Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 1
Skriðukiaustiir í Fljótsdal Myndin er af óðali Gunnars skálds Gunnarssonar, sem hann og kona hans hafa nú gafið ríkinu. Húsakostur að Skriðu- klaustri er mikill og jörðin fornt höfuðból. Gunnar Gunnarsson og kona hans gefa ríkinu Skriðuklausfur. Setja aðeins það skiiyr'ði, að f>ar verði mennin^arstarísemi s íramtíðinsii. —-------------------------- GUNNAR SKÁLD GUNNARSSON og kona hans, Franz \ iska, hafa gefið íslenzka ríldnu eignarjörð sína Skriðuklaustur í Fljótsdal ásamt húsum öllum í því skyni, að þar verði fram- ♦ TILKYNNT HEFUR VERIÐ 1 Tel Aviv, að k,ermdarve:.,kasamtök Gyðinga, Irgum Zvai Leumi, verði ieys'L upp. E'afði stjóm Ísraelsríkis krafizt þessa, og' féllst s'tjórn hermdarverkasamtakanna á að verða við þeim fyrirmælum liennar, en Irgum Zvai Leumi hefur átt mikinn þátt í óöldinni í PaÍestínu. Stern- óaldarflckkurinn hefur hins vegar engu syarað sam- hljóða fyrirmælum ísraelsstjórnar, sem nú hyggst bind'a enda á hermdarverk Gyðinga í Palestínu með góðu eða i'l'lu. Þykir nú fullvíst, að Stern- flokkurinn hafi sfaðið að morðinu á Bernadotfe greifa. Sendi stjórn flokksins öllum sendifuilltrúum erlendra ríkja í Tel Aviv bréf skömmu eftir að ódæðisverkið varð heyrin kunnugt, og er í því komizt svo að orði, að Bernadotte hafi verið ráðinn af dögum vegna þess, að hann hafi starfað í þiónustu Breta og hlýtt fyrirmælum þeirra. Er talið, að Sternflokkurinn hafi með þessum ummælum lýst vígi Bernadottes á hendur sér. um morðum. Mun stjórnin í Tel Aviv hafa fullgilda á- stæðu til þess að ætla, að Da- víð Ben Gurion. forsætisráð- herra Ísraelsríkis, og ýmsir fleiri ráðherrar ísraelsstjórn- ar séu á lista yfir þá, sem ráða eigi af dögum. Ánnar iundur u!an- ríkisráðherranna í París ígær UTANRÍKISMÁLARÁÐ- HEERA VESTURVELD- ANNA komu aftur saman til fundar í París í gær til þess að ræða Berlínarmálin. Her- námssíjórar Vesfurveldanna í Þýzkalandi sátu einnig fund- inn, en fullírúar Vesturveld anna í Moskvu voru enn ekki komnir til Parísar í gærkvöldi. Bevin, utanríkismálaráð- herra Breta, fer flugleiðis heim til London í dag og sit- ur árdegis ráðuneytisfund í Downing Street, en síðar um daginn flytur hann ræðu um utanríkismál í neðri málstofu brezka þingsins. Að því loknu fer hann aftur til ParLs- ar, og er búizt við, að frnida- höld utanríkismálaráðherra Vesturveldanna hefjist þar af'tur á fimmtudag cg að full- trúar Vesturveldanna, sem rætt hafa við StaLín og Malo- tov í Moskvu, verði þá komnir þangað. Ðr. Ewiff kosinn forsefi alis- herjarþingsins í París. ------------»..... vegis haldið uppi menningarstarfsemi. Skýrði menntamálaráðu neytið frá þessu í gær, og hefur ráðuneytið þakkað hina höfð- inglegu gjöf og veitt eigninni viðtöku. ■-----:------------------------♦ Tékkneska sfjérnin krefst, aS Frakkar framselji henni dr. Papanek TÉKKNESKA STJÖRNIN hefur krafizt þess við frönsku stjómina, að hún framselji dr. Papanek, fyrrverandi fulltrúa Tékka hjá bandalagi hinna sameinuðu þjóða. Dr. Papanek var fulltrúi Tékkóslóvakíu á tveimur fyrstu allshsrjarþingum bandalags hinna sameinuðu þjóða, en sagði af sér störfum sínum í þágu tékknesku stjórnarinnar eftir valdarán kommúnista og andlát Jan Masaryks. Hann .mun fylgj- ast með störfum allsherjar- þingsins, sem nú er sezt á rökstóla í