Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 22- sept. 1948. 7.... Leonhard Frank: " MATTHILDUR Frú Dáríður Dulheims: i Ritstjóri sæll! Þakka ínnilega allan auðsýnd an greiða og gestrisni, er ég dvaldi hjá þér á afmælisdegi mínum. Sömuleiðis bið ég þig að koma kveðjum og þakklæti til þeirra mörgu, sem í bánd- vitlausri ys og önn Reykjavík- urdagsins gáfu sér tíma til að gleðja mig með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum. Kann ég þeim öllum beztu þakk ir og mun reyna að stela mér stund frá búskaparamstri og embættisstörfum, til þess að hugsa hiýtt til þeirra, — reyn- ist það gagnslaust ætti það einn ig að reynast meinlaust, en þó í góðu skyni gert. Hér í sveit ber ekkert til tíð- inda, sem fréttablöðum má nokkur fengur í þykja. Til þess þurfa bæjarhús. að brenna eða mikilsvirtir menn að deyja vo- veiflega, — helzt að hálsbrotna í rúmi sínu eða hengjast óvilj- andi í sínu eigin skyrtufiálsmáli. Réttir nálgast með uppboðum á ómerkingum og öðru þess hátt- ar; hreppstjórastörf það og hvorki vel metin né launuð, en þó ekki ónauðsynleg. Höfum við annan hátt á þessu á sviði sveitastjórnamála en stjórn- mála, — við seljum ómerking- ana’ á uppboði, en á stjórnmála sviðinu selja ómerkingarnir sig sjálfir á uppboði; hljóta emb- ætti og mannvirðingar í skipt- um fyrir sannfæringu sína og svo hirðir andskotinn sálina, ef nokkur er, eða ekki þegar of- mikið er í reykhúsinu þar neðra af slíkum. En sleppum því. — Get ég þó ekki stillt mig um að gera mér hugmynd af sveitar- brag, þar sem álíka væri ástatt í héraði og nú er á vettvangi alþjóðamála, og ekki vildi ég vera hreppstjóri í nágranna- sveit við Stalin með Molotoff sem sýslunefndarmanni. Annað mál er, hvers ég kynni að hafa óskáð mér á mínum fyrstu hreppstjóra árum, þegar ég var og hét og kunni bæði mjaðmar hnykk og hælkrók fýrir báða. Svo er nú það. Mig vantar tilfinnanlega innraver á yfir- og undirsæng. Nú heyri ég auglýst frá Tivoli, skemmtistað Reyk- víkinga, að þar sýni erlendur trúður þá list að liggja á flösku brotum með fjögur hundruð punda stein á bakinu. Má vera að þar sé lausnin, — og gjald- eyri þeim. sem í trúð þennan eyðist, vel varið, ef tekst að kenna landslýð slíka rúmferð og spara bæði sængur og ver. Virðingarfyllst Filipus Bessason hreppstjóri. STOFPISTÖÐIN (Frh.) unum og andvarpar; þar ráða allir öllu og eingin neinu nema hann sem ræður bæði eíngu og öllu. Hafa þá eingir þar fúla og óhreina vessa spyrég og skil ekki þessa heimspeki og finn að ég er úr sveit. Ef hann skipaði það segirún í utanviðsigfjálgleik; blimskak ar augunum uppáþann bera og andvarpar; ef hann skipaði það myndu allir játa að þeir hefðu óhreina og fúla vessa og síðan biðja um fyrirgefningu á þeirri þjóðhættulegu starfsemi að ganga með fúla og óhreina vessa x þágu fjandsamlegra stórvelda. Framhald. Köld borð og heifur veizhimafur sendur út um allan bæ. SÍLD & FISKUB Smnrt brauð og sniffur Til í búðinná allan daginn. Komið og veljið eða símið. SÍLD & FISKHR Lesið Alþýðublaðið! að finna lausn fyrir þetta af- vegaleidda barn. Hún ætlaði að segja Pauli það. Strax í fyrramálið. En guð, hvernig skyldi hann bregðast v'ið? Hún ætlaði að biðja hann og biðja aftur og aftur. Hann var prestur, hann varð að hjálpa. Þegar Fjóla var búin að sofa í tólf .tíma, var hún ró- legri og leit betur út, en hún var hrædd við Pauli. Hún sagði: „Vegna þess að trúin bannar það, sem ég hef gert. Qg þegar öllu er á botninn hvolfit þá er hann prestur”. Hún hefði helzt viljað fresta því að tala við hann, þangað til seinna um daginn að minnsta kosti. „Já, auðviitað! Komið inn.