Alþýðublaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 1
m \ J/eSurhorfur: Nor'ðaustan gola eða kaldi, lirkomuiaust, en víðast skýjað. híiU.L»-LliÍi; • S IMíMj.í m NXVIII. árg. Þriðjudagur 31. ágúst 1948 19G- tbl. Forustugreinl Tvær spaugjlegar komm- únistískar ferðasögur. * sþ % J Einkaskeytl til Alþýðubl. STOKKHÓLMI í gær. VIÐSKIPTAMÁLARÁH- HERRAR íslanis, N oregs, Sví þjóðar og Ðanimerfciír óg all- margir séríræðLngar srtja nú fund fcér í Stckfcaólmi. Mun aðallega verða rætt um Mar- shaliáætíunina. Búast má við opinberri tilfcynningu, þegar fundinum lýkur á þriðjudag. TT veiKur BENES, fyrrver.anidi forseti, hefur verið weikur iim alfHangt sfceið, /en í ;gær barst sú feegn frá Prag, að honuan hefði versnað alvarlaga síðustu daga. Er óttast mjög um lieilsu forsetans. Hann býr im á sveitasetri sínu. haldinn i í Berlín á næsfunni ------------*-------- NÍIJNDI FUNDURINN í Kreml var haldinu í gær, og sáíu hann fulltrúar Vesturvreldamia og Molotov. Engin til- liynning var bó gefin út eftir fundinn, og Smith, sendiherra Bandaríkj anna, sagði að hann byggist við enn einum fundi. Almennt hefur verið búizt við tilkyimingu frá Moskvu síðan imi helgina, og fregnir frá Berlín benda til þess, að verið sé að undirbúa fund hernámsstjóranna þar strax og Moskvu- fundunum lýkur. Bandarúfcjamienn tilkynntu í Berlín í gær, að takfcil hefði borizt neln tilkynning unr það, að hennámsstj órarnir ættu að hittast letftir að samkomulag næst í Moskvu. Hinis veigar þyfci'r fréttariturum þar ífbong lífclegt að svo verði. Er König hiemámsstjóri Fraífcka, kominn til borgarinnar, en harnn er þar Schuman og Marie Hér sjást þeir samán, André Marie {t. h.), ífyrnverandi forsæt- isráðherra, og Robert Schuman, ssm var forsœtisráðherra á undan Marié og nú tekur við á ný,_ að saíta I 35 327 turíoum meira en I en bræSsIysíldin 920 000 hl. minni BRÆÐSLUSÍLDARAFLINN var orðinn 328 633 hektó lítrar á miðnætti síðast liðinn laugardag, og var það 920 877 bektólítrum minna en á sama tíma í fyrra, en þá var bræð'slusíldin 1 246 910 hektólítrar. Aftur á móti er salt- síldaráflinn nú orðinn 35 327 tunnum meiri en á samá tíma í fyrra. Var búið að salta í 93 473 tunnur á laugardaginn, verig_ en um sörnu helgi í fyrra var búið að salta í 58 146 tunnur . v. sjaldséður giesfur. Sokolovsky liinn TÚSíSinEiíifci miun leiimig vera þar istaddur, (en Clay og Robertson eru í Franfcfuxt. BORGARSTJÓRNIN ÁKVEÐIN Bongarstjóm Berlínar til- kynnti í gær, að hún nmindi haMa funjd sniemma í d'ag, ef tilkynnimg yrði geífin út í Moskvu. Annað skilyrði fylgdi fund'arboðinu, en það var áð Rússar tiyggðu borgarstjórn- innáj funidarfrið í ráðhúsinui á rúissueska thiemámissvæSiinu. Er borgarstj ómin hin áfcveðn- asta að láta ekki kúga sig til rneins' og yfirgeía eldki ráðhús- ið fyrr en í tfulla (hniefcma. Osamfcomiúlag virðíst nú vera fcomið upp miilli konun- únista og Rúsisa í Rerlín út af uppþotunuim vdð róðhúsið. Eru kommúinisitarnár Rússum hinir reiðusfcu tfyrir að senda- ekfci þýakt lögrietglulið þeim til hjálpar, eins og iofað mun haf a 41varlegasta stjórnarkreppan í Frakk- landi slð-an stríðiny lauk. ROBERT SCHUMAN, fyrrverandi forsætisráðherra, hafoi enn ekki tekizt að mynda stjórn á Frakklandi þegar síðast fréttist til í gærkvöldi. Hann tók að sér að reyna stjórnarmyndun, þegar Ramadier gafst upp á