Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 6
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Flmmtiaöagur 17. febrúar 1949. ÞRIGGJA FIi'OKSA FÝLA SÍLD nei'nis- fiékategund ein og heldur . má. Hún cr litfögur mjög, og nefna aSdáendur henn. ar hana ,,silfur hafsins", þegar hún læíur að vilja þeirra. •*— annars kunna þeir önnur nöfn á henni, ekki jafn skáldleg. Síld- in er múgvöðufiskur. þótt enn hafi ekki verið sannað, hvort sú múgvaða stjórnist af nazistískri eða kommúnistískri sefjun, enda er það eitt, sem einkum ein. kennir afstöðu manna til síldar innar, að þeir fuílyrða margt um hana en sarana fátt, enda reynist það flest lygi. Hefur í. d. enn ekki tekizt að sanna, hvaða ætlunarverki síldin sé sköpuð til að gegna. Halda sumir það í því fólgið ao láta fræðim,enn og vísindamenn verða sér til skammar og gera þá opinbera að bjánaskap, hvað henni oft hefur vel tekizt. Aðrir halda, að hún sé sköpuð til þes að gera menn skyndilega ríka og enn skyndilegar fátæka, — kenna þeim sannleikann um fallvölt veraldargæði. — og hefur henni það einnig tekizt. Hið þriðja er, að allt hennar framferði sé pólitískt, og Ieiki hún sér að því að skapa fjúrmálalegan og at- vinnulegan glundroða, og verð- ur því ekki neitað, að á stuna- um hafi henni og tekizt það. Þá er það einkenni síldarinn. ar að halda sig eitt árið að þess- um staðnum og annað að hínum, — en láta svo alls ekki sjá sig þar hið þriðja og fjórða árið. Þetta er í rauninni ákaflega ein- falt lögmál, svo einfalt, að mönnum' gengur yfirleitt illa að skilja það. Fræðimennirnir eru til dæmis alltaf að reyna að finna eitthvart annað lögmál, sem fero.um hennar ráði. Aðrir lá'ta eins og ekkert lögmál sé til á ,því sviði', og hyggja aðl þar sem síldin komi einu sinni. verði hún stöðugur gestur um aldaraðir. Fyrir nokkrum árum kom nún'sem snöggvast inn í Hvalf.iörð, — annað hvort til þess að svipast um í kjördæmi Péturs eða líta á mannvirkin, sem Vilhjálmur lét Sigurð taka a£ Kananum. Þessi skyndiheim. sókn hennar varð til þess, að Reykjavíkurbær og Kveldúlíur reistu tugmiilljóna síldarverk- smiðju í Örfirisey, mieð fullu samþykki Fegrunarfélagsins, en vantaði blessun Guðbrands. Hugðu forystumenn að síldin mundi ílendast við Reykjavík eins og aðrir, hvað hún ekki .gerði, og stendur milljóna- kvörnin því aðgerðalaus. . Þá sáu forustumenn vandast úrfæðin. Ekki mátti kvörnin stánda tóm við íhöndfarandi kosningar. Má segja að þau úr ræði, sem þeir áð síðustu fundu, sanni hið fornkveðna; — að örskammt sé öfganna á milli. Fyrst srnæsti fiskurinn brást, ákváðu þeir að kúvenda yfir á þann stærsta, sumsé hvalinn. Var gerð um, það þriggja flokka samþykkt, þar eð enginn unni hinum einum heiðursins, — eða vildi heldur bera einn ábyrgð á fýlunni, sem óhjákvæmilega fylgir hvalavinnslu. En á risu upp nfenn er töldu hagsmuni sína í hættu. Kváðu nú hvalinn mundu fara sömu leiðir og síldina, eða sem fjærst sjóðum þessara manna, sem ber sýnilega væru veiðihræður mestu. Auk þess sögðu þeir fýl una aðeins sveitamönnum bjóð andi, en ekki siviliseruðum þef tækjum menntaðra borgarbúa, og margt sögðu þeir ekki fal- legt. En kommúnistar fóru að hafa þunga drauma. G’.erðu þeir þá Einar Olgeirsson út á fund Ein ars Olgeirssonar, þess, er sæti á í stjórn ,,þriggja_flokka-fýlu h.f.