Alþýðublaðið - 16.09.1948, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 16. sept. 1948.
ALÞYPUBLAÐIÐ
7
75 ára:
Frú Margrél Gelrs
SJOTIU OG FIMM ARA
er í dag frú Margrét Geirs-
dóttir á Kárastíg 6 hér í bæ,
efckja Magnúsar Einarssonar
verkamanns, sem var einn af
stofnendum Dagsbrúnar og
mjög ábugasamur Alþýðu-
flokksmaður, en frú Margrét
studdi mamti' sinn ötullega að
málum og má með sanni
segja, að barátta alþýðunnaa-
fyrir 'bættum kjörum 'hafi allt
af verið hennar hjartans á-
hugamál.
Hér verður ekki rakin ætt-
artala frú Margrétar, né rak-
inn æviferill hennar, enda
mundi henni jþað litt að
skapi. Hún ter ein þeirra
mörgu kvenna, sem urrnið
hafa ævistarf sitt í kyrrþey
við yl og án'ægju heimilisins,
sem hún stjórnaði af hagsýni
og 'fórnfýsi og naut aldrei
hjálþar vinnukvenna né þeirra
heimilisvéla, sem kbnur dags-
ins í dag eiiga kost á. Þeim
hjónum, Magnúsi og Mar-
grétu, varð sjö barna auðið,
sem þau komu öllum til
manns með prýði og án hjálp-
ar. Niðjar þeirra hjóna, börn,
barnabörn og barnaharnabörn,
ieru nú orðin talsvert á
fjórða tuiginn, og er ánægju-
legt fyrir Margréti að sjá ævi-
starf sitt þannig bera ávöxt,
og njóta þess að dvelja með
börnum sínum og barnabörn-
um.
Vinir og vandamenn senda
hinni öldnu fconu hjartanleg-
ar kveðjur á þessum merkis-
degi hennar, og óska þess, að
ævikvöldið megi verða ylhýrt
og fagurt.
, Á. G.
KjöfferSiS kr. 12.10
í smásölu í í. fl,
FRAMLEIÐSLURAÐ
LANDBÚNAÐARINS hefur
ákveðið, að verð á kjöti
ekuli vera kr. 12,30 kg. í
fyrsta verðflokki í smásölu,
en kr- 10,82 ks\ í heildsölu.
í öðrum verðflokki ier smá-
söluVerð ð kr. 10,10 kg., en
heildsöluverð kr. 8,86 kg., og
í þriðja verðflokki kr. 7,90
og 6,90 kg**
Fyrsti og annar gæðaflokk
ur er í fyrsita verðflokki.
Lesið Alþýðublaðið!
Það verður að leysa Alþýðu-
sambandið undan oki kommúnisía
Framh. af 5. síðu.
og í Alþýðusambandi fs-
lands orðin nógu mörg, til
þess að sundi'aðir andstæð
ingar þeirra geti orðið
sammála um, að þeir séu
búnir að vinna sér til
óhelgi og verði að víkja
frá stjórn samtakanna.
Ég held, að mælir þeirra
se þegar orðinn fullur og
meira en-það.
Leysum Alþýðu-
sambandið undan
okinu!
Kommúnistar lala nú mjög
um það, að ef þéir verði svipt
ir völdum yfir Alþýðusam-
bandinu, þá sé verið að svipta
íslenzka .alþýðu skjóU sínu
og skildi, þá sé verið að gera
Alþýðusambandið að kaup-
lækkunarsambandi og þá
verði kaupi og kjörum verka
lýðsins þrýst niður í hungur-
merkið í krafti alvinnuleys-
is og vonleysis ! !
Mikil hörmung er að heyra
þetfca. — En trúa kommún-
istar því raunverulega, sjálf
ir, að angir séu hagsmunum
verkalýðáins trúir, nema þedr
einir? — Nai þrátt fyrir öll
gífuryrðin, öll hrópin, fúk-
yrðin og allan róginn um
andstæðinga sína, vita þeir
vel, að menn úr öllum flökk
um geta leyst þá af hólmi
hvenær sem er, án þess að
ísíenzkur verka'lýður niissi
nokkurs í við umskiptin.
Alþýðusamband ísi.ands
yrði vissulega engin ambátt
ríkisstjórinarinnar, þó að
kommúnistar yrðu lagðir til
hliðar- Fulltrúar verkalýðs-
ins á alþýðusambandsþingi
mundu áreíðanlega hafa vit
á því, og næga ábyrgðartil-
finningu til að velja sér ein-
arða forustu, sem ekki léti
beygja sig undir ok neins
pólitísks flokks. Ef nýja
stjóm Alþýðusambandsins
henti það, hefði hún fallið í
sömu gröf og kommúnistar
eru nú oltnir ofan í-
Það skilja það allir góð-
ir verkalýðssinnar nú orð
ið, nema e. t. v. kommún
jstar, að Alþýðusamband
fslands verði að vera óháð
öllum pólitískum flokkum.
