Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 1
Veðurhorfur: Allhvass austan eSa suðaustan. Higning öSru hvoru. * f ' * Forustugrein: Hafa þeir sofiS í aldarfjórðung? * * :1 XXVIII. árgangur. Föstudagur 17- des- 1948. 289. tbl. Skemmdist af eldi í Grimshy. ■ V J 1 Togarinn Neptúnus, hið glæsilega og aflasæla sfcip, ssm skemmdist af eld-i í Grims-by í fyrri nptt og litlu munaði að gereyðílegðist. KQMMÚNISTAHERIRN IR ÞRÍR hafa nú umkringt Peiping, hina fornu og frægu höíuðborg Kínaveldis, og í gærkvöldi geisuðu grimmileg ir bardagar vlð borgarmúrá hennar. Hersveitum konmiún ista hefur þó hvergi tekizt að komast inn í borgina og var búizt við liarðvíflegu viðnámi stjórnarliersins þar. Hersveitir kommúnista höfðu í gær'kvöldi náð á val-d sitt þorpi nokkru norðvestur af Peiping c-ig þykir líklegt, gð þær ætli sér -að búast sem Vandlegast um á jþessum slóð um og' ihyggist halda Pei ping í langri herkví fremur en ■leggja til stórori-ustu mn borg ina, -enda eru varnaskilyrði stjórnarh-ersins talin góð. Sókn kommúnista til Nank ing beldur enn áfram, og voru hersv-eitir þeirra á vígvöllun nm þar mjög athafnasamar í sókn sinni í -gær. Seint í gær kvöldi voru framsveitimar á þessum slóðum aðeins 70 k-íló metra frá höuðbor-ginni. RÍKISSTJÓRNIN iagði fram á alþingi í gær hið boðaða frumvarp um dýrtíðarráðstafanir vegna atvinnuvegaima. Eru meginatriði frumvarpsíns þau, að ríkissjóður tryggi bátaút vegsmönnum og kjötframletðendum sama lágmarksverð og á þessu ári, en ríkissijórninni heimilist að veíía víðtæka aðstoð þeim útgerfkrmönnmn og útgerðarfjrirtækjum, er stunduðu síldveiðar á liðnu surnri, og síofnaður verði dýrtíðarsjóður rík isins, sem varið skuli til að standa straum af grelðslum vegna ábyrgðar ríkisins á verði útfluttrar vöru, svo og íil lækkunar á vöruverði imian lands. Samkvæmt frtimvarpi þessu ábyrgist ríkisstjórnin bátaútveginum1 á árinu 1949 65 aura verð fyrir hvert kíló af nýjum fiski, miðað við þorsk og ýsu, slægðan með haus, en það er sama á-byrgð- arverð og á þessu ári- Ábyrgð arverð til. hraðfrystihúsa og saltfisksútflytjenda er einnig óbreytt, en þessi ábyrgð ríkis- sjóðs nær einvörðungu til fisks, sem seldur verður til landa, er ríkisstjórnin ákveð- ur með hliðsjón af markaðs- horfum á hverjum tima. Einn- ig er ríkisstjórninni heimi-lt að skipa fyrir um verkun á fiski, eftir því s-em markaðs- horfur segja til. Aðstoð sú, sem ríkisstjórn. inni heimilast að veit-a að nokkru eða öllu útvegsmönn- um, er stunduðu síddveiðar síðast liðið sum-ar, er uppgjöf á innlendum sjóveðskröfum og öðrum lögv-eðskröfum sam- kvæmt hinum nýsettu lögum um aðstoð við síldarútvegs- menn, uppgjöf á lánum, sam- kvæmt sömu lögum, og upp- gjöf á lánum, sem síldarút- vegsmönnum voru veitt úr ríkissjóði vegn-a aflabrests á sumarvetríðinni 1945 ogl947- Framh. á 7. siðu. .3 mursaðiL að eldoririo kæmist í olíu- geymana og skipið eyðiiegðlst. TOGARINN NEPTÚNUS, síærsta og eitt aflasælasta skip íslenzka veiðlskipafloians, skennndist af eidi í Grímsby í fyrrinóit. Var