Alþýðublaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.08.1948, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 31. ágúst 1948 ALÞÝÐUBLAÐIÐ s Frá morgni til kvölds ÞRIÐJUDAGUR 31. AGUST. Fæddur Jón Eiríksson, konfer- ensráð. Úr auglýsingu í AI- þýðublaðinu fyrir réttum 20 ár um: „Karlmannaföt á kr. 19.00, — 25.00, — 28,00, — 38,00, o. s. frv. Vetrarfrakkar karl- manna og unglinga, seljast einn ig afaróclýrt t. d. ágætir frakk- ar frá 25.00. Bláar molskinns- buxur frá kr. 7.00; Molskinns- jakkar kr. 6,85. Röndóttar mol skinnsbuxur kr. 6,50. Röndóttar taubuxur kr. 7,85. Uinir hattar (með silkifóðri) á 7.50. Ðrengja hattar á 1.90. Prjónahúfur frá 25 aurum. Sokkar frá 50 auv- um. Axlabönd frá 50 aurum. Manchettskyrtur frá 3.85. Nær föt frá 3.50 seítið“. Sólarupprás var kl. 6.07, sól arlag kl. 20.47. Árdegis háflæð ur kl. 16.13. Sól er hæst á ur kl. 16..13. Sól er hæst á lofti kl. 13.28. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími 1330. Næturakstur: Hreyfill, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 15 í gær var breyti Igg átt og hægviðri um allt land. Skýjað var víðast nema í innsveitum austanlands, og þoka á Norðurlandi. Hiti var 10—13 stig á Norðurlandi, en 12—13 stig á Suðurlandi. í Reykjavík var 13 stiga hiti. Flugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi er væntanlegur frá Prest vík kl. 14.30 í dag. LOFTLEIÐIR: Hekla fór kl. 3 í morgun til Prestvíkur og Kaupmannahafnar, og er væntanlég aftur kl. 18 á morg un. AOA: í Keflavík kl. 8—9 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til Kaup- mannahafnar og Stokkhólms. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 7.30, frá Akranesi kl. 9-, frá Reykjavík kl. 12, frá Borgar- nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20. Foldin er í Aberdeen. Lingestroom fermir í Amster- dam í dag. Reykjanes kemur um miðja þessa viku. Hekla er í Reykjavík, fer kl. 21.00 í kvöld í strandferð aust- og norður um land til Akur- eyrar. Esja er væntanleg til Glasgow í dag. Herðubreið var á Húsavík í gær á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavík. ■JÞyrill er í Reykjavík. Brúai'foss er í Leith. Fjall- foss er á Flateyri. Goðafoss var væntanlegur til Amsterdam síð degis í gær, 30.6. frá Reykja- vík. Lagarfoss er í Bergen. Reykjafoss fór frá Leith 28.8. til Reykjavíkur. Selfoss er i Reykjavík. Tröllafoss fór frá Halifax 25.8. til Reykjavíkur. Horsa lestaði í Hull í gær, 30.8. Sutherland fór frá Leith 27.3. 'til Reykjavíkur. Vatnajökull“ lestaði í Leith í gær. Afmæli 80 ára varð hinn 29. þ. m. irú Jóhanna Magnúsdóttir, fyrr tim húsfreyja að Steinum undir Fyjafjöllum, nú til heimilis að Vörubílsfjoraíéíagig Þróffur. % um uppsögn samninga fer fram í Vöru- hílastöðinni n.k. miðvikudag og fimmtu- dag frá kl. 1—7 e. h. báða dagana. Stjórnin. Bandaríkjamaðurinn McGrew í hástökki. Skólavegi 25, Vestmannaeyjum. Skeirsmtanir KVIKMYNDAHÚS: Nýja Bíó (sími 1544): — „Græna lyftan" (þýzk). Heinz Ruhman, Heli Finkenzeller. — Sýnd kl. 7 og 9. „Uppreisnar- foringinn Micael Fury“. Sýnd kl. 5. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Syndug kona“ (finnsk). Olavi Reimas, Kirsti Hume. