Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 7
Fimmúíílagiir 17. febrúar 1949. ALÞÝÐUBLAÐiÐ Galdra-Lofíor- sýndor á ný. Erlendar íbróít Galdra-Loftur. veröur enn þá sýndur nokkrum sinnum, þar sem leikritið var ekki úíleikið fyrir jólin, og mar.gir urð’u að hverfa fra síðustu sýningu sök um mikillar aðsóknar. A|vðusambandsi og {ogarasamningarnir (Frh. ai 4. síðti.) Alþýðusambandsst j órn r étti lega litið svo á að hún hefði eklci vald til að gefa beinar fyr irskipanir í þessu máli. Ilins vegar er það eindregin ósk sámbandsstjórnar, eins og fram kemu.r í samþykkt liennar hér að framan, að öll sundrung arstarfsemi hverfi úr verkalýðs hreýfingunni, hvort heldur hún er or&uð með emingarhjali á vörum eða illyrtum hótunum eins og kommúnistar eiga hvort' tveggja til. Reykjavík 17. febrúar. Jón Signrðsson. Orðsending fi! /’iV ■ 2 ■ Frh. af 5. síðu. ans, sem mega skammast sín frammi fyrir lesendum fyrir að flvtja fréttir eftir norsku út- varpi, sem þeir gátu fengið með. einu símtali hér heima í Reykja- vík! Þjóðviljinn er eina íslenzka fréttastofnunin, sem hefur skýrt frá þessari ræou eftir erlendum heimildum, og falsað fréttina með’ því að sléppa einu aðalat. riðinu úr fréttinni, ummælum forsætisráðherra um herstöðvar og herþjönustu. HÆNHES A ÍÍORNINU Framh-af 4. síðu. þá verður unga fólkið, sem ekki víll‘ þoia þetta,- að taka tii sinna ráða. Fussið og sveiið þeim er troða upp með slík steemmtiat'. riði. Meo því verður þeim út— rýmt að síðustu. Gjarnan skal ég halda áfram að skrifa uríi þeita, þai’ til úr verður bætt. Hannes á horninu. ÍÞRÓTTAMENN frá Evrópu hafa í vetur vakið mikla at- 1 hygli á innanhúss íþróttamót uni í Bandaríkjunum, þessurif furðulegu samkomum, þar tem j hlaupið er á trébrautum, hijóm ; sveitir dynja og starfsmenn mót anna eru klæddir í samkvæmis föt. Sérstaklega hafa hlaupar- arnir vakið athygli, og Belgíu.- maðurinn Gaston Reiff fékk; Ródman Wanamaker bikarinn j fyrir beztú frammistöðu. á Miil 1 roseleikjunum, og' er það í fyrstá sinn síðan' 1936, sem út lendingur hefur unnið þann bikar. Á móti í New York tókst Evrópumönmun þó ekki aS halda velli í miluhlaupi í New York. Don. Gehrmann varð .þar rétt á undán Hollendingnum. Willy Siykhuis, 4:09,5. Gaston Reiíf y'ann þá tvæi' 'iríílur á 8:56,1, og nýr spretthlaupari kom fram. Hann heitir Bill Rwyer og hljþ 60 m. á 6,1 sek, • sem er jafnt ameríska rnetmu. Skömmu áður en þetta mót fðr fram, kepptu sömu menn í Boston. Þá varð Erik Aiildén á undan Reiff í tveggja mílna j hiaupinu á tímanum 8:55,5. j Þetía hlaup varð ævintýralegt j fyrir Reiff. Hann hafði forust- J una, þegar hann missti annan skóinn 350 m. frá marklínunni. Hann hlj.óp þó áfram og Ahldén tókst ekki að ná honum fyrr en rétt á marklínunni. Á þessu sama rnóti stökk Bob Riehards 4,47 í stangarstökki og Bill Vessie stökk 2,01 í hástökki. BLANKERS-KOEN MEIÐIST. í Ástralíu er nú sumar og mikið um íþróttamót. Hin hol- lenzka Blankers-Koen" hefur verið þar syðra, en meiddist í hné í Porth, og lá við að hún hætti við ferð sína-. Hún hefur hlaupið 80 m. grindahlaup á rnettímanum 11,4. Var það í Sydney, og vann hún þar einn ,ig kúluvarp, en tapaði svo 100 m. hlaupinu fyrir 17 ára ástr- alskri stúlku, Marjorie Jackson sem hljóp á 11,8. Frúin, sem er tveggja barna móðir, sagði á eftir, að það væri ,,ágætt hjá litlu stúlkunni að hlaup.a á þess um tíma‘‘. menn, sem þeir telja sér verð. uga andstæðinga. TANDBERG SIGRAR Sænski hnefaleikameistarinn Olle Tandberg^sigraði nýlega franska mcistarann Stephan Olek á stigum í Gautaborg. Tandberg ætlar nú að skora á brezka meistarann Bruce Wood- coök, sem er Evrópumeistari. Jarðarför »ork©] frá Flekkuvík Framh- af 1. síðu. en margir þekkíustu rnenn flokksi'ns féllu við stjornarkjör ið, þar á meðal hinn gamli flokkspáfi norsku kommúnist- anna - Arvid Harísen Haavard j Langseth og Jörgen Vogt. Augljóst er að baráttan milli Lövlien cg Furuþotn heldur áfram í Jlokknum og ekki er talið unnt