Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 3
Miðvikuclagur 22- sept. 1948. ALÞVÐUBLAÐIÐ a rgni til kyölds í DAG er miSvikudagurinn 22. september. Fæddur Jón Þor steinsson skáid, Arnarvatni, 1859. — Úr Alþýðublaðinu fyr ir 22 árum: „Prammi fullur af sandi sökk á Iaugardagskvöldið var í hafnarmynninu nálægt siglingaleiðinni. Kom skyndi- Eega leki að honum. Var heilan dag verið að ná honum upp aftur með atbeina gufuskips og aðstoð köfunai-manns. Han náð- ist burtu í gær“. Sólarupprás var kl. 7,10. Sól arlag verðu.r kl. 19,29. Árdegis- háflæður er kl. 8,25. Síðdegishá flæður er kl. 20,42. Sól er í há- degisstað kl. 13 20. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið- unn, sími 1911. Næturakstur: Bifreiðastöð Eeykjavíkur, sími 1720. Veðrið í g|ær Hæg vestslæg átt var í gær kl. 15 um allt land, skýjað víð ast hvar nema í Skaftafells- sýslu. Lítils háttar rigning var á Vestfjörðum og annesjum nyrðra. Hitinn var 6—9 stig um allt land, og heitast á Kirkju- bæjarklaustri. Hiti í Reykjavik var 8 stig. Fíugferðir LOFTLEIÐIR: Hekla er vænt- anleg frá Prestvík og Kaup mannahöfn um sexleytið 1 dag og fer í nótt til Parísar. Geysir er væntanlegur frá New York um kl. 5 á morg un. AOA: í Keflavík kl. 8—9 árd. frá New York og Gander til Kaupmannahafnar og Stokk hólms. Skipafréttir Laxfoss fer frá Reykjavik kl. 7,30, frá Akranesi kl. 9. Frá Reykjavík kl. 17, frá Akranesi kl. 20. Foldin er á förum frá Aber- deen til Hamborgar. Linge- stroom er á leið til Amsterdam Reykjanes er í London, fermir í Hull þ. 27. þ. m. Hekla er á Austfjörðum á norðurleið. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á leið frá Þórs- höfn til Akureyrar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyrill er Reykjavík. Hvassafell losar timbur á ísa firði. Vigör er á Akranesi. Varg er á Akureyri. Blöð og tímarit Víðsjá, 2. hefti 3. árgangs er nýútkomið. Efni ritsins er m a.: Gyðingar og Palestínuvanda málið, Leynivopn Stalins?, Nú- tíma frönsk málaralist, Mikki mús eldist, Ævintýralandið Brazilía, Hugsaðu fyrir morg undeginum, Er svona auðvelt að skara fram úr? Sorgarsiðir Bengal, og Segulbrautin, kvæði Frjáls verzlun, 8. hefti 1948 hefur borizt blaðinu. Efni Verzlunarminjasafn, eftir Bald- ur Pálmason, Verzlunarvanda mál, eftir Emil Jónsson, Verzl unarstéttin þarf athafnafrelsi eftir Eggert Kristjánsson, o. fl Embætti Guðmundur Daníelsson hefur verið skipaður skólastjóri barna skólans á Eyrarbakka. Harald Pousette, sendiherra Konan, sem stehdur framan við 'hljóðnemann, heitir Florenee Hamcock og var forseti þings brezka Alþýðusambandsins, sem nýlega var ihaldið í Margate, en þar lýstu brezkir verfcamenn yfir því með yfirgnæfandi meirihluta, að þeir te3,du stefnu; stjórnarinnar vera rétta. fCona óskasf tii að sjá um kaffistofu á skrifstofu okkar. Vinnutími klukkan 11,30—14.00. — Upp- iýsingar í skrifstofunni í Hamarshúsinu við Tryggvagötu. H.f. „SfieSI" á !s! ISS0E1: STJÓRN Farmanna- og! og óþverra, sem frá kolakraii Svía, er fyrir nokkru kominn heim úr sumarleyfi og hefur tek ið við forstöðu sænska sendi- ráðsins á ný. Ludvig Andersen, aðalræðis- maður Finna í Reykjavík, hef- ur samkvæm eigin ósk fengið lausn frá embæti. Eiríkur Leifs son ræðismaður Finna í Reykja vík tekur við starfi hans. Julius Schopka hefur fengið viðurkenningu sem aðalræðis- maður fyrir Austurríki á ís- landi með aðsetri í Reykjavík. Söfn og sýningar Listsýningin, Freyjugötu 41. Opin kl. 12—10 síðd. Skemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475: — ,,Ástaróður“ (amerísk), Paul Henreid, Katharine Hepburn, Robert Walker. Sýnd kl. 9. — ,,Spjátrungurinn“ (amerísk). Sýnd kl. 5. Nýja Bíó (síini 1544): — „Desembernótt" (frönsk). Pierre Blanchar, Renée Saint-Cyr. