lausri íbúð, og var haldið að kveiknað væri í. Það reynd- ist þó ekki rétt, en reykin lagði frá rafmagnseldavél, sem virðist hafa bilað, því að slökkt var á henni. Kl. tæplega 9 á sunnudags kvöldið varð eldur laus í kartöflugeyms-lu inn í Kringlumýri. Var þetta torf- kofi en þiljaður að innan. Slökkviliðinu tókst að slökkva eldinn, en kofinn brann mikið að innan. Upp tök eldsins eru ókunn. ATTLEE forsætisráðherra lagðist í gær inn á St. Mary’s sjúkrahúsið í London vegna eksema á fótum. S3 HAFMAR- B Endurfundir. 1 („ril Turn to Yoy“) Fel leikin ensik mynd. Aðalblutverk: S Perry Randal : Harry Welshman ■ Don Stannard. 5 I mymdinni fcoma ifram ;j ýmsir beztu tónilástamenn ;í Elnglandiniga m. a. Alber-t ;j dandlier oig hljcimisveit han's, ^ SyTmfómuihiljámisiveitin í ■ öondon og fleiri. Sýnd fcl. 7 og 9. Snni 9249. ^ Frjálsíþróttaimót K. R. helidur áfram. í fcvöld kl'. 6. ( Stúlkur i dag, drengir á morgun. íbúðarskúr 310. II við Grandaveg itil sölu (til burtflutn- ings). Upplýsingar á staðnium í dag. Lesfð Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.