Alþýðublaðið - 16.09.1948, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 16. sept. 1948,
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
3
Fró morgni tii kyölds
I DAG er fimmtudagurinn
16. september. Þann dag árið
1812 var Moskva brennd. Sama
dag árið 1939 réðust Rússar inn
í Pólland. — Úr Alþýðublaðinu
fyrir 21 ári: „Frá Tókio er sím
að. Feikilega stór flóðbylgja
hefur komið samfara hvirfil-
“vindinum. Skolaði flóðbylgjan
burt mörgum þorpum og bæj-
nin á eynni Kiusjiu. Alls hafa
þrjár þúsundir manna farizt“.
Um Iivirfilvindinn: „Hvirfil-
vindurinn hefur valdið geysi-
legu tjón nálægt Nagasaki. 1000
jnenn fórust, 500 hús eyðilögð-
t!SÍ“.
Sólarupprás var kl. 6 52. Sól-
arlag verður kl. 19,51. Árdegis
háflæður er kl. 5,15. Síðdegis-
háflæður er kl. 17,32. Sól er í
hádegisstað kl. 13,23.
Næturvarzla: Reykjavíkur-
apótek, sími 1760.
Næturakstur: Bifreiðastöðin
Hreyfill, sími 6633.
Flugferðir
3LOFTLEIÐIR: Geysir er vænt-
anlegur frá Róm og París
annað kvöld eða á laugardags
morguninn. Fer síðan til
New York.
ÁOA: í Keflavík kl. 21—22
' frá Stokkhólmi og Ósló til
Gander og New York.
Skípafréttir
Laxfoss fer frá Reykjavík kl.
7,30. frá Akranesi kl. 9. Frá
Reykjavík kl. 13, frá Borgar-
nesi kl. 18, frá Akranesi kl. 20.
Hekla er á leiðinni frá ísa-
firði til Reykjavíkur. Esja var
væntanleg til Reykjavikur í
morgun frá Glasgow. Herðu-
breið er í Reykjavík. Skjald-
breið er í Reykjavík, fer vænt-
anlega annað kvöld til Breiða
fjarðarhafna. Súðin er í Reykja
vík. Þyrill kom til Reykjavík
ur í gær að norðan.
M.s. jjHvassafell" er á leið
frá Kotka til ísafjarða. S.s.
Varg er á Norðfirði. S.s. Vigör
er á Dalvík.
Foldin fer frá Aberdeen til
Hamborgar í kvöld. Lingest-
room fer frá Reykjavíkur á morg
unn til Amsterdam. Reykjanes
fermir í Amsterdam í dag og í
Antwerpen þann 17 þ. m.
Brúarfoss er í Leith. Fjallfoss
er í Antwerpen. Goðafoss fór
frá Hull í fyrradag til Reykja-
víkur. Lagarfoss er í Gauta-
borg. Reykjafoss er á Siglu
firði. Selfoss kom til Köge 12.
þ. m. frá Lysekil. Tröllafoss fór
frá Húsavík í gær til Reyðar-'
fjarðar. Horsa er á Þingeyri,
lestar frosinn fisk. Sutherland
kom til Sauðárkróks í gærmorg
un. Vatnajökull er í Reykjavík,
lestar frosinn fisk.
Þýzki lögregluþj ónninn á myndinni hefur tekið þennan
ungling fastan af því að hann á að hafa kastað grjóti að
rússneskum lögregluþjónum.
sendifulltrúi til bráðabirgða frá
19. ágúst 1948 að telja vegna
fjarveru norska sendiherrans
Söfn og sýningar
Listamannaskálinn: Norræna
listsýningin, opin kl. 11—24.00.
Listsýningin, Freyjugötu 41.
Opin kl. 12—10 síðd.
Málverkasýning Kristins Pét
urssonar, Hveragerði. Opin kl.
1—9 síðd.
Málverkasýning Höskuldar
Björnssonar, Hveragerði. Opin
kl. 1—9 síðdegis.
Skemmtanir
KVIKMYNDAHÚS:
Gamla Bíó (sími 1475: —
,,Ástaróður“ (amerísk), Paul
Henreid, Katharine Hepburn
og Robert Walker. Sýnd kl.-5,
7 og 9.
Nýja Bíó (sími 1544): —
,,Singapore“ (amerísk), Fred
McMurry og Ava Gardner.
Hið opna bréf AMusam-
íar í
Svar Guðgeirs Jónssonar o'g andsvar
Jóns Sigurðssonar.
Fundir
Fundur verður haldinn í fé-
lagi sameinuðu þjóðanna í
kvöld kl. 8,30 í Oddfellowhús-
inu. Ásgeir Ásgeirsson flytur
erindi um sameinuðu þjóðirnar,
frk. Kristín Björnsdóttir full-
trúi talar um félög sameinuðu
þjóðanna. Kvikmynd um al-
þjóða samstarf verður sýnd.