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Ung og óstýrlát" (amerísk). Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Kenjakona“ (amerísk). Hedy Lamarr, George Sanders, Louis Hayward. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — ,,Brothætt gler“ (ensk). James Mason, Rosamund John, Ann Stephens, Pamela Kellino. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — ,,Bernska mín“ (rússnesk). Al- josja Ljarski, Massalitinova, Trojanovski. Sýnd kl. 7 og 9. „Kátir voru karlar“. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): ,;Svarta perlan“ (ensk). Margaret Lockwood, Anne Crawford, Ian Hunter, Barry K. Barnes. Sýnd kl. 7 og 9. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Singapore“ (amerísk). Fred McMurry, Ava Gardner. Sýnd kl. 7 og 9. SAMKOMUHÚS: Hótel Borg: Danshljómsveit kl. 9—11,30 síðd. Sjálfstæðishúsið: Kvöldvaka Varðar kl. 8,30 síðd. SKEMMTISTAÐIR: Hellisgerði, Hafnarfirði: Opið KROSSGÁTA NR. 101. Lárétt, skýring: 2 götóttar, 6 fangamark, 8 drungi, 9 þvertré, 12 orðflokkur, 15 flennan, 16 tóm, 17 slá, 18 trjátegundin. Lóðrétt, skýring: 1 hluta, 3 nútíð (fornmál), 4 skeldýr, 5 keýr, 7 sjáðu, 10 reiður, 11 ár- bók, 13 frelsa, 14 skip, 16 tví- hljóði. LAUSN Á NR. 100. Lárétt, ráðning: 2 okkar, 6 Á. Á. 8 kal, 9 gló, 12 afglapi, 15 aular, 16 ögn, 17 R. R., 18 sandi. Lóðrétt, ráðning: 1 fágar, 3 K. K„ 4 kapal, 5 al, 7 álf, 10 ógagn, 11 firra, 13 lund, 14 par, 16 Ö. A. kl. 1—6 síðd. Tivoli: Opið kl. 8—11 30 sd. Otvarpið 20.30 Útvarpssagan: „Jane Eyre“ eftir Charlotte Bronte, XXXVII. (Ragn- ar Jóhannesson skóla- stjóri). 21.00 Tónleikar: Kvintett fyrir blásara eftir Carl Niel- sen (endurtekinn). 21.30 Kveðjuorð (séra Jóhann Hannesson kristniboði). 21.50 Tónleikar (plötur). 22.00 Fréttir. 22.05 Danslög (plötur). 22.30 Veðurfregnir. Dagskrárlok. Or ölium áttum Haustfermingarbörn séra Árna Sigurðssonar eru beðin að koma til viðtals í Fríkirkjuna á; morgun, fimmtudag kl. 5. Haustfermingarbörn séra Jóns Auðuns komi í dómkirkj- una kl. 5 á íimmtudaginn, og haustfermingarbörn séra Bjarna Jónssonar á föstudag kl. 5. Frá happdrætti NFLÍ. Vinn- ingarnir í happdrætti Náttúru- lækningaíélags íslands, sem fiskimannasambands íslands gagnrýndi þá fyrirætlun Reykjavíkurbæjar að reisa síldarverksmiðju í Örfirisey. Mótmælj studd sterkum rök um voru einróma samþykkt. Vitað er um, að mörgium Reykvíkin'gum er ekki ium það gefið að sjá heljarmik- inn verksmiðiukassa rísa upp norðvestanvert við höfn ina. íslendingar eru yfirleitt stoltir af hinni ungu og ört vaxandi höfuðborg, stem stendur við sundin- „Þar fornar súlur Jlutu á land, við fjarðarsand og eyjaband. Þeir reistu Reykjavík . . .