þá nýbúið að landa afla sklpsins, en hann var 4863 kií, er seldust fyrir 11 878 sterl ngspund, og var Neptún us í þann veginn að leggja af stað heim til íslands, þegar elds ins varð vart. Kom eidurinu upp í ketiirúmi og mun hafa kviknað út frá olíukynd ngu, sem hitar upp afturhluta skips Ins. Munaði litlu, að eldurinn kæmsist í nýfyllta olíugeyma skips ns, en þá hefði togarinn vafalaust gereyðilagzt. Skémmd ist ketiírúm skips'ns og brú þess allverulega, en engan skip verja sakaði. Mun skip ð tefjast eitthvað í Bretlandi vegna bmnans þar eð vigerð þess mun taka nokkurn tíma. Neptúr.us er eign útg-erðar-*- fyrir tækisins Júpíters h.f.,. en framkvæmdarstjóri þess er Tryggvi Ófeigsson útgerð- armaður. Er skip þetta tæp- lega ársgamalt, var smdðað í Aberdeen og kom hingað heim um síðustu áramót, en fór fyrstu scduferð sína í janú-ar- Neptúnus mun hafa verið vátryggður hjá brezku vátry.ggingarfyrir læki, en ekki hjá samábyrgð íslenzkra botnvörpuskipa- Þetta mun hafa v-erið þrett- ánda söluferð Neptúnusar, en hann á sem kunnugt er sölu- metið af íslenzkum togurum, og mun ekkert annað bötn- vöpruskip í heimi hafa selt aíla sinn við hærra verði. Sölumet Neptúnusar er yfi-r 19 000 sterilingspund, en alls hefur hann á he-ssu fyrsta ári selt fyrir 4,5 milljónir ís- lenzkra króna. — Skipstjóri á Neptúnusi er af-lakóng-urinn Bj-arní Ingimarsson. Sama dag og Neptúnus seldi í Grimsby, seldi Skúli Magnússon þar 4700 kit fyrir 11 729 sterilingspund. sklpum. RÚSSAR hafa íilkynnt, að þeir mxmi skila aftur nokkr- um skipmn, sem þeir fengu að láni hjá Bandaríkjunum á ófriðarárununi. Meða.1 þessara skipa eru þrír ísbrjótar og nokkur skip, sem notuð voru í hernaðar- skyni. Fengu Rússar skip þessi ÖIl frá Bandaríkjunum samkvæmt láns- og leigulög- unum. ifaiar hinir sömu, Br, Euwe vann 18 slálir ai 31 í fjöl- skáklnni hér. Teflir skák í kvöld fiöl- Hafnarfirði. DR. EUWE tefldi fjölskák í Reykjavík í fyrrakvöld. Tefldi hann á 33 borðum við skákmer.ni úr Taflfélagi Reykjavíkur. Fóru leikar svo, að dr. Euwe vann 18 skákir, tapaði 6 og genði 9 jafntefli- í kvöld kl- 8 teflir hann fjölskák í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. Teflir hann þá við rúmlega 30 menn úr Tafl- félagi Hafnarfjarðar og Tafl- félagi Kefl-avíkur, HORNER, hinn koimnún istíski framkvæmdarstjóri brezka námamamiasambands ins, hefur veiáð gagnrýndur harðlega á þingi' sambands ins, sem nú stendur yfir, vegna stuðnings síns við hið komm úmstíska verkfallsbrölt á Frakklandi í haust. Ernn að gagnrýnendum Horners k-omst svo að orði, að fraonkoma hans væri sönnun þess, að kommúnistum væri ékki tróandi fyrir neinum á byrgðai-stöðum innan v.erka iýðshreyfingarimiar, því að þeir væru alltaf og alls staðar fyrst og fremst hlýðnir þjón ar hins alþjóðl-ega kommún isma. Var búizt við því í gær kvöldi, að þing námumanna sambandsins myndi í sér stakrl samþykkt fordæma fi'amkomu Homers. og lýsa yf ir ’því, að hún hefði verið í fulh'i óþökk þess.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.