Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.09.1948, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Miðvilcudagur 22- sept. 184?. Útgefauði: AlþýSnSokkutu Eitstjóri: Stefán PJetursson. Préttastjóri: Benedikt Gröndet E>ingfréttir: Helgi Sæmxmdsson ititstjómarsímar: 4901, 4902. Aaglýsingar: Emilía Mölier. Anglýsingasiml: 4906. Afgreiðslusími: 4900. Aðsetur: AlþýSuhúsið. AlþýS'sprentsmiSJan taJL Fyrsff mæðudapr SUNNUDAGURINN var mæðudagur fyrir kommún- ista, enda bar Þjóðviljinn í igær þess vottinn. Við Alþýðu sambandskosningarnar hér beima töpuðu þeir þremur fullírúum frá því fyrir tveim- ur árum og fengu aðeins 6 af 17, sem kjörnix voru í 14 fé- lögum. Við þetta bættust svo úrslit sænsku kosninganna, en þar töpuðu kommúnistar 40% af fyilgi sínu frá síðustu kosningum og sáu á bak sex af fimmtán þingmönnum sín- um í neðri deild sænska þingsins. Skriffinnar Þjóðviljans hafa bersýnilega fundið til þessa, þó að þeir reyni að harka af sér harminn. Þeir segja frá sænsku kosningun- um á eins fyrirferðarlítinn hátt og þeim er framasít auð- ið, birta þángmaimatölu flokkanna eins og hún er nú og til samanburðar þá, sem var fyrir kosningarnar, svo og a'tkvæðatölur flokkanna nú og frá kosningunum 1944. En mikið má vera, ef greinar- höfundi Þjóðviljans hefur ekki hrotið hagl af auga, þeg- ar hann skrásetti tölur þær, sem vitna svo glögglega íum pólitíska feiigð sænska Kom- múnistaf lokksins. Þjóðviljinn reynir að sönnu að bera sig mannailega yfir kosningiunum til Alþýðu- sambandsþings, en þó dylst ekki, að móðurinn er úr hin- um kommúnistísbu skriffinn- um, sem voru svo kampa- kátir í upphafi kosninganna. Við lestur fréttarinnar af Al- þýðusambandskoán i ngunum um helgina kemur líka í ljós, að kommúnistar verða __ li'tiu fegnir. Þeir verða að láta sér nægja gleðina yfir því að hafa haldið fulltrúunum í Sjómannafélagi Akureyrar og Verkamannafélagi Glæsi- bæjarhrepps, en bæði þessi félög hafa tií bessa Verið íal- in einhver öflugustu vígi kommúnista á Norðurlandi! Það, sem einkennir frétt- ina að öðru leyti, er sú hóg- værð, að Þjóðviljinn birtir athugasemdalaust nöfn og atkvæðatölur kjörinna full- trúa hinna ýmsu félaga úti á landi og tilgréinir atkvæða- tölur mótf r amb j óðendanna •— sömuleiðis athugasemda- laust. Þjóðyiijamönnunum er með öðrum orðum svo mikið í mun að leyna hrakninga- sögu kommúnista í Vík í Mýr- dal og Ölafsvíkj að hin ó- glæsilega kosníng Sigurðar Þórðarsonar er ekki einu sinni taiin sigur „einingar- innar“! * Aftur á rnóti lætur Þjóð- Erindi í útvaríúnu. —- Æskan ekki sek. — Við erum sek. — Upplausn heimila. — Sjoppumar. — Okrarasaga. ERINDI Benedikts Gröndals í útvarpinu í fyrrakvöld var orð í tíma talað. Það er langt úr vegi að gera skólana ábyrga fyrir því, sem miður kann aS fara í skemmtanalífi æskunnar í Reykjavík og lieimta af þeim. íþróttafélögum og æskulýðshöll um að siðferði æskunnar verði haðtt og skemmtanalíf hennar komist í sæmilegra horf en nú er. Það eru heimilin, sem fyrst og fremst verða að breytast íil batnaðar. Það verður að stöðva þá upplausn sem nú er komin í reykvísk heimili. BENEDIKT GRÖNDAL sagoi að nú bæri mjög á því, að heim ili væru þannig upp þyggð. að mest líktist klúbbum og hús- gagnasýningum. Hins vegar væri ekki hugsað um þarfir ungu kynslóðarinnar. þarn- anna. Þetta er rétt sem það nær. En þetta á aðeins við um heimili hinna ríku og sæmilega stæðu. Öðru máli gegnir um heimili hinna húsnæðislausu. Þar er annað vandamál. Mörg ungmenni fiýja úr þrengslum. sagga og óhollustu út á göturn ar og sjoppurnar. Þessu má ekki gleyma. Og í sambandi við það má segja: Það á ekki aö leyfa byggingu glæsihúsa með- an svo er að fjöldi fjölskyldna er á götunni. I ; KUNNUR KENNARI sagði við mig fyrir fáum dögum af tilefni umræðnanna um skemmt analíf æskulýðsins: , Nei, æskán er ekki sek. Það erum við hin eldri, sem erum sek“. Ég játe að mikið er til í þessu. Það er okkar sök að lausung er á beim ilunum. Við getum ráðið heim- ilunum ef við erum ekki hald- in einhverjum vitfirrtum órum um svo kallað ,,frelsi“ æskunn ar. Við hlustuðum hér á árun- um of mikið á þvaðrið um ,frelsi“ æskunnar. Nú hafa margir séð, að það var falskenn ing, að þetta var aðeins „frelsi“ fyrir æskuna til þess að fara sér að voða. KUNNUR FERÐALANGUR sagði við mig í