Alþýðublaðið - 27.11.1948, Qupperneq 4
ALÞÝÐUBtAÐIÐ
Laugardagur 27. nóv. 1948.
íitgefandi: Alþýðuflokkarinn.
Ritstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal.
Þingfréttir: Helgi Sæmundsson.
Ritstjórnarsímar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía Möller.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
SiuEdur iil að koma
í veg fyrír þjófuað!
ÞAÐ leikur ekki á tveim
tungum, að hin fráfarna
kommúnistaatjórn Alþýðu-
sambandsins hafi gert sér h't
ið fyrir og stolið tímariti sam
bandsins „Vinnunni“ og
stungið undan tveimur sjóð-
um þess. Þetta síðasta og
versta hneykslí hennar hefur
verið gert heyrinkunnugt hér
í blaðinu og að vonum vakið
mikla athygli alls almenn-
ings. Verkalýðurinn mun af-
þessu draga þá augljósu álykt
,un, að fráfarandi Alþýðu-
sambandsstjórn hafi ekki ver
ið við eina fjölina felld í á-
virðingum sínum og afbrot-
um. Mátti þó sannarlega ætla,
að hún hefði nóg af sér brot
ið, þó að hún endaði ekki ó-
lánsferil sinn með því að fara
ófrjálsum höndum um eignir
Alþýðusambandsins.
Brot kommúnista í þessu
sambandi liggur í augum
uppi- Það sést hvað bezt á
því, að Þjóðviljinn reynir
ekki að finna athæfi fráfar-
andi sambandsstjómar aðra
stoð en bá, að gripið hafi ver
ið til þessara ráða til að fyrir
byggja, að hin nýja stjórn A1
þýðusambandsins kastaði
eign sinni. á tímaritið „Vinn
una“ og hina umræddu sjóði
sambandsins! Mál þetta ligg
ur þannig Ijóst fyrir. Skrif-
finnar Þjóðviljans Hta svo á,
að samherjar þeirra í fráfar
andi Alþýðusambandsstjórn
hafi verið svo ráðsnjallir og
hugkvæmir að fremja þennan
hneykslanlega stuld til að
korna í veg fyrir hugsanleg-
an þjófnað!
*
Þetta er meginvörn Þjóð-
viijans fyrir hina þjófóttu
kommúnista í fráfarandi Al-
þýðusambandsstjóm. Síðan
er einu sinni enn hrúgað upp
fullyrðingum um, að Alþýðu
flokksmenn hafi gerzt stór-
þjófar, þegar horfið var að
því ráði að skilja Alþýðusam
bandið frá Alþýðuflokknum,
og gefið í skyn, að hin nýja
Alþýðusambandsstjórn. hafi
haft stórfelld þjófnaðará-
form á prjónunum!
Það er ástæðulaust að fjöl-
yrða um þetta þjófnaðarskraf
Þjóðviljans. Þessi margra
ára gamla rógsaga kommún-
ista gegn Alþýðuflokknum
hefur þegar fengið sinn dóm
í undirrétti, og hæstaréttar-
dóms mun skammt að bíða.
En að gefnu tilefni verður
naumast komizt hjá því að
minna Þjóðviljann á, hver ger
ólík þessi tvö mál eru. Ann
ars vegar er sem sé um að
ræða fullkomlega löglega ráð
stöfun, en hins vegar um aug
Ijósan þjófnað.
*
Tilburðir hlutaðeigenda í
þessum tveimur málum eru
LEIKFÉLAG REYICJAVÍKUR
eftir JOHANN- SIGURJONSSON
Sýnin.g kl. 3 á sunnudag.
Miðasala í dag fxá kl. 2—4.
Reksfrarfiallmn á Farsóttahúsinu. — Skýring. —
Askomn til Leikfélagsins. — Bifreiðar og bif-
reiðastæði.
AF TILEFNI UMMÆLA um
rekstuishalla á farsóttahúsinu
hér í pistli mínum í fyrradag
skal það tekið fram, að rekst-
urshallinn varð í síðast liðin 5
ár kr. 1.394.097,82. Á síðast
liðnu ári einu varð hann kr.
407.408,10,. eða. tæplega .hálf
milljón króna, og virðist það
sannarlega vera æríð nóg.
ÉG HEF FENGI® þær upp-
lýsingar frá bæjarskrifstofun-
um, að þessi mikli reksturshalli
á þessu sjúkrahúsi sé fyrst og
fremst sá, að fæstir sjúkling-
anna greiða neitt fyrir dvöl
sína þar. Bærinn verður að
borga fyrir þá. Alls námu
greiðslur frá sjúklingunum
sjálfum á síðasta ári aðeins 39
þúsundum króna. Hér er ein-
göngu um farsóttarsjúklinga að
ræða, sem úrskurðaðir eru í
einangrun í sjúkrahúsinu. Er
því ekki hægt að gera neinn
samanburð á þessu sjúkrahúsi
og öðrum.
