Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 3
Hull : Katla ausurleið, 'norðurleið, Föstudagur 17. des- 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ morani fil kvölds í DAG er föstudagurinn 17. tlesember. Séra Þorgeir GUð-1 mundsson fæddist þennan dag árið 1794. Páll Briem amtmað ur iézt þennan dag árið 1904. t Alþýðúblaðinu fyrir 16 árum er sagt frá konu, sem dvaiið. hafði yfir 30 ár meðal frum- • stæðra villimanna í Ástralíu. , 'Str Ekki bafði bún þó samið sig« að siðum villimanna. Hún rann sakaði siðu þeirra, átrúnað og mál og var búin að læra yfir í 150 mállýskur. Hún bjó í tjaldi og logaði jafnaii eldur fyrir dyr um þess, en ritverk sín vildi hún ekki aö gefin yrðu út fyrr en hún væri látin og búið væri að grafa hana undir trénu, sem tjaldið hennar stóð við. Sólarupprás er kl. 10,19, en sólarlag kl. 14,29. flæður er kl. 5,55, en síðdegis háflæður er kl. 18,23. Sól er í hádegisstað í Rvík kl. 12,24. Næturvarzla: Lyfjabúðin Ið Unn, sími 1911. Næturakstiy: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Veðrið í gær Klukkan 14 í gær var austan kaldi eða stinningskaldi um suð Vestur hluta landsins og ofviðri undan Eyjafjöllum eða 11 vind stig en annars staðar gola eða kaldi, hægviðri austan lands. Skýjað var um allt land og renningur í Reykjavík og Grímsey. Kaldast á landinu var á Akureyri 10 stiga frost, en he'itast í Vestmannaeyjum og Loftsölum 1 stigs frost. Flogferðir orns *--- Þessi fióttamannahópur kom fyrir skömmu tu ímumí i uriziiíu með sænsku skipi, er siglir undir eistlenzkum fána. Flóttamenn- irnir eru frá baltnesku löndunum, Austur-Þýzkalandi, Tékkó- slóvakíu og Ukrainu og ætla að setjast að í Argentínu. 13. þ. m. til Reykjavíkur. lestar í New York í þess viku. Esja var á Akureyri í gær á Hekla er væntanleg Reykjavíkur um hádegi í dag. Herðubreið. er væntanleg til Akureyrar í dag. Skjald- breið fór frá Reykjavík kl. 20 gærkvöld til Vestmannaeyja. Þyrill var á Hólmavík í gær á Söfn og sýningar Listsýningin á Freyjugötu 41 opin kl. 14—22. Skemmtanir Sjálfstæðishúsið: Almennings dansleikur Slysavarnafélags ís lands kl. 9 síðd. Tjarnarcafé: Músikkabarett- inn kl. 9 síðd. Utvarpið FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull-fKVIKMYNDAHÚS: faxi kom frá Prestvík ogjj Gamia ríó (sími 1475): — Kaupmannahöfn í gær, fer ál iHrÍtígstiginn“. Dorothy Mc laugardagsfnorgun til Óslóar|Guire> George Brent, Ethel og Stokkhólms. iBarrýmore. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LOFTLEIÐIR: Geysir er í Cara í . . . T...... @ Ny^a Bfo (simi 1544): — cas og Hekla í París. AOA: í Keflavík kl. 6—7 i morgun frá New York, Bost- on og Gander til Óslóar, Stokkhólms og Helsingfors. AOA: í Keflavík kl. 22—23 annað kvöld frá Helsingfors, ,,Því dæmist rétt að vera“- (ensk). William Hartnell, Chili Bouchier. Sýnd kl. 9. „Hetja dagsins“. Sýnd kl. 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): ,,Topper“ (amerísk). Gary Stokkhólmi og Kaupmanna-^Crant, Constance Bennett. Ro- höfn til Gander og . Newj.ianö Young. Sýnd ki. 9. „Car- York. É‘men“ (amerísk). „Ókunni mað Íurinn'frá Santa Fe“. Sýndar kl. .5 og 7. J Tjarnarbíó (sími 6485): — Laxíoss fer frá Reykjavík kl.J jKity« (amerísk), Paulette 7,30, frá Akranesi kl. 9,30. Frá..- Goddard, May Milland. Sýnd Reykjavík kl. 13, frá Borgar- j 5, 7 og 9 íiesi ki. 18, frá Akranesi kl. 20. ú _ . ... , TT , á Tnpohbio (simi 1182); — Foldm er i Hamborg, losar| (amerísk) PatO’ frosinn fisk. Lingestroom er íf” , tamwxsk). - Amsterdam. Eemstroom for fra t , ,, , _ „ ’ TT , .* ., . ,, .... ,..