Alþýðublaðið - 27.11.1948, Síða 3

Alþýðublaðið - 27.11.1948, Síða 3
Laugardagur 27. nóv. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 | ] Frá morgni iil kvölds £ - .. . _ . »■»»•■•••••••••>•••••*■ * * •••■■...... »• í DAG er laugardagurinn 27. nóvehiber. Grímur Thomsen skáld lézt þennan dag árið 1898, og' sama dag árið 1875 fæddist Einar Árnason alþingismaður. — Úr Alþýðublaðinu fyrir 15 árum, grein um mötuneyti safn- aðanna og óstjórnina á því: | „II m Ólaf Sæmundsson, sem Verkalýðsblaðið. þykist .eigaj einhver ítök í, er það annars að segja, að hann lauk ekki upp sínum munni íil þess að finna að neinu í rekstri mötuneytis- ins, jafnvel þegar Gunnari Benediktssyni og fleiri komm únistum var bannaður matur vegna ,,undirróðurs“, urðum við Alþýðuflokksmenn að taka svari þeirra einir.“ Sólarupprás'var kl. 9,34. Sól- Brlag verður kl. 14,55. Árdegis- háflæður er kl. 2,30. Sðdegis- háflæður er kl. 14,58. Sól er í hádegisstað í Reykjavík kl. 12,15. Næturvarzla: Laugavegsapó- tek, sími 1618. Næturakstur: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. Veðrið í gær Klukkan 14 í gær var yfir- leitt sunnan og suðaustan átt um allt land og víða nokkur úrkoma. Hiti var frá 5 og upp í 9 stig víðast hvar. Fiugferðir FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi fór kl. 9 í morgun til Prestvíkur og Kaupmanna- hafnar; væntanlegur á morg- un. LOFTLEIÐIR: Hekla lagði af stað kl. 10 í morgun til París- ar. Geysir leggur af stað í dag frá Venezuela áleiðis heim. AOA: í Keflavík kl. 22—23 frá Helsingfors, Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. til Gander og New York. Sklpafréttir Laxfoss fer frá Reykjavík kl. 12, frá Borgarnesi kl. 16; brott- farartími frá Akranesi óákveð- inn. Foldin lestar í Amsterdam j og Antwerpen í dag. Linge- i stroom er í Reykjavík, fermir til Amsterdam og Antwerpen á mánudaginn. Reykjanes er 1 Genúa. Hekla fer frá Reykjavík kl. 20 í kvöld vestur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er á Breiðafirði á vesturleið. Þyrill er norðanlands. Brúarfoss er í Antwerpen. Fjallfoss er á leið til Reykja- víkur frá Hull. Goðafoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fór frá Leith í gær til Gautaborgar. Reykjafoss fór frá Leit' í fyrra dag til Reykjavíkur. Selfoss er væntanlega á Sauðárkróki. Tröllafoss er í New York. Horsa kemur til Reykjavíkur í dag frá Leith. Vatnajökull er í New York. Halland er í New York. Blöð og tímarlt Útvarpsííðindi, 19. tbl. 11. ár gangs er nýkomið út. Efni þess er meðal annars: Félag útvarps hlustenda, Tveir nýir þættir, Þetta er Sir William Gilliatt, fæðingarlæknir Elísabetar prinsessu. nýjungar í útvarpinu, Þjóðir og ferðamenn, erindi eftir Gunnar Stefánsson og Raddir hlustenda. Ægir, júlí—september 1948, er kominn út: Efni er meðal annars: Erfiðleikar bátaútvegs- ins, Vertíðin sunnan og vestan lands 1948, Landhelgislöggjöfin og togararnir, Skyldur freð- fisksmatsmanna, Grænlands- veiðar og síldveiðar og Verbúð- ir. Það bezta: 4. hefti 1. árgangs er komið út. Flytur það meðal annars: Messias Hándels, Að hætta reykingum, Tófoaksádeila, Val nemenda til framhalds- náms, Blessað saltið, Grímur biskupsfóstri, Vorhvöt, Skóla- taflan lifandi, Ég er hreykinn af að vera negri, Ástalíf frosk- anna og Tveir bókarkaflar. Vigfúsína Sveinsdóttir og Ágúst Þorbjörnsson verkamað ur, Sólvallagötu 27, eiga 25 ára