Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 6
6
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
Föstudagur 17- des- 1948.
Leonhard Frank:
MATTHILDU
íiaillREIIIBiailBaiIMMaiaillllBIIIIIIIIIIIBIIIIirillllllBIIIIIBB
Frú Dáríður
Dulheims:
Á ANDLEGUM VETTVANGI.
Krýsuvíkurvegurinn . . .
Mér er vægast sagt meinilla
við þann veg. . . En þó er mér
enn verr við mjólk'ursamsöl
una og alla hennar yfirstjórn.
Hamingjan góða; þar veitti þó
sannarlega ekki af að hreinsa
þar til . . . Eru mennirnir bara
bandvitlausir, að skipa bílstjór
um sínum svo fyrir, að þeir
megi ekki annan veg aka held
ur en Krýsuvíkurveginn, enda
þótt hann sé hálfófær eða al-
ófær vegna snjóþyngsla, en
Þingvallaleiðin skotfær og
Heiðin sennilega sæmileg . . .
Vilja svo heldur láta okkur
hafa ónóga mjólk og skömmtun
og allt það vafstur, heldur en
láta af þrákelni sinni og Ieyfa
að ekin sé annar vegur en
Krýsuvíkurvegurinn. Og það
furðulegasta er svo, að fleiri
bílstjórar virðast vera beittir
sömu þvingun og neyddir til að
aka þennan bannsetta veg. Ef
ég væri borgarstjóri eða ein-
hver valdamaður í Reykjavík
mundi ég láta þetta mál alvar
lega til mín taka, og sjá svo
um, að bílstjórarnir fengju að
velja sér þá fararleið, er þeir
ejálfir álitu hentugasta. Það
gengur ekki að beita menn
slíku athafnaófrelsi, sem svo
bara bitnar á okkur konunum.
.... Ég mundi helzt leggja til,
ef borgdrstjórann blessaðan
brestur kjark til róttækra að
gerða, að við konurnar tækjum
málið í okkar hendur, vopnuð
umst rekum, hökum og járn
köllum og færum suður að
Kleifarvatni og ryfum skörð í
veginn, svo að þessar heimsku
legu þvingunarráðstafanir of
stækisfullra pólitíkusa hyrfu úr
gildi af sjálfu sér..Og mik
ið sagðist honum Víkverja mín
um vel og réttilega í morgun,
er hann benti á þau æðri tákn
og stórmerki, sem gerðust ein
mitt þann sama dag og þessi
vegarafmán var opnuð---------
að einmitt skyldi kyngja niður
snjó á þennan eina vegarspotta
og gera hann ófæran, en aðrar
leiðir haldast skotfærar. Nei;
það var sannarlega gott, að ekki
voru teknir peningar af útsvar
inu okkar til að grafa niður í
þann óveg....... Það er ólíkt
hyggilegra að ætla þeim stað í
þeim fyrirtæltjum, sem bæjar
þörf er að, og sem fyrir fram er
vitað, að blessað fjárhagsráðið
stöðvar áður en þau eru einu
sinni til í teikningu...Mikil
þörf væri á því, að einhver tæki
sig fram um að lána teppi við
vægU verði þeim konum, sem
híma verða í biðröðum heilan
og hálfan sólarhringinn. Sú
teppalánastöð þvrfti auðvitao
að vera á hjólum, og svo ætti
hún helzt líka að selja kaffi eða
einhvern heitan drykk og jafn
vel heitan mat, eða að minnsía
kosti pylsur....... Og mikið
þökkum við úthverfabúar borg
arstjóra vel fyrir hin hlýju og
skjólgóðu strætisvagnaskýli.
Þau koma sér vel núna í kuld
anum og óveðrunum. Ég er viss
um, að margur rnyndi fá lungna
bólgu eða annað lakara af því
að norpa úti á berangri stundar
íjórðungum saman í byl og
frosthörkum, væru ekki bless.
uð -skýlin.....Nei, — blessað
ur Gunnar Thor; það er minn
maður.......Ef hann svo bara
sæi okkur fyrir síma í skýlinu,
þá yrði ekki á betra kosið; en
auðvitað ræður hann ekkert við
það. Annars’ væri hann búinn
að því.
í andlegum friði.
Ðáríður Duiheims.
heílur Yeizlumafur
sendur út ura allan bæ.
