Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 24.12.1948, Blaðsíða 7
Fösíudagur 24. 'des. 1948. ALÞÝOÚBLÁÐÍÐ ÍG HEF ALLTAF haft mikinn áhuga á landsmál- urn og félagsmálum, en ég hef lítið áit kost á að leggja þar neitt til mádar.na, því ég er sjómaður og hef stundað þá virnu svo að segja lájlaust •í msira en tvo áratugi- Ég hugsaði þvi gott tjl glóðar. innar, nú er ég var búinn að fá atvinnu í lar.di, því að nú hefði ég betri þess að kynna mér þessi a- hugamál mín. Það var því rnoð íöluverðri eftirvæn.tingu að ég fór á fund Sjómannafélags Reykja víkur 12. september, því aug lýst hafði verjð að kjósa ætti fulltrúa á Alþýðusambands- þing. Á furdinum, sem haldjnn var í Iðnó, voru nokkuð á annað hundrað félagsmenn. Hófst fundur að ioknum lestri síðustu fundargerðar á því, að bornir voru upp til inr.töku í félagið 74 menn, allt starfandi sjómenn. Siðan gat forxnaður þess, að enn 3 msð 'tiiiögunni, er 4 á móii, og man ég ekki ræðumenn- ina, nema Guðmund og Árna og Særmrad Ólafsson sem bsr.ti á, að ko-ning sú, er tækifæri t:I j fram eetti. að fara, yrði alveg ’ samkvæmt 36. gr. félagslag- an-na, sem hljóðar þannig: | „Fulltrúar og yarafulitrú- ar til sambandsþings og full-' trúaráðs skulu kosnir bundn-: ara kcsningum á fur.di með leyniiegri atkvæðagr eiðslu. Fyrst séu komir aðalfulltrúar cg síðan varafulltrúar. Kosru . ir eru þeir, sern flest íá at- kvæði- Séu alkvæ&i jöfn um 2 eða fleiri, skal fara fram aukakosning á þeim“. ' j Hins vegar væri eftir lög- i um Alþýðusambandsir s hægt að hafa alisherjaratkvæða- greiðslu ef Vs félag.smanna krafðist þess (en hér fóru að- Stungið var upp á þessum þarna voru- Kölluðu einhverj mönnum: ir .ao nefnd berói hefði aldrei Bj-arna • Stefánssyri, Fjöln- vsrið kcrin; en er þeim var isveg 4, Guðmundi Bæringé-. sag-t, 'að hún hefði varj.6 kos- svni, Sjómanna-kólanum, in á sííasía furdi. hejtuðu Ih.gva.ri Jón'syni' á IJeptúr- þe: * bví harl'f.egá í fvrstu, en usi, Erlsndi Ólafssyhi á Esju Valdimar Gíslasyni a Ag;i Skallagrímsymf. . . Fieiri .uþpástungur kcmu ekki fram. Voru þessir mer.n bornir upp og samþykktir- Þurftu rú ýnrsjr af báðum flokkum að op.na s!g dá’itið, en lancr liðugástur að cpnast, Kljna> Þar s-m as:væ5:n væru ' uni þs'sa neíndarkosr ingu. síæ'ði ekkert um að hennar er það stocaði ekkj, sögðu þeir að ekk.ert liefði slaðið í fundarauglýsingunni um að þa5 æiíi að kjc:a hana. Eug- im: gat skorið úr hvort það var réit, þarna á fundinum, :it í lögin og en forma.au: benti á að í 23- gr. félagslag- væri ein jnntökubaiðni, sem eins 2 menn fram á það)- hann legði tjl að yrði frestað, Kosnjngin átt.i. a5 fara fram þar eð1 m.aðurinn væri ekki hér eftir nákvæmlega sömu slarfandj sjómáður, heldur aðferðum og í Dagsbrún, sem nemandi í háskólanum. Hann fór fram sama dag. væri og meðlimur Dagsbrún ar og hefði þannig aívjrnu- Var nú borjn upp tillaga ,,sameiningarmanna“ um alls réttindi, ef hann vildi aftur herjaratkvæðagreiðslu og fara á síldvejðar næsta^ sum- felld með 83 atkvæðum gegn ar- Maður þessi heitjr Ólafur 32. Jensson. ^ | Formaður skipaði nú tai.n- Risu nú upp tveir menn, og ingarnefnd og voru það Bjarni mæitu heiftarlega á móti Stefánsson, Jón Sigurðsson frestunartillögur,ni; voru það og hinn góðku.nni ,,sameining þeir Árni Jóhannsson (síór armaður alþýðunnar“, Rósin- og breiður) og Guðmundur kranz ívarsson, en har.n skor- Pétursson íekki stór, en vask aðist unda.n. Var þá tilnefnd- legur) og