Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 17. febrúar 1949. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ í ÐAG er finuntudagurinn 17. febrúar. Þennan dag lézt franska skáld'.ð Moliére árið 1673, býzka skáldið Heinrich Heine 1856, finnska tónskáldið Merikanto 1924 og ítaíski heim. spekingurinn Giordano Bruno var brenndur við liægan eld á torgi í Róm sama dag árið 1600. p— Úr Alþýðublaffinu fyrir 20 árum: „Mokaíli er nii á ísfirzku bátana. Einn af bátum Sam- vinnufélagsins, sem byrjaði að fiska 12. janúar, hefur fengiff 130 þúsund pund.“ „Á Rauða- sandi hefur rekið flöskuskéyti, sem hafði verið varpað í sjóinn á miðju Atlantshafi 9. nóv. 1927 af skipinu Athenia. Var það fimm dögum fátt í fjórtán mánuði, sem skeytið var á leið- inni.“ Sólarupprás var kl. 8.18. Sól- arlag verður kl. 17..07. Árdegis- háflæður er kl. 8,15. Síðdegis. háílæður er kl. 20,35. Sól er í hád.egisstað í Reykjavík kl. 20,35. Næturvarzla: Ingólfsapótek, sími’ 1330. Nætturakstur: Bifreiðastöð Hreyfils, sími 6633. Flugferðir . 3 Í$lj : ££ U I 8 |9 j (/0 ! i » jíl f j /7 jgggg/3 gglpis 1 7T||jj|S 1 pHif I 1 Ifj KROSSGÁTA NR. 201. Lárétt, skýring: 1 Mánuður, 5 tilvera, 8 árstíðin, 12 tónn, 13 þegar, útl, 14 brodd, 16 skraut. Lóðréít, skýring: 2 Rós, 3 fé lag, 4 í hálsi, 6 hervirki, 7 kvenfugl, 3 tveir hl.ióðstafir, 10 á sjónum, 11 greinir, 14 fjall, 15 titill. LAUSN Á nr. 200 LÚrétt, ráðning: 1. Inneign, 5 eið, 8 teinana, 12 ar, 13 áð, 14 stó, 16 ásamt. Lóðrétt, ráðning: 2 Nesi 3 ei, 4 iðna, 6 staf, 7 baða, 9 ef, 10 nýta, 11 ná. 14 S. S. 15 óm. Fyrirlesírar FLUGFÉLAG ÍSLANDS: Gull- faxi átti að fara til Prestvík- ur o.g Raupmannahafnar á rniðnætti í nóít. AOA: í Keflavík kl. 20—21 í kvöld frá Helsingfors, Stokk. - hólmi og Osló til Gander. Boston og New York. AOA: í Keflavík kl. 6—7 í fyrramálið frá New York, Boston og Gander til. Osló, Stokkhólms og Helsingfors. Sklpafréttir Esja er á Austfjörðum á suð- lurleið. Hekla er í Álaborg. Hérðubreið er á leið frá Aust- tfjöröum til Reykjavíkur. Skjald foreið er væntanleg til Akur. eyrar í dag. Þyrill er á leið frá Reykjavík til Danmerkur og Hollands. Súðin er á leið til Ítalíu. Hermóður.fór frá Reykja ,vík í gærmorg'un til Djúpavík- ur, Hvammstanga, Blönduóss og Skagastrandar. Brúarfoss fór frá Hamborg í tfyrradag til Leith og Reykjavík ’ur. Dettifoss fór frá Djúpavog'i í gær til Reykjavíkur. Fjallfoss ifór frá Reykjavík 6. þ. m„ til Halifax. Goðafoss er í Grims. by. agarfoss er í Reykjavík. Réykjafoss er í Antwerpen. Selfoss er á Akureyri. Trölla- foss íóy frá Reykjavík í gær- kvöldi til Nevv York. Iiorsa er í Roykjavík. Vatnajökull fór tfrá Menstad í fyrradag til Aust fjarða. Katla fór frá Reykjavík 13. þ. m. til New York. Foldin er í Reykjavík. Linge Stroom fermir í Amsterdam á morgun og í Ilull 21. b. m. Reykjanes er á leið til Grikk. lands. Hjónaefni Nýlega opinberuðu trúlofun Síha ungfrú Ester Haraldsdóttir, Höföaborg 76,' og Ottó Karlsen, Höfö'aborg 5. Fúndir Almennur kvennafundur um skatta^ og skömmtunarmál verður haldinn