Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 3
Föstudagur 24. des. 1948. ALÞÝÐUBLAÐIÐ NÆTUR- OG HELGIDAGS VARZLA: í kvöld og nótt: Ingólfsapó tek,- sími 1330. Á jóladag, annan. og þriðja: Laugavegsapótek, sími 1618. HELGIDAGSLÆKNIR: Á jóladag: Jön Eiríksson. Ás- vallagötu 28, sími 7587. Á annan jóladag: Björgvin Pinnsson, Laufásvegi 11, sími 2415. BIFREIÐASTÖÐVARNAR: í dag: Lokaðar kl. 4, nætur- akstur fellur niður. Á jóladag: Lokaðar allan clag inn, næturakstur fellur niður. Á anhan jóladag: Opnaðar kl. 1. Næturakstur: Litla bílstöðin, sími 1380. Á þriðja jóladag: Næturakst- ur: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. Messur Aðfangadagur: 2. jóladagur: DOMKIRKJAN: Aðfangadagskvöld: Aftansöng ur kl. 6 síðd. Séra Bjarni Jóns- son. Jóladagur: Messa kl. 11 árd. Herra Sigurgeir Sigurðsson biskup. Dönsk messa kl. 2 síðd. Séra Bjarni Jónsson. Messa kl. 5 síðd. Sér.a Bjarni Jónsson. Annar jóladagur: Messa kl. 11 árd. Séra Jón Auðuns. Barna guðsþjónusta kl. 2 síðd. Ólafur r*. s s s s s s s s $ s s s 6 ,s s •s s s s s s s s s s s Á s s s s ’;S s s \ s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s r‘ 18.00 Aftansöngur í dóm- kirkjunní (séra Bjarni Jónsson vígslub.) 19.45 Orgelleikur og ein- söngur í Dómkirkj unni (Páll ísólfsson og Einar Sturluson). 20.30Ávarp (séra Þorsteinn Briem). 20.45 Orgelleikur og ein söngur í Dómkirkj Og Einar Sturluson). 21.20 Jólalög (plötur). 22.00 Veðurfregnir. jóladagur: ,11.00 Messa í Dómkirkjunni (herra Sigurgeir Sig- urðsson biskup). 14.00 Messa í Fríkirkjunni séra Árni Sigurðsson). 15.17—17.30 Miðdegistónleik ar (plötúr): Messa í h-moll eftir Bach. 18; 15 Barnatími í útvarpssal (Þorsteinn Ö. Stephen sen. séra Jakob Jóns son, barnakór Jóns ís leifssonar, útvarps- hljómsveitin o. íl.). 19.30 Tónleikar: Jólatónverk eftir Corelli og Handel (plötur). 20.25 Útvarpskórinn syngur jólalög (Róbert Abra ham stjórnar). 20.50 Ávarp (frú Sigrún Ög mundsdóttir). 21.00 Jólavaka: íslenzkir kirkjuhöfðingjar og helgir menn: Upplestur og tónleik- ar. \ Ólafsson kristniboði prédikar, séra Magnús Runólfsson þjónar fyrir aitari. Messa kl. 5 síðd. Séra Friðrik Friðriksson. FRÍKIRKJAN: Aðfangadagskyöld: Aftansöng ur kl. 6 síðd. Jóladagur: Messa kl. 2 síðd. Annar jóladagur: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 árd. Séra Árni Sigurðsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Aðfangadagskvcld: Aftansöng ur kl. 6 síðd. Séra Jakob Jóns- son. Jóladagur: Messa kl. 11 árd. Séra Sigurjón Árnason. Messa kl. 5 síðd. Séra Jakob Jónsson. Annar jóladagur: Messa kl. 11. árd. Séra Sigurbjörn Ein- arsson dósent predikar. Messa kl. 5 síðd. Séra Sigurjón Árna ^on. LAUG ARNESKIRK J A: ðíangadagskvöld kl. 6 síðd. Aðfangadagskvöld: Aftansöng ur kl. 6 síðd. Jóladagur: Messa kl. 2,30. (Athygli vakin á breyttum messutíma). Annar jóladagur: Barnaguðs þjónusta kl. 10 árd. Séra Garð ar Svavarsson. NESPRESTAKALL: Aðfangadagur: Aftansöngur í kapellu háskólans kl. 6 síðd. 15.45: 18.15 11.00 Messa í Hallgríms kirkju (Séra Sigur- björn Einarsson). 15.15: Útvarp til íslendinga erlendis (Fréttir, sálm ar, ávarp, Sigurgeir Sigurðsson. biskup). Miðdegistónleikar. ' Barnatími í útvarps sal (Þorsteinn Ö. Stepliensen, Alfred Andrésson, barnakór Jóns ísleifssonar og barnaleikrit: Búkolla eftir Drífu Viðar, — stjórnað af Hildi Kal- mann). 