Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.12.1948, Blaðsíða 7
Föstudagur 17. des- 1948. ALÞVÐUBLAÐIÐ 7 Sigurður Draumland: a r LÍKLEGA MUNDI einhver segja, að ekki væri í frásögur . færandi, þó að logið væri og stolið væri í þessum heimi, og mætti það ef til vill til sanns vegar íæria — í orðabelgnum! En í reyndinni, úti í lífinu sjálfu, er það hreint ekki gott. Engin afsökun þó að heimur inn sé vondur.- Hvers vegna að vera alltaf að bæta við vonzk una og afbrotin? Oft hefur margt verið talað um víndrykkjuna á samkomum þessarar þjóðar, bæði í sveitum og bæjum. Og má svo heita, að hvert byggðarlag landsins eigi a. m. k. eimi fagran sam komustað, þangað sem, auk fyrsta flokks gesta auðvitað, sækja alls konar siðlausir ein staklingar og hópar, sem fremja meiri og minni háttar menningarspjöll. Má þar nefna staði eins og Þjórsártún í Rang árvallasýslu, og Vaglaskóg í Fnjóskadal í Suður Þingeyjar sýslu, þar sem einna mest og eftirtakanlegast slark á sér stað. Á öðrum staðnum er það í sambandi við glæsileg íþrótta mót æskunnar á Suðurlandi. Á hinum staðnum í sambandi við Jónsvökudrauma norðlenzkrar æsku. Frammi fyrir öðrum staðnum brimar hið volduga, fagra Atlantshaf að ströndum. Við hinn staðin breiða bjarkir eins fegursta skógar lim sitt móti miðnætursólarhimninum. Þó að þeásir tveir -staðir séu nefndir, -er -eigi svo að skilja, að deila beri á þá og samlcomur þar -eingöngu. Víða er pottur brotinn. En sárast er að sjá ómenninguna á þessum tveim fögru stöðum. Og ef úrbót á að fást viðvíkjandi ofnautn áfeng is í samibandi við íslenzkar-sam komur, virðist einsætt mál, að byrja þar lagfæringuna og upp þurrkun vínbleytunnar í Þjórs ártúni og í Vaglaskógi. Einkum verður -að kr-efjast aðgerða frá ungmennafélagsskapnum, sem efgi getur verið þekktur fyrir að líða umrædda ómienningu í nánd við sig, bæði vegna böls ins, sem af henni 1-eiðir, og vegna fornra og nýrra hugsjóna og afreka ungmennafélaganna. Það er auosjáanlegt, hversu sorgleg'a illa fer á því ,að sjá tvær andstæður svo að segja renna -saman í eitt, á -einu og sama héraðsmóti, hvar sem það nú annars er haldið á landinu, en það eru íþróttasýningar heilbrigðra og þróttlegra æsku manna annars . v-egar og díykkjusýningar glat-aðr,a son-a og dætra þjóðarinnar hins veg ar. Hver áhrif álíta má, að slíkt hafi á hrifnæma unglinga er sækja þessi mót árl-ega? En er sækja þessi mót árl-ega? Er sér rúm, að -ekkert sé við slík ar tvísýningar að - ræða, þær sén sjálfsagðar? Því verður að heita á alla forustumenn, m-enningarfröm uði og íþróttafrömuði, að þéir vinni aldr-ei nem-a gegn tvísýn ingunum, styðji aldr-ei, í orði né verki, -annað en bannfærslu slíkra uppstillinga, hvort sem þær gerast í Þjórsártúni eða í Vaglaskógi, eða á enn öðrum s-amlkomustöðum landsins. Út úrsnúninga og undantölur má enginn þeirra leyfa sér. Sigurður Draumland. Björgunarflugvéla- sjéðnum bersf gjöf NÝLEGA hefur sýslunefnd Vestur Barðastrandarsýslu 'af hent Björgunarflugvélasjóð Slysavarna'féla-gs íslands 2000 krónur að gjöf. Nýjar dýrtíðar- | Frh. af lTpu. Setur ríkissljómin fydT sitt leyti ýmis skilyrðí um þessa uppgjöf krafna og skulcth. en