Alþýðublaðið - 16.09.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 16.09.1948, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. sept. 1948. AEÞÝflUBEABÍÐ 5 f TIL ÞESSA hef ég ekki tekið þátit í þeim bláðaskrif iim. sem fram hafa farið út af kosningum til alþýðusam- bandsþings. Sannast að segja blöskrar mér sá sjúklegi ofstækistónn, sem auðkenn- ir ri'thátt kommúnista um verkalýðsmál um þessar mundir. Meðan þeir eru í s'ííkum ham era þei’* ekki mælandi máli *— ekki viðtalshæfir- — og er ekki nerna tvennt t'il: Annað hvort eru þeir menn, sem stóryrða þvæitinginn og fúkyrða- brigzlin setja saman í Þjóð viljann og Vinnunna ekki andlega heilir menn, eða þeir vilja beinlíriis kosta lcapps um að útiloka alla heilbrigða dómgreind og ró- lega yfirvegun — nema Jivort tveggja sé. Brjáíæðiskeoot ofstæki. Það er ekki sjálfrátt, þeg- ar ofstækið gengur svo langit, að ekki er viðurkenndur nokkur hvítur blettur á and Etæðingunum. Ýmsir mætustu menn verkalýðshreyfingarimi- ar, sem nú hreyfa andmæl u m gegn kommúnistum eru ekki nefndir þessa dagana í Þjóðviljanum og Vinnunni, nema sam- an tvinnað sé mannskemm ancU níði um nöfn þeirra: ,,VerkfalIsbrjótaIeiðtog ar, klofningserindrekar, sundrungarpostular, laga- brjótar í alþýðusamtökun rán, atvinnurekendasendl ar, rógberar, útsendarar heildsalavaldsins, þý auð mannastéttarxnnar“ o. s. frv- o. s. frv. — Þetta er orðbragðið Hvílík sönnun um sið menningu þe&sara forustu- manna kommúnista í verka- lýðsmálum! — Og fyrir hver.ja halda þeir sig skrifa í þessum tón? Halda þeir, að persónuníðið ■ og mann- skemmdirnar falli íslenzkri alþýðu í geð? Halda þeir að verkamenn og verkakonur itaki niðið fyrir góða og gilda vöru í stað sannleiks og raka? Ef þeir, halda það, þá skjátlast þeim hrapallega. íslenzk alþýða er ekki á siíku menningarstigi — það eru bara þeir sjálfir, sem níðið skrifa og einn og einn maður, sem hald- inn er brjálæðiskenndu of stæki eftir Ianga þjálfun í liðssveitum Moskvakomm tmismans- ■— Hinir venjulegu liðsmenn Sósíalistaflokksins eiga meira að segja ekkert skylt við þá manntegund- Rógur, sem missir marks. Það hefur ekkj á sér að- alsmerki sanníeikans fyrir óbrjáluðu fólki, þegar mónn eins og FinnUr Jóns son, Sveinbjörn Oddsson og Helgi Hánnesson eru svívirtir dag eftir dag í blöðum kommúnista fyrir verkalýðssvik og auðvalds bjónusíu, en menn eins og Jón Rafnsson, Guðmundur Vigfússon, Björn Bjarna son og hvað þejr nú heita igin verour vera alger! allir saman, sem nú standa í h|nu >,heilaga stríði“ fyr ir því að halda Alþýðu-1 sambandinu undir stjórn | kommúnista — eru hafnir til skýjanna meS hóflausu oflofi á degi hverjum. Verkalýðurinn norðan- lands og vestan veit það, og hann veit það um allt land! - verkalýðurinn. sem er á bandi kommúnista, veit það líka, að Finnur Jónsson gekk á unga aldri í þjónustu verka- lýðshreyfingarinnar norður á Akureyri. Og þegar hann kom til Isafjarðar, tók hann þar forustuna fyrir veikum verkalýðssamtökum og gerði þau sterk. Undir forustu hans var atvinnurekendavald’ð á ísafirði brotið á bak aftur. Undir forustu hans vannst úrslitasigurinn með vsrkfall- inu mikla árið 1926. Sama er að segja um Svein björn Oddsson. Hann hefur helgað verkalýðshreyfing- unni krafta sína um áratugi og unnið henni ómetanlegt gagn, enda er ég sannfærður um, að á slíkum sæmdai’- manni hrín óhróður komm- únista ekki, þótt hann væri endurtekinn dag eftir dag og engu orði hreyft til varnar. En hann á að hafa önnur á- hrif, nefnilega þau að hita heiðarlegu verkafólki svo í hamsi, að það sitji ekki heima og láti afskiptalaust, hvernig fer, þsgar barizt er um það, hvort