Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 4
4
ALÞÝfHJBLAÐIÐ
Föstudagfitr 17- des- 1948.
Útgefandi: AlþýðaflokkurÍBS
Eitstjóri: Stefán Pjetursson.
Fréttastjóri: Benedikt Gröndal
Fingfréttir: Kelgi Sæmundsson
Ritstjórnarsúnar: 4901, 4902.
Auglýsingar: Emilía MöIIer.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Aðsetur: Alþýðuhúsið.
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
Hafa þeir sofið í
alferfpr&ng!
„VIÐ erum sælir út‘ við ís,
að eiga hæli í friði.“ Svo
kvað Guðmundur á Sandi
skömmu eftir að fyrri heims-
styrjöldin hófst. Og hver
skyldi sá ver.a okkar á meðal,
sem ekki vildi mega endur-
taka orð hans með sömu
vissu og hann um að þau
væru sönn? Sjáifsagt er leit
un. á slíkum íslendingi. En
hve margir á m-eðal okkar
mimu hins vegar treysta sér
til þess í dag, eftir aðra heims
styrjöldina, að halda því
fram af einlægni, að þessi
orð Guðmundar á Sandi séu
enn í gildi?
%
Það er einmitt sú breyting,
sem orðið hefur á aðstöðu ís
lands síðan í fyrri heimsstyr j
öldinni, og það, sem síðan hef
ur á daga þess drifið, sem
veldur deilunum um hlut-
leysi íslands undanfarið, að
svo miklu leyti, sem ekki er
í þeim umræðum um vísvit-
andi vélráð við landið að
ræða, eins og af hálfu komm
únista sem taka afstöðu ekki
frá íslenzku sjónarmiði, held
ur frá rússresku, ein® og
margsannað er.
Það er eins og sumir menn
átti sig alls ekki á því, hvað
hefur skeð síðan. i fyrri heims
styrjöldinni, — ekki einu
sinni á því, sem þeim ætti
þó að vera minnjstæðast og
aueljósast, en það er síðari
heimsstyrjöldin, aðdragandi
hennar og eftirrnál. Á meðal
þessara manna eru, þótt ótrú
íegt sé, nokkrir af dósentum
og prófessorum háskóHans,
sem vita mjög vel, hve löng
sielirg var frá Noregi til ís-
Lands í fomöild, en varla virð
ast særa sér noklira grein fyr
ir bvi, hve fáar klukkustund
ir flug frá meginlandi Evrópu
til ísíands tekur í dag- Þess-
ir menn ví rðast halda bað, að
vtð oícrum hér úti við ís, enn
þá hæl í friði. Og bess vegna
boða þeiT okkur hlutlevsi af
öHurn þeim sannfæringar-
h;ta, sem eink-enrir trú bröng
svninnar og varþekkingar-
innar.
*
Það hefur hineað til verið
erfitt að eera sér grein fyrir
bví bvað beir meina með
hhi Hevsi- Sumir bsÍTra vixð-
ps' hafa misst minnið eftir að
við lýstum vfir aovarandi hlut
Jevs: ár;ð 1918. í lok fvrri
he’msstfyrialdarinrar. Þeir
vinðast vera- beirrar skoðun-
a”. að við höfum s’ðau verið
hlnfGnsir og eioum að vera
hnð áfram; — bað séu að'eins
vnn,rpr tslendinvar, „Banda-
pVíaagentar“, sem vilii fleka
hióð okkar út af öruggri
b’-aut hins ævarándi hlutleys
is!
En báðum við ekki um her
Kippið að ykltur hendinni, sem út var rétt eftir
hégómanum. — Fólk í nauðum statt. — Hvenær
kemur barnaspítalinn? — Furðulegur frétta-
flutningur af Krýsuvíkurvegi.
VETRARHJÁLPIN er tekin
til starfa, og þó að ástæður
almennings séu nú betri en áð-
ur var, þá hygg ég, að menn
hafi sannfærzt af frásögn A1
þýðublaðsins í gær, um það, að
enn er mikil þörf á því, að góð-
hjartað og hjálpfúst fólk láti nú
eitthvað af hendi rakna til
stuðnings allslausum heimil
um, einstæðings mæðrum, föð
urlausum börnum og einstæð-
ings gamalmennum. Það er
mikil smán fyrir Reykjavík,
hina ríku Reykjavík — og borg
ara hennar, ef við dyrnar stend
ur hungrað fólk og klæðlaust,
biður um mjóik og mat, en
fær ekki. Ég hef heldur ekki
neina írú á • því, að svo verði,
því að það verður aldrei sagt (
um Reykvíkinga, að þeir séu
ekki hjálpfúsir og góðhjartaðir.