MJÖG MYNDARLEG ÚT-
GÁFA er Komin af Pilti og
stúlku, hinni vinsælu skáld-
sögu Jóns Thoroddsens, einni
fyrstu skáldsögunni, sem skrif-
uð var á íslenzku. Er bókin gef-
in út nú til minningar um það,
að 100 ár er liðin síðan Jón
Thoroddsen samdi hana. Eins
og kunnugt er sneri Emil Thor-
oddsen sögunni í leikrit og var
það sýnt hér við mikla aðsókn.
Hefði Emil Thoroddsen lifað,
þá hefði hann orðið fimmtugur
á þessu ári. Finnst mér því ekki
úr vegi, að Leikfélagið tæki nú
leikritið til sýningar til minn-
ingar um hvort tveggja, aldar-
afmæli sögunnar og hálfrar ald
ar afmæli Emils Thoroddsen.
Hvað segir Leikfélagið um
þetta?
FÓTGANGANDI SKRIFAR:
„Viltu vera svo vænn að útvega
mér svar við eftirfarandi: Er
leyfilegt að leggja bílum upp á
gangstéttir og láta þá t. d.
standa þar heilu kvöldin og
næturnar? — Eru engin ákvæði
í lögreglusamþykktinni, sem
banna þetta?
ÉG GERI RÁÐ FYRIR, að
ekki sé leyfilegt að leggja bíl
um upp á gangstéttir; en því
gerir lögreglan þá ekki gang-
skör að því að koma í veg fyrir
þetta? Hún hlýtur að vita, að
þetta er stórhættulegt fyrir fót
gangandi vegfarendur, fyrir ut-
an það, hvað þetta ber vott um
mikið menningarleysi og skipu
Lagsleysi.
TILEFNI ÞESS, að ég minn-
ist á þetta, er, að nýlokið er
malbikun og gangstéttagerð á
Amtmannsstíg, en um leið er
gangstéttin fyllt bílum öll
kvöld og allar nætur, svo að
fótgangandi fólk verður að
hrökklast út á akbrautina. Er
bílaeigendum nokkur vorkunn
að leggja bílum sínum á bíla-
stæðið, sem liggur einmitt að
Amtmannsstíg?“
NEI; ÞAÐ MUN EKKI leyfi"
legt að leggja bifreiðum upp á
gangstéttar, en það er látið við-
gangast vegna þess, að hvergi
virðist vera hægt að leggja bif-
reiðum annars staðar nema rétt
á einstaka stað í bænum. Bif-
reiðaeigendur geta því hvergi
haft bifreiðar sínar annars stað-
ar, nema þeir eigi bifreiða-
skúra; en bæði er, að menn fá
ekki lóðir fyrir slíka skúra og
jafnvel þó að þeir hafi lóð er |
þeim bannað að byggja skúrana. I,
ÉG VEIT EKKI, hvernig á
statt er um svæðið auða við
Amtmannsstíg. En ef leyfilegt
er að leggja bifreiðum þar, þá
eiga þeir, sem eiga bifreiðar og
láta þær standa á gangstéttum
við Amtmannsstíg, vitanlega4
heldur að leggja þeim þar, enda
skil ég ekki í öðru, en að í því
sé fólgið meira öryggi fyrir bif-
reiðar þeirra og að minni líkur
séu til þess, að þær verði fyrir
skemmdum þar en á opinni
götu, auk þess sem það er betra
fyrir vegfarendur.
Messur á morgun
Ðómkirkjan. Messað á morg-
un kl. 11. Séra Bjarni Jónsson
(altarisganga). Kl. 5, séra Jón
Auðuns.
Laugarnesprestakall: Messað
á morgun kl. 2. Séra Garðar
Svavarsson. Barnaguðsþjónusta
kl. 10 árd.
Nesprestakall: Messað í kap-
ellu háskólans kl. 2 e. h. Séra
Jón Thorarensen.
Fríkirkjan. Barnaguð^þjón-
usta kl. 11. Messa kl. 5 síðd.:
Séra Árni Sigurðsson.
Hafnarfjarðarkirkja: Messað
kl. 2 e. h. Séra Garðar Þor-
steinsson.
Grindávík: Messað kl. 2 e.
h. Barnaguðsþjónusta kl. 4.
