Alþýðublaðið - 16.09.1948, Blaðsíða 1
XXVIII. árgangur. Fimmtudagur 16. sept. 1948. 210. tbl.
Frá ræðu Bevins f neSri deiicl brezka
þingslns I gserdag.
BREZKA STJÓRNIN er mótfallin ölloim tilraunum til
ið koma á þingi fyrir öll ríki Vestur-Evrópu nú, og telur
þær var,t eiga stoð í veruleikanum, að því er Ernest Bevin
utanríkismálaráðhena sagði á fundi í neðri dsildinni í
gær. Hins vegar mótmælti Bevin harðlega öllum efasemd-
am um tryggð Breta við bandalag Vestur-Evrópu, sem
þegar er til orðið og er tiekið til starfa.
Kosningamar fil Alþýðusambandsþings:
ommumsii einmg Kosmn a
ekki við að hafa mann í kjöri!
.....................-----------
KOMMÚNISTAR urðu fyrir ný.ju áfalli við kosn-
ingarnar til Alþýðusambandsþings í gærkvöld. Þeir
töpuðu fulltrúarrum í Verkalýðsfélaginu Þór að Sel-
fossi. Fu'lltrúaefni þeirra, Björgvin Þorsteinsson, sem
verið hefur formaður félagsins og fulltrúi á Alþýðu-
sambandsþingi frá stofnun þess, féll fyrir fulltrúaefni
andkommúnista.
Fulltrúakjör fór einnig fram í gærkvöldi í Verkamanna
félagi Arnarneshrepps á Hjalteyri. Þar var fulltriiaefni
andkommúnista sjálfkjörið. Kommúnistar báru ekki við
telja atkvæði komu vega-
vinnumennirnir og heimtuðu
að fá að greiða atkvæði.
Um þetta urðu miklar deil
ur og leystist fundurinn upp.
En miklar líkur voru taldar
til þess á Eskifirði í gær, að
boðað yrði til nýs fundar og
nýtt fulltrúakjör látið fara
fram, svo að vegavinnu-
mennirnir gætiu neytt at-
kvæðisréttar síns.
í dag fer fulltrúakjör
fram í Vörubílstjórafélaginu
Þrótti í Reykjavík (allsherj
aratkvæðagreiðsla). Fer það
fram í húsi félagsins við
Rauðarárstíg, — hefst kl. 10
árdegis og stendur til kl. 10
í kvöld.
athugið!
KOMMUNISTARNIR Brynj-
ólfur, Áki, Einar Olgeirsson
og- Haukur Helgason voru
ailir í-áðherrar og meðlimir
ráða, þegar innflutninguf
hinna mörgu vörubíla, er kom
komið hafa tii landsins síð-
ustu 18 mánuði, var leyfður
og greiðslur fyrir bifreiðam-
ar voru yfirfærðar.
EINAR ÖGMTJNDSSON, for-
maður Þróttar 1945, og Einar
Oigeirsson, sem þá var í ný-
byggingaráði, áttu ekki sízt
þátt í því, hve margir vöru-
bílar voru fluttir til landsins,
og hældi Þjóðviijinn þessum
leyfum þá á hvert reipi. N.ú
á að reyna að skella sökinni
á Alþýðuflokkinn!
EMIL JÓNSSON viðskiptamála
ráðherra bannaði með öllu
að fleiri leyfi yrðu veitt fyrir
vöruhifreiðum, þegar ljóst
varð, að koma kynni til at-
vinnuleysis meðal vörubíl-
stjóra.
NÚVERANDI RÍKISSTJÓRN
hefur aðeins tfiidurnýjað inn-
flutningsleyfi fyrir bílum og
ísskápum, sem gjaldeyrir var
greiddur fyrir í stjórnartíð
Brynjólfs og Áka og þegar
Einar var í nýbyggingaráði.
Lesið grein um þetta efni á 8.
síðu blaðsins.
Kotikov íalar nú eins og hann
einn ráði fýrir Berlínarborg
Bevin !kom víða við í ræðu
sinni, en mimitist þó ekki á
Berlínarmólið, en um það ætl
ar hann að fjalla i þinginu í
næstu viku.
Bevin ræddi alllemgi um til
lögurnar um þing fyrir Vesitur
Evrópu, en bæði Frakkar o,g
Belgir eru mjeðmæltir slí'ku
þingi. Sagði hann, að það
þýddi ekki að setja þakið á fyrr
en húsið væri byiggt. Það
munidi ráðlegra að byiggja upp
bandalag Evrópu með óisikrif-
uðuim lögum: og óskrifðri trygð
eins og brezka samveldið væri
byggt upp.
Um Hyderabad sagði Bevin,
að hanrn vildi ekfci1 ræða það
frekar, þar sem öryggiisráð sam
einuðu þjóðanna mundi fjalla
um það i dag í París. Anthony
Eden kallaði við.burðina þar
hreina in-nrás af bendi Ind-
iands í ræðu sinni.
Um Burma sagði. Bevin, að
Br etar anundu styrkja st j órnina
þar á allan hátt til að halda
friði í landinu, en það virtist
ganga heldur vel.
Ufn Malayalönd sagði ráð-
herrann, að brezka samveldið
*allt mundi hindra, að landinu
yrði steypt út í byltingu af
kommúnistum.
