Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22- sept. 1948. Er kaui iri Kommúnisfar stai Ijúga upp fölum í b im ir heldur aðalfund sirm í Iðnó föstudagskvöld 24. sept. kl. 3,30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Forseti félagsins: Úr utanför o. íl. Erindi. Félagsrolk, sem ætlar að fá fundi með Hafsteini Björnssj'ni í vetur, ætti að kcma á þennan fund með skrillegar umsóknir ásamt heimilisfangi og simanúnieri, og æskilegt er að þeir, sem sitja vilja fundi saman, sæki sameiginlega. Til þsss að forðast þrengsli við dýrnar er félagsfólk beðið að kaupa ársskírteini í Bókaverzlun Snæbjarnar ’ónssonar, Austurstræti. Stjórnin. ÞVÍ ER NÚ á loíti haldið í málgögnum kommúnista. Þjóðviijanum og Vinnuin'ni, að kaupgjald á Vestfjörðum^sé lægra en í öðrum landsfjórð- ungum. Er þetta sannleikur? Eða hvað er 'hæft í þessu? Sannleikurinn er sá, að hér er um grófustu ósannindi að ræða. A félagssvæði AlþýSu- sambands Vestfjarða er komið Iengra saniræmingu kaupgjaldsins en í nokkr- tun öðrum landsfjórðungi. Aðeins eitt félag á Vest- Íjörðum> er langt aftur, úr öðr- imt am kaupgjald. Það er ,Verkalýðsfél.ag Tálkinfirðinga, 'sem aldrei hefur viljað not- 'færa sér aðstoð Alþýðusam- bands Vestfjarða, heldur á- vallt isnúið 'sér beint til Al- þýðusambands Mands. Og svo einkennilega vill til, að þetta er eina félagið i fjórð- ungnum, þar sem bæði félags forusta og félagsmenn eru kommúnistar að yfirgnæf- r.ndi meirihiula. Þar sem áhxifa fjórðungs- Sambandsins gætir mest, en það ter á ísafirði, í Hnífsdal, i Súðavík, í Boflungarvífc og á Súgandafirði, er almenn dag- yinna karla alls staðar greidd með kr. 7.95 eða sarna og var í Reyfcjavík fram að hinu póliíi-fca verkfalh fcommún- ista í fyrravor. En undir þenn- an taxta fellur bvergi nærri öil vinna. Dagvi'nnufcaup við ajla venjulega sfldpavinnu er til dæmis fcr. 8.73, en ekki nema fcr. 8.40 í Reyfejavífc. Þá er enn lónefnt kaupgjald við bol, salt og sement. Það er í Reykjavík kr. 9.15. Em á Vest- fjörðum er dagvinna við sl'íka vinnu' -sem hér segir: Á Bíldu- daŒ kr. 9.72, á Þingeyri kr. 9.60, á Flateyri kr. 9.54. Á Suðureyri er saltvinna greídd með 9 kórnum og fcala- og se mentsvinna með kr. 9.72. í Bolungarvífc er dagvimia í feolum og salti greidd meS 9 krónum og í sementi mieð :kr. 9.60. I Hnífsidal er bola og sementsviinna greidd með kr. 9.72.Á ísafirði er fciola, saflt og semenitsvinna líka greidd aneð kr. 9.72 og ísun fisiks með kr. Í3.80, — alla tiíma jafat. Sama er að segja um Súðavík með alla 'þessa vinnufiokka. eins og allir sjá, er þá hið almenna katip í við lægra á Isafirði en í Reykjavík, en bæSi almenn skipavinna og kola, salt og sementsvinna hins vegar greidd meS mun hærra kaupi í þorpunum á VestfjörSum en í sjálfri höf- uSborgimii. Þetta þýðir, að allir verka- menn við Reykjavíkurhöfn vinna þar fyrir lægra kaupi en vestfirzkir verkamenn; við’ sömtt vinrax. Og' eins liitt, að veru'iegur hluti verkaxjianna- vinnu á Vestfjörðum fellur itndir hærri kauptaxía, en kommúnistar tiMæra, þegar þeir eru að ljúga um vestfirzk kaupgjaldsmál í blöðum sín- um. Þetta