tilskilur einnig, a-ð hlutaðeig- a.ndi útgerðarmaður k'omist að -samningum við aðra iiánar drottna sína um nægilegan af sláft. að dórni skilanefndar ríkisstjórn-arinnar á öðrum skuldum sínum, ti-1 þess að á- framhaldandi rekstri verði tryggður f járhagslegur grund völlur. En náist slíkt sam- komulag elcki m-eð útvegs- mönr.um og lánardrottnum þeirra, getur ríkisstjórnin sett reglu-gerð um skuldaskii útvegsmanna, er síldveiðar stunduðu sumarið 1948. Dýrtíðarsjóði skal afla iekna á.eftirtal-inn hátt: Af tollverði innf-luttrar vöru skal g-reiða 6% sölu- skátt að viðbættum- aðfluln- ingsgjöldum og áætlaðrj á- lagningu, en af smásölu 2% og annarri sölu 3%- AfJolí- tekjum þeim, sem ráðgerðar verða í fjárlögum inæst-a'á'rs, skulu 22 milljónir króna renna í dýrtíðarsjóð- Viðbót- argjöld fyrir innflutnings- leyfi skal greiða: af innflutn- ingsleyfi fyrjr kvikmyndum 100% -af leyfisfjárhæð, af gja-ldeyrisleyfum tj.l utan- ferða, öðrum en leyfum lil námsmanna og sjúklinga, 75 %■ -af leyfisfjárhæð, af inn- flutningsl-eyfum fyrir bílum 50% af leyfisfjárhæð, af i-nn- flutningsleyfum fyrir r-af- magrstækjum til heimilis- nota, öðruim en e.ldavélum óg þvottavélum, 100% af 1-eyfis- fjárhæð, en ,af leyfum fvrir þvoltavélum 50%. Ennfrem- ur skal greið-a 20%. af mats- verði bifreiða, sem ganga kaupum og sölum innanla.nds. Áætlað er, að greiðslur úr dýrtíðarsjóði á næsta ári nemj um 70 milljónum króna. Um álagningu sö-luskattsins skal tekið fram, að verð vöru og þjónustu má hækka sem hon- um jiemur, en óheimilt er að hækka álagningu verzlana eða fyrirtækja vegna hans. Allar helztu daglegu rjeyzlu- vörur almennings og margar aðrar nauð-synjavörur eru undanskildar söluskatti, svo og saia fasteigna, skipa, einka leyfa, verðbréfa og krafna, andvirði vöru seldrar úr lar.di, útskipunargjald af henni og f.Iutningsgjald, við- gerð á skipum, húsaleiga og iðgjaldatekjur vátryggi.ngar- félaga- allan dag.nn vegna jarðarfar. Véisitsijan SSelji h. f. Stefán Jóh- Stefánsson for- sætisrá-ðherra fylgdi frum- varpi þessu úr hlaði í neðri deild alþingis i gær. Komm- únistar héldu uppi rnálþófi gegn frumvarpinu, og tveir þeirra, Áki Jakobsson og Lúð vík Jósefsson, báru fram frumvarp um að fiskábyrgð- arverðið skuli miðað við 70 aura fyrir hvert kíló af nýj- um fjski. FISJAKA Bók þeirra, er unna frásögnum af sævolki og svaðilförum ; Sumarið 1924 flutti hið gamla leiðangursskip Shacletons, „Quest,£t sem þá var norskur sel- 'yeiðari, til Reykjavík- ur danska skipbrots- menn, sem saknað hafði verið í tvö’ ár. — Vakti koma þeirra gevsilega athygli, því þeir höfðu lent í furðulegustu mannraunum og meðal annars siglt 1000 km. leið á hafísjaka norður m j í íshafi. Frá ðliu bessu og svo mótíökunum í Eeykjavík segir liöfundilr í þess- ari bók, en hann var einn leiðangursmanna. Bókin var metsöfubók á sínu sviði í Danmörku, er hún köm út fyrir fveim árum - og vaíin í bókafiokk úr- vais íerðasagna. BLÁFJÁLLAÚTGÁFÁN. Nú gefst yður kostur á að gefa $áða jóla%]öf og stuðla um leið að aukinni sparifjársöfnun og mikilvœgum framkvœmdum í landinu. Kaupið því éf rikisilóli

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.