Það þarf þó ekki að sýna
þeim neinn fjandskap, heldur
notfæra sér stuðning þeirra.
Vel má það raunar sýna
meiri þjóðlega holliustu, en
kommúnislum er eðlilegt að
sýna. Það má og vel' að skað
lausu taka nokkurt tillit til
þess í hagsmunabaráttunni,
hvernig atvinnulífinu vegnar
hverju sinni.
Boga atvinnulífsins mega
verkalýðssamtökin aldrei
bi-jóía, því að þá dugar
ekkert kaupgjald, hversu
hátt sem er, til þess að
tryggja velmegun hins
vinnandi fólks-
Þetta hafa kommúnistar
aildrei látizt skilja og geta lík
lega aldrei skilið, enda hefur
barátla þeirra stundum orðið
áþekkust ofsóknartilraunum
it'il þess beinlínis að kom,a at
vinnulífinu í rústir.
Hin vinnandi hönd á sann
arlega að fa sína réttlátu
hlutdeild í verðmætum þéim,
sem vinr.an skapar- Og það
fer bezt á því, að þeim skipt-
um sé ráð’ið til lykta af á-
byrgari aðilum, en ofsatrúar
kommúnistar eru yfirleitt.
Verkalýðíssamtökin eru
í eðli sínu lýðræðislegustu
félagssamtök þjóðfélags
ins. Þau eiga að tryggja
lffsafkomu og menningar
skilyrði verkalýðsstéttar-
innar í þjóðfélaginu með
lýðræðislegum umbótum
stig af stigi, unz réttlæti
og jafnvægi er náð-
Það fer því bezt á því,
að þeim sé stjómað af
traustum unnendum lýð-
ræðislegrar þróunar í þjóð
félagsmálum. — Hitt get-
ur beinlínis verið hættu
legt, að verkalýðssamtökin
séu undir einræðisvaldi
óþjóðhollra ofsatrúar-
manna í pólitík, eins og nú
á sér stað hér á landi.
Verum því samtaka um
það, verkamenn og verka-
konur, sjómenn og iðnaðar
menn í öllum stjómmála
flokkum að leysa Alþýðu-
samband fslands undan
flokkspólitísku oki kommún
ista þegar á þessu hausti.
Sýnum vakandi áhuga fyrir
‘kosnj.ngunni tilj aljþýðusam
handsþings,. Enginn má
vera tómlátur — enginn má
sitja heima
Hannibal Valdimadsson
Jarðarför elsku litlu dóttur okkar,
fer fram frá Dómkirkjunini á morgun, föstudaginn
17. 'þ. m., og hefst með húskveðju á heimili okkar,
Kjartansgötu 2, kl. 1 e. h.
Sigþrúður Péturdóttir.
Gissur Pálsson.
Svar Jóns Sigurðs-
sonar...
Framhald af 3. síðu.
5- Er það rétt, sem sagt er í
bréfinu, að fléiri kjarsamn
ingar háfi verið gerðir á
tímabilinu milli þinga
1946—1948 heldur en á
jafnlöngum tíma 1940 —
1942?
Þessi atriði eru aðeins lít
ið brot af' ’pví, sem ég tel
rangt með farið í hinu opna
bréfi sambandsstjórnarinn-
ar í síðasta hefti ,,Vinnunn-
ar“, en sýnir þó glögglega
vinnubrögð kommúnista og
þeirra baráttuaðferðir.
Allir mega sjá, að grein
Guðgeirs er ekki á nokkurn
hátt svar við ofangreindum
spurningum og þó svar að
vissu leyfci.
Með því að hliðra sér hjá
því að svara beint, og koma
í þess stað með ýmsar hug-
leiðingar um alít annað efni,
er ég aldrei bað um, játar
Fulllrúakjör sjómanna og
rógur Jóns Rafnssonar.
------» —---
Yfirlýsing frá stjórn Sjómannafélagsins
Eftirfarandi yfirlýsing
hefur Alþýðublaðinu
borizt frá stjórn Sjó-
mannafélags Reykja-
víkur:
ÞJÓÐVILJINN er að boði
Jóns Rafnssonar látinn belgja
sig út vegna neitunar félags-
fundar í Sjómannafélagi
Reykjavíkur um allsberjar-
atkvæðagreiðslu við fulltrúa-
kjör rtil Alþýðusambands-
þings. Fundurinn neitaði
þessari kröfu sendimanns
Jóns með 83 atkvæðum gegn
32, ekki með 63 eins og J. R.
lætur Þjóðviljann túlka.
