Alþýðublaðið - 06.11.1948, Síða 6

Alþýðublaðið - 06.11.1948, Síða 6
6 ALÞÝÐLBLAÐIÐ Laugardagur 6- nóv. 1948. Vöctvan Ó. Sigurs ÍÞRÓTTAÞÁTTUR Sundið er ein af göfugustu í- þróttum mannsandans. Hún er að- minnsta kosti jafngömul mannkyninu. Sumir íþróttavís- indamenn halda því meira að segja fram, að maðurinn hafi kunnað að synda áður en hann varð maður. Ég þori ekki að fullyrða neitt um það. Hitt veit maður af sögunni, að sundí- þróttin hefur alltaf staðið hæst þegar menningin stóð sem hæst, og svo hefur henni líka alltaf hrakað með menningunni. Það sama má raunar um allar í- þróttir segja. Þær eru svo að segja svo örugugr mælikvarði á menningu og manngildi hverr- ar þjóðar, að eiginlega má mæla þetta í brotum úr sekúndum og millímetrum, en það kemur ekki málinu við, en um það ætla ég einhvers staðar að rita grein, fræðilegs efnis, síðar meir. Til eru margar tegundir af sundi og einnig auðvitað nokkr ar tegundir sundkennara. Allar tegundir eða aðferðir sundsins hafa það eitt sameiginlegt, að viðkomandi komist sem fyrst og fljótast áfram, og hið sama virðist og einkenni flestra sund kennara. Á sundinu beita menn ýmsum líffærum, einkum hönd- um og fótum, til þess að koma sér sem bezt áfram. Sundkenn- arar beita hins vegar aðallega ritfærum, — takið eftir því að segi ekki , í sama skyni“, enda þótt ég hins vegar teldi þeim illa sæmandi sem íþróttamönn- um að nota ritfæri eða nokkuð annað til þess að komast aftur á bak. Kafsund var mikið iðkað til forna. Einkum í því skyni að geta varpað sér fyrir borð, ef óvinirnir tóku að hamast og ganga berserksgang um borð í manns eigin skipi, — og geta þá synt svo langt frá borði í kafi, að ekki væri hægt að kasta á mann spjótum eða neinu laus- legu, varla hægt einu sinni að kalla á eftir manni svívirðingar, þegar maður kom úr kafinu. Þetta þótti skynsamleg íþrótt þá, því að í þann tíð skömmuð- ust menn sín ekki fyrir að gera ráð fyrir því fyrirfram, að ó- sigur væri til í málinu. Nú þýð- ir eiginlega ©kkert að iðka kaf- sund lengur, þar eð skotvopnin eru orðin svo langdræg, að ekki er hægt undan þeim að komast, hversu andlangur, sem maður kann að vera. ■— Svívirðingarn- ar hafa og tekið sömu breyting-. um, því að nú eru þær birtar. á prenti. Sem sagt: fyrir menningar- Isga þróun hefur orðið sú tækp- islega breyting á sundi og sund- kennslu, að nú keppa sund- mennirnir í vatninu, — eins og þeir hafa ef til vill áður gert, enda þótt mér vitanlega hafi eklci áður verið á þessa stað- reynd bent á prenti, — en sund kennararnir keppa í blöðunum. Sundmennirnir keppa um heið- urspeninga eða bikara, í stað þess að keppa um líf sitt og limu eins og þeir gerðu áður, ■— sund kennararnir keppa um sund- mennina líkt og ónefndar og ó- persónulegar persónur kepptu áður um sálir manna, nema hvað nú er notað orðið ,lands- þjálfun" í stað lakari orða, því að nú eru menn orðnir „sívíli- seraðir“. Sundmennírnir sigra hverir aðra eins og gengur og allt í lagi með það. Um sundkennar- ana er ekki eins gott að segja, en sennilega telja þeir sér allir sigurinn. Ef þeir sjá, að þeir ætla að tapa, bregða þeir fyrir sig þjódýfusundi. sem er ákaf- lega merkilegt sund. Annars ræður alltaf