Dauðaslys í Borgar-
firði er brfreið velfur.
í FYRRADAG varð dauða
fyrir slysi, — er vinnupall-
Borgarfirði er mjólkurflutn-
ingabifreið valt út af vegin-
um hjá svokölluðum Kolaás,
en þar eru tvær krappar
beygjur á veginum.
Mjólkuirbifre'ið þassi var úr
Dalasýslu, og vorn þrír far-
þegar með henni og sátu tveir
þeirra á paili hennar. Annar
þeirra, Benediikt Jónsson frá
Hömrum í Haukádal beið bana
er bifreiðin valt, ien aðrir er
með bifreiðinni voru, sluppu
lítt meiddir.
(A
Ernest Bevin
Vélbáfurinn Erna EA
200 skemmist í eldi.
í FYRRINÓTT kom upp
eldur í mótorbátnum Ernu
EA 200, þar sem báturinn lá
við vestri verþúðabryggjumar
í Reykjavík. Miklar skemmd-
ir urðu á skipinu, bæði í eld-
húsi og á þiELiari.
Kviknað mun hafa í út frá
eldavélinni, en hún er olíu-
kynnt. Tveir vaktmenn voru
um borð og munu þeir hafa
verið að kveikja upp. Var
slö'kkviliðinu strax tilkynnt
um eldinn og kom það að
vörmu spori. Var eldurinn þá
orðinn aR magnaður í eldhús-
inu o,g kominn í bátadekkið,
og tók um klukkutíma að
slökkva hann.
Gunnar Viðar kjör-
inn bankastjóri við
Landsbankann.
GUNNAR VBDAR hag-
fræðingm' var í gær kjörinn
bankastjóri við Landsbank-
ann á fundi bankaráðlsins. —
Kernm* hann í stað Péturs
heitins Magnússonar.
að hafa mann í kjöri.
Fulltrúakjörið í Verkalýðs
félaginu Þór að Selfossi var
sótt hart af báðum aðilum,
enda vai'ð atkvæðamunur
ekki nema eitt atkvæði. Átta
menn vildu fá upptöku í fé-
lagið áður en kosning hófst,
og höfðu sumir þeirra greitt
jnntökugjald og fengið félags
skírteini fyrir nokkrum vik-
um; en hinn kommúnistíski
formaður félagsins þverneit
aði að taka þá inn í félagið,
einnig þá, sem búnir voru að
fá féiagsskírteini. En þetta
stoðaði ekkert: Formaðurinn
féll við fulltrúakjörið.
Kosið var til sambands-
þings í gær einnig í Rakara-
sveinafélagi Reykj avíkur.
Héldu kommúnistar þar full
trúanum, sem þeir áður
höfðu. Þá var og kosið í
Verkalýðsfélagi Árnes-
hrepps, Djúpuvík. Um úrslit
þar bárust engar fréttir í gær
kveldi.
ÓLÖGLEG KOSNING
Á ESKIFIRÐI?
í Verkamannafélaginu Ár
vakur á Eskifirði var kosið
til sambandsþings á félags-
tundi í fyrrakvöld- Héldu
kommúnistar þar fulltrúan-
Um við þá kosningu, en
mjög mikill vafi lék á því,
hvort kosningin hefði verið
lögmæt. Voru aðeins 60 fé-
lagsmenn á fundi, er kosið
var, en hins vegar vitað að
40—50 vegavinnumenn, sem
eru meðlimir í félaginu, voru
á leið til þorpsins frá vinnu
sinni, og var þess krafizt af
mörgum fundarmönnum að
kosningin yrði ekki látin fara
fram fyrr en þeir væru mætt
ir og gætu neyfct atkvæðis-
réttar síns. Engu að síður
knúðu kommún-ibtar það
fram með offorsi að kosið
yrði strax, en er verið.var að
KOTIKOV, hernámsstjóri
Rússa i Berlín hefur nú skrif-
að Bi'ietum enn eitt mófcmæla-
bréf út af óéirðunum við
rússneska minnisvarðann á
brezka svæðinu fyrir nokkru.
Gengui' Rússinn nú svo
langt, að hann kailar sig
, jhernómsstjói'a Berlínarborg-
ar,“ rétt eins og hann væri
einn yfir allri borginni, — og
notar óvirðingartitla á brezka
foringjarui, eins og hann réði
þar engu. Bretar hafa sent
harðort svar við þessari ein-
nefnt minnismerki þeirra. —■
Bretar segja, að þvert á móti
hafi brezkir varðmenn um-
kringt minnisvarðann til þess
að hindra, að mannfjöldinn
réðist ó Rússana og koma i
veg tfyrir, að þeir skytu á
mannfjöldann. Þeir hefðu þó
reynt að æsa menn upp með
því að skjóta yfir höfuð
fjöldanum.
Hafís viðHorn.
HAFÍSJAKI allstór sást í
gær í siglingaileið misvísandi
dæma ósvíifni Rússa.
Kotikov hélt því fram, að
austur af Homi. Tilkyrmti
igerðar hefðu verið árásár á j Skipaútgerðin þetta í útvarp-
varðmenn Rússa við áður- inu í gær.