Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 1
Forysíiigrein: im eftirlit me ríkisstofnana síjórn „ráðsmanns heilbrfgðissfofn- • un larrtelsíuiu liólasæa RÚSSLAND, UKRAINE OG HVÍTA-RÚSSLAND sögðu sig í . gær úr. heilbrigðisstofnun liinna sameinuðu þ.jóða, sem hefur aðsetur sitt í Genf og' er ein af ellefu sérstofnunum, er starfa á vcgiim hinna samein uðu þjóða. Ástæðuna til þess að þau sögðu sig úr heilbrigðisstofnun inni sögðu Rússland, Ukraine og Hvíta-Rússland vera þá, að hún hefði innt lítil störf af höndum, og væri allt of kosn aðarsöm. ' Forstjóri heilbrigðisstofnun- arinar lét strax í gær mikla undrún í ljós yfir úrsögninni. Sagði hann að það væri nokkuð fljótt að ásaka heilbrigðisstofn unina um lítil störf, þar eð ekki væru nema fáir mánuðir síðan hún tók til starfa. Trygve Lie, aðalritari sam. einuðu þjóðanna, harmaði í gær, úrsögn Rússlands, Ukraine og Hvíta-Rússlands úr heilbrigð isstofnuninni. Halvard Lan|@ km fien fil ðilé í isr HALVARD LANGE, utanrík ismálaráðherra Norðmanna kom heiin til Oslo í gær úr för sinni til Washingíon og' London, þar sem hann átti viðræður við Aclieson, utanríkismálaráðherra Bandaríkjanna, og Bevin, utan ríkismálaráðherra Breta, . um öryggi . Norðudanda og'. um væntanlegt Norður.Atlantshafs bandalag. I Osló var búízt við því í gærkveldi, að því er fregn frá London á niiðnætti hermdi, að Lange mvndi gera utanríkis. málanefnd og lándvarnanefnd norska stórþingsins grein fyrir viðræðum sínum í Washington og' London innan sólarhrings. Talið var, að Lange myndi einnig eiga viðræður í dag við Hans Hedtoft, forsætisráðherra Dana, sem staddur er í Oslo sem gestur á þingi norska AI- þýðuflokksins. RÚSSNESKA Jandfærðafé- lagið lýstj því nýlega yfir á fundi sínum í Móskvu, að tveir rússneskir landkönnuðir kafi fyrstir fundið Suðurbeim- skautið. Rússum beri því að taka þátt í samningum um yf- irráð Suðurlheimskautsland- anna. ríkisins” með víðtæku valdi --------------------*--------- Róttækásta tiSrsoriio, sem gerð hefur verið til að minnka kostnað ríkisins. —.—_ ——— —— RÍKISST’JÓRNIN lagði í gær fyrir alþingi fnmivarp um eftirllt með rekstri ríkisins og ríkisstofnana, og er í frumvarp- inu gerí ráð fyrir sérstakri, nýrri deild við fjármálaráðuneyt- ið, er fari með þeíta eftirlit, og skal forsíöðumaður deildar- j innar nefnast ráðsmaour ríkisins, og á hann að liafa alhnikið vald á þessu sviði. Frumvarp þetta er róítækasta og raunhaf i asta tihaun, sem hér hefur verið gerð til þess að liafa hemil á ofvexti ríkisbáknsins og fyrirbyggja óþarfan kostnað eftir föngum. Er frumvarpið samið af sparnaðarnefnd, sem ríkis- stjórnin skipaði til þess að athuga þessi mál, og hefur nefndin meðal annars kynnt sér, hvernig nágrannaþjóðir okkar hafa snúizt við þessum vanda, sem er víðast hvar liinn sami. Ríkisstjórnin skipaði í sept- ember 1947 nefnd til þess að athuga ,,’kostnað við rekstm- ríkisins og ríkisstofnana og gera tillögur til ríkisstjórnar- innar um sparnað við þennan rekstur“. I þessa nefnd voru skipaðir þrír skrifstofustjórar ríkisins og síðar þrír þing- menn. Nefndin hefur kynnt sér að gerðir á hinum Norðurlönd- unmn í þessu efni. Svíar urðu fyrstir til þess að koma fastri skipan á þessi mál með lögum 1943 um „Statens sakrevisi- on“ og „Staten^ org'anisations námd“, sem virðist hafa gefið góða raun. Norðmenn hófu Mennfaskólinn verður á gamla sfaðnum áfram Frumvarp om eign aroám lóða fyrir viðbótarbygg- sögis