Paríá- Alþýðublaðið hafði í gœr tal af Gunnari Gunnarssyni', og kvað hann enn allt óákveðið um framtíðar aðsetur^itt. Mun hann þó koma til ReykjaGk- ur innan skamms og ræða frek ar við menntamálaráðuneytið um það, hvernig staðurinn verði1 notaður í framtíðinni. Kvaðst Gunnar tekki geta upp- lýst að sinni, hverjar óskir hans eru í því efni. Skriðuklaustur er mikil og stór jörð og þyggingar eru þar hinar iglæsilegustu. Kom Gunnar hingað til lands 1939 eftir langa útivist og sfettist þá að. á Klaustri. Hefur hann reist þar hina myndai'legu í- búðar’byggingu, sem mun hafa 18—20 herbergi. GAMALT KLAUSTUR. Gunnar er fæddur að Val- þjófsdal í FljótsdaO., skammt fi'á Klaustri. í Ái'bók Ferðafélags ins um. Fljótsdalshérað, siem Gunnar skrifaði, segir hann BEN GURION Á FEIGÐARLISTA? Folltrúar aSIra 58 baodalagsþjóðanna mættir vlö setningo þess. Leiðtogi Sternflokksins, Jellin, hefur í blaðaviðtali sagt, að Sternflokkurinn muni innan skamms „ganga milli bols og höfuðs á öllum óvinum Ísraelsríkis". Er litið svo á, að þessi ummæli eigi ekki hvað sízt við um þá íorustumenn Gyðinga, sem vilja fara hóglega í sakirnar og vinna að friðsamlegri lausn Palestínudeilunnar, og þykir ekki ólíklegt, að morð- ið á Bernadotte hafi átt að vera upphafið á víðtækum hermdarverkum og pólitísk- um uppruna Skriðuklausturs: „Ski'iða var upprunalega bóndaeign, en Ihjónin Hall- steinn Þorsteinsson og Cecelía Þorsteinsdóttir gáifu' jörðina alla mieð gögnum og gæðúm ,,guði almáttugmn, jungfrú Maríu og helga blóði til ævin- legs y.austurs,“ sem Sbephan Jónsson Skálholtsbiskup stofn aði þar ái'ið 1496. Var þetta sáðasta klaustur, sem stofnað var hér á landi, -----------*---------- DR. EVATT, utanríkismálaráðherra Ástralíu, var kosinn forseti þriðja allsherjarþings bandalags hinna sameinuðu þjóða eftir að Vincent Auriol Frakklandsforseti hafði sett það í París í gær, en fulltrúar allra 58 bandalagsþjóðanna voru viðstaddir ;etningu þess. Trygve Lie, aðalritari bandalags hinna sameinuðu þjóða, minntist Folke Bernadottes greifa, og reis þinghehnur úr sætmn til heiðurs mmningu hans og annarra látinna starfs manna bandalagsins. í fyrstu umferð kosning- arinnar um íorseta þingsins fékk Evatt 25 atkvæði, en bráðabirgðaforseti þess, Bro- molia, utanríkismálaráðherra Argentínu, fékk 22 atkvæði. Var þá kosið milli þessara tveggja forsetaefna, og hlaut Evatt 31 atkvæði, en Bromo- lia 20. Henri Spaak. utanrík- ismálaráðherra Belgíu, var síðar í gær kosinn formaður stjórnmálanefndar allsherj ar þingsins. Þetta þriðja allsherjarþing bandalags, hinna sameinuðu þjóða kemur til með að verða mjög örlagaríkt, enda sagði Frakklandsforseti í setningar ræðu sinni, að á því hvíldu augu milljóna um aillan heim. Allsherjarþingið mun af stór- málum fjailla um Balkanmál- in, framtíð ítölsku nýlendn- anna, Pale&tínumálin, kjarn- orkumálin og sennilega Ber- línarmálin. Er þegar vitað, að um 70 mál verði á dagskrá allsherjarþingsins. í ræðu sinni í gær sagði Trygve Lie, að morðið á Bernadotte greifa sýndi, að vernd sú, sem starfsmenn bandailags hinna sameinuðu þjóða ættu að njóta með hlutaðeigandi þjóðum, væri fjarri því að vera einhlít og að ekki yrði hjá því komizt að gera ráðstafanir til að at- burðir eins og morðin í Pale- stínu endurtækju sig ekki.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.