Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 8
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Nii ,?vh Mh "fvn'sÞiÞAÍ Föstudagur 24. des. 1948. Islenzka Lucian Farmhald af 1. síðu. ingu Luciu borgarinnar og hefur haldið þeim sið síðan. Fyrsta Lucian, sem kjörin var, er kona Jussi Björlings, söngvara. Kosningarnar eru aimennar, og er . kosið milli 10 laglegustu umsækjand anna, að dómi tilskipaðrar dómnefndar. Að þessu sinni greiddu yfir 100 000 manns atkvæði, og sýnir það áhuga almennings og vinsældir þessa siðar. í þessari rólegu borg þyk ir Luciu-hátíðin hinn mesti viðburður. Aimennt er Luci an skoðuð sem boðberi Ijóss- ins, tákn sigurs þess yfir myrkrinu, og eitt blaðið komst komst svo að orði, — að fyrir mörgum meðal hinna fagnandi hundrað þúsunda hafi hinar tvær ljóssins drottningar verið tákn vonar tveggja neimsálfa um sigur nins góða á tímum myrkurs og illdeilna. — Og nú er rétt- að bæta því skýlaust inn í frásögnina, að í ofannefndri sigurför voru drottningarnar tvær, — og í tveimur vögnum — Lucia stokkhólms og Lucia Ame- ríku- En þær móttóku systur lega hyllingu fólksins, og hvorug skyggði á hina, eins og vera bar. Og þá er að skýra nánar frá hennar konungslegu há- tign Ásu, ætt hennar og krýn ingu- Eru eftirfarandi upplýs ingar fegnar í viðtal, sem undirritaður hafði við hana fyrir blaðið. Faðir Ásu, sem látinn er fyrir 17 árum, hét Baldur Guðjóhnsen, frá Húsavík, og fluttist hann uppkominn til Ameríku. Faðir Baldurs hét Þórður og faðir Þórðar Pét ur Guðjóhnsen, orglelleikari. Móðir Ásu heitir Salome Ólafsdóttir, frá Gufudals- sveit, fædd að Múia í Kolla firði. Fluttist hún árið 1913 til Ameríku. Foreldrar Ásu kynntust vestra, en auk dótt urinnar eignuðust þau einn son, Baldur, sem féli í síðista stríði á Kyrrahafsvígstöðv. unum- Einu minningartöfl una um hann, sem til er, létu þær mæðgur reisa á Húsavík, er þær voru þar á ferð á síðastliðnu sumri. Dvöldu þær þá á íslandi 2V2 mánuð- ,,Og það fyrsta, sem mér datt í hug, þegar ég frétti að ég heíöi unnið“, sagði Ása, ,,var, að nú myndi ég fá tæki færi til að komast tit íslands aftur. En því miður, þeir segja, að það sé ómögulegt“. Ása er 22 ára og stundar nám við University of Was- hington í Seattle. Ætlar hún að verða blaðarnaður með stjórnmál se'm sérgrein. Og hún sagðist vera ógift og ólof uð! Og að lokum um keppniina 1 í I Séaitle.i ! tóétfflli dág- blaðsins . Seattle Post, var valin Lucia borgarinnar, sem síðan skyldi fljúga til Sví- þjóðar með kveðjur ljóssins frá norrænum frændum vestra- Keppnin vaktj mjög mikla athygli í borginni, enda þótt fegurðarkeppni sé ekki óalgengur hlutur vestra, því að þessi var á margán hátt óvenjuleg. Og þar sem sigur launin voru hreinustu ævin- týri, varð samkeppnin mjög mikil, 121 stúlka tók þátt í INCDLF5 CAFE AlþýSuhúsinú við Ingólfsstræti. Jólama IseíilS t. jéladaíg: 2. Jóladagur: Hádeglsverður Hádegisverður ki. n% tii kl. 13%: 'kl. 11% til kl. 13%: Gulrótarsúpa. Súpa Maríe Loúíse. Lambakótelettur með grænmeti. Kálfasteik með rjómadýfu. V anillebætingur. Eplasalat. Kvöldverður JL.. Kvöldverður kl. 18 til kl. 20: kl 18 tiil fcl. 20: Grænm etissúpa. Kjötseyði Jardenere. Kryddaður kálfsgeiri. Bauti. Bemesedýfa. Rjómarönd. Karamellurönd. Borðið lóíamatinn i hinym vistiegu salarkynnum keppninni, en