“ Þær stóðu í gættinni. Matt hildur leit hvetjandi á Fjóiu ag ýtti hennd inn í herbergi Paulis nauðugri. „Hún ættlar að segja þér svolítið“. Til þess að blíðka hann, bi'osti hún blíðlega itil hans, en fór svo aftur inn í dagstofuna. Á eftir ætlaði hún að biðja hann. Fjóla neyddist itil að setj- a<sit í eina stólinn bak Við skrifborðið. Það glampaði á þykka ljósa hárið. Pauli stóð og sneri baki að bókaskápn- um. „,Nú, segðu mér þá, hvað amar að þér“. Fjóla greip lum armana á stólnum. „Það er vegna þess að ég á von á barrii“. Hann sneri höfðinu fljótt undan, deplaði aiugunum og hrukkaði ennið hugsandi. „Ég hugsa. að ég skilji þig ekki alveg, litla mín. Hver á von á barni?“ „Og vegna þess, að pabbi drepur mig, ef hann kemst að því“. Hann þiýsti lófunum að þókunum. „Hveirs vegna þá?“ „Vegna þess að ég er ófrísk, var ég að segja yður. Skiljið þér ekki?“ „Ég á við, hvernig átt þú von á barni? Hvaðan?“ „Með honum, herra“. „Það er ómögulegt. Hvað- an? Þú ert að&Ins bairn sjálf enn þá. Þú getur ekki vitað neitt um þessa hluti. ímynd unaraflið er áreiðanlega að hlaupa með þig í gönur“. „En, herra“, sagði Fjóla og brosti með yfirburðum. „Þetta er hílutur, sem maður getur fundið. — En það get- ur auðvitað ekki gengið svona lengur. Þegar ég fer að gildna, þá sér pabbi það. Eða ég verð að drekkja mér- Hann myndi slá mig í hel“. „Þá ertu í raun og veru _____ „Þér getið veðjað upp á það, að ég er það“. Pauli stikaði hant úr ein- um enda herbergisins yfir í hinn, fram og aftur fyrir framan bókaskápinn, og vxð og við stanzaði hann og leit fast á Fjólu, eins og hann væri að spyria sjálfan sig, hvort hann væri ekki að dreyma. Fjóla steppti ekki stólbrík unium; hún isleikti tárdn úr munnvikunum með tung- unni. Pauli leit alvarlega á hana: „Þú verður að giftast honum strax“. ,,En hann er hræddur við pabba sinn. Vegna þess að hann á að giftast bóndadótt ur. Ekkjiu með skakkan trant inn“. „Munn er rétta orðið, barn“. „Munn, þá! En hann kær- ir sig ekkert um hana“. „Éinhver verður að tala við föður þlnn og hans strax“. Fjóia setti olnbogana á skrifborðið- „Já, herra“, sagði hún, og það birti yfdr svip hennar. „Það er ráðið. En nú verð ég að segja yður, hvernig þetta vildi iti.l. Hann hefiur verið á hælunum á mér í langan tíma, ag ég gat ekki að þessu gert. Annars hefði ég aldrei gert það, trúið mér. Og einu sinni í skóginum — það var svo heiitt líka, hræði lega heitt . . . “ „Þetta er nóg! Þetta, er nóg!“ Hann starði þunrlega á bókahilluna í skápnum. ,„En þér verðið að vita það allt, svo þér getið í raun og veni sagt föður mínum, hvernig þetta vildi til. Ann- ars mun hann aldnei skilja það. Og það er aðalatriðið. Þér verðið iað segja honum líka, að ég hafi ekki sofið almennilega í marga mán- uði áður en það kom fyrir, allt vegna hans“. Hún leiit á hann. „Vegna þess að ég elska bann. En jafnvel þetta kvöld ætlaði ég alls ekki að gera neitt annað en að leyfa Sendisveinn óskast „UtanrdkisráSuneytið vantar röskan, x'áðvandan pilt ,til sendif-erð'a frá 1. ar í utanríkxsráðuneytinu“. október n. k. — Upplýsing- Laghentur unglingur getur fengið fasta atvinnu. Örnin Laugaveg 20. Frá HuSI E.s. Reykjanes 25. þ. m. Einarsson, Zoega & Co. hf Símar 6697 og 7797. Hafnarhúsinu. MYNDASAGA ALÞYÐUBLAÐSINSs ÖRN ELDING 3TÚLKAN: Þetta gengur ekki! frambitann, Kári, — og svo — KÁRI: Og svo slepp ég við að raka mig næstu vikurnar, mað- Reyndu að bregða hæli undir ur--------

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.