Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifendur, að Alfjýðöblaðinu. Alþýðublaðið inn á hvert heimili, Hringið í símá 4900 eða 4906. Börn og ungiingar, Komið og seljið , j ALÞÝÐUBLAÐDE) Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvikudagur 22- sept. 1948. Fro B. Stoff ’réÉesi»Doe ieikur á vei TónSistarféiagsins. fjar Dæja- m Á VEGUM TÖNLISTARFÉLAGSINS er kömin hing- að ung, dönsk iistakona, frú B. Stoffregen-Due, en h'ún er kunn í bermala-ndi sínu sem ein h:n frems'ta í hópi yngri píanqleikara. Hún er nú kennari í píanóleik við tónlistar- deild danska háskólans. Hér mun hún halda nokkra hljóm- Jeika fyrir meðlimi Tónlisíarfélagsins cg ef til vill ahnenna hliómieika. Frú Stoffregen-Due er dótth’ Alexander Stoffrégen, en hann er frægur kennari í píanóleik. befur meðal ann- ars samið ke>rf.i til þeirrar kennslu, :sem við hann er kennt, og einnig hefur hann samið nokkur píanóítónverk, og mun dóttir hans leika eitt þeárra á tónleikunum hér. Auk þess flytur hún verk eftir Mozart, Schuber.t, De- bussy, Grieg og Chopin. Þetta eru fyrstu tónleikar frúar- innar erlendis, en hún hefur nokkrum sinnum komið fram sem einleikari og haldið sjáilfsæða tónleika í Dan- mörku, og við hina beztu dóma. Frú S.toffregen-Due kvaðst vera mjög ánægð yfir að hljóta tækifæri til að heim- sækja ísland, og sagði hún þá danska listamenn, 'sem hingað hafa komið að lundanfrruu, bera íslendingum og gestrisni þeirra með afbrigðum vel söguna, og minntist í því sambandi á málarann Stmck- mann, sem er nýkominn úr íslandsför og hælir ilandinu og þjóðinni á hvert reipi. ifigar i mmmm FRANSKA ÞINGEÐ ræðir vrn þessar mundir tiilögu urn, að nýjar bæja- og sveitastjórna kosningar fari fram á Frakk- landi í næsta mánuði. Skoðanir stuðningsmanna frönsku stjórnarinnar á þessu máli eru ærið skiptar. Radi- kali flokkurinn er kosningun- rum andvígur, en jafnaðar- menn >eru þeim fylgjandi. Landskeppnl Ffnna og Frakka f frjálsíþróHum. LANDSKEPPNI í frjálsum íþróttum milli Finna o.g Frakka fór fram íí París um irelgina, og voru meðal annars Frakklan'dsforseti og Try.gve Lie viðstadidir. Keppninni fauik jafnri og höfðu bæði löndin 70 stig. Helztu- úrslit urðu þessi: 100 m. Réne Varrny, Fr. 10,7. 400 m. Jacques Lunis, Fr. 48,4 sek. 15.00 m. Hansenne, Fr. 3:48,2 mín. Spjótkast: Rauta- vaara, Fi. 69,70 m. Stangar- sfö'kk: Kataja, Fi. 4,10 m. Há- ctökk: Geor.ges Damitio, Fr. 1,93. Kringlukast: Heikko Ny- quist, Fi. 46,73 m. Kúluvarp: S'ulo Barluna, Fi. 15.22 m. 1000 m. boðhlaup: Frakkar 1:57,4 min. 800 m.: C’bef d’Ho- tel, Fr. 1:51,9 og 5.000 m. Má- kaila, Fi. 14:34,ö. Svíar sigruðu Norð- menn í knaffspyrnu KNATTSPYRNUKEPPNI hiálli Svía og Norðmanna fór fram á Stolkkhóhni á sunnu- dag. Sigruðu Svíar með 5 mörikum gegn 3, en Norðmenn voru þó harla ánægðir með úr slitin. í B-liðsléiknum urðu úrslitin 1 gegn 1. - iS- lenika félagsins. fé ARBÓK dansk-íslenzka Iagsins fyrir árin 1946— 1947 er nýlega komin út. Er þetta 29- árgangur ritsins, en verandi ritstjóri þess er Chr. Westergárd-Nielsen magist- er. Efni árbókarinnar að þessu sinni er minningarorð um dr. Arne Möller, grein um starf dr. Möllers í þágu dansk-ís- lenzka félagsins, eftir Krist in Ármannsson, minningar- orð um dr- Arne Möller, eft ir son hans Dag Monrad Möll er, greinin ísland 1946 og 1947, eftir Chr. Westergáard Nielsen, ræða Sveins Björtns sonar forsela 17. júní 1947, grein um Heklugosið, eftir Pálma Hannesson, grein um Menntaskólann í Reykjavík 100 ára, eftir Kristin Ár- mannsson, ferðasaga lil Geysis og Þingvalla 1836, eft ir Nic. Lange, bókafregnir, eftir Viggö Zadig og Olaf Gunnarsson og greinar um starfsemi félagsins og reikn ingar þess. Frú B. Stoffregen-Due. Forsæiisráðherrann iaiar á skemmfun Alþýðuflokksfélag- anna annað kvöld. Á HINNI sameiginlegu skemmtun Alþýðuflokksfélag anna annað kvöld í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu, mun Stefán Jóhann Stefánsson, forsætisráðherra flytja ræðu, og ennfremur flytur Jón Sig urðsson eftirlitsmaður þar ræðu. Þá verður á skemmtun- inni sýnd ný sænsk kvik- mynd, sem ekki hefu verið sýnd hér áður, og ennfremur verða sungnar gamanvísur. Að