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): ■— „Heyr mitt ljúfasta lag“. S. Lemesév. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Ástleitni“ (ungversk). Paul Javor, Klari Tolnay. Sýnd kl. 9. ,,Kvenhatarinn“. Sýnd kl. 7. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): ,,Frá undirheimum Parísarborg ar“ (frönsk). Albert Prejean, Annie Varnay. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit frá kl. 9—11,30 síðd. SjálfstæSishúsið: Dansleikur Félags íslenzkra hljóðfæraleik- ara. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði: Opið kl. 1—6. Tívoli: Opið kl. 8—11,30. 19.30 Otvarpið Sígaunalög KROSSGÁTA NR 82. Lárétt, skýring: 2 Hvíían, 6 nútíð, fornt, 8 eldsneyti, 9 hvílist, 12 fer með ólund, 15 vísa, 16 ýta, 17 samtenging, 18 skraut. Lóðrétt, skýring: 1 Helgiat- höfn, 3. atviksorð, 4. kven- mannsnafn, 5 hreyfing, 7 djásn, 10 svelti 11 ferð, 13 lengra, 14. ferðast, 16. fjall á íslandi. LAUSN Á NR. 81. Lárétt, ráðning: 2 Kámar, 6 óm, 8 sag, 9 Lea, 12 kyndari, 15. ganað, 16 Rut, 17 fa, 18 skróp. Lóðrétt, ráðning: 1 Fólki, 3 ás 4 maran, 5 Ag, 7 mey, 10 ang ur, 11 liðað, 13 dató, 14 raf, 16 R.K. Tónleikar: (plötur). 20.35 Útvarpskórinn: Ástaljóð eftir Bramhs (plötur). 20.35 Erindi: Verklýðsfélög i Bandaríkjunum (Hannes Jónsson félagsfræðing- ur). 21.00 Tónleikar: Dumky-tríóið eftir Dvorák (plötur). 21.25 Upplestur: Vestur-íslenzk kvæði eftir Svein K Björnsson og Pál S. Páls son (Björn Guðmunds- son frá Fagradal les). 21.40 Tónleikar: ,,Dauðraeyj an“, symfónískt ljóð eftir Rachmaninoff (plötur). 22.05 Djassþáttur (Jón M. Árnason). Or öllism áttum Bólusetning gegn barnaveiki heldur áfram. Er fólk minnt að láta endurbólusetja börn sín. Pöntunum veitt móttaka kl. 10—12 árdegis, nema laug- ardaga í síma 2781. Báfar í Bíldudal iggja í höfn Frá fréttaritara Alþýðubl. BÍLDUDAL í gær. ALLIR BÁTAR frá Bíldu- dal Bggja nú i höfn v&gna þess aS hraðfrystihúsið getur e'kki tekið á móti fiski nú um tima. Afli hefur verdð sæmilegur, ef kolkrahba er bcdtt, en kol- krebbave.iði á Arnarfii'ði hefur verið afar treg, en sjómenn telja að talsvert sé þó um hann. Tíðarfar heíur verið ein- muna gott. GUNNAR. í Alþýðublaðinu. ÞEGAR heildarsamtök hinna vinnandi stétta (A.S.Í.) voru mynduð á sínum tíma, var auðsætt, að til þess að oau næðu tilætluðum árangri sínum, yrðu allir að vera með, því sterkari og öflugri myndu samtökin verða. Það var þstta, ssm þáverandi for- ustuumönnum hinna ýmsu iðnaðarmannafélaga var ljóst, þegar þau gerðust aðil- ar að samtökum þessum. Þegar um slík samtök er að ræða sem þessi, verður það vitanlega hlutverk þeirra, sem stjórna, að gæta réttinda hinna ýmsu sam- bandsfélaga og sér í lagi með það fyrir augum, að ekki bíði eitt félagið hnekki af réttindum hins. sem sagt, að hvert og eitt félag njóti sinna fyllstu réttinda. A síðast liðnu hausti hélt Sveinasamband byggingaiv manna 12- þing sitt, og voru þar m. a. samþykktar tillög- iur eða áskoranir á hendur stjórnar A.S.