var báðum mikið ur Jón Halldónsson Laufhoiti niðrj-fyrir. Formaður og ejn- (,,sameiningarmaður“ ágætur hverjir flejri svöruðu þeim. eða eirs og ég heyrði einn Var frestunartidlagan sam- fundarmann nefn.a það ,,rak- þykkt með 61 atkvæðj gegn inn kommi“). Var nú tekið . fyrir að kjósa svonefnda Ursagnjr komu á fundinum uppástungur efnd, skv- 28. gr. ra_ "eiagsmönr um ^ sem félagslaga.njia, sú nefnd á að hafa flutzt .ur Reykjavik og tjlnefna 2 menn í hvort sæti ekki æíla ser að stunda sjó- /, björlista við i hönd farandi mennsku lengur héðan, eða stjórr.arkjör, 10 menn alls, en íaf.a farið í aðrar atvinnu- næst| féiagsfundur að tiL grejrar. ^ nefna 5 menn 1 viðbót, 1 í Var nu gengið tj.l fulltrúa- hvert £a:ti. kosninga og kom fram uppá: stunga um 16 menn; en er iýst hafði verið uppástung- unum og þejm lokið, komu : fram' uppástungur um aðra 16 menr og íók forrnaður það til grei na, þó ráunverulega; væri of seint fram komið, og | vcru báðirlistarnir les'nir upp tvisvar- Tók rjtari þá eftir, að á lista þeirra „sameiningar- manna" (stundum nefndir kommar) stóð varamenn. Sýndi sig þá að þejr, sem bá-ru Lstann fram, vissu ekki sjálfir hveriir það voru, sem þeir báru frarn, erda engin furða, því þejr muru hafa verið nvbúnii' að fá uppá- stunsuhi-tann i.nn á fundinn (en hvaðan?), og þess v-egra komjð svona se!nt fram með hann. Var dálítið hlegið að þessu. V.ar nú farið að útbýta kjörseðlum og skyldi fara fram skrifleg. og leynjleg kosning. ;sýo fsþm rnælt er fyrir í 36- gr. iélagslasanna. fen nú spruttu upp fyrirliðar , :s amei n! n sar m :an n a “, þejr Guðmundur Péíursson og Þorsteinn Guðlaugsson', og báru fram tjllöpu um allsheri aratkvæðagreiðslu. Var ekki vjtað af hverju þejr komu svona seint fram með hana, en getið heyrði ég tih að það myndi vera af því, að þeir væru nýbúnir að fá hana senda inn á fundinn. Töluðu var munnurinn a Guðmundi Péturssynj, því ,ég hc’.d að hanr. hafi tekið eitlhváð 6—7 sinnum tjl máls. Talnir garnefndin. sem hafði vikið af fundi, kom nú aftur á fund og var með skjal með riðurstöðum kosninganna- Voru Alþýðuflokksmennjrn- ir kosnjr með frá 113—126 atkvæðum, en ..sameiningar- men,n“ fengu frá einu upp í 15 atk\ræði; t. d. fékk Guð- mur.dur Pétursson 12, Bragi Agnarsson 13, Gísli Auouns- son. 15. Á öðrum fundi í Sjómanna félagi Reykjavíkur var ég 7- nóvember, og var sá fundur haldi.nn í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Furdargerð sið- asta fundar lesjn upp og samþykkt- Bornir upp 10 nýir félagsmenn, 2 gengu úr fé- lagjnu. Var þá l'esin. upp tillag’a nefndari.nn ar, er kosin var 12. september til þess að gera uppástungur við stjórnarkjör (28. gr. félagslaganna). Færði Þorsteinn Guðlaugsson, gam- all velkunnur félagsmaður, formar.nj. till-öguskjal, en for- maður sagði að það mundi sKymi g heldur al kosin á :tjo í fundarboði, e.'ns að hún skyldi lögmætum fundi. 5a mei njng-armon:: u m v a r j og benl á. aö á síðasta fundi hsfðu fulltrúar verið kosnir til AIþýíusambahdsþjngs og áréioanlegt værj að bað hefði staðið í funáarboðinu og varla hefðu fieirj komið á fundirn þó getið hefði verið um nefndarkos.ninguna. Tóku samsiningarménn sönsum við þetta, og þótti mér það vjia á gott, en. ekki rayndist það svo, því þetta var í eina skiptið á fundinum. að þeir létu skyii- semina ráða- Var nú beðið um uppá- stungur um 5 menn ti'l við- bótar nefndaruppástur.gum og kom fram. 1 frá Sigfúsi Bjar.nasyni