Rök fundarins fyrir neit-
uninni voru þessi:
1. Lög félagsins mæla svo
fyrir, að kosið isé á ifundi
bundinni koisningu.
2. Kosning á fundi hefur
verið viðhöfð alla tíð og
kommúnistar ávallt talið
hana lögtnæta.
3. _ Allsherjaratkvæða-
greiðsla lum fulltrúakjör er ó-
gerleg, þar sem lög sam-
bandsins mæla svo íyrir, að
hún skuli fara fram á 30 dög-
um, því að margra ára
reynsla hefur verið sú við
stjórnarkjör, að á tveim mán-
uðum næst ekki til allra
skipa-
Unair núverandi aðstæð-
um mundi ekki vera hægt að
ná nema til örfárra skipa og
allsherjaratkvæðagreiðsla
því verða hálfgerður skrípa-
leikur.
hann raunverulega það
tvennt, að hið opna bréf sam
bandsstjórnar fari með blekk
ingar, línuritið sé falsað, og
að nafn hans hafi ekki verið
tekið í heimildarleysi undir
bréfi, heldur hafi hann skrif
að undir af frjálsum vilja
þótt ótrúlegt verði að teljast!
Eins og ég hefi áður sagt
hélit ég að Guðgeir vildi hafa
það, sem sannara reyndist.
En svar hans leiðir annað í
ljós. Þar er alveg farið í kring
um spuxningar minar, og öllu
hagrætt með það fyrir aug-
um, að bera blak af blekking
um og vinnubrögðum komm
únista í Alþýðusambands-
stjórn. Slíka þjónkun við
kommúnista hafði ég ekki
ætlað, að Guðgeir myndi
telja sér sæmandi hlutskipti.
Jón Sigurðsson.
Fanney ferí síldarleit
á Faxaflóa.
„FANNEY“ mun næstu
daga hefja síldarleit á Faxa-
flióa á vegum ríkisstjórnarinn-
ar, ien stjórnin hetfur ákveðið
að efna til skipulagðrar síldar
leitar hér syðra.
'Hafsteinn.' Bergþórsson. út-
gerðarmaður mun stjórna
leitinni.
Hins vegar getur J. R.
huggað sig við það, að þótt
slíkri atkvæðagreiðslu væri
hægt að koma við, mundi
það í engu breyta niðurstöð-
unni, því að við förum
nærri um það, hvað fylgi
kommúnista er í félaginu.
Með þessari upphrópun er
J. R. og félagar hans að leiða
athyglina frá la'gabroti síniu í
v.m.f. Hlíf, þar sem allt að
25% félagsmanna krefst alls
herjaratkvæðagreiðslu og sú
krafa er að engu höfð- Eða
var það af umhyggju fyrir
þátttöku í Dagsbrún, að neit-
að var um allsherjaratkvæða /
greiðslu þar, vitandi vits, að
ekkert hús rúmar þann fjölda
sem aðstöðu hetfur tíl þess að
koma á fund? Þann dag, sem
kosnnig fór fram, var Iðnó
yfirfullt með 700 manns, og
fleiri komust ekki inn. Reynsl
an varð því sú að rúmur einn
fimmti hluti félagsmanna
laginu var 100% lögleg og
armenn kusu ekki. Var hér
ekki tilefni til allsherjarat-
kvæðagreiðslu?
Kosningin í Sjómannafé-
laginu var 100% lögleg og
gat ekki farið fram á annan
veg með neinu' viti, hvaða
bellibrögð sem Jón Rafnsson
vill viðhafa til þess að gera
hana tortryggilega.
í Alþýðublaðinu.
Félagslíf
Farfuglar.
Stjórn Sjómannafélags
Reykjavílcur.
S'kemmtifundur í kveld
fimmtudag 16. sept. kl. 8.30 að
Röðli. Skennmtiatriði, ifjöl-
rnennið stundvislega.
Nefndin.
Glímufélagið
Armann.
Handknattieiks-
Fyrsti, annar og þriðji aldúrs-
fioikikur karla: Alíir þeir, sem
ætla að æfa handknattleik hjá
íélaiginu í vetur, rnæti með
æifingabúniing í íþróttahúsinu
við Hálogalanid i bvöld kl.
7.30.
Stjórn Glímufél. Ánnaim.