Embætti
Hans-Christian Boehlke, sendi
ráðsritari í norska sendiráðinu,
hefur tekið við störfum sem
Sýnd kl. 9. „Við Svanafljót“
Sýnd kl. 5 og 9.
Austurbæjarbíó (sími 1384):
,,Ástríða“ (sænsk). Georg Ryde
berg, Barbro Kollberg. Sýnd kl.
5, 7 og 9.
Tjarnarbíó (sími 6485): ■—
„Svarta perlan“ (ensk). Mar-
garet Loekwood. Anne Craw-
ford, Ian Hunter, Barry K.
Barnes. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tripolibíó (sími 1182): —
„Heimkoman“ (amerísk). Dor-
othy McCurie, Gui Madison,
Robert Mitchin, Bill Williams.
Sýnd kl. 9. ,,Kátir voru karlar“.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bæjarbíó, Hafnarfirði (sfmi
9184): „Fljúgandi morðinginn"
(ensk). John Loder, Anna Lee.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hafnarfjarðarbíó (sími 9249):
„Græna lyftan (þýzk), Heinz
Ruhmann, Heli Kinkenzeller
Sýnd kl. 7 og 9.
SAMKOMUHÚS:
Hótel Borg: Danshljómsveit
frá kl. 9—11,30 sífíd.
Sjálfstæðishúsið: Almennur
dansleikur kl. 9.
Tjarnarcafé: Dansleikur Ár-
manns kl. 9.
SKEMMTISTAÐIR:
Hellisgerði, Hafnarfirði: Opið
kl. 1—6.
Tivoli: Opið kl. 8—11.30.
KROSSGÁTA NR. 96.
Lárétt, skýring: 2 Ilmefni, 6
fjall, 8 sendiboða, 9 efni, 12
fjarlægð, 15 óhreinindin, 16
sár, 17 samhljóðar, 18. afhend
ir.
Lóðrétt, skýring: 1 Flokkur,
3 leyfist, 4 brotnaði, 5 frum-
efni, 7 danskt mannsnafn, 10
fugl, 11 skriðdýr, 13 leikfang,
14 ungviði, 16 bókstafur.
LAUSN NR 95
Lárétt, ráðning: 2 Umbun, 6
sæ, 8 mer, 9 ósa, 12 milljón, 15
deiga, 16, bik, 17 Nf. 19 týnir.
Lóðrétt, ráðning: 1 Ósómi, 3
M.M. 4 berji, 5 ur, 7 Æsi, 10
aldin, 11 snafs, 13 leki, 14 ógn,
16 bý.
Otvarpið
VEGNA GREINAR JONS
SIGURÐSSONAR 11. þ.
m., þar sem mín er að
nokkru getið, vil ég biðja A1
þýðublaðið fyrir efitirfar-
and'i:
Að sjálfs míns áliti er það
réit hiá J- S., að ég vilji
hel'dur hafa það, er sannara
reynist, mér þykir því leitt,
ef verulegar villur haf-a
slæðzt inn í opna bréfið frá
miðstjórn Alþýðusambands-
ins; en samkvæmt grein J.
S. virðist mér, að þær. séu
•efkikli stórvægii'egar í þeim
kafla, sem hann tekur þar
til alhugunar; því að þunga
mdðjan í ádeilu hans er, að
mínu viti byggð á miklum
misskilningi.
Aðalfyrirsögn greinar
Jóns Sigurðssonar er þessí:
„Stærsti sigurinn í kjara
bótabaráttunni va,r unninn
án kommúnistia“.
Þessi stærst'i sigur, sem
Jón ræðir þarna um, er
iþað, að gerðardómslögin
voru' brolin á baik aftur
ui(\i •sikæruhernaðinum
1942. Það er ,að vísu rétt, að
v,kommúni3tar“ voru þá
ekki í stjórn Alþýðusam-
bands; en sannleikurinn er
ekki allur sagður með því
einu.
Gerðardómslögin ráku,
bókstaflega, Alþýðuflokkinn
og Sósíalístaflokkinn, nauð-
uga viljuga til samstarfs og
það var sameiginleg barátta
þessara tveggja flokka og
verkamanna úr hinum flokk-
unum, sem reið gerðardóms
lögunum að fullu. Það er því
ekki rétt hjá J.S., að þessi
,,stærsti sigur“ hafi verið
unninn án ,,kommúnista“.
Sigurinn vannst vegna þess,
að verkamenn stóðu, svo að
segja, einhuga saman án til-
l'its til stjórnmálaflokka, það
var það, sem gerði gæfumun
inn.
Ég átti sæti í miðstjórn Al-
þýðusambandsins árin 1940
1944; þessi ár var Jón Sig
urðsson framkvæmdastjóri
þess. Af þeim kynnum, sem
ég fékk af honum þessi ár,
dreg ég hiklaust þá ályktun,
að ef hann hefði átt sæti í
núverandi miðstjórn, þá
mundi hann hafa tekið svip
aða afstöðu til höfuðmálanna
og hún hefur gert.
