Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22- sept. 1948. ALÞYPURLAUIf) Tilkynning Viðskiptanefndin keifur ákveðið eftirfarandi Mmarks verð á gúmískóm framleiddum innanlands. Nr. 28—34 — 35—39 ~ — 40—45 Heildsöluv. Smásöluv. Kr. 16.00 20.45 — 18.50 23.65 — 19.50 24.05 Söluskattur ©r innifalinn í verðinu. Reykjavík, 21. sept. 1948. Verðlagssljórinn. Sfarfsstúlkur óskast til Vífilsstaðahælisins strax eða 1. okt. Upplýsingar hjá yfirhj úkrunarkonunni og hjá skrifstoifu rikisspítalanna. HAFNARFJÖRÐUR. Unglinga vantar til að bera út Alþýðublaðið frá 15. september. — Upplýsingar hjá Sigríði Erlendsdóttur, Kirkjuvegi 10. Á rústum Örfiriseyjar Frh. af 3. síðu. ókominn ,tíma og skipamergð í höfninni yrði ekki aukin að óþörfu. Þetta tókst ekki. Sambandið benti á annan stað, sem að dómi þess mátti nota og gerai ágætan, ef vilji hefði verið til. Álitsgerð F. F. S. í. var því jákvæð í alla staði, en ekki neikvæð. Hefði ráðum sambandsins verið fylgt þá gætu Revkvíkingar enn um sinn notið útsýnis- ins og kveldsólarinnar af Arnarhóilstúni án þess að verða um leið að horfa á verksmiðjukassa á irúsitum Örfiriseyjar. Þá hefði síldar vinnsla farið fram á afskekkt um stað og veiðiskipin ekki þurft að sigla út á opinn flóa með farm sinn að vetrarlagi. Grímur Þorkelsson. Er kaupið á Vest- fjörðum lægra!... Framh. af 5. síðu. að táka, til iþess að veita stjómarvöMum landsins auk- ið aðhaOid í dýi'tíðarmálunum. Það er sarmfæring okkar, að með 'þessari stefnu í kaup- gjaldsmálum sé rétt stefnt. Og það njá raunar mikið vera, ef kommúnistar sjá það ekki lfika, að allar kaup- hækkanir eru nu jafnótt uppétnar a£ hækkaðri dýr- tíð og minnkandi atvinnu. En þeir horfa fyrst og fremst á hitt, að hækkuðu kaupi fylgir vaxandi dýrtíð og henni aftur vaxandi stjórnmálaerfiðleikar og hugsanlegt hrun atvinnu- Jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa, GuSmundar Vigfúss®rcar, ter fram frá Fríkirkjunni fimmtudaginn 23. þ. m. — Áthöfnin hefst með bæn á heimili hins látna, Baldurs- götU' 1, kl. IVz e. h. Börn, tengdabörn og barnabörn. Tilkynning Viðskipstanefndin hefur ákveðið að gefnu til- efni að óheimilt sé að leggja verzlunarálagn- ingu á þær vörur, sem keyptar eru á uppboði, nema sérstök heiimild verðlagsstjóra komi til d hvert skipti. Arrnars skoðast uppboðsverðið sem smásölu- verð. dReykjavík, 20 sept. 1948. Verðlagutjórinn. veganna. Og þá væri nú ekki ekki amalegt fyrir þá að fiska í hrærðum vötmun eymdar og upplausnar. Það er þetta, sem nú ræður stefnu kommúnista í verka lýðshreyfingunni. Hannibal Valdnnarsson. BYSIUPA S0GUR STURLUNGA SAGA og i, 7 - bindi Koma út upp úr næstu máraaðamótum á vegum ÍSLENDINGASAGNAUTGÁFUNNAR. Vegna pappírsskorts er upplag þessa flokks helmingi minna en íslendingasagnanna. Eins og áður hefur verið lofað, munu kaupendur yiendinigasagna gagnga fyrir með kaup á þessum bókaflokki og verða þeir, sem þess óska, að senda meðfylgjandi áskriftarseðil til étgáfunnar fyrir 30. þ. m. B Ó K B A N D verður'hið sama og ier á íslendingasögunum og isömu litir (svart, brúnt og rautt). MUNIÐ: Biskupa sögur, Sturlunga saga, Annálar og Nafnaskrá, Sjö bindi í góðu skinnbandi fyrir um 300 kr. — Sendið strax inn áskrift — annars getur það orðið of seint. íslendingasagnaútgáfan. KIRKJUHVOLI — REYKJAVÍK Pósthólf 73. — Sírni 7508. Eg undirrit.......gerist hérmeð sáskrifandi að II. flokki íslendingasagnaútgáfunnar, Biskupa sögum, Sturlunga sögu og Annálum, 'ásamt nafnaskrá (7 bindi) og óska eftir að bækurnar séu innibundnar — óbunidn- ar. (Svart, brún't, rautt). Nafn Heimili Póststöð

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.