Alþýðublaðið - 24.08.1948, Qupperneq 6

Alþýðublaðið - 24.08.1948, Qupperneq 6
6 ALJÞÝÐUBLAÐÍÐ Þriðjudagur 24. ágúst 1918. fæst 1 eftir.töMium verzlunum: Verzlunin Ás, Laugavegi 160. — Baldur, Framnesvegi 29. — Fiskhöllin, Tryggvagötu. — Guðna Erlendssonar^ Kópavogi. — Hofsvallabúðin, Ásvallagötu 27. — Hjalti Lýðsson, Hofsvallagötu 16. — — — Grettisgötu 64. KRON Skólavörðustíg 12. — Barmahlíð. — Þverveg 2. — Nesveg 31. — Vesturgötu 15. — Langholtsveg 26. — Kjöt & Fiskur, Baldursgötu. — Kjötbúð Norðurmýrar, Háíeigsveg 2. — Stórholti 16. — Sæbjörg, Laugavegi 27. — Skúlaskeið, Skúlagötu 54. — Síld & Fiskur, Bergstaðastræti 37. Verzlun Tómasar Jónssonar, Laugavegi 2 og 32, Bræðraborgarstíg 16. Fiskbúðin Hverfisgötu 40. — Hverfisgötu 123, Hafliði BaMvinsson. — Vífilsgötu 24. -— Njálsgötu 62. — Bergstaðastræti 2. — Grundarstíg 11. — Sólvallagötu 9. — Ásvallagöíu 47. — Framnesveg 19. — Ránargötu 15. -—■ Langholtsveg 19. '7f — Sundlaugavegi 12. Hafnarfjörður: Verzlunin Dalsmynni — Pallabúð — Stebbabúð Biðjið um prentaðar leiðbejnngar um meðferð kjöts- ins, sem fylgja eiga hverjum pakka. Heildsölubirgðir hjá Niðursuðuverksmiðju SÍF, Lindarg. 46—48. Símar 1486—5424. Hvalur h.f. III Kaupum hreinar léreftstuskur. Alþýðuprentsmiðjan h.f. Leonhard Frank: MATT gorta, og hneppti frá sér treyjunni. Hún tók fram litla pokann, sem félagssjóð- urinn var í. „Ég held, að þessi blómaklúbbur sé bara eritóm vitleysa. Við höfum ekki bugmynd um, hvað við éigum að gera við pening- ana.“ ’• Freistarinn sat á skurð- barminum og horfði á við- skiptavinina, sem hann beið svo ákafur eftir, eins kæru- leysislega og hann væri al- einn í veröldinni. „V-ið getum líka leyst upp félagið. Við höfum rétt til þess — við erum stjórnin,“ sagði Rósa. Fjóla horfði á há- an þistil, tók undir sig stökk og yfir þyrnóttan runnan — í áttina til límonaðisalans — svo að pilsin hennar lyftust og sást í hvítar nærbuxurn- ar og pokinn með félagssjóðn um skall við fæturna á henni. Rósa gekk hnarreist í kringum þistilrunnan eins og hún væri að fara inn í Leikhússtúku og sagði fyrir- litlega: „Við höfum alls ekki heldur almennilegt félag — við höfum enga félagssam- þykkt.“ Fjóla, sem áleit að þessi aðferð sín til að nálgast sæt- indavagninn svo að lítið bæri á væri ágæt, laut niður svo að enr.dð nam við grasið og horfði millum fóta sinna á límonaðimanninn. Hún skildi eftir alla blómabreiðuna úti í haganum, en tíndi gæsa- blóm. sem blómstraði rétt hjá vagninum og reytti af því blöðin. Ekki til þess að spyrja, hvort hann elskaði hana „svolítið, afarheitt eða ekki neitt“, heldur „á ég að drekka límonaði eða ekki drekka límonaði“, — það var spurningin. Til þess að leið- rétta úrskurð örlaganna tók Fjóla hin ákveðnasta tvö krónublöð af í lokin. og Rósa sagði glöð í bragði og löng- unarfullt: „Límonaði! Nú vitum við það.