hjúskaparafmæli í dagi Söín og sýningar Listsýning Félags íslenzkra myndlistarmanna í sýningar- skálanum er opin frá kl. 11—22. Skemmtánir KVIKMYNDAHÚS Gamla Bíó (sími 1475): — „Fljótandi ' gull“ (amerísk). Clark Gable, Spencer Tracy, Claudette Colbert, Hedy Lam- I arr. Sýnd kl. 5 og 9. „Undra- maðurinn“. Sýnd kl. 3. Nýja Bíó (sími 1544): ■— „Kainsmerkið“ (ensk). Eric Portman,’ Sally Gray, Patrick Iíolt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. „Tón- list og tilhugalíf“. Sýnd kl. 3. Austurbæjarbíó (sími 1384)'. ,,Ástarómur“ (ungversk). Paul Javor, Maria Mezey, Franz Kiss. Sýnd kl. 7 og 9. „Reim- leikarnir á herragarðinum" Sýnd kl. 3 og 5. Tjarnarbíó (sími 6485): •— „Oliver Twist“. John Howard Davles, Robert Newton, Alec Guiness. Sýnd kl. 9. , Þúsund og ein nótt“. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Tripolibió (sími 1182): •— „Konungurinn skemmtir sér“ (frönsk). Victor Francen, M. Raimu, Gaby Morley. Sýnd kl. 7 og 9. „Grant skipstjóri og börn hans“. Sýnd kl. 5. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184): „Dorseybræður" (ame- rísk). Tommy Dorsey, Jimmy Dorsey, Janet Blair, William I Lundigan. Sýnd kl. 7 og 9. I Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): i „Fiesta" (amerísk). Ester Will 1 iams, Ricardo Montalban. — Sýnd kl. 7 og 9. LEIKHÚS: Gullna hliðið verður sýnt í Iðnó í dag kl. 5. Leikfélag Reykjavíkur. S AMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: SKT Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Flugvallarhótelið: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Hótel Borg: Klassísk tóniist kl. 8—11.30 síðd. Ingólfscafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Iðnó: Dansleikur kl. 9 síðd. Röðull: SGT Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Kvöldvaka Félags íslenzkra leikara kl. 7 síðd. Tivoli: Gömlu dansarnir kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Dansleikur KR kl. 9 síðd. Útvarpið 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: „Tilraunakanín an“ eftir Hans Werner. (Leikstjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). • 21.15 Ljóðskáldakvöld: Kvæða lestur og tónleikar. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. lesið Aiþýðublaðið! Ra'fvéla og rafvirkjanemar, sem þreyía vilja sveins- próf í haust, s-k.il! umsóknum ásamt tilheyrandi vött- orðum til formanns pró’fnefndanna. í rafvirkjun: S:g- urodds Magnússonar c/o. E. Hjartarson & Co. og í rafvélavirkjun: Ríkarðs Sigmundssonar, sírni 7928. Umsóknum sé skilað fyrir 10. desiemher. Prófnefndirnar. ( S ani-s ö n gur T óji lisia r-~ félagskórsins TÓNLISTARFÉLAGSKÓR INN hélt söngskemmíun í Aústurbæjarbíó s. 1. fimmtu dag með aðstoð Symfóníu- hljómsveitar Reykjavíkur og undjr stjórn dr- Urbant- schitsch. Einsöngvarar vo.ru frú Guðmunda Elíasdóttjr og Sigurður Skagfield óperu- söngvari. _ Aðsókn að hljóm- leikunum var mjög góð, ehda eðlilegt að mörguni sé for- vitni. á að heyra til kórsins, er hann syngur hér í fyrsta skipti eftir sigurför sína til Danmerkúr í sumar sem leið. Uppistaða söngskrárinnar voru þau lög, sem kórinn fiafði valið sér til ftutnings á söngmótinu í Kaupmanna- höfn, en nokkrum bætt við. Öll voru viðfangsefnin eftir ís.lenzka höfunda að undan- teknum þjóðsöngvum frænd þjóða okkar á Norðurlönd- um. Það yrðj oflangt hér að geta sérstaklega hvers lags, en ekki verður hjá því kom- izt að' mirmast