og um aðra 5 frá ,,;am>si,ningarmönnum“, og loks tillaga um 2 menn frá Árna vini vorum Jóhanns- syni, er mikið heyrðist i á fyrri fundinum. Var það einn ig svo á þessum fundi. en dá- lítið var hann rámur þennan sunnudag. E.n er formaður ætlaði að tekið fyrir að kosningu lok- fara ag bera þes sar uppá- inni. Voru nú lesnar upp til lögu.r nefndarjnnar, og um sama leyti hófst nokkur há- vaði meðal „sameiningar- manna alþýðunnar“, er stungur undir atkvæði, kom fram tjllag.a frá Árna Jó- hannssyni um að' atkvæða- greiðsla væri skrifleg. Var hún, borin upp og felld með jöfnum atkvæðum, 48 gegn 48- Þegar atkvæðum var lýst, varð hávaði mikill og læti og hröp um ao vitlaust værj tal- ið. Vcru þar.na kornnir á fund'inn millii 20 og 30 piltar af Smnmnnaskó-anum (fyrir- iioi sagður Gísii Auðunsson) cy siöíuðu fur.darzpjöllin aS- aliega frá þsim. Þsss rnú gela a5 stkvæð'n töldu 2 ,val- :>nkunnir Sjómanr.aféiagsmeö li-ntlr. þsjr Bjarnj Stefánssch, fyrrv. riiari féiagsins. og Iislgi Jir.z ;on, Mávahlíð 33, vel kurnur togarasjóœa-Sur, og ‘efasi e:iginn, ssm þesra rnsnn þskkir urn að þ-sir far.a ekki vjljandi með rangt. Lét formaður r.ú sndurtaká ai- kvæði og eas og ofl er, þá at- kvæðagre.ðU a • er ítrekuð, komu fram fdejri aíkvæði, þ. e. 53 aíkvæði með, en 56 á rnói'i, og var t.IIagan því fell.d í arnað sinn- En , :amsining- armenn" létu sér ekki segjast við þetta, þeir stóðu nú flest- , ir upp úr sætum sínum með kcllum og látum, og var lítill fundarfriður. Þetta mun Jó- hannesi Guoniundssyni (frá Hallkárseyri), sem er vanur fundarmaður, haf.a þótt ljót lætj hjá féuögum sír.um, og því hugsað að hafa vitið íyrir þejm msð því að blása til' undanhaids og kallaði upp og bað þá ganga af fundi. Var auðséð að ,,sameiningar_ menn“ heyrðu þarna rödd foringja síns. bví þéir tóku að síreyma út- En him virðu- legj öidungur Þorsteinn Guð- ,1'augssoai (Steini) snerj hinum gráu hárum sínum við á miðri leið og gekk tii for- manns og sótti blaðið með tiHögun'r.i, er hann hafði áð- ur afhent honum, og gekk síð- an snúöugt út á eftir hinum flýjandi her „sameiningar- manna“. En þeir fóru ekki í bili lengra en út í ar.ddyrið, því nokkrjr af fyrirliðum þeirra vildu meiri læti- Stóðu* þeir um stund ráðiausir í anddyr inu, en fór.u svo að tínast inn aftur. Stóðu þeir meðfram veggnum dju’.amegin, eftir að inn kom, og höfðu slík læti og hávaða í frammi, að ekki var nei.nn fundarfriður. Loks iókst þó að sefa þá svo, að hægt var að haída áfram fundi, og settust þeir aftur í sæti sín, og var nú gengið til atkvæða um fyrsta sætio á listanum, og fékk Ólafur Sig urðsson 49 atkvæði en Guð- mundur Guðmundsson úr Ö- feigsfirðj (fulltrúi „sarnein- iningarmanna”) fékk 46. (þriðji maður fékk 2 atkvæði). Þegar atkvæðagreiðslu var lýst, hófust þegar á ný hróp um ofbsldi og að rangt væri talið. Lét formaður það eft ir, að aíkvæðagreiðsla væri endurtekin. Var það gert og fékk Guðmundur nú 5.1 at- kvæði, e.n Ólafur 54,- og var Guðmundur þvi aftur fall- inn. Hófust nú er.n óiæti, en for in'gj ar , ,sameiningar_ raanna" sáu nú, að greini- legt var, að þeir væru í minni j hluta, og blésu r.ú aftur til undanhalds og tókst nú að koma iiðinu út á götu. Var enginn þar sár en margir afskaplega móðir eftir óhljóð in. Var nú talið liðið, sem út gekk og voru það 36, en eft ir sátu 69. Fór það sem eítjr var fundarjns fram í frjði- Fr-mh á 11. cíðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.