lokum verður stiginn dans. Valur vann I. fl. mófið ÚRSLITALEIKUD fyrsta flokksmótsins fór fram í gær. Leikar fónu þannig að Valur vann KR, 1:0, og hefur Valur þar með unnð mótið. Úrslit urðu annars sem hér ■segir: 1. Valur, 7 stig, 2. KR, 5 stig, 3. Fram, 2 stig, 4. ,Víkingur, 0 stig. Einstakir leikir fóru þann- ig: Fram—Víkingur 6:1, Valur—KR 1:1, KR—Fram 4:3, Valur—Víkingur 3:1 KR—Víkingur 2:0, Valur—Fram 3:2. Harðneskju tíðarfar Norðanlands. Einskaskeyti AKUREYRI í gær. HARÐNESKJU tíðarfar hefur verið hér nyðra síðast liðna viku og er enn. Snjóaði á láglendi síðastliðna sunnu- dagsnólt, og frost hefur verið tvær síðustu nætur. Mikil hey eru enn úti hjá bændum hér í nærsveitum, og garðávextir liggja undir iskemmdum. Dágóður fiskafli er, þegar álholíssfa „Skáiholt gegíii því hlutverki í kirkjulíf-, inu, sem samsvari stöðu þess í minnH ingyoi hjóöarinnar. 46 fiuavél Blikksmiðir kusu kommúnista. , AÐALFUNDUR PRESTAFÉLAGS SUÐURLANDS var haldinn að Kirkjubæjarklaustri ,um síðustu helgi. Aðal- mál fundarins var framtíð Skálholtsstaðar, og gerði fund- ur.’nn ályktun 1 því máli, þar sem rneðail annars kom franý sá vilji, að Skálholt megi í framtíðinni gegna því hlutverksi í kirkjulífi ísilendinga, sem samsvari stöðu þess í minningum bjóðarinnar. J Framsögu í málinu höfðu*; biskupinn, Sigurgeir Sigurðs son, og séra Sigurbjörn Ein arsson dósent. Ályktunin, sem gerð var einróma, er á þessa leið: ,,Aðalfundur Prestafélags Suðurlands, haldinn @.ð Kirkjubæjarklaustri daganna 19. — 20- september 1948, lætur í ljóisi ánægju sína yfir þeirri ráðstöfun kirkjumála- ráðherra að skipa nefnd til þess að gera itillögur um fram tíð Skálholtsslaðar. Jafnframt vill fundurinn eindregið mælazt itiil þess, að með lögum og annarri opín- berri íhlulun, verði að því stemt og það itryggt, að Skál holt megi í framtíðinni gegna hlutverki í kirkjulífi íslend- inga, sem samsvari stöðu þess í minningum þjóðarinn ar. Bendir fundurinn í því sambandi til bráðabrigða eink um á, og lýsir sluðninði sín um við, framkomnar tillögur m- a. á alþingi, um Skálholt sem aðsetur vígslubiskupsins í Skálhciltsbiskupsdæmi forna, enda verði starfsvið hans markað og aðstaða ákveð in eftir því, sem hentar slíkri tilhögun.“ Að sjálfsögðu voru ýms fleiri mál rædd á fundinum, meðal annars um samband dönsku og íslenzku kirkjunn- ar, en danski presturinn séra Fin Thuler.íus og kona hans sátu fundinn sem gesitir, og taldaði séra Fin Thuleníus í þessu máli. Kaus fundurinn nefnd til þess að vinna að mál inu. Stjórn Prestaféags Suður- lands var endurkosin en hana skipa séra Hálfdán Helgason, prófastur að Mosfelli, sérá Sigurður Pálsson í Hraun gerði og séra Garðar Svavars son, Reykjavík. Fundinn sátu nálega 20 prestar, auk nokkurra prests kona og biskupsfrúarinnar. Viðtökur allar og aðbúð að Kirkjubæjarklaustri, bæði af hendi gistihússins og prests hjónanna á staðnum voru með miklum rausnarbrao-. FÉLAG FLUGVELA- VIRKJA kaus í gær fulltrúa sinn á Alþýðusambandsþing,, og var frambjóðandi lýðræðis sinna, Sigurður Ingólfsson^ kosinn með 22 atkvæðum. Féla>g þetta er nýlega stofnað og hefur því ekki sent fulltrúa á Alþýðusambands- þing áður. í gærkveldi var eínnig kosið í Félagi blikksmiða. Var frambjóðandi kommún- ista kosinn með 10 atkvæð- ium, en frambjóðandi lýðræð- issinna fékk 6 atkvæði. Félag blikksmiða. hefur sent konun- únista á Alþýðusambandsþing um langt árabiil- gefur á sjó- Og síldarvart hef ur orðið í útfirðinum í lag- net. Hafr, Fjölmenni við útför Héðins Valdimars- sonar. : ÚtFÖR Héðins Valdimars- sonar, forstjóra og fyrrum alþingismanns, fó>r fram frá Dómkirkjunni í gær að við- stöddu mklu fjölmenni. Séra Bjarni Jónsson vígslu- biskup jarðsöng. i Helmingur skulda- bréfanna seldur. I í GÆR var um helminguf happdrættisskuldabréfa rík- issjóðs séldiur. Á ýmsa staðl hefiur orðið að bæta við skuldabréfum þrisvar og fjórum sinnum- Eins og kunnugt er, verður í fyrsta sinn dregið 5. októ- ber næst komandi, og má fyllilega 'gera ráð fyrir, að öll bréfin verði seld fyrir þann tíma, svo ör sem sala þeirra hefur verið þessa fyrstu dagas

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.