Alþýðublaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 8
gjerizf ía!S AlþýðublalSinu. ^ AlþýQublaðið ftnm á bvsrt | beimili, HirinflMi | yímna | 4S00 ®5a 4S0f, Börn ög unglingaí*. Komið og seljið B ^ ALÞÝÐUBLAÐ3Ð. AMLr vilja fcaupa ALÞÝÐUBLAJÐJŒ), fslenzkir listamenn geta ekki tekið þátt i syniiigiinni vegna rum s. drengjamóiinu DREN G J AMEIST AR AMOT ÍSLANDS í frjálsum íþróttum hófst á íþröttavellinum í gær- kvöldi og lýkur því í kvöld. Hér fara á eftir úrslitin í gær: NORRÆN MYNDLISTARSÝNING veröur opniuð hér i ListamáamasikálaniUm á lauigardaginn, og er þ&tta fyrsta Mst- sýniingin, sem Norðurlöndm hafa hér samjeiginlega, en þau taka öM' þátt í henni nema ísiand, og stafar það af því, að ekki er hér til nægílega stórt sýningarrúm fyi'ir öR l'öndin. Sjálf máiverkasýnmgin ster.clur yfir tii 19. eeptember, en þar á eftir verður opnuð höggmyndasýming og sýning á svartlist frá BÖmu- lönidum, og stenöur hún yfir itil 10. októbar. * Samkvæmt upplýsingum, sem hllaðið fékk í gær hj á Jóni Þorleójfssyni listmálara, verða um 80 málverk á málverka- sýningunni, sem opnuð verður á laugai'daginn, o;g eru verkin öll komiim hingað og búið að skipa þeim niður í Lista- mannaskáianum, en þar hefur hivert Biand tfyrir sig sérstakan sýninjgarbés. Eru myndir þessar eftir all- marga þekkta máiara á Norð- urlöndum, en þau eru valin af sérstakri nefnci, sem skiipuð er í hverju landi, til þess að á- kveða hvaða verk skuli send út iúr lan/dinu. Sýning þessi er haidin á vegmn Norræna lisfcsambands- ins> en Islanid ier þátttakandi í því, og hefur áður tekið þátt í sarns feonar samsýningum er- I&ndis, þótt isl'ehzku lisjametm imir geti nú eldki veriið með þegar norræn myndlistarsýn- ing er haidin í þeirra eigin landi. I samhandi við sýning'una kemur hingað lednn fulltrúi1 írá hverju lan-di, nema írá Dan- mörfcu, þnðan verða ifcveir fuli- trúar. I gærkveidi komu tveir fyrstu falltrúaxnir, Aiksel Re- vell, práfessor frá Ósló, og Lars Jo-hnson frá Stokfchóimi, en 1. sepiemiber kemur finnski fulltrúinn Wilhja-lm Lámm- berg, og dönsku falltrúarinir, Erik StruelaTianri og Ilenning Petersien. Einis og áður segir stendur miáiivenkasýnlingin yfir frá 4.— 19. septiemlber, en 23. verður böggmynlda- og svartfetarsýn- íngin opnuð, og verður hún til 10. ofctóber. - t 100 m. Maiiip: l.Sig. Björnsson, KR 2. Hörður Haraldsson, Á 3. Reynir Gunarsson, Á Kúluvarp: 1. Vilhjálmur Vilm., KR 2. Gylfi Magn., UMF Ölf. 3,.Þórður Sigxxrðsson, KR Hástökk: 1. Sig. Friðfínnsson, FH 2. Þórir Bergsson, FH 3. Sig. GUðm. UMF ísl. 11,5 11,5 11,5 16.02 14,51 14,07 1,70 1,65 1,60 1500 m. hlaujj: 1. Eggert Sigurláss., ÍBV. 4:20,3 2. Ingi Þorsteinsson, KR 4:27,2 3. St. Finnbogason, ÍBA 4:32,8 Langstökk: 1. Guðm. Árnason, FÍS 6,41 2. Sig. Friðfinnsson, FH 6,41 3. Fr.