Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 5
Föstudagiw 17- des. ’194&. AtÞVPUBtAÐIÐ STÚLKA getur fengio atvinnu við afgrei&slu strax. Bifreiðastöð Steindórs EndyrsfcoBun. Bókhald. Skattaframtöl, |æinr, leiðbeiningar og skipu- lagning bókfœrslukerfa. -endurskoðandi. Freyjug. 3. — Sími 3218. Útbreiðið Alþýðublaðið! Tvær útvarpsstangir í Berlín sprengd- ar í loft upp. TVÆR STANGIR frá út varpsstöðinni í Berlín voru sprengdar í loft upp af her hámsýfirvöldum Frakka í gær. Voru stangir þess ar á franska hernáms svæðinu, en sjálf útvarps stöðin er á brezkai hemáms svæðinu og hafa Rússar rek ið hana frá því að hernám borgarinnar hófst. Astæðan fyrir því, a stang ir pessar voru sprengdar í loft upp, -var sú, að þær töld ust hættulegar flugvélum þeim, sem lenda á flugvelli á franska hemámssvæðinu ör stutt þaðan, sem stangimar voru. Heyrðist ékk-ert í útvarps stöðinni í Berlín í gær, -en tal ið er, að Rússar séu í þann veginn að koma sér upp nýrri en miklum mun minni út varpsstöð á h-ernámssvæðt sínu í borginni. -4- Fyrstu bindin af verkuzíi! Benedikts Gröndai og Jórts Sveinssonar (Nonna) komin ut. ------------------- BÓKAFORLAG ÍSAFOLDAR hefur haíið -deildarút gáfu á ritverkum hveggja íslenzkra öndveglshöfunda, þeirra Benedikts Gröndal Sveinþjarnarsonar og Jóns Sveinssohar „Nonni' . Komu fyrstu bindi verzlanir í gær. Fyrsta bindi af ritsafni Gröndals er stórt í sniðum, eða 584 bla-ðsíður. Það inni- neldur kvæði Gröndals öll, kvæðaþýð'ingar, Örvar Odds drápu, Ragrarökkur og auk þess kvæðaskýringar. Rit. verk þetta mun vefða í mörg um þindum, þar eð Gröndal vaf einn af afkastamestu ri't- höfundum íslenzkum , og skrifaði um fl-est milli him- ins' og jarðar; samdi skáldsög ur, smásögur, riddarasögur, lekirit; reit fjölda bókmennta legra ritgerða og auk þess náttúrufræði-legar og land- fræðMegar. Þá dró hann og myndir af íslenzkum dýrum og skipta . þær hundruðum. Gils Guðmu-ndsson ritstjóri annast útgáfu þessa- Freysteinn Gunnarsson og Har-aldur Hannesson sjá um útgáfuna af ritverkum Jóns Sveinssonar. Sagan „Á skipa lóni“ er fyrsta bindið í því safni, og er hún prýrdd mörg um myndum eftir Halldór Pétúrsson. ______ Jðlapóiturlnn, nýtt ársrit, kominn í bókabúðir J ÓLAP ÓSTURINN, 1948 heitir nýtt ársrit, sem komið er í bókabúðir. Flytur það kvæði sögur og frásagnir eftir ýmsa kunna höfunda, t. d. Ingólf Gísiason lækni, Tómas Guðmundsson skáld', Eufemiu Waage, frú, Níels Dungal próf es;sor, Karl Isfeld ritstjóra, Ævar Kvaran leikara, Gísla Guðmundsson tollvörð og Thor beggja þessara ritsafna í bóka Sklpbrotsmönnun um a! Júní haidlð samsætj________ IvVENN ADEILD Slysa varnafélagsins í Hafnarfirði hélt fagnaðarsamsæti fyrir Skipverjana af togaranum Júní á þriðjudaginn ogminnt ist d-eildirm um leið 18 ára af mælis síns. Var stjórn Slysa varnafélags ísiands boðið í hót ið. Skátar safna gjöfum fyrlr vetrarhjálp ina í austur bæn- um í kvöld. í FYRRAKVÖLD fóru skát ar um vesturbæinn á vegum vetrarhjálpai'innar og söfnuðu gjöfum til bástaddra