Ég tel efalaust að hann
hefði mótmælt tcllahækkun-
19.30 Tónleikar: Óperulög (plöt
ur).
19.40 Lesin dagskrá næstu viku.
20.20 Útvarpshljómsveitin (Þór
arinn Guðmundsson
st jórnar).
20.45 Frá útlöndum (ívar Guð
mundsson ritstj.).
21.05 Tónleikar (plötur).
21.10 Dagskrá Kvenréttindafé-
lags íslands. — Erindi
Kvenfólkið og dagblöðin
(Margrét Indriðadóttir
blaðamaður).
21.35 Tónleikar: Fiðlusónata í
B-dúr (K454) eftir
Mozart (plötur).
22.05 Vinsæl lög (plötur).
Úr öllum áttum
Blaðið hefur verið beðið fyr
um; það er heldur ekkj nýtt
fyrjrhæri í miðstjórn Alþýðu
sambandsdns- Hann mur.di
hafa sluti kaupkröfur Dags-
brúnar og annarr.a verkalýðs
félaga 1947, og hann mundi
•ekki hafa lagt blessun sína
yfir framkomu Baldurs á ísa
firði í þeim deilum. Hins
vegar tel ég öruggt, að
ham murii, ef®þörf krefur,
styðja og styrkja Baldur
vegna kaupgjaldssamninga
þeirra, sem framundan eru
hjá því félagj. Jón Sigurðs-
'Son mundi ekkj hafa taiið
það neina goðgá, að spyrjá
samband flutningaverkaj
manna í London, hvort
vænta mælti stuðnings fra
því, ef ástæða yrði til að leiia
hans. Hann mundi eihnig
hafa mótmælt stýfingu vísir
itöluuppbótarjnnar.
Þetta er álit mítt á Jónj.
Sigurðssyni, byggt á nokkuð
nánum kynnum og samstarfþ
og ég trúi því ekki fyrr en ég
tek á, að hann afsanni þettiá
álit mitt, ef hann íekur á r.ý
sæt-i í miðstjórn Alþýðusaip.
bandsins.
12- sept. 1948.
Guðgreir Jónsson.
ir leiðréttingu á frásögninni um
vinnustofu Ásmundar Sveins-
sonar. Segja forráðamenn húss-
ins, að það sé ranghermi, að
gluggar hafi verið brotnir og
rignt hafi inn í sjö ár. Mun
verufegri upphæð hafa verið
varið til viðhalds á hinum stóru
gluggum, og vinnustofan hefur
aldrei verið hituð upp, svo að
ekki er þar vanræksla.
Kanadískur frííherkjasafnari
hefúr beðið blaðið að koma því
á framfæri hér, að hann óski
eftir að fá íslenzk frímerki og
jafnvel erlend í skiptum fyrir
önnur. — Utanáskrift hans er
Don Butt. 99545-109 Avenue.
Edmonton A.lberta Canada.
RITSTJÓRI ALÞÝÐU-
BLAÐSINS var svo góðvilj-
aður að sýna mér grein Guð
ge'irs Jónssonar, sem birt er
hér í blaðinu og á að vera
svar við þeirri beiðni
minhi, að hann gefi yfirlýs-
ingu- um, hvort réttara værj:
það, sem ég sagðj í grein
miinni í Alþýðubláðdnu 11-
þ. m. um kjarabætur á árun
um 1937—1948, eða það, sem
sagt var um það efni í opnu
bréfi Alþýðusambandsstjórn
ar í síðasta hefti Vinnunnar.
Eins og grein Guðgeirs ber
greinilega með sér, er ekki
á nokkuni hétt reynt að svara
því, sem að var spurt, en það
var eftirfarandi:
1. Er það rétt, eins og sagt
er með línuriti í hinu opria
bréfi sambandsstjórnar, að
engin grunnkaupshækkun
hafi átt sér stað á tímabil
inu 1937 til síðari hluta
árs 1942?
2. Er það rétt ejns og gefið er
í skyn í opna bréfinu, að
allir hagsmunarsigrar á
árunum 1942—1948 hafi
unnizt undir stjórn hinna
svokölluðu ,,sameiningax-
manna“ (þ. e. kommúnista)
í Alþýðusambandinu?
3- Er það rét.t eða ekki rétt,
sem ég sagði í grein minni,
að eingöngu Alþýðuflokks
menn hafi verið í stjórn
sambandsiins, þegar stærsta
stökkið til kjarabóta var
gert með samningum félag
! anna mánuðina ágúst—
október 1942, og grunn-
kaup hækkaði úr kr. 1-15
—1.45 upp í kr. 1.90—2.10
á kl. st.?
4. Er það rétt, sem sagt er í
hinu opna bréfi sambands
stjórnarinnar að Vmf- Dags
brún hafi fyrst allra verka
mannaíélaga fengið samn-
ingsbundinn 8 stunda
vinnudag?
Framhaid á 7. síðu.