fyrradag: „Það er furðulegt að fara um , bar- ina“ hérna í Reykjavík á kvöld in. Þar er hvert sæti setið krökkum á aldrinum 12—18 ára. Slíkt og þvílíkt þekkist hvergi í heiminum annars stað ar en hér í Reykjavík. Enda þýtur þessi ósómi upp eins og gorkúlur á haug. „Ég vissi þetta og mig hefur furðað á þvi, hve bæjarstjórnin hefur verið gjaf mild á hin svokölluðu veitinga leyfi undanfarið. Eigum við nú ekki að segja stopp við þessu? Ég held að nóg sé komið af þessum sjoppum. KONA f SOGAMÝRI skrifar mér þetta bréf: ,,Það er víst okrað á öllum sviðum, Hann- es minn. Ég á hest og þarf að fá hey handa honum. Ég fæ hey hér skammt frá. en þarf að sækja það. Og til þess þarf ég að fá bifreið. í fyrra tókst það vel. Þá fékk ég ókunnugan mann frá Þrótti til að sækja heyið og kostaði ferðin 30 kr. Nú fékk ég nágranna minn, sem er bifreiðastjóri. Hann kom kl. 7,40 og hafði lokið vinnunni kí. 8,30. Hann krafðist 75 króna fyrir vikið. ÉG MALDAÐI í móinn. en hann kvað tvo tíma hafa íarið í þetta. Ég borgaði af því að ég vildi ekki standa í stríði út af þessu. En dýrt var að fivtja heyið. Það kostaði 10 krónur á kapalinn og 5 krónur tók hann víst fyrir rakapokann Hvernig átti ég að fara að. Er maður ofurseldur svona okrur- um?“ Nei, varla. Þú hefðir att að neita að bórga og láta hann innheimta skuldina. Annars er erfitt að verjast svona okrur- um nema maður hafi vitni við hendina, sem geti vottað hvað okrarinn hafi unnið lengi að verkinu. En þú varar þig á hon um framvegis og varar aðra við honum. 100 iærðir flugmenn NÝLEGA var 100. flug- mannsskírteinið gefið út fyr ir íslenzkan flugmann. Af þessum 100 flugmönnum eru 63 atvinnuflugmenn og 37 einlcaflugmenn. viljinn í ljós allmikinn fögn- uð yfir voninni í hinum ó- ráðna fulltrúa fxá Reyðar- firði og segir, að andstæðing- ar kommúnista hafi verið of veiðibráðir í sambandi við kosniniguna þar. En með til- liti tiil þess, hvað fagnaðar- efnið er lítið og vafasamt, eru þessi mannaiæti komm- únisitablaðsins naiumast ann- að en aðhlátursefni. Hitt væri ekki fjarri lági, að kommúniS'tai; ihuguðu það, hvort þeir hafi ekki sjálfir verið helzt til veiðibráðir í sambandi við kosningarnar tál Alþýðusambandsþingsins. Þieir völdu þann kostinn að iláta kjósa fyrst í þeim félög- um, þar sem sigiurvonir þeirra voru mestar. Þjóðviljinn hef- ur birt úrslitdn um fulltrúa* kjörið í þessum félögum með miklum fyrirgangi, enda þótt viða væri yfir ilitlu að gleðj- ást. En nú eru beztu bitarnir búnir, svo að Þjóðviljinn verður varla vel nestaður úr þessu, og það er sannariega mikil ástæða til þess að ætla. að hann verði farið að svengja, þegar fulítrúakjör- ínu er ilokið-. Andstæðingar kommúnista eiga þess enn auðveldan kost að vinna sigur í baráttunni úm Alþýðusambandið. Kosn- ingarnar um síðustu helgi hafa skotið kommúnistum skelk í bringu eins og sjá má á hógværð Þjóðviljans í gær. En það er aðeins þyrjunin. Miðstjórn Kommúnista- fiokksins, istjórn Alþýðusam- bandsins og ritstjórn Þjóð- viljans á marga mæðradaga fyrir höndum. verður til Parisar aniðvikuda'gskvöld 22. sept. og til StokMiólms og Finnlands föstudaginn 24. sept. Væntanlegir farþegar hafið samband við að- ' alskrifstofu vora Lækjargötu 2, isem fyrst. Sparísjó verður fi'amvegis opin kl, alla virka daga nema laugardaga, auk venjulegs afgreiðsluííma. Á þeim tíma verður þar einnig íekið á móti innborgunum í hlaupa- reikning og reikningslán. Útvegsbanki íslands h.f. GULRÓFUR í 'hálfum og heilum pokum. NORÐLENZK saltsíld í áttungum, kvart- tunnum og hálfturmum. SALTFISKUR í 25 kg. pökkrnn. SKATA í 255 kg. pökkum. Fiskbúðin, Hverfisgöfu 123. Sími 1456. KAFLÍM BALDVINSSON. um dráttarvexfi af sköffum og frygg- ingagjöldum í Reykjavík. Dráítarvextir faila á skatta og tryggingagjöld árs- ins 1948 hafi gjöld þessi ekki verið greidd að fullu föstudagimi 8. október næstkomandi. Á það, sem þá verður ógreitt af gjöldunum, reikn- ast drátíarvextir frá gjalddaga, sem var í janúar s.I. að því ey snertir fyrri heíming abnenna trygg- ingarsjóðsgjaldsins, en önnur gjöld féllu í gjald- daga á manntalsþingi 31. júlí síðasfliðinn. anf Hafnarstræíi 5. og staríssfúl'ka óskast til Kleppjárnsreykjahælis- ■ ins í Eorgarfirði. Upplýslngar í skrifstoíu ríkis- spítalansia, simi 1765.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.