að siá, livorn flokks arminn Kominform styður. Sem stendur er álitið, að Kominform bíði átekta, en hafi agenta sína hjá báðum. Það er, eins og oft, þegar d.eilt er hjá kommúnistum, erf itt að gera sér fulla grein fyrir, um hvað stríðið stendur í norska kommúnistaf loklmum. Víst er þó, að Furubotn heldur því fram, að Lövlien og meiri hluti hans í flokksstjórninni hafi n^ð alls konar herbrögð um falið raunveruleg markmið flokksins fyrir fólkinu. Furu- botn vill láta floklcinn lýsa hreinlega yfir því að' hann stefni að byltingu og einræðis- stjórn; og hann vill einnig, að flokkurinn gangi hreinlega í Kominform. En allt þetta telur Lövlien, að myndi rýja flokk. inn því.litla fylgi, sem honum hefur enn haldizt á og stöðugt er að ganga saman. I>að var upp lýst' á flokksþinginu, að flokks mönnum hefði fækkað stórum, væru nú ekki nema 17,600, og að aðalblað flökksins, „Frihet- en“ í Oslo, sem hafði 70—80 000 kaupendur í ófriöarlokin; liefði nú ekki nema 25 000 kaup endur! fer fram að Kálfatjarnarkirkju kl. 3 e. h. laugardag-’ inn 19. þ. m. og hefst með húskveðju að heimiii okkar, Kirkjuvegi 8, Hafnarfirði, kl. 1 e. h. Bifreioar verða til staðar að aflokinni kveðjuathöfn í Haínarfjarðar- kirkju. Blóm og kransar afbeöiö, en ef einhverjir hefðu hugsað sér að heiðra minningu hinnar látnu var það ósk hennar, að andvirðið yr'öi látið renna til Byggingarsjöðs K.F.U.M. og' K. í HafnarfiÉði. Vegna vandamanna. t Jóna GtiSmiíiidsdóttir. feff ufsi biiilap Gestar .Gamalíusson. SAMBAND ÍSLENZKRA SVEITARFÉLAGA hefur skrif- að bæjarráði bréf varðandi sam. starf við Reykjavíkurbæ um byggingu hælis fyrir svo nefnt vandræðafólk. Bæjarráð hefur tilnefnt þá Ólaf Sveinbjörnsson skrifstofu- stjóra og Magnús V. Jóhannes- son y.firframfærslufuiltrúa til þess að eiga frekari viðræður við sambandið um þetta mál- efni. mmmm um im~ i flispel® POST- OG SJMAMALA- STJÓRNIN liefur nú sett reglu- gerð um loftskeytamenn í ís- lenzkum flugíörum. Samkvæmt h'enni má enginn starfrækja ioftskeytastöð í loftförum á flugi, nema hann hafi í höndum þar til gerð skírteini. Til þess að öðlast þau, þurfa loftskeyta- menn að gangast undir sérstakt próf, og tiln'efnir póst- og síma- málastjórnin tvo menn í próf- nefnd en flugráö einn. SKÍÐAFRÉTTIR Norski stúdentinn Syerrc Kongsgaard setti nýlega nýtt ! amerískt met í skíðastökki, er hann stökk 88,4 metra í Hyak í ' ríkinu Washington. Frændi hans, Arnold Kongsgaard, stökk í fyrra 89,6 metra á sama síað, en það er ekki staðfest met, þar eð viðurkenndir öómarar voru ækki viðstadöif. ' • Franska skíðasambandio á_ kváo nýlega að senda landslið Frakka t.il Band.aríkjanna til að keppa þar: Þegar þetta fréttist, gerðu- skíðamennirnir uppreisn og neituðu að íara, þar sem Am- eríkumenn v-æru engir kepþi, nautar íyrir þá; Þeir vilja helzt ekki keppa við aðr.a en Austur_ rikismenn og Norðurlanda- ua EINARSSON & ZOÉGA M.s. Llngestroom 21. þ. m. Fhr. af 1. síðu. og Bókhlöðustígur 7. Eru lóð- ir þessar vegna viðbótarbygg ingar fyrir Menntaskólann, en fasteignamat þejrra allra er 39 100 fyrir lóðaverðið og 29 200 fyrir húsverðið. I svari við fyrirspurn í sarti einuðu þingi í gær. var einnig upplýst, að Menntamálaráðu- r.eytið hafi fyrir nokkrum ár- | urn keypt lóð fyrir Mennta- skólann í Lauganesi, og full- yvtu núyerandi og fyrrver- andi ráðherrar, áð enginn vandi yrði að losna vi’ð þá lóð aftur án tjóns. F. U. J. F. U. J. í MjólkurstöSiiini í kvöd ki. 9. Stúkunni Víking nr. 104, framkvæmdanefnd Stórstúku íslands, einstökum stúkum og félags- deildum, utan Reglu sem innan, ásamt fjölda ein- staklinga um land allt, færi ég mínar innilegustu þafekir, fyrir heimsóknir, hlýleg ummæli, blóm, skeyti og gjafir í tilefni af 70 ára afmælinu. Rvík, 15. febr. 1949. Jóh. Ogm. Oddsson. Björgvin Einarsson syngur og spilar á guitar. Einsöhgvari með hljomsveitinni Edda Skagfield. Aðgöngum. seldir í anddyri hússins eftir kl. 8V2.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.