ofstækismenn. kommún ista eigi að halda áfram ein- ræði sínu. yfir verkalýðs- hreyfingunni. Og þannig hlýt ur ofsafengið níð um beztu menn verkalýðshreyfingar- innar Iíka ao verka á aila heiðarlega menn, sem ekki eru blindaðir af hatursfullu ofstæki. Helgi Hannesson er yngri maður en tveir hinir fyrr n-efndu, en samt á hann nú 20 ára sögu að baki í hreyf- ingunni. Hann íékk eldskírn sína í verkalýðsbaráttunni í hörðu verkfalli í Hnífsdal vorið 1927 og hefur ávallt staðið í eldhnunni isíðan. Það hefur öfug áhrif á Yestfjörð- um, að ausa hann auri, það get ég fullvissað kommúnista um. Og svo gæti ég hugsað að viðar færi, við nánari kynningu. Síðast liðin 10 ár hefur Helgi Hannesson verið formaður stærsta verkalýðs- félagsins á Vestfjörðum. Traust verkafólks á honum hefur farið vaxandi með ári hverju, of að sama skapi hef- ur gengi kommúnista í fé- laginu farið minnkandi- Það er því fásinna, þegar komm- úndstar viðurkenna, að Helgi Hannesson hafi verið góður verkalýðssinni, þegar hann var ungur, en nú sé hann orðinn verkalýðssvikari og auðvaldsþý, sendimaður Claessens o. s. frv. o. s. frv. Hel'gi Hannesson er sá sami og hann var. er hann hóf bár- áttu sem fátækur verka- mannssonur vestur í Hnífs- dal. Alla þessa menn þekki ég mætavel og hef hér aðeins látið þá njóta sannmælis. Og | það þori ég að staðhæfa, að ] Jóni Rafnssyni alveg ólöst-1 uðum sem verkalýðssinna, I að enn þá vanta.r mikið á að hann hafi náð þangað með tærnar. sem hinir hafa hæl- ana í þjónustu og gagnlegu starfi fyrir verkalýðshreyf- inguna. Jón er ál'tlegur sprett- hlaupari í skyndiuppþotum og áhlaupum, en enginn út- haldsmaður í rólegu starfi. Hann var því miklu liðtækari á fyrri árum verkalýðssam- takanna, en nú, þegar starf þeirra á að fylgja lögum og reglum og verður að byggj- ast á íhugulu þolgæði og stað- góðri þekkingu á íslenzku atvinnulífi. Þes.su næst vil ég nú leyfa mér, vegna þess mikla rúms, sem mér er nú helgað í Þjóð- viljanum og Vinnunni, aðeins segja þetta um sjálfan mig: Það er að vísu rétt, að ég á ekki mikla sögu i verkalýðs- hreyfingunni. Þó er nú kom- ið hátt á annan áratuginn, síðan afskipti mín af henni hófust. Og það get ég fullyrt, að á Vestfjörðum þykir það a. m. k. of þykkt smurt, að ég hafi þar ekkerí annað aðhafzt en að haida niðri kaupi verka fólks og rýra kjör þess. En þessu sé ég nú, að haldið er fram bæði í Þjóðviljanum og Vinnunni- Nei, það er sama, hvort rætt er um þetta lengur eða skemur: Svona á ekki að verja dýrmætu rúmi verkalýðs- blaða, eða rúrni þeirra tímarita, sem gefin eru úí fyrir skattafé frá verka- lýðsfélögunum. ?*; YinÉunnar 6S Og hér er þá komið að fyrsta ásökunarefni mínu á handur kommúnistunum sem nú stjórna Alþýðusarnbandi íslands. Þeir eru búnir að gera tímaritið Virmima, að of sóknartæki gegn öllum þejm í verkalýðshreyfing- unni, sem ekki vilja leggja sig undir jarðarmen kommúnismans. Þeir nota tímaritið fil að lofsyngja alla þá, sem fúsir eru til kommúnistískrar þjón ustu. —- Þeir segja ítarlegar fréítir af þeim verkalýðsfé- lögum, sem kommúnistar stjórna, og minnast starfs þeirra jafnvel við smávægi- leg tækifæri. En þeir þegja í Vinnuhni, þó að verkalýðs- félög undir stjórn kommún- istaandstæð nga eigi 20. 