“ Fjóla brosti hikandi til límonaðimannsins. En hann þorði ekki að eiga það á hættu með því að vera of vingjarnlegur, að þær þytu aftur áð eplatrénu og hélt á- fram að stara upp í bláan, heiðari himininn löngunar- augum. eins og hann óskaði einskis fremur en vera kom- inn þangað, sem hann þyrfti ekki framar að draga vagn- inn sirín sveittur og stynjandi yfir hæðirnar. Matthildur gekk fram hjá hinurri tveim og benti með saklausri einbeittni á hinn merkilega tinbrúsa: „Jarðar- ber j alímonaði ? “ Farandsalinn bretti upp ermarnar. Skuggar trésins, sem kýrnar þrjár höfðu legið jórlrandi undir, voru orðnir langir. Stjórnarmeðlimirnir þrír lágu líka hreyfingar- lausir á meltunni. Svölurn- ar. sem voru í matarleit, flugu fram og aftur yfir höfði þeirra eins og eldingar. Límonaðisalinn var þegar kominn með vagninn sinn inn í annan dal. Eftir voru tveir ormar — annar grænn og hinn rauður — búnir til úr sykri og klístri. Matthildur hafði bundið þá saman og sett þá utan um hálsinn á sér, og höfuðin mættust að framan. Kýrnar, sem vildu láta fara að mjólka sig, fóru að baula óþolinmóðar. Fjóla teygði úr sér og stökk á fæt- ur. þrýsti báðum hnefum að þéttum mjöðmum sínum og sagði fljótmælt: „Félagssjóð- urinn er allur búinn.“ Litli pokinn í langa bandinu hékk máttleysislega á maganum á henni, sem nú stóð dálítið fram. Rósa, sem hafði sett í sig tvö límonaðiglös og tvo skammta af öðrum svala- drykkjum og fjórar stórar engiferkökur, hafði ekki hugsað um annað en fjár- sjóðinn. sem eytt hafði verið í sætindin. dró andann djúpt og settist upp með erfiðis- munum. „Við verðum allar settar í fangelsj. Veslings foreldrar míndr, í kvennafangelsið.“ Draumsóley horfði á háls- festina sína og flýtti sér að láta hana. lengra inn á brjóst ið. Fjóla fór á bak við næsta trjástofn og losaði um pjlsið sitt. Hún hafði drukkið þrjár límonaðiflöskur. „Við segj- um bara að það kosti svo mikið að leysa upp félagið, að það sé ekkert eftir. Það var svo heitt. Það kostar pen- inga að leysa upp félag — ég hef heyrt pabba segja það. Og hann -er fógetj.“ Hún talaði hátt, svo að hinar gætu heyrt það. ! Hafnarfji Þeir sem hefðu í hyggju að koma börrauim tii dval ar n. k. vétur í leikskóla, siem Verk'akveninafélag ið Framtíðm ætlar að starfrækja ef nœg þátt- taka verður, gefi sig fram við undirritaðar í dag o;gi 2 næstu daga kl. 6 — 7 e. h. Guðrún Nikulásdóttir Öldugötu 19. Sigríður Erlendsdóttir Kirkjuvegi 10. NELSON: Veðreiðaúrslitin hjá Erni eru ekki þau sömu og hjá mér, af því að þessi st'arfsmaður minn hefur falsað þau til að græða á því sjálfur. Hann er hér með rekiim. Þeir kalla mig ekki heiðarlegan að ástæðu- lausu ... ÖRN: Það er enginn að uppnefna þig. en ætlarðu að borga? NELSON: Gjaldkeri! Greiddu út vinninga samkvæmt úrslitaskrá Arnar! KÁRI: Hann ■er háll eins og áll, ÖRN ELDING þessi Nelson! ÖRN: Já, og nú verðum við að koma honum fyrir kattarnef, áður en hann gerir út af við okkur.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.