heíur Guðmundur Vigfússon líka viðurkennt ný- lega í grein í Þjóðviljanum, þar sem hann upplýsir, að þótt dagvinnukaup á Patreks- firði væri ekki nema kr. 7,65, eða um 30 aurum lægra á tímann en á ísafirði, í Súða- vik, HnífsdaJ, Bolungarvík og á Suðureyri, — þá gæfi það út af fyrit sig ranga hug- mynd um1 kaup og fcjör verka- manna á Patreksfirði, sökum þess, að meginhluti vinnunn- ar, sem þar félli til, kæmi undir hærri taxtaflokka. Þetta er hárrétt, en gildir bara alm>ennt um kaupið á Vestíjörðum, þó að Guð- mundur Vigfússon hafi aðeiins séð ástæðu til að benda á þetta, að því >er Patrefcsfjörð snertir, vegna þess, að þar gera kommúnistar sér ein- hverjar vonir um ítök í for- nnanni félagsins, (sem gæti' þó brugðizt til begg'ja sona). Nánara tilgreint er þetta þartnig á Patreksfirði, að öll dagvinna við byggingar (steypuvinnu) svo og öll vega vinma hreppsins, >er greidd m>eð kr. 8.55 á klst., eða hærra en byggingarverkamenni hafa i Reyfcjaváfc. Undir þennan.n kaupsgjaflids- lið átti raunar öll vegavinna að koma samkvæmt samnfag- um Vierkalýðsfélags Patreks- fjarðar, en þá fcoín til úrskurð ar Jóns Rafnssonar og félaga hans, kommúnistanna í Al- þýðusambandi. Islands, og urðu heildarsamningar þeirra kumpána til að Iækka þennan kaupgjaldslið stórlega fyrir verkamönnum á Patreksfirði. Mun því seint verða gleymt þar vesíur frá. inu á Vestfjörðum og í ihinum fjórðungun'um, norðan lands og austan, þar sem fjórðungs sambönd hafa einnig. starfað. Sá samanburðu'r Utur þann- ig út: I öllum Norðlsnidinga- fjórðungi eru það 'einungis nokkrir þeirra staða, þar sem sííMarverksimiðjur ieru stað- settar, sem hafa hærra kaup en Vsstfj arðafélögin hafa náð. Þó eru Visrksmiðjustað.irnir Xngólfsfjörður og Djúpaví'k að efas mieð kr. 7.82 í dagvinnu, en 'smræmda kaupið á Veist- fjörðum er kr. 7.95, eins og að framan segir. Annars staðar í N'Orðl'endfagaifjórðunigi ter al- gengasta kaupið kr. 7,80 á klst. í dagvinnu karla, á tveimur stöðum er það kr. 7-65 — og á eihum stað er það allt niðrj í kr. 6.60, sem mun vera lægsta kaup í landfau. Norðlendingafjórðungur hefur því „heiðurinn" af að vera með ójafnast kaup hér á landi og er þannig fjarlægastur, því að franir kvæma hugsjónina: Sama kaup fyrir sömu vinnu, hvar sem er á landinu. — Hefur þó verið talið, að í þessum landshluta gætti á- hrifa kommúnista ekki all- lítið. Þá ©r að líta á Austfirðinga fjórðúng. Allt fram að því að seinasta hefti Vinnunnar kom. út, nú fyrir noikkrum dögum, var enginn staður til á Austfjörð- um, ®em náði sjö krónum níu t'i.u og fimm aurum í dagvrnnu karla, en það er eins og menn muna, hniey'kslunarhella kom- múnista á Vestfjörðum. Hæsta kaup á Austfjörðum var samkvæmt kaupgjalds- skránni í julí—á.gúst hefti Vfanunnar kr. 7.80. Svo er þetta enn sainkvæmt kaup- 'skrá í nýútkomnu hefti tíma- seinnipartinn í sumar hafa náð Reykj avífcurkaupi. Sjö krónur og átíatíu er því algengasta dagvinnu- kaup karla í Austfirðinga- fjórðungi enn þann dag í dag, þrátt fyrir forustu kommúnista í fjórðungs- sambandi Austfjarða. Til viðbótar er rétt að geta þess, að til er