á nokkur þejrra. Það fer víst ekki á milli mála. að Lofsöngurinn úr Alþingishátíðarkantöiu Páls ísólfssonar bar af öðru, sem þarna var flutt, bæði að ytri glæsileik og sönnu tón- listargildi. Fánasöngur Páls virðist sem heild ekki stand- ast samanburð við Lofsöng- inn, þótt þar séu eir.nig fagr ir kaflar- -— Sérstaka athygli vakti Requiem Jóns Lejfs, sérkennilegt lag, fábreytt og næsta einstrengi-slegt í fram- setningu, en innilegt og hríf andi á sinn hátt — íslands- minni Helga Pálssonar er þýtt lag, slétt og fellt, en ekki svipmiklð. — Þjóðlaga- útsetningar Kar.ls Ó. Runólfs sonar eru áheyrjlegar, en virtust mundu njóta sín engu síður, þótt fluttar væru með minni mannafla, en hér var á skipað. —• ísland Sigfúsar Einarssonar (úr kantötunni „Sangen í Norden“) er þrótt mikið lag og gerðarlegt eins og flest, sem eftir Sigfús liggur, en nokkuð laust í reip um. —- Það er skemmst að segja, að á þessum hljómléik um gefst kostur á að heyra í einu lagi sýnishom af mörgu því bezta og athyglis- verðasta, sem íslsnzkir höf- undar hafa samið fyrir bland aðan kór, með og án undir- leiks. Kórinn befur tekið stökk- breytjngu til batnaðar, síðan hann lét til sín heyra hér síð ast, og er naumast þekkjan- Iegur fyrir hinn sama. Söng- ■ urinn er nú allur þýðari, hreinni, ferskari og fegurii, og er bó ef til vill ekki iaust við merki. um, að söngfólkjð sé farið að þreytast á þessum viðfangsefnum, sem það. hef ur unnið að svo lengi og ó- sleitilega. — Nokkuð skorti stundum á fyilstu samtök, og sum lögin virtust óþarfleg.a hægt sungin, einkum þjóð- söngvar íslendinga og Svía og „Þú naínkunna landið“ eftir Markús Kristjánsson- Tenórinn er lakasta rodclin að tóngæðum og auk bess helzt til of' sterkur, en básis-. inn fegurstur. Heildarsvipur söngsjns er.þó mj'ög góður og á köflum ágætur. Má segja, að kór og söngstjóri haíi gert viðfangsefnunum nær undan tekningarlaust hin beztu skil. Frú Guðmunda Elíasdóttir söng stuttan einsöngskafla i íslandi Sigfúsar Einarssonar. Hún befur áður gert betur, og virðist kenna nokkurrar þreytu í röddinni. Sigurður Skagfield óperusöngvai’i fór með einsöngshlutverk í lagi Helga Pálssonar og Fánásöng Páls ísólfssonar, og leyst-i þau bæði af hendi með röggsemi og skörungsskap. Það vantaði því miður mik ið á það, að hljómsveiíin væri nægilega æfð og undirbúin til þess að Ijúka sínu hiut- verki svo sem æskilegt hefði verið- En hér er enn sem fyrr um að: kenna þeim skil- yrðum, sem hljómsvejtin starfar við, og verður ekki ráðin bót á því, fyrr en kom in er á fót með tilstyrk stjórn arvaldanna symfóníuhljóm- sveit, sem að nokkru eða öllu leyti er skipuð fastráð.num hljóðfæraleikurum- í hvert skipti, sem hljómsveit læiur hér til sín heyra, er það al- varleg áminning um það, að hefjast verður handa án taf- ar um nýskipun þessara mála. J. Þ'. NÆSTKOMANDI þtiðju- dag, 30. þ. m., eru 80 ár liðin frá fæðingu Haralds Níelsson ar prófessors- Fyrir um 10 árurn stofnuðu vini.r hans og aðdáendur sjóð til minningar um hann í því skyni að inn- e.lndir og erlendir fræðimenn ílyt'tu. fyrirlestra í háskólan- um er bæru nafn har.s, —- Haralds Níelssonar fyrirléstr ar. — Næstkomandi þriðju- dag kl. 8,30 flytur biskup landsins, dr. Sigurgei.r S.ig- urðsson, Haralds Níelssonar fyrirlestur í hátíðasal háskól ans, er hann nefnir: Sann- leiksléitin.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.