fórn, eining og samlyndi með öllum íþrótta- mönnum og þó einkum og sér S lagi forustumönnum, sambands- stjórnum og þjálfurum, enda væri annað óhugsandi með öllu, þar eð aðalgildi og eðli íþrótt- anna er einmitt friðar-, sam- lyndis-, samstarfs- og einingar- hugurinn. sem þær glæða al- deilis óskaplega. Og svo er það prúðmennskan og drengskapur- inn, sem þessir forustumenn allir eru öðrum gögur fyrir- mynd í. Ef þeir sjá sig til neydda að segja eitthvað, sem því getur ekki samrýmzt, segja þeir það alltaf ópersónulega (bravó! bravó! bravó!) ■— þann ig að ekkert verður úr öllu, nema drengskapur og prúð- mennska. Þetta var stuttur pistill um Leonhard Frank: MATTHI daufur bjarmdnn frá kerta- ljósinu blandaðist silfri tunglsljóssins lágu elskend- urnjir vakandi niðursokkin í sjálf sig. Með augnatillitinu skráðu þau ævintýri lífs síns og lásu það, hvort úr ann-ars augum- Þau tvö, er náttúran hafði fært saman -— en húli hefur notað fegurðina árum saman tir að lála skapnaði sína lað ast hvorn að öðrum — þráðu að tjá hvort öðru hug sir.-n allan, en urðu að þjást undir þeirri sorglegu staðreynd, að mannkynið er að. eilífu skipt í karlmann og konu. Matthildur sneri sér kjökr- andi undan. Þau voru tvö Án þess að hugsa um það, þá vissi hún það allt í einu, að hver sem elskar er háður þessari óumflýjanlegu stað- reynd. En hann lá við hlið hennar, hún far.n hann, hún kom við iugu hans og hún var í hjarta hans. Það var ekkert meira- Þau sváfu með vanga að vanga. Þegar þau vöknuðu um morguninn, voru her.dur þeirra og handleggir ískaldir af hráslagalegu skógarloft- inu. En kinnar þeirra, sem voru þétt saman, voru heitar og rakar. ,,Við höfum ekki hreyft okkur alla nóttina- Alls ekki.“ Hún strauk kirn hans. ,Þín er rök líka. En hve það er dásamlegt, að við skyldum vakna alveg eins og við sofn- uðum.“ Sólin var ekki enn komin upp. En hún hlaut að vera að koma upp yfir úthafimi ein- hvers staðar langt í burtu- Því að jafnvel hér í skógin- um hafði nóttin þegar hörf- að fyrir fyrirboða fyrstu dögunarinnar. Fyrsta hljóði þrastarins, svo veiku og syfjulegu eins og hann væri enn á milli svefns og vöku, var ekki svarað, svo að jafn- vel þessi fyrsti boðberi dags ins fór aftur að sofa. En ljósið smáfærðist í aukana sundíþróttina og þróun hennar, — ef menn hafa ekki lesið upp- hafið. Með íþróttakveðjum. Vöðvan Ó. Sigurs. og tók að skína á milli hinna mögru greina skógarins, og fuglarnir voru eins og lostn- ir af fihgrj morgunsins og fundu, að það var kominn nýr dagur — einn og einn hér og þar — svo alltaf fleiri og fleiri, svo að allur skógurinn og blár himinninn ómaði a? fagnaðarsöng þeirra, þegar fyrstu gullnu geislarnir kysstu trjákrónurnar. Yfir skóginum sveimaði dalalæð- an enr.þá, en var þegar tekin að leysast upp í litla hnoðra- Grasið var vott. Morgunninn ilmaði yndislega. Matthildur smeygði séx léttilega út úr rúminu og í morgunskóna sían, þeir voru úr fléttuöu strái og hún hafði keypt þá fyrir sextíu skild- inga í þoipsbúðinni fyrir brúðkaupsferð sína. Hún vor svo endurnærð og glöð, að hún gat ekki stiUt sig um ao þramma i gegnum herbergið eins og mjaltastúlka, sem heldur á tveim rennandi full um mjólkurfötum. Fagnandi kallaði hann: ,,Komdu!