SÍLÐ & H'ISKIIÍ?-
sem Þjóðverjar voru að leita
að.
Löngu ’fyrir sólaruppkomu
voru þeir komnir aftur af stað.
Þetta var Ijómandi fagur morg
un. Nokkrum tímum seinna_
voru þeir, eítir því sem þeini
taldist til, aðeins fáeinar mílur
írá aðaltakmarkalínunni milli
fimm einkennisklæddir menn
komu hljóðlaust út úr kjarrinu
við hlið þeirra. Þetta voru
franskir hermenn og hjá þeim
fengu þeir að vita, að þeir
væru nú á óhernumda svæðinu,
mílu handan við mörkin.
Þe-ir störðu fyrst vantrúaðir
hver á annan, því að þeir vissu
hernumda og óhernumda svæð , ekki hvenær þeir höfðu farið
isins og er yfir hana kæmi; yfir mörkin, en þó var þungum
þyrftu þeir ekki framar að ótt | steini létt frá hjarta þeirra. En
ast neina Þjóðverja. Þeir lögð þag ieig nokkur stund þar til
ust niður víð kornákur í svo þejr voru farnir að skilja það,
,að þeir voru frjálsir og þeir
litla forsælu, og allt í einu
greip þá óttinn um, að þrátt
fyrir alla hjálp bændanna, þá
yroi þeim náð á síðustu stundu,
þegar þær færu yfir mörkin,
Sem að öllum líkindum var svo
vel gætt, að enginn gat sloppið
yí'ir.
Weston þurfti ekki, þó svo
• óku að gleðjast.
Með þeirri óviðjafnanlegu
tilfinningu, að þeir gætu farið
hvert sem þeir vildu ng landið
væri aftur þeirra, gengu þeir
Iéttir í lundu á eftir hermönn
unum niður brekkuna inn á
aðalþjóðbrautma, sem þeir
vildi til, að óttast dauða í þýzk ' höfðu -einu sinni óttazt eins og
um fangabúðum, en leyfði sér sjálfa leiðina til Heljar. Þessu
þó ekki að hvetja flóttamenn
ina þrjá með neinum uppörvun
arorðum. Uppörvunin kom frá
sagnfræðingnum,
rigningarnóttina
hafði verið allur annar rnaður.
var öllu lokið.
Þeir voru enn minntir á það
á hrottalegan hátt, hver örlög
sem síðan þeirra hefðu getað orðið, þegar
í skoginum einn af hermönnunmn sagði
þéiin. þegar þeir fóru fram hjá
Hann tólc engan þátt í hinni niarkalínunni, að hann og félag
dapurlegu umræðu um þýzka
svartalistann og yfirlýsingar,
sem bönnuðu flótta. Samt var
það vilji hans, sem orðið hafði
til af hinni dýpstu örvæntíngu
og úrslitaákvörðun, sem hafði
mest áhrifin á Austurríkis
manninn og tvífara Westons,
cem að lokum sagði:’ „Það er
ekki um annað áð ræða. Við
skulum halda áfram“. 1
yfir akra og yfir gríðar stóra
grasivaxna vagnslóða og þeir
námu oft staðar íil að litast um.
En það voru engin rnerki þess
að frelsið væri í nánd, en eftir
kortinu að dæma áttu mörkin
að vera sjáanleg þaðan. Þeir
ýttu hjólum sínum áfram gegn
um þéttasta kjarrið, báru þau
upp hæð, vaxna brómberja
runnum, og allt í einu sáu þeir
á sléttunni fyrir lieðan sig röð
af dökkklæddum mönnum.
Þeir lágu á rnaganum í mos
anum og störðu niður á hina
ar hans hefðu oft séð smá flótta
mannahópa leidda burtu af
Þjóðverjum.
