Alþýðublaðið - 24.08.1948, Page 4

Alþýðublaðið - 24.08.1948, Page 4
- ^BI-^'iÞriSjváagtiur r-aéi^ag^tt^MS, Hætta við Austurbæjarbíó. — Ósiður bifreiða- stjóra. — Böm á hlaupum. — Sjómann vantar fingravettlinga. — Glannaskapur hefnir sín. Útgefanði: AlþýSuíIokknrian. Ritstjóri: Stefán Pjeturssoa, Fréttastjóri: Beneðikt GrönðaL Þingfréttir: Helgi Sæmundsson. Ritstjórnarsimar: 4901, 4902. Anglýsingar: Emilla Möller. Auglýsingasimi: 4906. Aígreiðslusími: 4900. Aðsetur: Alþýðuhúsið. Alþýðuprentsmiðjan ht. Umferðarslysin. UMPERÐARSLYSIN hér í Reykjavík og nágrenni eru orðin svo tíð að einsdæmi hljóta að teljast með svo fá- mennri þjóð sem íslending- um. Það, sem af er þessu ári, hafa orðið sjö dauðaslys af völdum umferðarinnar hér á landi, en að auki hefur fjöldi fólks hlotið meiri eða minni meiðsli í umferðarslysum. Það liggur í augum uppi, að þessi tíðu og ægilegu um- ferðarslys stafi af of hröðum og ógætilegum akstri. Sér í lagi á þessi skýring við í sambandi við umferðarslysin úti á þjóðvegunum. Öðru máli gegnir um þau slys, sem verða innan bæjar. En þó mun ástæða til þess að ætla, að mörg þeirra stafi einnig af því, að bifreiðastjórarnir telji sér liggja svo mikið á, að þeir gæti ekki nauðsyn legrar varúðar né taki það tillit, sem vera þarf, til fót- igangandi fólks og annarra bifreiða né farartækja. * Umferðarslysin hér á landi eru orðin mikið og aðkall- andi vandamál, sem hlutað- eigandi aðilar verða að finna lausn á. Það mætti líka virð ast, að allir hefðu fullan á- huga á því, en því miður er ástæða til þess að ætla, að margir iðrist ekki gáleysis og fífldirfsku í bessu efni fyrr en eftir dauðann. Væri gerð samanburðarskýrsla um um- ferðarslys hér á landi og í nágrannalöndunum, er á- stæða til þess að ætla, að dánE^rtala JgJgndinga af völd um umferðarslysa sé hlut- fallslega mun hærri en með öðrum þjóðum. Slíkt er ó- fremdarástand, sem ekki verður við unað. Hin sorg- lega reynsla, sem fengizt hefur í þessu efni, ætti að verða öllum aðilum hvöt þess að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að bægja þess ari vá frá dyrum þjóðarinn ar. Það er athyglisvert og lær dómsríkt í þessu sambandi, hversu mikil brögð eru að umferðarslysum um helgar. Um síðustu helgi urðu tvö dauðaslys með voveiflegum og hryggilegum hætti, annað hér í bænum, hitt fyrir aust an fjall. Þessi tíðindi eru að vonum umræðuefni manna þessa dagana. En hér er í raun og veru ávallt um að ræða endurtekningu á sömu sorgarsögunni. Umferðarslys in hér á landi eru orðin vandamál allar þjóðarinnar, og hún verður sem heild að hefjast handa um aðgerðir til úrbóta, þó að fyrst og fremst verði að sjálfsögðu gerðar kröfur þess efnis til þeirra aðila, sem mesta á- MÉR HEFUR STUNDUM ðottið það í hug, þegar ég hef ekið nálægt Austurbæjarbíó, hvort lengi þyrfti að bíða þess að þar yrðu hörmuleg slys. Mér hefur alltaf þótt sem bifreiðar- stjórar ækju þarna ógætilega, ekki að þeir aki hratt þarna um Hringbrautina, heldur nema þeir oft staðar til að skoða myndir, sem þar hanga í köss- um og einnig til að skreppa inn til að