‘ Friðrikss. UMF Self. 6,38 110 m. grindahlaup: 1. Ingi Þorsteinsson, KR 2. Sig. Björnsson, KR 3. Rúnar Bjarnason, ÍR Spjótkast: , 1. Vilhj. Pálsson, HSÞ. 2. Guðm. Jónsson, HSÞ 3. Þórhallur Óiafss., ÍR 16,1 16,4 16,9 52,97 52,67 51,96 Oskar sigraði í 8 í Kaupmannahöfn KHÖFN í igær. ÓSKAR JÓNiSSON öigraðí í 800 m. hlaiupi á alþjóða frjálsíþróttamóti í Hödini á sunnudag. Hljóp harm fram fyrh' alla keppinauta isína á lokaspriettkLium oig kom í mairk við m>ikii tfagnaðarlæti' ólhorf- enda. Timi hamB v&r 1:55,9. Finnibjöm Þorvaildsiaon var annar í 200 m. á 22,5, eru Bar- ney Eweli sigraði á 22,00. Torfi Bryngeirsson sfcökfc 3,60 í slangarstökki og varð ClausensbræSur sigra í Linköbing -----<?>>-- STOKKHÓLMI í igær. CLAUSENSBRÆÐUR tóku á isunnudaginn þátt í fþrútta- móti í Linköping og bárui báð- ir sigur af hólmd, Haufcur sigr- aðii í 100 m. hlaupd á 11,2 sek. og Örn varð annar á 11,4 siefc. I langstökkinu sigraði Örn á 6,98 m. TT Ólafur Ólafsson. Drengur fellur »4%»! ■ r I* f ■ reionjoii fyrir í GÆRDAG varð slys á gatnamótum Laugarásvegar og Sundlaugarvegar. Níu ára drengur kom á reiðhjóli Laugarásveginn og ætlaði að beygja inn á Sundlauga- veginn, í sama mund og bif reiðimia R 1287 bar þar að. Rakst drengurinn á bifreið- inia, eða leniti fyrir henni, þannig, að hann féll af hjól- inu í götuna, og meiddist talsvert mikið, en þó rnunu meiðsli hans ekki vera alvar leg. Var hann. strax fluttur á Landsspítalann, en þegar gert hafði verið að meiðslum hans var honum ekið heim til sín. Sæmileg stldveiðí á istilfirði um helgina. SÆMILEG SILDVEIÐI var á ÞisfciMirði -um heiigina, og flemgu nokkur skip þar alligóð kö,slt. A sumntudaginn og í fyiTÍnóít komu alílknöng skip til Siglufjarðar og Raufarhafn ar mieð sæimleiga vedðd. Afla- hæsfcur var Hellgi 'Helgasion frá Vestmannaeyjum m^eð 900 mál. I fyrrinótt fcomu 14 sikip til Siglúifjarðár og voiai þau með frá 100-—300 fcunnur, o.g höfðu flest fengið afla sin.ni á Þistil- firði. Til Rauf.airháfnar höfðu eiinnig komdð 8 skiip síðast er fréttist í igærmiorgurn, en síma- sam'banidslaust var þangað eft- ír hádegið. I gœr var þoka yfir veiði- svæSinu, en Ekipin héldu sig aðallega é Þisfcillfirðiinum og Sfcjálfanda. I gæridag;, er hlað- ið áfcti itai við síldarleifcin'a á Siigluifirði, war þá vitað um 5 -—6 báté, sean hö'fðu femgið 300 —400 mél á Þistifllfirði í gær- moriguni, en á Skjálfanda var afiinn tregari. FuSIíróaráð flokksius í sýslimnl sam« þykkfi framboð hans á sunnudag. ---------«---------— FULLTRÚARÁÐ ALÞÝÐUFLOKKSINS í SnæMIs- og Hhappadalssýsiu samþyfck'ti á fandi sinum í Stykkishóknd á sunnjudaginn að fara þess á l'eit við Ólaf Ólafsson lækni, að hann verðd í kjöri fyrir flokkinn í sýslfunni við næstu kosn- ingar, pg hefur Ólafar þegar faSliizt á það. Ólafar var í kjöri fyrir Alþýðuflolkkinn við síðustu fcosningar, og hlaut þá 324 atkvæði, en það var fjórföidun á atkvæðamagni flokksins í sýslunnd frá næstu kosndngum á umdan. Á fundimun í StykkAslhólmd* á sunnudaginn voxm- mættir