fyrir jól in. I þessum bæjarhlutum söfnuðust um 13000 krónur alk. I gærkvöldi var ætlunin, að þeir færu um austurbæinn og úthvenfi -hans, en v-egna óveð urs var því fre-stað þar til í kvöld. Ætti ekki að þurfa að minna fólk á að taka vel á móti skátunum og láta þá ekki fara þónleiða frá garði. olf Smith blaðamann. Þá eru í ritinu þýd-dar sögur, verð launamyndgáta, bridge æfing og fleira. Jólablað Alþýoublaðsins er komið út. Komið í afgreiðslu Alþýðublaðsins cg selj- ið iólablaoið. A Iþýðublaðið 4- Ný stórathyrfiisverð bóSc um Sóvétrskio. í NÝÚTKOMINNI bók Freda Utley, hinnar þekktti 1 brezku konu, sem var gift rússneskum manif, en missti harm í ofsóknunum á Rússlandi 1937, er frá því skýrt, meðal margs amiars, að Sovéíríkið hafi tekjur sínar að me'ra en tveim- ur þriðju hlutum af söluskatti! Hér á Islandii ætla kommúnisf ar, og fylgdarsveinar þeirra í öðrum flokkum að ærast yfip lítilfjörlegum söluskatti! í hinni stórmerku bók frú Fredu Utley, se-m heitir „Lost Hlusions“, segir meðal ann- ars: ,,Sovétríkið selur iðnaðar- vörur fyrir verð, sem er tvö- ía-lt við kostnaðarverð þeirra- í því tiliiti má segja, að ríkið arð-ræni neytandann miklu fremur en framleiðandann. En með því að framleiðsnd- ur og neytendur eru yfir-leitt þeir sömu, má segja, að það skipti litlu, hvort laun verka mannsins eru aðeins örlítið brot af verðmæti vörunnar. sem hann framleiðir, eða rík ið notar sér einokurn.arað- stöðu sína til þess að láta harn greiða tvöfalt verð beirrar vöru, sem hann fram íeiðir. Hinn óhsyrilegi gróði rík isins af vörum, sem það sel- ur, er hirtur með veltuu Ekatti, — það er söluskatti, noíiklu fremur en verzlunar- gró-ða. M>eð öðrum orðum: Ríkið teku;r ekki arði-nn í legur atvinnurekandi. né heldur í hinum o.pinberu verzlunum, heldur sem skatt, sem framleiðandinn, verðu? sjálfur að greiða, þegar til alls og alls kemur • . . Veþuskatturinn hefur ver ið aðaltekjulind stjórnarinn ar- Árið 1939 nam hann 70% af öllum tekjum ríkisins. Og | af þeim tekjum er skattur á brauði og öðrum matvælum ven.ju-lega um tveir þriðju. Ve-ltuskatturi,nn á iðnaðarvör um er mismunandi eftir því, um hvaða vörur er að ræða. Venjulega er hann hæstur á þeirn vörum, sem almenn. ingur kaupir, en- læastur á lúxusvarringi, sem fólki.ð ge ur alls ekki keypt. Yfirleitt er skatturin-n svo hár, að með honum er hindi'að, að eftir- spurnin-. gleypi upp nokkra vöru. En þar is-em skortur er á ölíum vörum, sem almem insrur þarfnast, -eru dangar biðraðir af kaupe.ndum á göt unum stöðugt fyrirbrjgoi. i v-erksmiðjunni eins'og venju tilveru sovéíríkisins" íæst í hverri bókabxxð. Þetía er barnasagau eftir Loft Guðmundsson, sem heillaði yngstu lesendurna í barnatíma útvarpsins. '—höfundar er þannig: ið og skrifað ina mína og alla drengi og telpur, sem hafa gaman af dýrum og sögum. Hún segir frá lítilli kisu, svartri með mjallhvíta bringu og hvítan blett aftast í stýr- inu. Hxín kvaðsí heita EIIa-kisa.“ * BLÁFJALLAÚTGÁFAN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.