Alþýðublaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 7
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 7 J?riSjudagur 31. ágúst 1948 Aflaskýrslan... ____ Félagslíf________ Taflfélag Reykjavíkur HAUSTMÓT félagsins hefst föstudaginin 10. september með Ikeppni í 2. floHd. Þótt- taka tilkynmist ó Þórsgötu 1 miðvi'kuðaginn 1. og 8. sept- ember kl. 8 le. !h. Þótttaka í 1. og m'eistaraflókkii tilkynn- •ist fyrir miðvikuid’. 22. sept. Stjómin. Margf er nú fil í mafinn. Ný kofa Nýr silungur Nýr lundi Fiskbúðinr Hverfisgöfu 123. Hverfis'g. 123. Simi 1456. Hafliði Baldvinsson. Lesið Alþýðublaðið! Frh. af 2. síðu. Richard, ísaf. 1402 Rifsnes, Rvík 2641 Runólíur, Grundarf. 1537 Siglunes, Sigluf. 2377 Sigurður, Sigluf. 1863 Sigurfari, Flatey 1114 Sigurfari, Akranesi 1940 Síldin, Hafnarf. 1987 Sjöfn, Ve. 2237 Sjöstjarnan, Ve. 723 Skaftfellingur, Ve. 1052 Skíðblaðnir, Þingeyri 942 Skíði, Rvík 1396 Skjöldur, Sigluf. 1231 Skógafoss, Ve. 957 Skrúður, Eskif. 721 Skrúður, Fáskrúðsf. 508 Sleipnir, Neskaupst. 2468 Snæfell, Ak. 3395 Snæfugl, Reyðarf. 1812 Steinunn Gamla, Kvík 1560 Stígandi, Ólafsf. 3894 Stjarnan, Rvík 1772 Straumey, Ak. 2159 Súlan, Ak. 2543 Svanur, Rvík 1111 Svanur, Keflavík 1227 Svanur, Akranesi 540 Sveinn Guðmundsson, 1508 Sæbjörn, ísaf. 640 Sædís, Ak. 1157 Sæfinnur, Ak. 863 Sæhrímnir, Þingeyri 2068 Sæmundur, Sauðárkróki 768 Særún, Siglufirði 1609 Sævaldur, Ólafsf. 1212 Valur, Akranesi 681 Valþór, Seyðisf. 2297 Ver, Hrísey 1318 Vébjörn, ísaf. 826 Víðir, Akranesi 2741 Víðir, Eskifirði 4257 Pétur Jónsson, Húsavík 2437 Pólstjarnan, Dalvík 3553 Reykjaröst, Keflavík 519 Reynir, Ve. 1972 Víkingur, Seyðisf. 1081 Víkingur, Bolungavík 617 Viktoría, Rvík 2555 Vilborg, Rvík 1030 Vísir, Keflavík 961 Von, Grenivík 1566 Vonin, Ve. . 734 Vonin II., Neskaupst. 653 Vörður, Grenivík 1969 Þorgeir goði, Ve. 1308 Þorsteinn, Rvík 1033 Þorsteinn, Akranesi 1075 Þorsteinn, Dalvík 1798 Þráinn, Neskaupst. 854 TVEIR UM NÓT: Asdís og Gunnar Páls 1340 Erigg og Guðmundur 1432 Smári og Valbjöm 2858 FÉLAGSÚTGERÐ: Óðinn, Týr og Ægir, Grindavík 2579 Hraðkeppni í handknattleik HRAÐKEPPNI kv-emia í handiaiattliedik tfór fram um heflígina og tókst ekki að fá úr- stt. Eftir tvíframlenjgdan leik máflli Armanns og Fram stóð keppnm 2 :2 í gærkveldi, og verðux flesikið ó ný í kvöld. Ur- slit: Á—ÍR 3:0. Haukar—'FH 3 :1. Fram—Haukar 4 :1. Met í sundi yfir Ermarsund BRETINN Tom Blower setti í gær nýtt miet í sundi yfir Ermarsund, og synti hann á 15 kl'st. 31 mínútu, sem er 25 mín. undiir fyrra rneti. Hann ætlaði að synda aftur yfir sundið þegar í stað, ien hætti við það vegna veðurs. HANNES Á HORNINU (Frh. af 4. síðu.) ir eru aukafréttir og fréttastofa ríkisútvarpsins verður að gera sér grein fyrir því að kvöld- fréttirnar eru aðalfréttirnar. ÞAÐ ER ÞVÍ alveg sjálfsagt að geta allra stórfrétta sem koma nógu snemma til þess að hægt sé að geta þeirra í hádegis útvarpinu — einnig í kvöldfrétt unum og þá jafnvel ítarlegar. SIGUR BALDURS MÖLL- ERS mun gleðja alla íslendinga og þetta eru því stórfréttir fyr ir þá. Útvarpið hefur sofið á verðinum að þessu sinni. Er bað furðulegt, þar sem fréttastofan hefur ágætum mönnum á að skipa. Hannes á horninu. Smurt brauð og snitfur Til í búðimii allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKUR Brunabótafélag íslands f*. vátryggir allt lausafé (nema verzlunarbirgðir). Upplýsingar í aðalskrif- stofu, Alþýðubúsi (sími 4915) og hjá timboðs- mönnum, sem eru í hverjum kaupstað. Köld borð Q§ heitur veizlumafur sendur út um allan bæ. SÍLD & FTSKUR Minningarspjöld HEELSUHÆLISSJÓÐS NÁTTÚRULÆKNINGA- FÉLAGS ÍSLANDS fást hjá frú Matthildi Bjömsdóttur, Laugav... 34 A, og hjá Hirti Hans syni, Bahkastræti 11. Félag ungra jafnaðarmanna efnir til happdraettis tii ágóða fyrir húsbyggingarsjóð félagsinis. í happdrættinu eru þessir munir: Bókaskápur, fuliur 'af úrvalsbókum í skinnbandi, vandað sófasett og glæsilegt málverk. Kaupið miða sem fyrst. — Fyrir aðeins 2 kr. getið þér eignast alia þessa muni, ef heppnin er með. Hver hefur efni á að slá frá sér slíkri vinnings von. skápnum eru m. a. eftir- talM*air bækur: titverk óns Thoroddsen 'bnars Jónssanar óns Trausta ruðmutndar Kámbam linars H. Kvaran. .jóðmæli (a'Hgráns Péturssonar itefáns frá Hvítadal Þorsteiars Erlingssonar Einars BenediktsBonaí- *-» .. ........... ít ísiendinigasög'um'ar FomaldarSögur Norðurl. Þorigii'iis ’Gjialflainjdii Þúsuind 'Oig ein nótt Þjóðs. Ólafs Davíðssonar. Söguþættir Laimdpóstanna. Bla Samiannabækur nar Lýðiveildl-shátí ðin FjaMiamenm Minminigai^ úr Menntaskóla Jón Indiíafari Undur Verafldar Þeystu, þegar í nóít.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.