“, og spurði Einar Einar, hvað hann vissi um þetta mál. En Einar vissi ekkert. Kvað sér vitanlega aldrei hafa til mála komið að vinna hval í milljóna kvörnum. og yrði því alls ekki hafin nein hvalveiði í því skyni, en sá hvalur, sem veiddur væri í því skyni, ætti að hausast og skerast í Keflavík, —■ þar mættu þeir fá fýluna, — en síð an flytjast í milljónakvörnina til vinnslu. Auk þess vænti hann stöðugrar austanáttar íramvegis, og bá hefðu bæjar- menn ekkert að óttast nema d.ugleysi íhaldsins. — Finnið þið nokkra lykt, pilt. ar? Kirkjubólshalldórið spyr, hvað gera eigi við al_ þingi. Sæll vertu ófróður. — ert þú ekki að endursemja stjórnar- skrána? : Kaupum fuskur Baldursgötu 30. f Vicki Baum HOFUÐLAUS ENGFLL mig; hann bakaði sér mikla erfiðleika við að fá niig ætt- leiddan, en kona bans var óð af afbrýði og trúarhræsni, og fjöl- skylda hennar og jafnvel móðir föður míns fylgdu henni að málum, vegna þess að þeim fannst það skylda þeirra að verja hana og börn hennar og hinn skitna arf þeirra. Hvað kæri ég mig um hinar hlægi. legu eignir Fuentesættarinnár? Einhvern tíma skal ég eiga tíu sinnum meira en Fuentesættin hefur nokkurn tíma átt, pg vel gæti það orðið, að þau kæmu og bæðu mig að greiða skuldir síh. ar og kaupa aftur kastalann þeirra. Einhvern tíma —“ Hann sneri sér við og stpð sperrtur og stífur við aflangán gluggann, þegar hann sagði: „Einhwrn tíma — það veit guð — skal ég hafa minn eigin titil og sýna þeim öllum, að ég er sannari greifi af las Fuentes heldur en þessar tvær gungur og ónytjungar, sem þessi geit, sem hann faðir minn er giftur, fæddi af sér.“ Ég veit ekki hvers vegna það er, að það er eins og næstum hver einasti maður lifi tvenns konar lífí: Annað er það, sem hann á með öðrum, foreldrum sínum ,fjölskyldu, börnum sín- um og konu. Það er það líf, þar sem er rúm fyrir leik, fyrir koh- úr, fyrir ást. En hitt er eingöngu hans sjálfs, og aðeins það er ! honum eiginlegt. Það er hinn óbrotgjarni kjarni tilveru mannsins: hugsanir hans, liug. sjónir hans, draumar hans, metnaður hans, hans innsta eðli. Þar til nú hafði ég aðeins þekkt Felipe til ^hálfs, þann hluta hans, sem var elskhugi minn og hinn glaði leikfélagi minn. Nú hafði ég séð í einu leiftri allan manninn og skilið þau þrjú atriði, sem mynduðu uppistöðuna í hinni þrjózku- fullu ástríðu hans, og það sem hann keppti að. ,,Ég skal grafa dýpri 'göng heldur en nokkur annar hefur þorað og ég ætla að sanna, að það eru meiri auð- æfi í þessum námum en nokk- urn hefur dreymt um.“ , Og þegar ég er orðinn ríkur, ætla ég að- snúa aftur heim til Spánar, og þá verður tekið á móti mér við hirðina og ég heiðr aður af kóngi mínum.“ „Og einhvern tíma — það veit guð, skal ég fá titil og sýna heirainum, að ég ér sannur greifi , af das Fuentes.“ Eitf kom á eftir öðru og það var rökrétt röð á þessu öllu. En það var hugsunarhátur karl- knanns, og það var barátta karl- manns að marki karlmanns. En þa£-sem ég var kona, vissi ég, 1 að ég var fædd miklu eldri og vitrari en Felipe mundi nokk. urn tíma verða. Mér. varo það n:.e?tum á að brosa því að það var eitthvað ungæðislegt í þessu kappi hans, ögrun ung- , ttiigs, sem hafði særzt í stymp- -úngum og skyldi nú sýna þeim | öílum í tvo heimana. Ég starði upp í loftið, og þar sá ég langan, beinan veg, sem skarst í gégn um gulleitt, þurrt land, sem var Spinn, og í fjarska var örlítil mannvera að leggja af stað með böggul bundiran við st-af, sem hún bar yfir öxl sér og þessi hugrakki litlj maður var Felipe minn, lítill, þrjózkur, meinsam. ur strákur, sem hafði verið særður og bauð nú öllum heim- inum