líka lægra kaup en þetta á Austfjörðum. Til dæmis er þar eitt félag með 'kr. 7.65 í dagvinnu 'karla og annað með 'kr. 7.35 á klst. Með þessu hefi ég þá sann- að, svo að ekki verður, hrakið, með gildum rökum, j að kaupgjald á Vestfjörðuml gerir betur en standast fyllilega samanburð við kaupgjald norðan lands og austan. Og mikill vafi get- ur leikið á, hvort kaupmátt- ur vestfjarðakaups miðað við alla kaupflokka þar, stenzt ekki líka fullan sam-> anhurð við Dagsbrúnar- kaup í Reykjavík, eins og það er nú eftir svokallaðan ábaía Reykjavíkurverka- manna af pólitíska verk- fallinu í fyrravor. Um sjómannakjörin á Vest- fjörðum þarf iekki að ræða. Það er alkunna, að þau> hafa tiiri' margra ára skeið verið hin beztu á landinu. En annars er það augljóst máfl, að stefna þeirra manna, sem nú ráða Alþýðusambandi íslands ier allt önnur í. kaup- gjal'dsm'álu'num, en stefna verkalýðsins á Vestfjörðum. Kommunistar virðast enga hætíu sjá í vaxandi dýrtíð og leggja því ein- hliða áherzíu á hækkun tímakaupsins. — Þess vegna töídu þeir það bjargráð í fyrravor að heimta hærra kaup. Verkalýð Reykjavík- ur kostaði það niðurfellingu vinnu svo víkum skipti — OG HÆKKAÐA DÝRTÍÐ. Raunverulega hagsbót hafa þeir því enga hlotið af öllu því brölti. Á Vestfjörðum leggur verkalýður nú höfuðáherzlu á stöðvun og Iækkun dýr- tfðar og varðveizlu þess kaupmáttar, sem vinnu- launin hafa, eins og sakir standa. Þessi stefna alþýðusamtak anna á Vestfjörðum fcom skýrt fram á seinasta þingi ASV. Þar lýsíu fulltrúar verka Iýðsfélaganna því einróma yfir (líka fulltrúi kommún- ista á þinginu), að þeir teldu beinar kauphækkanix algera nauðvörn verkalýðs- samíakanna, sökum þess, að afleiðingar þeirrá gætu hæglega orðið þær, að at- vinnugr und völlurinn, s j áv- arútvegur og fiskiðnaður, kvnni að bresta, svo að hækkað tímakaup leiddi alls ekki til hækkaðra árs- tekna verkafólks eða auk- innar kaupgeíu. Það er vegna þessarar stefnu .verkaflýðsins á Vest- fjörðum, sem hægt ihefur ver- ið farið í það á seinust.u tveim ur ár.uim að kinýja fram hækk- anir á tímakaupi, nema þá til innbyrðis samræm'ingar. Enn mun haldið sömu istefmu', þó að kommúnistar k§Jíli það verkalýðssvik — og flrert á kröfunni run viðnám gegn dýrííðarófreskjunni. Beri það hfas vegar 'engan árangur, munu verkalýðsfélögin á Vesífjörðum haga svo samn- ingum sínum, að þeir séu upp segjanlegir með mánaðar fyr- irvara og þanrhg mögulegt íyrir félögin öll samtimis að grípa til n auðvarnarinnar, —- hækkunar á 'kaupi mótx hækk aðri dýrtíS, svo að kaupmátt- ur vinnulaunanna ■ skerðist efcki frá því sem nú ier. Undir þetta ættu auðvitað öll verkalýSssamtö’k d landinu Framhald á 7. síðu. Þessu næst er þá rétt að j ritsirs, nema hvað einn stað- gera samanburð á kaupgjald-1 ur, Neskaapstaður, virðist nú 'Pastor Axel Varmer frá Kaupm'annahöfa flytur erindi í Iðnó fknmtudagskvöldið 23. sept. kl. 8,30 um efa'ið. Er ný heimsstyrjöld í vændum, eða ný og óviðj afaanleg framfaraöld? Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir, , meðan ihrtsrúm leyfir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.