kaupa miða. Oft skHja þeir bifreiðina þá eftir öfugum megin á götunni, En þarna er einstefnuakstur eins og kunn- ugt er. ÍSIIKIL UMFERÐ er um göt- una fyrir framan bíóið, ekki að eins þegar verið er að hleypa fólki inn í húsið eða út úr því, heldur einnig á öðrum tímum þegar fólk er að kaupa miða og er þá algengt að börn hlaupi sem örskot yfir götuna. Þegar bifreið?r standa báðum megin verður hættan tvöföld, þegar það og bætist við, að bfireiða- stjórar aka nokkuð hratt um götur þar sem einstefnuakstur er og telja að gatan sé hrein. A LAUGARDAGSKVÖLDIÐ varð þarna hörmulegt slys á barni. Það, sem ég hef hér tal- ið, mun ekki hafa beinlínis valdið slysinu eftir því sem mér er sagt, en ég get þessa aðeins hér til að hvetja bifreiðastjóra til að fara sérstaklega gætilega um þetta svæði götunnar. Við barnaskóla hafa verið sett upp aðvörunarmerki og held ég að ekki sé síður nauðsynlegt að setja upp slík merki við Aust- urbæjarbíó SJÓMA-uUR skrifar mér á þessa leið: „Það virðist svo sem við íslendingar séum alltaf að draga úr þjóðlegri og .nauðsyn- legri framleiðslu ýmissa muna, sem við þó þörfnumst svo mjög. Nú stöndum við sjómenn í hreinustu vandræðum vegna þess að við getum ekki fengið fingravettlinga, en þá þurfum við nauðsynlega að fá til þess að geta slægt fiskinn um borð og þekkja þetta. allir, sem nokk uð eru kunnugir sjómennsku. Viltu nú ekki, Hannes minn, vekja máls á þessu svo að ein- hver taki sig fram um að útvega okkur þessa nauðsynlegu hluti?“ byrgð bera varðandi umferð ina. Tvímælalaust er slysahætt an meiri á þjóðvegum hér á landi en víða annars staðar. Þeir, sem ferðast eftir þjóð- vegurn okkar, verða þessa varir oft og eftirminnilega. Ökumenn okkar verða að sjálfsögðu að taka mikið til- lit til þessara aðstæðna, sér í lagi á ferðalögum í nágrenni höfuðborgarinnar, þar sem umferðin er mest, yfir sum- armánuðina að minnsta kosti. En jafnframt verða hlutað- eigandi yfirvöld að hyggja að þessu máli og gera sínar ráð- stafanir. Séð frá sjónarhóli leik- ÉG GERI ÞAD hér með. Skömm væri það fyrir okkur, ef við létum sjómennina okkar ekki fá það, sem þeir nauðsyn- lega þurfa við erfið störf þeirra um borð í skipunum. Þeir, sem í landi eru, eiga að sjá um þetta. Og undarlegt finnst mér það ef þær verzlanir, sem aðal- lega lifa á því að sjá sjómönn- um fyrir nauðsynjum, geti ekki haft einhverja útvegun um að fá þessa fingravettlinga handa sjómönnunum. SUMIR MENN þykjast vera ákaflega miklar hetjur þegar þeir sýna fífldirfsku. Stundum veldur glahnaskapur þeirra slysum á öðrum en þeim sjálf- um og stundum týna glannarn- ir sjálfir lífi. Almenningur á ekki að verðlauna þessa menn með því að dást að þeim. Hann á að skilja það að þetta eru glannar. Furðulegt þykir mér ferðalag mannanna á flekanum á Ölfusá. Hvað voru þeirað gera út á ána á fleka? Höfðu þeir ekki vit á því að áin er straum- þung og opið haf framundan? SEM BETUR FÓR eru nú þessir menn komnir heilu og höldnu að landi, svo er fyrir að þakka bátsverjum frá Stokks- eyri, sem björguðu þeim. En líklegt er að þessum tveimur náungum