Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 8
perizt 'áskrifendur
feð Aiþýðublaðinu.
Alþýðublaðið inn. á hvert
heimili. Hringið í síma
Í300 eða 4906.
Föstudagur 17- des- 1948.
Börn og unglingar.
Komið og seljið
ALÞÝÐUBLAÐH)
Allir vilja kaupa
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
eerSnn eínir iii samkeppni um íeikn
ituqum íbúðum.
TiIIaga um petta frá bæjllrfuiitrúuiii AI-
þýðuflokksins samþykkt af bæjarsijórn
—------------------~
BÆJARSTJÓRN REYKJAVÍKUR samþykkti í gær til
íögu frá bæjarfulltrúum Alþýðuflokksins u-m að fela borgar
ntjóra og bæjarraði að efna til samkeppni meðal arkitekta um
íþað, livernig byggja megi •beilsusand-egar, hæfiiegar tveggja
pM þriggja herbergja íbúðir á ódýran hátt. — Skal rniðað við
það, að byggðar verði allt að 200 íbúðir.
Jón Axel Pétursson gerði j bærinn hefði látið reisa að und
grein fyrir tillögunni, og fcvað
1: ana framkomna í sambandi
við hær umræður 'er fariö
læfðu fram að undanförnu um
í -• ú ðabygginga r á vegum bæj
a.rins, fen að undanförnu hef
ur nefnd manna starfað að at
Irugun á því, hvernig hentug
'asjt myndi fyrir 'bæinn að
byggja-. Taldi Jón það fyrst
og frémst á sviði arkitektanna
a.3 gera athugun um þetta
efni,. og því’ væri helzt að
vænta raunhæfra úrbóta á
þessu sviði, ief hafin yrði sam
læppni um kugmyndir og
teikningar að íbúðabygging
c.iuiii. Sagði Jón það stað
reynd, að þær byggingar, sem
Drykkjutnannahæli
í Bjarnarhöfn á
A BÆJARSTJÓRNAR
FUNDINUM í gær skýrði
borgarritari frá því, að þriggja
manna nefnd hefði að undan
íórnu athugað mögu-lefka á því
tyrir bærinn, >að fá hentugan
stað, þar sem koma mætti
npp stofnun fyrir ofdrykkju
nienn. Starfi þessarar nefndar
er enn ek'ki að fuliu lokið, þó
ivefur hún tilnefnt tvo staði á
Snæfellsnesi, sem til greina
fcsemu, að staðsetja slíka stofn
%ira á. Það er í Bjarnarhöfn og
á Bryggju á Grundarfirði, og
er þó einkum mælt með Bjarn
adhöfn.
Hefur hæjarráð fjallað um
málíð, og falið borgarstjóra, að
tialda áfram- umleitunum um
fcaup, á Bjarnarhöfninni í
þessu skyni.
Srezk flugvéi skoiin
ISRAELSSTJÓRN hefui-
•Uðurkennt, að brezk flugvél
4' æfingarflugi hafi iyrir
efeömmu verið skotin niður
ekammt frá Tel Aviv, og fór
lust allir af áhöfn hennar.
Sú skýring er gefin á þess
uni' atburði, að loftvamamenn
í liði Gyðinga Ihafi talíð, að
liér væri um að ræða flugvél
í- þjónustu eirihvers Arabaríkj
inma,
anförnu, væru chóflega kostn
aðarsamar, og vær því ein
sýnt að finna þyrfti nýtt form
Í þessum efnum. Þær ibúðir,
sem fram að þessu hefðu hezt
staðist-þær kröfur, sem gera
þyrfti, — það er að segja væru
í senn ódýrar og mjög hentug
ar — væru verkamannabústað
irnir við Hringbraut, Ásvalla
götu og Brávallagötu, og
mætti því telja líklegast, að
ódýrast mundi nú eins o*g þá,
þegar þær voru byggðar, að
byggja margar íbúðir saman í
blokk. Hins vegar væri æski
legt, að nýjar tillögur kæmu
fram og. vera mætti að hægt
væri að finna enn heppilegri
byggingamáta, og myndi sam
keppni þá væntanlega leiða
það í Ijós.