byrginn. Að sjá þennan ráðríka elskhuga minn vera allt í einu orðinn ,að þessum við- kvæma litla snáða, gerðj mig svo milda og talíða innanbrjósts, því að hingað til hafði ást mín ekki verið vorkunnsemi bland-1 in. „Þakka þér fyrir, að þú sagð- i ir mér það; ég er fegin að þú gerðir það, hjartað mitt. Nú get ég elskað þig svo miklu meira“, sagoi ég lágt og teygði út arm- ana. Hann ýtti sér frá gugganum ' og fley.gði sér yfir mig o,g gróf j höfuðið við brjóst mér. Ég fór að strjúka á honum hárið og hálsinn, og þá upp.! götvaði ég og mér varð hverft ' við, að Felipe var að gráta. Ég lá alveg kyrr, og þorði ekki að hreyfa mig; ég hlustaði á grát- hljóðið og' fann, áð ermin á þunnu nátttreyjunni minni vöknaði og ég var allt í einu svo kynlega orðin móoir með lííið, hryggt barn mitt hvílandi við barm minn. Að lokum leit hann upp og studdi handleggj- unum beggja megin við mig og vó sig svoleiðis upp, horfði framan í mig og nísti tönnum f jórum sinnum hvað eftir annáð, er hann sagði: „Fari það bölvaö! O, fari það bölvað! Fjandinn hafi það!“ Blótsyrðin virtust veita hon. um eitthv-að aftur af reisn hans og fjaðurmagni. tlann lagðist við h.Lð mér og það valt út úr honum. sem kom mér á óvart: „Mér fannsí oft eins og ég gæti drepið tæfuna hana móður mína, og stundum sé ég eftir, að ég skyldi ekki gera það,“ sagði hann á spönsku, sem ég var farin að skilja svolítið í, og þetía særði mig mjög mikið. .Hvernig geturðu sagt nokk- uð svona grimmdai*legt?“ hróp- aði ég og dró mig örlítið fjær. Hann hló sínum stutta, ljúfa hlátri. „Henni hefur áreiðanlega verið líkt innanbrjósts gagnvart mér; hún hefði ekki verið fyrsta móðirin, sem hefði óskað að losna við sitt óskilgetna barn,“ sagði hann með mikilli beiskju. „Talaðu ekki urra hana þá, ef þú berð svona tilfinningar til i hennar,“ sagði ég. j Hann settist upp og hvessfi ; augun á mig af slíkum ákafa 1 að það var líkast því sem augnaráð hans brenndi hörund mitt eins og heitt gler. „Og hvers vegna skyldi ég ekki tala um hana? Heldurðu að ég skammist mín fyrir móður mína? Ég er hreykinn af henni, skal ég segja þér, og gleymdu því aldrei!“ æpti hann. Ég var farin að skilja þa'ð þá, að hugsanir Pelipes lágu sjald. an eftir beinni línu, héldur tóku þær alls koniar hliðarstökk, líkt og riddari á skákborði. „Hvar er móðir þí,n nú? Mun ég hitt-a hana? Er hún líka í Mexiko?“ spurði -ég og tók hönd han.s i mína. „Móðir mín? Nei. Hún býr á Spáni. í klaustri heilagrar Úr- súlu við Burgos. Móðir mín er nunna.“ Þetta var annað dæmi um hin ar furðulegu upplýsingar, sem Felipe kom mér svo oft á óvart meö. Ég vissi ekki, hvernig ég átti að taka þeim eða hvað ég t átti að segja. 'Öll þessi ár lief ég verið ao furða mig á því, hvernig tvær persónur gátu ver- , ið svo nátengdar hvor annarri, en þó svo ókunnugar. Við höfð. urn ekkert sameiginlegt að byggja á, ekki sama föðurland- ið, ekki sama. tungumálið, ekki sameiginlega fortíð, og jafnvel framtíð okkar var eitt stórt spurningarmerki.' Við komum , úr tveim ólíkum veraldarhlut. I um, og það, sem tilheyrði okkur báðum sameiginlega, var aðeins þessi líðandi stund, þetta andar- tak, svo óendanlega dýrmætt. MYNDASAGA^ALÞÝÐUBLAÐSSNSs ÖRN ELDING DANSINUM lýkur, ,og samkvæmt fornri venju æs enjulega óskað sér skartgripa éða gimsteina, — — nú biður hún Orn um launin, og fær þau — kir dansmærin sér launa. Fram að þessu hefur hún v l

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.