sunnudags- kvöld, og er þetta talin erfiðasta stjómarmyndun, sem reynd hef.ur verið í Frakklandi síðan styrjöldinni la-uk. víkur flugvfl í júlí. FLUGVÉLAR lentu á Reykjavíkurflugvelli 1163 sinn um í júlímánuði oig ferðuðust 8349 farþegar um flugvöllinn í þessum mánuði eiiinum. Flug- vélar, sem fljúga in'nan lands, lentu 687 jsmnum, millilanda- ílugvélar 46 s'kunum o-g kemuslu- og ©ink'aflugvélar 430 sinnum. * Sainkvœmit síldarskýrslu Fiskifélagsins, er gefiox var út í gær, voru þrjú aiflahæstu skipin um helgúia að-eins mieð liðlega 4000 mál. Það eru Helgi Helgason -frá Vesímaimaieyjum mieð 4552 mál og Víðir frá mieð 4552 anlál, Anidvari Reykja vifc með 4498 mál og Víðir frá Átta önnur skip hafa aflað yfir 3000 mál og -eru það þesisi: Álsey VE, Arnarnes ísaf., Fagriikliettúr Hafnarf., Helga Rvík, Rafn Hrísey, Snæfell Akureyri, Pólstjarnan Dalvik og Stíigandi Ólafsfirði. Aðrir bátar í síldveiðáiflotan- um, er igetur í skýrslunni, eru með frá 500 til 3000 mól og tunnur eð'a samitáls 194 skip. 50 ára stjórnarafmæli VILHELMÍNA HoRands- diottning é hálfrar aldar stjómarafmiæli í jþessiani vtku og 68 ára afin'æili í da-g. H-efur droit'tningiin CLá'tdð Júlíön-u ann- ast stjómarstörf um hríð, en tekur við völidum þessa váku til að halda afmældð hétíðlegt. I vökuJofc mun thún svo leggja niðuir völd að fullu -oig öllu og tekur þá Júlíana formliega við völdum. Er rniMð urn dýrðir í Hollanidi þessa viku og hátiða- bragur hvarvetna. Borgaraflokkarnir, sem standa á milli kommúnista og dé Gaulle, hafa stjórnað andinu með samisteypustjóm um. en slík samsteypa virðist nú verða æ erfiðari. Gréinir alvarlega á nfilli jafnaðar- mannia- sem vilja meiri stjórnaríhlulun við atvinnu vegina, og radikala flokksins, sem vill sem minnst af slíkri íhlutun. Jafnaðarmenn felldu stjórn Maries og eru radikal ir þeim sárreiðir fyrir það- Var því jafnaðarmanninum Ramadier, sem einnig er fyrrverandi forsætisráð- herra, falið að reyna stjórn- armyndun, en það varð brátt Ijóst, að hann gat ekki unnið sér samvinnu radikala flokks ins: Schumian ræddi í gær við ýmsa flokka' og mun hann hafa reynt að fá René Meyer til að taka að sér embætti fjármálaráðherra en ekki tekizt. Ef Schuman gefst upp við stjórnarmyndun, er talið líklegt. að Meyer reyni að myr da stjórn. Verðbólgan er nú orðjn mjög alvarleg í Frakklandi, og alþyða manna er þreytt á ,stjórnarbraski“ eins og bað er kallað. Auk þess bíða verkalvðsfélög kommúnista eftir færi til að hefja aðra verkfallsöldú og gera stcr- auknar kauplcröfur. Þykir nú liðíð á elleftu stundu í Frakk landi, og getui’ dregið til al- varlegra tíðinda, ef ekki ræt ist úr stjórnarkreppunni mjög fljótt. Schuman ÞÆR FREGNIR bárust frá París seint í gærkveldi, að Scluunan hefði gengið á fund Auriault forseta og tilkvnnt honum, að hann væri uú und- ir hað búinn að mynda stjóm. Mun Schuman ganga fyrír þingið seinni híuta dagsins í dag og fara fram á traustsyfir- lýsingu frá því. Ekki er vitað, hvernig stjórn hans verður skipuð, en sennilega mun fjár- málaráðherraim, sem mest velt ur á sökum dýrtíðarhinar, verða úr MRP flokknum. Er mest talað um fyrrverandi við reisnarmálaráðherrann í það vandasama embætíi. KAÞÓLSKA KIRKJAN í Tékkóslóvafcíu h-efur s'korað á ri'kisstjórmuia að hætta oifsókn. um sinaun á henidur kirkjunxa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.