19,30 Tónleikar: Tríó í G- dúr eftir Haydn, 20.20: Jólatónleikar útvarps ins. A. Einsöngur: Stefán íslandi B. Sam leikur á fiðlu og píanó, Björn Ólafsson og dr. Franz Mix&: Sónatína op. 100 Anton Dvorak, 21.00 Skáldaheimsókn, í út varpssal: Gunnar Gunnarsson, Óuðmund ur G. Hagalín, Krist- mann Guðmundsson • og Tómas Guðmunds- son. Ðarislög A. Hljömsveit Björns R. Einarssonar leikur. B. Nýjar plöt ur með .hljómsveitum B>9nn.ý Goodman, Artie Shaw og Duke Elling ton. Enn frernur har- moníkuleikur og gaml ir dansar. Dagskrárlok kl. 2, 22.05 Jóladagur: Messa í kapellu háskólans kl. 3 síðd. Messa í kapellunni í Fossvogi kl. 3,30 síðd. Annar jóladagur: Mess-a í Mýrarhúsaskóla kl. 2 30 síðd. Séra Jón Thorarensen. SKÁTAHEfMILIÐ: Jóladagur: Messa kl. 11. Séra Sveinn Víkingur. H AFN ARF J ARÐ ARPREST A- KALL: Aðfangaclagskvöld: Aftansöng ur í Hafnarfjarðarkirkju kl. 6 síðd. Jóladagur: Messa í Iíafnar- fjarðarkirkju kl. 2. Messa í Bessastaðakirkju kl. 11 árd.- Messa í Kálfatjarnarkirkju kl. 4 síðd. Aiuiar jóladagur: Barnaguðs þjónusta í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11 árd. Séra Garðar Þor- steinsson. FRÍKIRKJAN í HAFNARFIRÐI Aðfangadagskvöld: Aftansöng ur kl. 8,30 síðd. Jóíadagur: Messa kl. 2 síðd. Annar jóladagur: Barnaguðs þjónusta kl. 2 síðd. Séra Krist- inn Stefánsson. GRINDAVÍKURPRESTA- KALL: Aðfangadagskvöld: Aftansöng ur í Grindavíkurkirkju kl. 6 síðd. Jóladagur: Messa í Grinda- yíkurkirkju kl. 2 síðd. Messa í Kirkjuvogskirkju kl. 5 síðd. Annar jóladagur: Barnaguðs þjónusta í Grindavíkurkirkju kl. 2 síðd. Séra Jón Á. Sigurðs son. Skemmtanir á Annan jóladag. LEIKHÚS: Gullna hliðið verður sýnt kl. 8 síðd. annan jóladag. Leikfélag Reykjavíkur. SAMKOMUHÚS: Breiðfirðingabúð: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. Flugvallarhótelið: Jóladans- leikur kl. 9 síðd. Góðtemplarahúsið: — SKT Gömlu og nýju dansarnir kl. 9 síðd. Hótel Borg: Kllassísk tónlist kl. 8—11.30 síðd. Ingólfseafé: Eldri dansarnir kl. 9 síðd. Mjólkursföðm: Dansleiltur kl. 9 síðd. • .--•' RöðuII: SKT. Gömlu dans- arnir kl. 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Almennings dansleikur kl. 9 síðd. Tivoli: Gömlu dansarnir kl. S síðd. Tjarnarcafé: Almennirigs- dansieikur kl. 9 sðd. Þórscafé: Dansleikur ld. 9 síðd. ‘ Aiþýðuhúsið : Hafnarfirði: Almenningsdansleikur kl. 9 síð- degis. ■ Góðtemplarahúsið í Hafnarfirði: Barnaskeinmtun ki. 2 og kl. 8 síðd. á 2. jóladag. Aðgöngumiðar seidir'frá kl. 5 sunnudag. Gengið inn frá Hverfisgötu. F.Í.A. F.U.F, á annan jóladag í samkomusal Mjólkurstöðv- arinnar klukkan 9 síðdegis. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins 2. jóladag kl. 2—3 og við innganginn. Flxigvallarhótelið. á annan í jólum . j, f ý og hefst kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. Verð kr. 15,00. Ölvun stranglega bönnuð. Bílar á staðnum. S.6.I. (Skemmfiféísg góðfemplara). Jóladansleikur annan jóladag að Röðli kiukkan 9 síðdegis. Aðgöngumiðar á sama stað frá kl. 8. Sími 5327. Húsinu lokað kl. 10.30. Öll neyzla og meðferð áfengis stranglega bönnuð. Tilboð óskast í b.v. Júní í því ástandi, sem skipið er í á stranastað á Sauðanesi við Ön- undarfjörð. Réttur áskilinn að taka hvaða íilboði sem er, eða hafna öllum. Tilboð óskast send í skrif- stofu félagsins, Austurstræti 12, þ. 30. þ. m. Satnfrygging íflenzkra feotoorpunga. ^jSr^ffngiPBair

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.