Jónas Haraldz tók undir til
lögu bæjarfulltrúa Alþýðu
flo'kksins, en taldi að jafn
framt því, sem rannsókn færi
fram á því, hvernig mætti
byggja ódýrast og bezt, væri
einnig athugað hvað hin-ar ein
stöku íbúðir kostuðu bæinn
með tilliti til þess, hvar þær
væru staðsettar, og benti
hann á þá óhóflegu útþenslu
bæjarins á undanförnum, ár
um, sem kostað befði milljónir
króna, um fram það, sem ver
ið hefði ef byggðin 'hefðf ver
ið færð meira saman.
í þessu isambandi bar ’hann
fram sjóhljóðandi viðbótartil
lögu sem einnig var samþykkt:
„I samibandi við þessa rann
sókn yrði einnig athugaður
kostnaður bæjarins við gatna
gerð, holræsalagnir, raflagnir
o. s. frv., og hvernig sá kostn
aður verður á hverja ibúð
með mismunandi húsnæði og
skipulagi.“
Borgarstjóri var ékki stadd
ur á fundinum og mætti borg
arritari í hans stað. Var bæj
arstjórnarmeirihlutmn því í
hálfgerðum vandræðum með
það hvernig snúast bæri við
þessum tillögum. Þó stóð upp
Sveiribjöm Hannesson, og
lagði til að tillögunum báðum
yrði vísað til bæjarráðs „þar
sem borgarstjórinn væri
ekki viðstaddur11, — pn sú til
laga var feld með jöfnum1 at
kvæðum, en báðar tillögum
ar samþykfctar- méð 7 atkvæð
um gegn 1.
Fiugferðir verða til útlaoða allt fram á
aðfaogadag.
ÞESSA D.AGANA má segja, að fullt sé út úr dyrum á
Pósthúsinu frá morgni til kvölds, og vinnur þar tvöföld vakt
við afgreiðslu á jólapóstinum. Um þessar mundir er hver síð
astur að senda póstinn fyrir hátíðina, bæði, sem tfara á til út
landa og innan lands.
Costello
forsætisrácSierra Irlands
ngin si
eg í
vaniroi
MILLI 30 og 40 bátar voru
uppi í Hvalfirði í fyrrinótt og
fram eftir deginum í gær, en
eijgin varð var síldar, hvorki
á mæli eða í reknet. Margir
bátanna komu inn síðdegis í
gær undan óveðrinu og höfðu
allir sömu söguna að segja, að
síldin virtist algerlega horfin.
Leituðu bátar í fyrri nótt
um fjörðinn, en fundu hvergi
bröndu. Sömuleiðis lögðu
nokkrir bátar reknet, en þeg
ar >þeir drógu þau i gær, var
ekki nokkur síld í netunum.
Síðustu skipin, sem væntan
lega, >eru fyrir jólin, koma í
þessari viku. Frá Bandaríkj
unum kemur Vatnajökull á
raorgnn og Tröllafoss um helg'
ina, en- í fyrradag kom Dronn
ing Alexandrine frá Kaup
mannahöfn, ,og fer hún aftur
í dag. Verður það síðasta
s'kipsferðin til Norðurlanda
fyrir jól.
Hins vegar verða flugferð
ir bæði til Norðurlandanna,
Englands og Bandaríkjanna
allt fram á aðfangadag. Til
Bandaríkjanna verður nánar
tiltekið, flugferð á þriðjudag,
fimmtudag og laugardag, en
til Norðurlandanna á mánu-
dag, þriðjudag, miðvikudag
og föstudag, og loks verður
flugferð til Bretlands á þriðju
dag og föstudag.
Síðustu póstferðir hér inn
an lands verð.a um og eítir
helgina. Þriðjudaginn 22. þ.
m. fer Austurpósturinn af
stað, það er póstur, sem á að
komast allt austur í Oræfi.
Norðurpósturinn fer fimmtu
ENN ÞÁ ERU ailar leiðir autan yfir fjall lokaðar vegna
snjókomunnar nema Krýsuvíkurvegurinn, en um hann fara
nú fram allir mjólkurflutnlingar til bæjarms, og ganga mjög
vel. 1 gærmorgun voru bíiarnir til dæmis ekki nema 2 V2 tíma
austan frá Selfossi tsl Reykjavíkur, en það er rúmlega 100
km. Ieið. Búizt var við í fyrrakvöld, að mjólkin yrði skömmt
uð í gær, en vegna þess, að tekizt hafði að ná mjólkinni frá
framleiðendum í fyrrakvöld, kom nóg mjólk til bæjarins.