25 eða 30 ára afmæli eða starfi með slikum myndarbrag, að réttlátt væri og sanngjarnt að halda bví á lofti. Tímaritið Vinnan er sem sé að mínu áliti notað sem flokks pólitískt málgagn kommún- ista, þótt það sé að verulegu leytl gefio út fvrir fé frá hin- um ópólitísku samtökum verkalýðsins í landinu- Þetta vil ég ekki þola, og þeir munu vera margir í verkalýðshreyfingunni, sem telja jeetta grófa misnotkun á fjármunum samtakanna. Svo mikið kapp leggja nú sumir kommúnistar á að útbreiða þetta málgagn sitt, að ég veit þess dæmi, að í félögum, sem þeir stjórna, hafa félagsgjöld- in beinlínis verið hækkuð nægilega, til þess að geta látið félagssjóð borga eins mörg eintök tímaritsins og með þurfti til að koma því á hvert heimli á félags svæðinu. Þetta er einnig misnotkun á fé samtakanna. Þeir gætu alveg eins fundið upp á því að láta félagssjóði verkalýðsfé- laganna borga Þjóðviljann og senda hann inn á hvert heimili félagsmanna. Það væri að vissu leyti hrein- legra, því að hann villti þá ekki á sér heimildir eins og tímarit samtakanna gerir með lævíslegu hlutleysi á yfirborði, en fullt af skæoum flokkslegum áróðri undir niðri og ósannindum um menn og málefni túlkuðum í lesmáli og jafnvel þögn og tölum. Samto|kin notuð fyrir flokkinn. En kommúnistar eru nú farnir að ganga enn lengra um misnotkun þess fjár, sem þeir fá frá verkalýðsfélögun um. vótryTggir allt íausafé • (nema verzluxiarbirgðix). Upplýsingaj í aðaiskrií- stofu, Alþýðúhósi (síxxú 4915) og hjá lixnboðs- caönnum, sera eru I hverjum kaupstað. i þýðusambandi Vestfjarða dauðu. Til ísafjarðar kallaði .Guðmundur síðam til sín í kommúnistískan verkalýðs- J félagsförumann utan úr Bol- j unga’vík og laumaðist með íhonum á fund flokksbróðuæ síns í Súðavík. •— Þetta mun ekkert emsdæmi vera nú oið!ð. hsldur miklu fremur algild regla- En verkalýðssamtökin eiga ekki aS bera kostnað inn af erindrekstri Kornrn úiiistaflokksins. Það verð ur hann sjálfur að gera. Þetta eiga andstæðingar kommúnista í verkalýðs- hreyfingunni að fyrirbyggja með því að svipta þá yfirráð- um yfir Alþýðusambandinu í haust fyrir trúnaðarbrotið. Þeir eru meira að segja bún- ir að stjórna því allt of lengi og misnota þar aðstöðu sína. Þeir eru farnir að láta erindreka Alþýðusam- baiidsinss, liaga ferðu.m sínum og -starfi alveg eins og þeir væru erindrekar kommúnisfaflokksins. Þannig hafði Guðmundui Vigfússon ekki tal af öðrum en flokksbræðrum sínum á ísafirði í sumar, er hann var sendur út tíl að ganga af.AÍ- áskast í guILsmið’aáhöld dánarbús Helga Sigur- geir'ssonar, ísafirði. Tilboðum :sé S'kiiað fyrir 15. október 1948. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða haína ölium. Þórarinn Helgason, Skólagötu 8, ísaflroi. Er ekki oóg ko:mfð? ■ Réitmætar sakir á hendur kommúnistum í Alþýðusam bandinu eru þó miklu fleiri eni þetta. Ég var sjálfur sjónarvott ur að því á alþýðusam- bandsþinginu 1944, hvern ig þeir sviptu þá rétt- kjörna fulltrúa, sem vora þeirn andvígir, rétti til þingsetu, en samþykktu afíitr gervifalltrúa sér til atkvæðadrýgnda. Þannig fengu þeír þá ranglega meirilihtíavald yfjr al- þýðusamtökummi. Nii er ætlunin að haída þessttm rangfengnu vöidum me’ð því að neiía fulltrúum vex-kalýðsfélagaxina á Vesí fjörðum unx fulltrúarétt í upphafi Alþýðusambands þingsins- Þegar ofbeldið er komið á slíkt há'Stig, er ekkj hægt að þola óréttinn lengur. En þar sem ofbeldisseggirnir eru ekki líklegir til að vilja láta af ofríki sínu, er einskis annar kostur en að láta þá þoka til hliðar. Og valdrð til þess íxefur fólkið í verkalýðsfélögunum um hreiðaf byggðjr Islands. Muna menn ekki Iíka, að með kommúnistísku ofbeldi var maður eins og Kjartan Ólafsson í Hafnarfirði rek- inn úr: verkalýðshreyfing- unni og fjöldi mætra manna rneð honum. — Muna menn ekki, að kommúnistísku of- beldi var beitt. þegar verka- kvennafélagið Framsókn var rekið úr Alþýðusambandi ís lands? Eru ekki dremin um vaidbeitingu, Mutdrægni ranglæti komnxúmsta í ein stökum vérkalýðsféiögum Framhald a 7. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.