auik íuitrúa hvaðanæva að úr sýslunum nokkrir fuiitrúar frá flokksistjóminind. Voru fluttar þrjár framsöguræður: Finnur Jónssonj fcalaði um stj ómmála- vdðihorfið, Ottó Amarson frá Ólafsvík talaði um mélefni sýslunnar og Helgi Hannesson talaði um verkalýðsmál. Að ræðunum lofcnum tfóru fram umræður með majög almennri þátttöku fandaimanna. MikiII áh'ugi rífcti á fund- iinum fyrdr málefnuin Al- þýðuflokiksins og vai* ein- hugur um framboð Ólafs læknis Ólafssionar. Var á- ðkorun tdl Ólafs um áð fcaka að sér framiboðið sam- þyklkt einróma og hefar hann þ'e.gar orðið við ósk falltrúaráðsins. Ólafar Ólafsson lækndr er maðux aifburða vinsæll í Snæ- feíls- og Bnappadalssýshi. Hann ler fæddur 1899, lauk Stúdentsprótfi 1920 og læfcnis- prófi 1926. Varð hann tfyrst aðsfcoðarlæknir í Stykkisih'óhni 1926—27 oig síðan héraðslækn- ir þar frá 1929. Nokkr.um siim- mm hafar hann farið utan til að kynna sér nýjungar í fræði- grein sinni. Var harm í Nor- egi, Danmörku og Þý2fcalandi 1928 og í Danmöriku,1931—33. N-ú um sbeið hefar hann dval- izt í Svíþjóð sömu erinida. Hann hefar og verið í stjórn samvinmuútgerðardnnar í Stykfcishólmi' frá stofnun hemnar og í hreppBnefnd hefur hann áfct sæti síðan 1937. Hann var, eims og áður getur, fram- bjóðandi íflolkksinis í kjördæm- inu 1946 aneð þeim árangrú, að hann fékk 324 atfcvæði. Leikararnir, sem sýn< Gullna hliðið í Helsingfors, komnir þangað SAMKVÆMT einfcasfceyti tii Alþýðublaðsdns frá TT Stöfckhókni í 'gær, komu 13 is- lenzkir leiikarar ttil! Helshtigfors' í fyrradag, ien þar sýna þeir Gullna hliðið ieftir Davið Stef- ánsson í byrjun septeixiber. Le>ilk;sitjóri verður Lárus Páls sorn, og var hann farinn ufcan áður éBamit Lárusi Inigólfs'syrji, er sér um iMbtjöIídin. AðalTjhiuitvieiikiin í Gulhia hhð'inu á sýndngunium í Hels- ingfors verða leikin af Arn- disi BjömB'dóttur og Brynjólíi Jóhannessyni, eins og þe.gar sjónleilkurdmn var sýndur hér í Reykjavik. vmnð viö niöur suðuverksmsðjuna á Frá fréttaritara Alþýðuhl. BÍLDUDAL í gær. AÐALATVINNAN á Bíldu- dal er mú við niðui'suðuverk- smliðjuna, sem alltaf stai-far. Brotist inn í Trípóli- BROTIZT var inn í Trí- polibíó aðfaranótt sunnudags ins, og hafa innbrotsþjófarrrs ir valdið þar miklum spjöl" um, en litlu eða engu síolið. Innbrotið var frarnið mec? því að brotnar voru upp tvær hurðir, en þegar inn kom, hafa þjófarnir látið hendur standa fram úr ermum, brot ið upp tvo skápa og sprengf: upp tvo peningakassa. í pen ingakössunum var lítið af skiptimynt. og hefur verið rólað til í henni en ekki ei’ Ijóst hvort þjófarnir hafi haft nokkuð á brott með sér. Unniið er að því að igrafa fyrir rafmagnisleiðslium um hálífc þorpið. Var byi-jað á þessu verki í fyn*,asum>ai' og er það nú langt komið. Þá er umnið að vegagerð út með Arnarfirði að vestan, o>g er orðið bílfært að Svartfcömrum. GUNNAR. ■

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.