Í. og Dagsbrún- ar um að afnema hinn svo- nefnda gervimannataxt’a, þar sem hann ætti engan rétt á sér eins og orðað var í tillög- unni, og var þetta spor stigið í áttina að útrýmingu „gervi- manna“ úr hinum ýmsu iðn- greinum, én það er nú eitt aðalvandamál félaga sveina- sambandsins. Rétt er og að geta þess, að þrem dagblöðum bæjar- ins. Morgunblaðinu, Alþýðu blaðinu og Þjóðviljanum, voru fengnar þessar tillögur ásamt öðrum tillögum og yf- irliti yfir störf þingsins til birtingar, en aðeins tvö hin fyrrnéfndu birtu þær, en Þjóðviljinn hefur ekki gert það enn. Félög þessi gáfust þó ekki upp. Þau hafa nú mann í þjónustu sinni til þess að koma þessu vandamáli sínu í framkvæmd, þ. e. a. 's. út- rýmingu hinna ófaglærðu úr iðngreinunum. Starf þetta er mjög erfitt og umfangsmikið. S- 1. vor var það haft eítir einum ó- nefndum starfsmanni úr full- trúaráði verkalýðsfélaganna, að bann óskaði samstarfs um þessi efni, og fögnuðu þvi allir, ef svo mætti verða. En þetta fór á annan veg; sam- starfið er þannig, að þsgar eftirlitsmenn þeir, sem starf- að hafa fyrir sambandið, hafa hótað lögregluvaldi, sem er þeirra síðasta tilraun til að koma hinum svo kölluðu ,,gervimönnum“ af vinnu- •stöðvum hafa hinar háttvirtu stjórnir eð’a koma með lögregluna; vinnið þið.“ Þarna eru brotin í senn landslög og iðnlögin, um leið og hneíinn er rakinn framan í menn, sem lagt hafa á sjg fjögurra ára nám við ýinis- legar erfioar aSstæður á lágu kaupi og orðið að stunda skólanám að Iokinni 8—9 stunda eríiðisvinnu. Það er ekki fert í bökk meirihluta verkamanna að vinna slík vinnubrögð. Þarrjai er um fámennan hóp gervi- manna að ræða, a. m. k. lítið brot af verkamönnum, og flestir taka þeir þessu skyn- samlega, þegar þeim er sagt að leggja niður vinr.u, en það er ekki að þakka til- boði hins fyrmefnda fuiltrúa ráðsmanns, þó að þessu rnáli Ijúki eins og vera ber. Verkamenn vildu á sínmn tíma sitja fyrir verkamanna- vinnu, t. d. við höfnina, þeg- ar lítifi var um atvinnu, eins og sjálfsagt og rétt var, en eins vilja iðnaðarmenn sitja að sinnj vinnu og nýta þau réttindi, sem þeir hafa náð með ærnum tilkostnaði cg fyrirhöfn. Það er þetta, sem stjórn A. S.í- og stjórn stærsta verka- mannafélap'sins á Iandinu hefði átt að vinna að. Það er ekki nóg að belgja sig út með kröfur á kröfur ofan um auk- in réttindi, þó að það láti vissulega vel í eyrum, ef þannig er haldið á réttindun um, þegar þau eru loksins fengin. Þessi vinnubrögð eru a. m. k. ekki til þess fallin að auka álitið út í frá á þessum mikilvægu samtökum eins og nauðsyn bæri þó til. Sveinasamband byggingar- manna hefur ávallt unnið á- samt stjórnum hinna ýmsu sveinafélaga með það fyrst og fremst fyrir augum að varðveita fengna réttinda- aukningu og auka síðan við. Þetta er einnig sá rauhhæfi grundvöllur, sem stéttarsam- tökum ber að starfa á. Aö ætla að villa menn með krcf- um þeim til handa og til þess eins að kaffæra sínar illu gjörðir fyrir þeim, er vægast sagt mjög vafasamur leikur, og hugsazt gæti, að erfitt ýrfii að vera viðstaddur, þegar að skuldadögum kemur, fyrir þá sem þannig vinna. IðnaoarmaðiiY. 84 MENN ’nafa nú verið á- kærðir um samsæi’i og föðui- lar.íhsvik í Budapest. Er þeirn gefið að sök eifi hafa ætláð afi kollvarpa stjórninni. Mai'dr réttara sagt I þessara mannai hafa s'tarfiað í m&nn úr þsim sagt ’ viðlandbúnaSarráðuneytinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.