í dag verður mjólkin einn
ig óskömmtuð þar -eð venju
legt mjólkuimagn fcom að
austan í gær. Auk mjólfcurbíl
anna fóru fjölmargir bílar um
Krýsuvíkurveginn í gær, og
ber öllum saman um að leið
in hafi verið mjög greiðfær.
Aftur á móti kann svo að
fara, ef snjókoman 'eykst aft
ur eða ef hvessir, að leiðin frá
Selfossi aði Hveragerði tepp
ist, en þar fcyngdi niður mjög
miklum snjó í bylnum urn dag
inn, og eru traðirnar þar því
mjög djúpar eftir möksturinn
í fyrradag, þannig að hætt er
við að sk'efl.i í þær ef hýéssir
mikið, og í gærdag spáði veð
ursto'fan 10 vindstigum hér
sunnanlands. Samt sem áður
mun verða næg mjóllc í bæn-
um í dag, þar ieð allar mjólkur
geymslur stöðvai'innar hér
voru fylltar í gær.
Auk: þeirrar mjólkur, sem
flutt er frá Mjólkurbúi Fóla
manna um Krýsuvíkurveginn,
kom mjólk ofan úr Borgar
firði, en vegurinn um Hval
fjörð hefur verið fær fram að
þessu, þótt erfiðlega gengi að
komast hann fýrstu ferðina
eftir bylinn.
daginn 23., en Vestfjarðapósf
urinn ‘leggur a| stað strax ó
mor.gun, en þá á Hekla að fara
viestur um og norður. 'fyi’ir
land. Einnig á Skjaldbreið að
fara béðan á rnorgun og tek
ur hún póst til Breiðafjarðar
hafna,. en Dalapósturinn mun
fara með bifreiðum þriðjudag
inn 22, og sömuleiðis póstur
inn til Snæfellsness. í Borgar
fjörðinn mun pósturinn fara
á mánudaginn.
HilaveHusfjóri hefus
vanrækf að refsa
við ofnolkun
HITAVEITAN kom til um
ræðu á bæjarstjórnarfundin-
um í gær, og kom það fram
hjá öllum þeim, er til máls
tóku, að óhófleg hitavatns-
notkun væri í bænum að næt-
urlagi, og bæri hitaveiiu-
stjóra umyrðalaust að fram-
fylgja þeim refsiráðstögunum
er bæjarráð hefur heimilað
honum gegn þeim er misnota
vatnið.
Taldi Jón Axel það megnt
sleifarlag af hitaveitustjóra
að framfylgja ekki þessum
ráðstöfunum, en þær eru x
því fó'lgnar að loka fyrir vatrx
ið í þeim húsum, sem láta sí-
renna heitt vatn að næturlagi.
Væri ekki horfið að því ráði
hið bráðasta, mætti búast við
áframhaldandi aukinni bruðl-
ur.arsem-i með vatnið, sem
kæmi svo aftur niður á þeim,
sem löghlýðnjr væru og lok-
uðu fyrir bað á nóttunni.
Aðra leið taldi Jón og færa,
en hún er sú, að láta þá, sem
mestu cyða. grciða hærra
gjald, eftir að notkunin væri
kofhin frarn úr vissu marki-
Pálmi Hannesson rædd|
málið á líkum grundvelli og
Jó,n Axel, og taildi hann óhóf-
ið í meðferð heita vatnsins
vítavert hjá mörgum aðilum,
og að vissulega væri réttmætt
að refsa þeim fyrir- Hins veg-
ar taldi hann nauðsynlegt að
skylda stórbyggingar lil þess
að hafa hitunartæki, þannig,
að hægt væri að hita þar upp
méð kolum eða olíu þegar
kaldast væri, og létta á þannt
hátt á hitaveitunni, svo að
hún nægði fremur fyrir íbúða
húsnæðið í bænum. ;