“ En hún hrinti upp hurðinni og bar út báðar mjólkurföturnar sínar. Þegar þau ge;ngu ú t úr kofanum saman, stóðu geisl- arnjr skáhallt ofan í rjóðrið, þar sem hvert grasstrá var þrungið safa og vott af dögg- „Ég verð að fara eftir mjólkinni núna.“ i Hún fylgdi hinum þegj- andi bak við kofann að skýl- inu. Öskrið í vélinni gleypti það, sem Matthildur var að segja. Hann stjómaði vélinni- ,,Hvað varstu að segja?“ „Farðu varlega í beygjun- um. Hugsaðu um mig.“ „Það er hættulegt.“ ,,Jæja, hugsaðu þá ekki um mig. — Hvað verðurðu lengi?“ „Ef ég ek hart og fæ mjólk ina undireins — tuttugu og fimm mínútur.“ „Og ef þú ekur hægt?“ „Ja, sjáum til —“ hann þagði lengi og neyddi sjálfan sig til að vera alvarlegan. — „Við skulum sjá, tuttugu og átta mínútur.“ Hún hreyfði sig ekki; jafn- vel þegar hann ók af stað leit hún ekki upp. Bíllinn rann hægt eftir krókóttum vegin- um og var brátt horfinn sjón- um bak vTð trén. Hún fór í ermastutta bláa treyju og hvítar stuttbuxur og fór ber- fætt niður að vatninu og fór þar aftur úr fötunum. Hún rannsakaði vandlega spegil- mynd sína í tæru, sléttu vatn- inu. „Þeíta eru mir.ar herð- ar og brjóst og. fætur.“ En. þetta var líkami henn-ar, eins fullkominn að vaxtarlagi og hann hefði verið nákvæm- lega út mældur, sem stóð þarna mjallhvítur við grænar fururrar; þetta voru hin-ar mjúku línur mittis hennar og mjaðma, sem voru grannar ejns og á dreng og höfðu þó eðlilegan, kvonlegan boga. Hind og rádýrshafur komu út úr skóginum á hinni veniu legu ferð sinnj niður áð va-fcn- inu. Hindin gekk niður að vatnsborðinu, svalg í sig tært vatnið og leit við og við upp til þess að gefa Matthildi gætur, er fór svo aftur að drekka. Síð-an fór hún að bita og fann lauf- Matthildur stóð grafkyrr eins og mynda- stytta Hafurijnn líka. Horn hans lyftust upp, hann starði á þetta furðuverk, hina nöktu kvenveru. í dökkum augum væri heiitt. Það var kalt. Hún voru ekki hrædd við hana. Matthddur skynjaði, að það var ehthvað annað í augum hafursins. Hún bandaði frá sér hendinni í varnarskyni. Hindin baut undireins í burtu. Hafurinn stóð kyrr, en tvisté. Hann bretti, brýnn- ar og augu hans störðu á kon- una- Aftur bandaði hún frá sér. Haræ kastaði til höfðínu, beið andartak og gekk svo hævt aftur ir.n í skóginn. Ma'+hddur rak tána ofan í vatrd* oð vita hvað það svo fallega lifcur og fljáandi hugsaði: Botninn í vatninu er svo fallcea litur og gljáandi eins o^ búið væri að fægja hanr. Hún varð að reyna að komas+ bangað niður. Hún kafaði niður og af því að hún smaug vatnið hægt, nevtti ekki krafta, heldur með miúkum hreyfingum eins o<? lagardýr, sáist nakinn líka^i b°nnar ennþá þegar hún var búin að ná botninum og húr svnti yfir þessa kuð- ungabreiðu og líktist mest ÖRN EIDÍNG MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS: DRN: Já, þeir hafa stolið flugvél inni okkar, og í rauminni er okk ur þetta mátulegt fyrir bölvað an bjánaskapinn. Við rekjum spor í sandi og láfum þá liggja í leyni. — — — KÁRI: Litli maður, — hvað nú, maður? ÖRN: Þeir fara í lofti, við með jörð. Geri ráð fyrir, að við för um fótgangandi.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.