“ kvað Einar Benediktsson. Innsigling til Reykjavíkur er fögur. Borgin sjálf frá sjó að sjá, umhverfi hennar og fjallahringur, á hvergi sinn líka. Nokkrar fagrar og stil hreinar stórbyggingar setja svip sinn á bæinn og bera menningarstigi landsmanna fagurt vitni. Má þar nefna sjómannaskólann og Landa- kotskirkjuna. Margir eru því mótfallnir að verksmiðjiukassar í móð- urskipastíl séu byggðir á áberandi stöðum, til dæmis Örfirisey. Mörgum þykir prýði að hinni vinaiegu ey og þykir gaman að ganga þar um sér til upplyftingar með skylduliði sínu. Mörgum þykir nóg um þrengslin í höfninni, þar sem skipin verða að troðast hvert inn fyrir annað og hvert utan á annað og lem.jast þar saman í vondu veðri til tjóns fyrir útgerðarfélogin- Mörgum þykir líka nóg um skít þann dregið var í 17. júní s. 1., komu í hlut þessara manna: Skódabíll inn: Frú Kristín Laxdal, Njáls- götu 49. Rvík. Málverkið: Frú Helga Jónsson, Drápuhlíð 1, Rvík. ísskáparnir: Sigríður Sig mundsdóítir, Þverv. 40, Rvík. Guðrún Einarsdóttir, Baldurs- götu 10, Rvík. Hrærivélin: Jón Guðmundsson Hlíðar, sjóm., Keflavík. Strauvélin: Ágúst BÖðvarsscn, Holtsgötu 10, Rvík. Stáleldhúsborðið: Einar Guð- mundsson, Templarasundi 5, Rvik. — Þriggja vinninga héf- ur ekki verið vitjað: Þvottavél («r. 37389). Eldavél (nr. 40 108). Flugfar nr. 37995). Árið 1948 eru 1943 íbúar i Keflavík. Er Keflavík stærsta þorp á landinu, sem ekki hefur kaupstaðarréttindi. anum stafar við höfnina, þótf ekki se tekio upp á því að rjóðra síldargrút þar ofan áf Bæjarfulltrúar okkaý Reykvíkinga vildu ekki fall| ast á röksemdir F. F. S. í. í þessu máli. Aðeins tveir eða þrír þeirrá vildu varðveitá Örfirisey. Allix hinir me| tölu vildu óðfúsir fórna henni til eflingar atvinnu-- ilifinu hér í bænium. Fæx|: betur að sú fórn yrði ekki til einskis. Borgarstjórinn sjáif ur hafði orð fyrir hinurn margfalda meirihluta og kvað verksmiðjuna verða að standa við höfn eða hvergi. Þetta er rétt að því leyti, að ekkert vit er í því að reisa sfldarverksmiðju á • hafn- lausri strönd. En þess ber aÖ gæta að síldarverksmiðjur ríkisins og einstaklingk istanda vfirleitt ekki við tilj- búnar hafnir eða skipakvíaii- Sæmileg náttúruskilyrði oij bryggjur . hafa þótt nægjá. Má þar nefna Eyjafjörð, Ing- ólfsfjörð, Reyðarfjörð o. fh Þeir menn eru til, sem álíta að sambærilegir staðir vii5 þá, sem að ofan eru nefndir. séu til við Faxaflóa, og þvjí hafi ekki verið nauðsyn a’5 fara með síldarvinnslu t:l Reykjavíkur og leggja undir mikinn hluta hinnar dýfg- mætu hafnar. Það er einmitt höfnin, seúi höfuðstaður landsins á aö miklu leyti vöxt sinn og við- g‘ang að þakka. Það mun því hvorki hafa verið nauðsyn- legt eða ráðlegt að leggj'a Reykjavíkurhöfn undir síld- arverksmiðju eða staðbund- ið bræðslukerfi. Hvalfjörður sjálfur er fullboðlegur tál peirra hluta. Þessi ágæti en lítt notaði fjörður er italin bezta herskipalægi við Norð ur-Atlantshaf; þar er starf- rækt olíuforðabúr og hval- veiðistöð. Gefui’ það nokki’a bendin.gu um, hvort þar er um hafnleysi að ræða. Væri svo. þá væri fjörðurinn énot hæfur til þessara hluta. Þá væri heldur ekki hægt að hafa þar síldarstöð. Eða hvers vegna var þá ekki höfð hvalveiðistöð í Reykjavík? Álitsgerð F. F. S. í. var á rökum byggð; sambandið 'gerði hreint fyrir sínum dyr um í þessu máli eins og skyida þess var. Það reyndi að koma því til vegar, að Örfixisey yrði varðveitt urn (Frh. á 7. síðu.),

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.