hafi verið farið að hitna í brókunum og hetjuskap- urinn verið tekinn að dvína þegar komið var vestur undir Krýsuvíkurbjarg. Gott var að forsjónin refsaði þeim ekki harðar en það. Glannaskapur er aldrei verðlauna verður. í tvísýnu á aldrei að tefla að á- stæðulausu, aldrei nema ef verið er að gera tilraun til bjargar. Prentarar segja upp santninpm. . HIÐ ýSLENZKA PRENT- ARAFÉLAG hélt fund á sunnudaginn og aðalmál fund arins var þaS, að ræða upp sögn samninga félagsins við prentsmiðjueigendur og sam þykkíi fundurinn að segja samningunum upp frá 1. sept ember að telja, en samning- arnir eru útrunnir 1. októ ber næstkomandi. Imanna virðist það og meira en lítið hættulegt að leyfa hifreiðastæði fyrr utan stærsta samkomuhús Reykja- víkur, en það stendur sem kunnugt er á mótum tveggja gatna, og önnur þeirra að minnsta kosti er mikil um- ferðai’gata, en þarna í næsta nágrenni er að auki leikvöll- ur, sem er mjög mikið sóttur af börnum úr þéttbýlum og fjölmennum bæjarhlutum. Orsökina að dauðaslysinu síðast liðið laugardagskvöld má tvímælalaust rekja til þessarar stórfurðulegu ráð- stöfunar, og þó að ekki tjói að sakast um orðinn hlut, verður að gera þá skilyrðis- Get útvegað með stuttum fyrirvara 1. GRENAA FISKIBÁTAVÉL 90 HK. 1 eða 2. Cyl. Vélar þessar eru sérstaiklega kahftmifelar, auðveld ar í mieðförum og ódýraa' í xekstri. Það er þegar fengin öruigg reynsla fyrir véium þessari 'gerð í ieinni aðalifisíkistöð landsins. Nánari upplýsinigar igeifur umboðsmaður Grenaa- tnotorfabrik. MAGNÚS O. ÓLAFSSON sími 6351. Símnefni Link-Reykjavík. Þvottakona og stúlka óskast til Kleppjárnsreykja hælisins í Borgarfirði. Upplýsingar í skrifstofa rífcisspítalanna, sími 1765. . 21. bin uflo verður haldið í Reykjavík í miðjum nóv- ember næstkomandi. Fundarstaður og setningardagur þings- ins verður auglýstur síðar. Sfefán Jéhann Sfefánsson formaður. Gyiff Þ. Gíslason ritari. Auglýsið í Alþýðublaðinu lausu kröfu, að úr þessu sé bætt fyrr en seinna. En megináherzluna ber þó að leggja_á það, að ökuníð- ingarnir séu gerðir óskaðlegir samborgurum sínum og sam- félagi. Það verður að efna til herferðar gegn þessum vand- ræðamönnum, og það verður naumast of hart tekið á af- brotum þeirra, eins og réttar- fari okkar íslendinga er hátt- að. Er í þessu samband skylt að taka þaö fram, að hér er oftast nær um að ræða menn, sem ekki hafa gert b,freiða- akstur að atvinnu sinni, og oft og tíðum munu þessir slysávaldar ekki einu sinni vera eigendur að bifreiðum þeim eða öðrum farartækj- um, sem þeir aka. Atvinnu- bílstjórarinir í Reykjavík hafa þvert á móti isýnt mikinn og lofsverðan áhuga á Iþví, að slysahættunni verði bægt burt. Samtök þeirra og for- ustumenn hafa hvað eftir annað látið þetta mál til sín taka, og tillög-ur þeirra ber vissiulega að leggja til grund- vallar aðgerðum til úrbóta, því að þær eru í senn byggð- ar á reynslu og ábyrgðartil- finningu. En úrbæturnar munu í framkvæmd verða margra verk, og þær þurfa að koma fljótt, því að þetta mál þolir enga bið. ,

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.