I
ENGINN h-efur leyfi til óhófa
eyðslu meðan nokkur maður j
líður nauð í nágrenni hans. !
Enginn mó eyða fé til ónauð-
synlegra hluta meðan svangt
barn biður um brauð. Mörg
léleg vistarveran er köld þessa
dagana vegna þess að ekki er
hægt að kaupa eldsneyti, margt
barnið svangt vegna matarleys
is, margt heimilið nakið vegna
þess að ekki eru til föt. Við
skulum sýna það, að við dauf-
heyrumst ekki við kalli vetrar
hjálparinnar. Kippið hendinni
að ykkur sem rétt var út eftir
hégómanum, fyllið lófann og
réttið hann allslausu heimili.
BARNASPÍTALASJÓÐUR
HRINGSINS gefur nú út kort í
fyrsta sinn til sölu. Þetta eru
smekkleg og vönduð kort og öll
viljum við styðja að því að
sem fyrst rísi upp barnaspítali
í Reykjavík. Sjóðurinn tekur
og við styrktarfélögum og geta
menn gerzt styrktarfélagar hjá
frú Guðrúnu Geirsdóttur, Lauf
ásvegi 57. Sjóðurinn er orðinn
allstór, en enn þá vantar þó
herzhununinn til þess að hægt
verði að hefjast handa um bygg
ingu harnaspítalans. Flýtum
því starfi sem mest við megum.
MÉR þykja furðulegar frétt
ímar um Krýsuvíkurveg. Helm
ingurinn af blöðunum segir veg
ínn ófæran, hinn helmingurinn
segir hann færan og útvarpið
tekur í sama streng. Slíkar
missagnir um svo nærtækt mál
eru hörmulegar, og ég fullyrði,
að svona fréttmennska er eitt
stærsta áfallið, semi islenzk
blaðamennska hefur fengið.
Það ætti að gera út leiðangur
valdra borgara til að fara
Krýsuvíkurveginn, sem síðan
gæfi skýrslu um för sína. Ann
ars væri líka hægt að safna
vottorðum bifreiðastjóra, sem
farið hafa þennan um-deilda veg
undanfarna daga.
ÞAÐ þarf að sanna, svo að
ek.ki verði um villst, hver það
er, sem hér fer með rangt mál,
og mér þykir það meira en
furðulegt, ef aðstaða einstakra
manna eða flokka til þessa veg
ar fyrir mörgum árum, og jafn
vel þó að ekki væri sótt lengra
en fyrir nokkrum mánuðum,
skuli ráða því, hvort skýrt er
rétt eða rangt frá reynslu af
veginum. Allur þessi frétta-
flutningur^ er smán fyrir ís-
lenzka blaðamennsku, smán
sem verður að þvo af.
Hannes á horninu.
Jólagjafir til .blindra. —
Eins og undanfarin ár mun fé-
lagið veita móttöku jólagjöfum
til blindra manna. Gjöfunum er
veitt móttaka í Ingólfsstræti
16, skrifstofunni, og í Körfu-
gerðinni, Bankastræti 10. -—
Gerið björt jól hjá blindum.
. Blindravínafélag íslands.
í skrifstofu héraðslæknisins í Reykjavík er
laust til umsóknar. Umsóknir sendist skrif-
stofunni fyrir 31. jan. 1949. — Allar upplýs-
ingar gefur undirritaður.
Héraðslæknirinn í Reykjavík,
16. desember 1948.
MAGNÚS PJETURSSON.
Hér með tilkynnist, að herra Páll Sigurðsson
hefur verið skipaður tryggingayfirlæknir, og er
þegar tekinn við því starfi.
Viðtalstími hans verður fyrst um sinn á mánu
dögum, miðvikudögum og föstudögum kl. 13.
30 til 14.30 í lækningastofunni, Vesturgötu 4.
Reykjavik 14. desember 1948.
Ódýrar enskar kventöskur og veski fyrir-
liggjandi.
Heildverzlun Sig. Arnalds
Sími 4950 Hafnarstræti 8.