'Hermermirnir, sem þeir
höfðu séð ofan af hæðinni voru
leifar hins sigraða franska
hers, og voru á leiðinni til lít
illar borgar rétt hjá, þar sem
átti að afskrá þá. Þessir þrjú
búsund menn höfðu verið í
ist-ríði, þar sem meir en milljón
Kornio var hávaxið. .,Maöu.H"jfr-anskir hermenn höfðu verið
þarf að hafa brotizt áfram næð|ggpr til fanga) stríði sem ekki
reiðhjól í hálftíma í steikjandi|^fði verið annað en stöðugt
sól yfir kornakur til að vita| ^ganhald> M þesSum þrem
hve löng hálf míla er“, sagöi .hugnnd mönnum, sem voru úr
Weston, og svitinn bogaði af-Jg£jmtán mismunaiidi herfylkj
honum. ú.m, hafði ekki einn einasti
Þeir skriou varlega áfram ogjjj^p. af einu skoti.
héldu sig langt frá veginum, 'sagnfræðingurinn spurði
stnna -þeirra um hvert álit
þeirra væri á orsök ógæfunnar.
•Hinn þeirra benti þegjandi upp
á við með þumalfingrinum, og
þessari hreyfingu fylgdi svipur,
sem ómögulegt var að mis
skilja, svo að sagnfræðingur
-km minntist á augabragði orða
gamla . bóndans, sem háfði
sagt:
~ „Þessir menn í París seldu
Þjóðverjum okkur“. Tveir aðr
if- svöruðu hér um bil því sáma.
Margir þeirra höfðu á hinni.
löngu göngu sinni fleygt burtu
-- löngu hermanna röð, þegar so-nýtum skónum og vafið blóðug
ar fætur sína í tötra. Þeir
gengu í smá hópum eða tveir
og tveir eð,a einn og einn. Þeir
sögðu ekkert, þeir horfðu ekki
á nejtt, þeir litu ekki upp, þeir
gengu í smáhópum eða tveir
gaf einum þeirra sígarettu og
eld og fékk að launum ógleym
anlegt augnatillit.
Þeir gengu áfram með þess
ári aumlegu lest, sem ekki var
einn einasti liðsforingi í.
Um hádegi komu þeir til litlu
borgarinnar, þar sem tuttugu
þúsund flóttamenn höfðu sofið
á götum og torgum mánuðum
saman.
Á hótelinu sátu þrj^tíu hátt
eettir liðsforingjar við hádegis
verðarborð í miiðju herberginu.
Þeir töluðu og hlógu glaðlega
eins og ekkert hefði komið fyr
ir Frakkland.
Fjórmenningarnir settust út
í horn þar, sem skugga var á.
Tvífari Westons benti á borð
iiðsforingjanna.
„Ekkert mun framar koma
frá þessum hópi. Ef Frakkland
nær sér aftur siðferðilega, þá
mun það verða bændum þess
að þakka“.
Weston brosti og sagði: ,,Er
það ekki furðulegt? Jeanne
d’Arc var bændástúlka líka“.
Þeir fóru í almennings
steypibað. Síðan létu þeir raka
af sér skeggið. Hjá rakaranum
fengu þeir að vita, að tveir
dagar voru síðan aðaljárnbraut
in frá Marseilles fór að ganga
aftur.
Ferðinni um Frakkland var
lokið, Þeir voru orðnir hrein
ustu aflraunamenn. Jafnvel
Austurríkismaðurinn, sem einu
sinni hafði verið feitlaginn var
nú holdskarpur. Þeir höfðu ver
ið í tuttugu og átta daga á
þessu ferðalagi, og höfðu þegið
húsaskjól hjá tuttugu og átta
bændum.
Weston borgaði fyrir ný föt
handa þeim. Fyrst keyptu þeir
sér töskur, síðan fern för, ferna
skó, fjóra hatta og snyrtiáhöld
fyrir fjóra.
Þeir voru mjög nýlegir að
sjá og örlítið kátbroslegir þeg
ar þeir gengu í röð gegnum
hótelsalinn, allir í nýju fötun
um með brúnar töskur. Hákan
á þeim og kinnarnar voru eins
hvítar og þær hefðu verið farð
aðar, en ennið og nefið var
kaffibrúnt; þeir voru eins og
fjórir trúðle/karar.
Sagnfr,j.ði..igurinn yur að
MYNDASAGA ALÞÝÐUBLAÐSINS:
ÖRN ELDING
JAXON: Þessari efnarannsóknarstöð
hef ég komið hér upp, — liér verð N
ég að vinna að framkvæmd málm
grýtisrannsókna, og ljúka þeim, áð
ur en ég hverf heim------ef ykkur
fýsir þá aö hverfa heim, er þið haf
ið fengið ykkur bað-----------