hans. RÍKISSTJ ÓRNIN lagði í gær fyrir alþingi frumvarp mn eignarnám á lóðum vegna bygginga vegna Menntaskól- ans, og virðist þá hafa verið mörkuð sú stefna, að Mennta- skólimi skuli standa áfram á gamla staðnum við Lækjar- götu og skuli þar byggja fyrir skólann. Lóðir þær, sem frumvarp þetta getur mn, eru þrjár: Amtmannsstígur 2 C og 4 A Framhald á 7. síðu. umbætur á ríkisrekstrinum með skipun nefndar, sem hef- ur lagt til, að sett verði á stofn „Statens organisations- og rationaliserings kontor“. Danir skipuðu 1946 15 manna nefnd í þetta sama mál, og lagði hún einróma til, að tek- ið yrði upp sama skipulag og í Svíþjóð. Hlutverk hinnar nýju eftir- litsstofnunar verður sem hér segir, samkvæmt frumvarp- inu: 1. Að hafa eftirlit með rekstri ríkissfofnana og’ starfs- manna ríkisins, starfsað- ferðum, starrsmannahaldi, vinnuafköstum og vinnu- skilyrðum þessara aðila; 2. Að leiðbeina ríkisstofnun- um og ríkisstárfsmönnum um starfstilhögun og’ mannahald; 3. að gera tillögur til hlutað- eigandi ráðherra um bætta starfstilhögun og breytt skipulag og' sparnað, sem við verður komið, þar á meðal um niðurlagningu >eða sameiningu stofnana eða starfa. Gert er ráð fyrir, að til þess að auðvelda efth-Iitið verði ráðsmamii ríkisins veitt all- mik'ð vald, þannig að ráðning starfsmamia ríkis og ríkis- stofnana verði háð samþykki hans, en ógild að öðrtun kosti. PÍUS PÁFI mun útvarpa frá Vatikaninu á sunnudag- inn, er hann hefur flutt há- messu fyrir Mindszenty kard- ínála. Eftir útvarpið verður fjöldafundui’ á torginu fyrir framan Vatíkanhöllina, Hinn rússneski áróður Myndin er af kröfugöngu kommúnista í Rómaborg. Stórar myndir af Lenin og Stalin eru bornar í fararbroddi. Ekki einn, heldur íveir kommúnisfa flokkar í Noregi, segir Áksel Larsen ------o------ Heiptaríegar deiSor á nýafstöðnu norska kommúnistaflokksins i OsSo. SVO HEIFTÆRLEGAR ÐEILUR voru háðar á nýaf- stöðnu flokksþingi Kommúnistaflokks Noregs í Osló, að Aksel Larsen forustumaður danskra kommúnista, sem sat þingið sem gestur og’ talaði þar í nafni margra annarra erlendra kommúnista, sagði í ræðu sinni: „Okkur virðist ekki aðeins vera um éinn, heldur um tvo kommúnisíaflokka í Noregi að ræða. En v'.ð verðum að afstýra því, að flokkurmn klofni. Noregur er norðlægasta nágrannaland Sovctríkjanna; og því er mikið undir því komið, að kommúnistaflokkUr Noregs sé öflugur.“ * Þannig fórust .hinúm danska kommúnistaforingja orð á þingi norska Kommúnistaflokksins, að því er ,.Arbeiderbladet“ í Oslo skýrir frá. En aðvaranir hans virtust mega sín lítiis á flokksþinginu. Þar börðust tvær klíkur norska kommún- istaflokksins um völdin, önnur undir forustu flokksformanns- ins Emil Lövliens, hin undir merki fyrrverandi aðalritara flokksins, Peder Furubotn, en sjálfur neitaði Furubotn, sem fyrir nokkru síðan sagði af sér embætti aðalritara, að mæta á flokksþinginu. Við kosningu í stjórn flokks ins í lok þingsins, var Lövlien endurkosinn formaður hans; Framli. á 7. síðu. Sföðugar samninga- tilraunir í togaradeilunni STÖÐUGAR samningaumleit anir hafa staðið yfir undan. farna daga milli útgerðarmanna og sjómanna á togurum. Hefur sáttanefnd átt fjölmarga fundi, bæði með rmdirmönnum og yf- irmönnum á skipunum. Á laug ardag, sunnudag, mánudags- kvöld og í gærkvöldi ræddi sáttanefndin við fulltrúa Sjó. mannafélaganna, og á mánudag og þriðjudag mun nefndin hafa rætt við fulltrúa yfirmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.