síðasta um- sóknin, sem barst, var frá Ásu Guðjonsen- Fyrir hvatn ingar margra ákvað hún að reyna — það skaðaði þó ald rei, — og þar sem skautbún ingur hennar var ekki til- íækilegur, tók móðir hennar til óspilltra málanna og saum aði nýjan — á 6 tímum. Gull skrautið fékk hún að lánj hjá skáldkonunni Jakobínu John son. Fleiri íslenzkar stúlkur rnunu hafa tekið þátt í keppn inni, en Ása vissi um tvær, var önnur í skautbúningi, en hin á peysufötum. Annars voru keppinautarnir ættaðir frá cilum Norðurlöndunum, en flestar frá Svíþjóð. 5 manna dómnend dæmdi í þessu flókna máli. En eins og kardínálarnir, þegar þeir kjósa páfann, þá voru þessir dómarar aðskildir, meðan þeir brutu heilann og greiddu atkvæði- En auk þess höfðu þeir sínu sérstaka hlutverki að gegna ,hver og einn sem ekki er við kosningu páfans. Einn dæmdi andlit og vöxt og gaf einkunn fyr j~ það, annar gáfur og greind, þriðji fulllrúahæfileika og tfrani1 komu, og fjórði og fimmti eitthvað annað- Síðan voru einkunnirnar, sem þejr gáfu, lagðar saman. Úrslitanna var beðið af mikilli eftirvænt ingu, og tugþúsundir fólks. kramdi hvað annað fyrir ut an byggingu blaðsins til þess að fá að sjá sigurvegarann. Og eftjr þessa msargþættu eldraun var það íslenzka stúlkan Ása Guðjóhnsen, klædd sem fjallkonan, fóstur landsins freyja, fagra vana dís. Ásta hlaut margs konar gjafir í Seattle í tilefni sig- ursins: Pels, armbandsúr, handtöskur, klæðnað, snyrti áhöld, skíðaútbúnað, út- búnað, útvarps-hljóðritara o. s. frv. Og svo lagði hún af stað með flugfél 11000 km. leið, og á viðkomustöðunum var hún hvarvetna heiðruð og sýnd lotning- Hún var einn ig beðin fyrjr bréf, eins og gengur, eitt var til Gustavs V., annað tii borgarstjórans í Stokkhólmi, þriðja til verzl unarmálaráðuneytisins þar frá samsvarandi stofnun í Seattle o. s. frv. Ásu var beðið af mikiJli eft irvæntirgu í Svíþjóð og hlaut hinar dýrðlegustu mót tökur- Blöðin birtu myndir af hennj hvern dag, meðan hún dvaldi hér, alveg á sama hát og þegar drottningar koma í opinberar heimsókn ir. Og hún var engin gerfi- drottning, því að hún var við urkenrd konungleg tign af hinri konunglegu ætt hér og borðsherra hennar var ejtt sjjrnif,, sjglfUr, |) [kxóflipripsinp Gu?tav Adoif. Sögðu blöðin, á$ þau ' heíðu ræðst' ’ mikið við, og hefðj hið íslenzka ætt erni Ásu sérstaklega vakið á huga krónprinsins- Ása ræktj hlutverk sitt af mikiili prýði. Við landarnir hér vorurn mjög stoltir af henni og héldum henni sam sæti með hangikjöti á borð- om. Bað Ása þar fyrir beztu kveðjur til ísíands. Sveinn Ásgeirsson. naólfs Café. afholdes i Domkirken 1. juledag kl. 2 em. Ú' Ordinationsbiskop Bjarni Jónsson prædiker. GLÆDELIG JUL. i Reykjavík. m ðfhendingu benzínskemmlunarseðía. Afhending benzínskömmtunarseðla fyrir l 1. Skömimtunartímabil 1949, vegna bifreiða sfcrásettra í lögs’agnarumdæmi Reykjavíkur, ,, hefst mánudaginn 27. desember n. k. 'kl. 9,00 •' í lo^reiglustöðinni, Pósthús'stræti 3, III. hæð. : i' r: ’ Bifreiðáeigendur ' eða1 umbo^sjh'ehn þeirra athugi, að ný benzínbók er aðei'ns 'afhent gegn framyísun fuligilds skoðunarvottorðs 1948, ásamt benzínskömmtunarbók frá síðásta tíma- bili. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 23. desember 1948. Í .Ob O

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.