á sunnudagskvöld kl. 8.
Miðasala í dag frá 4—7. Sími 3191.
GUÐSPEKÍFÉLAGS ISLANDS
verður næstkomandi sunnudagskvöld. (28. ]p.
m.) í húsí félagsins við Ingúlfsstræti. Hefst
það klukkan 9.
ÞESSIR RÆÐUMENN TALA:
1. Guðjón B. Baldvinsson.
2. Frú Lilja Björnsdóttir.
3. Þorlákur Ofeigsson.
Hljómlist verður á undan og eftir erindunum.
Aðgangur ókeypis og allir velkomnir meðan húsxúm
leyfir.
S.K.T
ELDRI DANSARNIR í G.T..húsinu
í kvöld kl. 9. — Aðgöngumiðar
®kl. 4—6 e. h. í dag. Sími 3355.
Barnlaus hjón, sem fara til útlanda, óska
eftir íbúð í Reykjavík í 8—10 vikur. Hús-
gögn þurfa að fylgja. — Tilboð sendist
í Pósthólf 68, Siglufirði.
Verkamannafél. Dagsbrún
Vegna þess að nokkuð er farið að bera á at-
vinnuleysi meðal verkamanna í bænum, vill
Verkamannafélagið Dagsbrún, að gefnu tilefni,
beina því til allra atvinnurekenda, sem hafa
verkamenn í þjónustu sinni, að þeir framfylgi
þeim samningsákvæðum, sem tryggja fullgild-
um Dagsbrúnarmönnum (bæjarmönnum) for-
gangsrétt til allrar verkamannavinnu í bænunt:
Jafnframt eru allir Dagsbrúnarmenn minnt-
ir á að hafa jafnan á sér skuldlaus félagsskír-
teini, er sanni vinnuréttindi þeirra.
Stjórnin.
líka mjög sinn, með hvorum
hætti- Ráðstöfun þeirra
eigna, sem Þjóðviljinn segir,
að Alþýðuflokksmenn hafi
stolið, fór fram fyrir opnum
tjöldum. En þjófarnir í frá-
farandi Alþýðusambands-
stjórn frömdu ódæði sitt í
myrkri og þögn. Þeir ráku
smiðshöggið á þjófnaðinn dag
inn áður en Alþýðusambands
þingið hófst. A þinginu var
ekki minnzt einu orði á þessa
ráðstöfun fráfarandi sam-
bandsstjórnar á eignum Al-
þýðusambandsins. Þvert á
móti var af öllum gengið út
frá því, að utmræddir sjóðir
yrðu áfram í vörzlu löglega
kjörinnar sambandssfjórnar,
og þingið afgreiddi mál
„Vinnunnar11 á sama hátt og
tíðkazt hefur, að sjálfsögðu í
þeim trú, að hún yrði eftir
sem áður málgagn Alþýðu-
sambandsins.
Hafi hér verið um lögmæta
ráðstöfun að ræða, er það í
meira lagi einkennilegt, að
þingi Alþýðusambandsins
skyldi ekki vera gerð grein
fyrir henni. Sannleikurinn er
sá, að þessi óhæfa fráfarandi
Alþýðusambandsstjórnar er
svo augljós og hneykslanleg,
að hún þorðf ekki einu sinni
að gera fylgifiskum sínum á
sambandsþinginu grein fyrir
nenni, og það er í fyllsta
máta vafasamt, að öllum frá
farandi sambandsstjórnar-
mönnum hafj verið um ódæð
ið kunnugt.
Engum blandast hugur um,
hvað því olli, að verk þetta
var unnið í myrkri og þögn.
Hefði Alþýðusambandsþing-
inu verið um þetta hneykslis
mál kunnugt, tmyndi fordæm
ing þess hafa náð langt inn í
raðir þeirra fulltrúa, sem ann
ars fylgdu fráfarandi sam-
bandsstjórn að málum og
vildu framlengja völd henn-
ar. Þetta fólk hefur að vísu
látið glepjast í stjórnmálum
og verkalýðsmálum,; en það
er yfirleitt heiðarlegt og
drengilegt, og Alþýðublaðið
mun aldrei ætla því að ó-
reyndu, að það hefði skipað
sér í sveit með þjófum og bóf
um.
Sú málsvörn Þjóðviljans,
að hér hafi verið framinn
stuldur til að koma í veg fyr-
ir þjófnað, er auðvitað hlægi
Ieg. Hitt er alvarlegt, að í röð
um íslenzkrar verkalýðs-
hreyfingar skuli finnast af
brotamenn á borð við fráfar
andi Alþýðusaimbandsstjórii.