Ég undinMir gerfsf hér með kaup-
verr.d Bandaríkjarma í ann-
arxi heimsstyrjöldinni, árið
1941. undir stjóm Hennanns
Jónassonar? Jú, vist gerðum
við það, — og það meira að
segja með bltessun Brynjólfs
Bjamasonar, sem að vísu
ekki elskaði Bandaríkin, en
Rússland þeim mun meira;
og þá var hlutleysi íslands
kommúnistum ekki mteira
virði en það, 'að því matti
farga, ef Rússlandj gæti orðið
gagn að. Og gerðumst við
ekki fjórum árumsejnna, árið
1945, þátttakandi í bandalagi
hinna sameiruðu þjóða, og
afsöluðum okkur þar; með
hlutldysinu í eitt, skipti fyrir
öll! Hver getur mælt í móti
því, nema menn, sem vísvit
andi vilja blekkja þjóð okkar,
ei,n® og kommúnistar, eða
haf.a látið vi'ðburðina sofandi
fram hjá sér fara, eins og
hirir skriftlíærðu í háskólan-
um?
*
Það er svo annað mál, að
það er ekki endilega sjálf-
sagt, að við tÖkum, sem þjóð
og ríki, afstöðu í þeim átök,
um, sem nú eiga sér stað í
beiminum, þó að við höfum
fýrir sjö árum af knýjandi
nauðsyn fallið frá stefnu hins
ævarandi hlufleysis. Sumir
segía> að það sé mieð öllu
óþarft; við höfum okkar ör-
yggi í bardalagi himna sam-
einuðu þjóða-
Víst láta slíkar staðhæfing
ar vel í eyrum. En hve mörg
um þjóðum gat gamla þjóða
bandalagið bjargað undan á-
gengni Hitl'ers 1937—1941?
Og hve mikið traust bera
Beneluxlöndin (Holland,
Belgía og Luxemburg) til
hirs.nýja þjóðabandalags síð
an Rússland gerði hemaðar-
bandalag það við leppríki sín
í Austur-Evrópu, sem nú er
staðreynd? Heimtuðu ekki
allir það fýrir einum áratug,
að Vestur-Evrópurikin, og
helzt Ameríka með þejm,
risu upp til vamar gegn yfir-
gangi Hitlers? Og hvers
vegr.a ættu þá sömu ríki að
vera sundruð, varnarlaus og
andvaralaus gagnvart enn þá
uggvænlegra yfirgangi af
hálfu Rúaslands?
Við treystum okkur ekki
tiU þess, að vera varnarlausir
á móti Hitler eftir að hann
hafði brotizt inn í nágranna-
land okkar Noreg, eins og
þjófuir á nóttu. En nú kemur
Sigurbjörn Einarsson dósent
og segir, að við skulúím unx-
fram aila hlutj. vera algerlega
varnarlausir fyrir Stalin, —
jafnvel þótí það kosti okkur
tortímingu hálfrar þjóðarinn
ar! Þetta er.einn a£ þeim
skriftlærðu við háskólann og
hefur þar að auki pýst yfír, að
hann hafi tekið sér „sam-
stöðu“ við kommúnista (Sbr-
ræðu hans fyrsta desember).
En íslenzka þjóðin, sem að
yfirgnæfandi meirihluta er
ekkj í stétt þeirra skrift-
Uærðu, hugsar öðruvísi. Hún
er jafnákveðin í því að halda
frelsi sínu fyrir Stal'in eins og
fyrir Hitler. Hún veit, að hafi
það verið nauðsyn fyrir hana,
að leita öryggis í samvinnu
við Vesturveldin gegn Þýzka
landi Hitlers fyrir sjö árum,
þá knýr sú nauðsyn ekki síð-
ur á nú er Rússland Stalins,
með enn þá fullkommari
stríðstækni, hefur gerzt sami
vargur í véum þjóðanna- Eða
finrst monnum, að flugvélar
Hitlers hafi verið ö.llu ágeng
ari vjð !okkur fyrir aðra
heimsstyrjöldina, en flugvél
ar Stalins nú?
Hið gamla öryggj okkar út
við íis er farið veg allxar ver-
aldar. Hið gamla fuHveldis-
hugtak er líka farið veg allr-
ar ver aldax. Sá, sem ekki ski-I
ur það, er furðu glámskyggn-
Hnötturinr. er orðinn l'ítill á
öld flugsins. En eitt er jafn-
stórt og stærra í dag en
nokkru sinni áðux: Það er
baráttan fyrir þjóðfrelsi og
mannréttindum. En þá bar-
áttu getur: engin þjóð lengur
háð. án samvir.nu við aðrar,
sér andleg askyldar þjóðir,
hvað sem öllum úreltum hlut
leysisórum líður.
Þessi sannlejkur á að verða
Ieiðaryísir fyrjr okkur, er við
tökum afstöðu í hinu sundr.
aða samfélagi þjóðanna-