-IDrew. Synd kl. 5, 7 og 9. Hull a , miðvikudag aleiðis til | Reykjavíkur með viðkomu íl Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 20.30 21.00 Útvarpssagan: „Jakob“ eftir Alexander Kiel land. VIII. (Bárður Jak obsson). Strokkvartettinn „Fjark inn“: „Lítið næturljóð“ eftir Mozart. en snillinga. Mega íslending ar, sem tónlist unna, vera stoiíir af túlkun Björns! ó3u afssonar á þessu meistara- verki. Að lokum var leikinn fimú konsertinn í A-dúr effir Mos- art, unaðslegur jafnvel í þsssum ófullkomna búningi fyrir fiðlu með píanóundir-. leik og ágællega fiuttur. En þar í átti Árni Kristjánsson píanóisikari sinn þátt, T— hann aðstoðaði fiðluleikaraim í. konsertinum og í smálögtm um fjórurn í upphafi hljóm- lejkanna af hinni rnestu var- færni og' smekkvísi- .1. Þ. BJÖRN ÓLAFSSON hélt fiðlutórlsika fyrir styrktar- félaga Tónlistarfélagsins í Austurbæjarbíó s. 1. þriðju- dags- og miðvikudagskvöld- Efnisskrá þessara tónleika var svipuð að samsetningu og á tónleikum Björns i Gamla Bíó í haust, þótt veigamestu viðfángséfhin væru önnur. Tónleikarnir hófust rneð þremur smálögum eftir 17. aldar tónskáM og hinu fiórða eítir enskan 20. aldar höfund, sern nefnir sig Peter War- Sock (hann hei-tir réttú nafni Philip Heseltine). Þetta síð- ast nefnda lag er' samið í gömktm stíl og fór að þvi leyti ekki illa í þessum flokki, en útsetning fiðlu- snillingsjns Szigeíi, s-em hér var flutt virðist -furðu laiigt riótt og he.Izt til íburðarmikil fyrir þetta yfírlætislausa smá lag. Næst á efnisskránni var ÍSLENZK FYNDNi, 12. heíti, sónasta í C-dúr fyrir einleiks er nýkomin út og t.lytur .að fiðlu eftjr Bach. Var þetta þessu sinni 150 skops ígur cg langerfiðast.a viðfangsefnið, skopkviðlinga. Bókin tr prýcid og eitt hið erfjðasta, sem nokkrum. myndum. Gunnar nokkur fiðluleikari getur val Sigurðsson frá Selalæk hefur ið sér. Hugsýn tór.skáldsins • valið efnið eins og í hm íyrri er hér. stundum (einkum í(bindin. Útkoma þessarar jóia- hæga innga.ngsþættinum og bókar er fyrir löngu orðin í fúgunni) á yztu mörkum ! „klassiskur“ viðburður, og ekki þess. semi hljóðfærið megnar auðveldara nú að ná í eldri að tjá, og má segja að verkið heftin heldur en bækur úr Hcla allt sé ekl i meðfæri annarra prenti forna. 21.15 Frá útlöndum (fvar Guð mundsson ritstjóri). 21.30 íslenzk tónlist: Trió fyr ir blásturshljóðfæri eft ir Jón Nordal (plötur). 21.40 Bækur og menn (Vil hjálmur Þ. Gíslason). 21.55 Frétt-ir og veðurfregr r. Dagskrárlok. 22.05 Endurvarp á Grærilahds ■kveðjum Dana). £SU Færeyjum. Reykjanes er á leið|,9l84): „Milli heims og helju“. til ísiands frá Gibraltar. |David Niven, Roger Livessey, 1 Brúarfoss fór -frá AkureyriÍRaymond Massey, Kim_ Hunter. , um hádegi í ^ær til SiglufjarðJ.Sýnd kl. 7 og 9. ar. Fjallfoss för frá Reykjavíkfj. Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): : 11. þ. m. tíl Rotterdam og Hamw^^i'ddarafálkmn'1 (amerísk). | borgar. Goðafoss fór frá Ála.''j Humphrey Bogart, Mary Astor, borg í gær tiL Menstad. Lagar|Gladys Ge0rge, Peler Lorre. i foss er í Reykjavík. Reykjafoss J Sýnd .ki. 7 0g 9. er í Hull. Selfoss kom til Men'3 stad 14. þ. mi. frá AntwerpenJ(i.ÉEnCHÚS: Tröllafoss fór frá Halifax 8. þ.'J Galdra-Loftur Wrður sýndur m. til Reykjavíkur. Horsa fór-ú kvöld kl. 8 í ISnó. Leikfélag frá Austfjöi’ðum 11. þ. m. til ú Reykjavíkur. London. Vatnajökull er væntan’J legur til Reykjavíkur í kvöld i'SAMKOMUHÚS: eða nótt frá New York. Halland j Hótel Borg: Klassísk tónlist er í New York, fer þaðan vænt kl. 8—11.30 síðd. anlegá í dag eða- á morgun til j Irtgóífscafé: Hljómsveit húss- Reykjavíkur. Gunnhild fór frá ins leikur frá kl. 9 síðd. AHar litlar telpiir vilja fá æviníýraMkina Heiðfejörtu í jélagjöf. — Margar ske'mmtilegár irtyndir prýða feökina. •-— Látið litlu telpima yð- ár: ierðasí með- Hcij og dýrunum hennar uai' ævlntýraheima á jól- umtm. Q0* v-r?- AKUEEYKI.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.