að tilhlutun Kvenréttindafélags íslands í Irvöld kl. 8.30 í Iðnó. Ilákon Hamre sendikennari flytur fyrirlestur í I. kennslu- stofu háskólans föstudaginn 18. þ. m. kl. 6,15 e. h. Efni: 100 ára minning Alexander Kiellands. Öllum er heimill aðgangur. BIö@ og tfmarit 'Vilcan kemur út í dag með mynd á forsíðu frá Sandgerði. Meðal greina í blaðinu er grein um Sandgerði. Heimllisritið, janúarhefti þessa árs hefur borízt blaðinu. Ritið flytur að vanda rnargar greinar og smásögur. Sveitástjórnarmál, 1. hefti 9. árgangs, er komið út. Þessar greinar eru í ritinu meðal ann- ars: Endurskoðun sveitarstjórn. arlaganna, Sveitarstjórnarmál í Danmörku og Ný stjórnarskrá. Söfn og sýningar Þjóðminjasafnið: Opið kl. 13 —15. Náttúrugripasafnið: Opið kl. 13,30—15. Skémmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — „Blika á lofti“ (amerísk). Ing- rid Bergman, Robert Montgo. mery, George Saiídírs. Sýnd ki: 5, 7 og 9. Nýja Bíó (símí 1544): •— ,Blómin mér barstu“ (ung. versk). Poul Javor, Aliz Feny- es, Sýnd kl. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó (sími 1384): .,Gullæðið“ (amerísk). Charles Ghaplin, Mack Swain og. Tom Murray. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): ■— „Klukkan kallar“ (amerísk). Gary Cooper, Ingrid Bergman. Sýnd kl. 9. „Seldur á leigu“. Sýnd kl. 5 ,og 7. Tripolihíó (sími 1182): — , Jack líkskeri“ (amierísk). — Merle Oberon, George Sanders, air.d Cregar, Sir Cedrie Hard- wick. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó (sími 6444): — „Circuslíf“. Ben Lyon, Anne Crawford. Sýnd kl. 5 og 9, Bæjarbíó, Kafnarfirði (sími 9184): Engin sýning. Hafharfjarðarbíö (sími 9249): 9184): , Ofvitinn“ (sænsk). — Niels Poppe, Birger Asander, Viveka Linder. Sýnd kl. 7 og 9. „Irsku augun brosa“ (amerísk). June Haver, Dick Haymes. Sýncl kl. 7 og 9. S AMKOMUI-IÚS: Breifffirðingabúð: Arshátíð Félags Biskupstungnamanna (niðri) kl. 7 síðd. Skemmtifund ur Árnesingafélagsins (uppi) kl. 8,30 síðd. Hótel Borg: Danshljómsveit leikur frá kl. 9—11,30 síðd. S jálf sf æðishúsið: Skemmti- 20.45 Lestur fornrita: Úr Forn íslenzkt mál (Bjarni Vil Tjarnarcafé: Skemmtifundur Anglía kl. 8,30 síðd. Otvarpið 20,20 Útvarpshljómsveitin (Þórarinn Guðmundsson stjórnar): a) Forleikur að óperunni „Rakarinn frá Sevilla“ eftir Rossini. b) La Partida eftir Al- varez. c) „Souvenir" og Serenade eftir Geehl. 20.45 estur fornrita: Úr Forn- aldarsögum Norðurlanda (Andrés Björnsson). 21.10 Tónleikar (plötur). 21.15 Dagskrá Kvenréttindafé- lágs íslands. — Erindi: Konan og aiþjóðamálin (frú Ásthildur Jósefs- dóttir). 21 40 Tónleikar (plötiir). 21.45 Spufningar og svör um íslenzkt mál (Bj'arni vil. 1 hjálmsson). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. 22,05 Passíusálmar - (Emil Björnsson cand. theol.). 22.15 ITaydn-tónleikar (plötur) 23,-15 Dagskrárlok. Or öllum áttum Ungbarnaverntl Líknar, Teíhplarasundi 3, verður fram vegis opin þriðjudaga og föstu daga kl. 3,15 til 4 síðd. GAMANLEIKURINN „Leynimelur 13“ 'hefur tlú ver ið sýndur sex sinnum í ung- mannaíélagshúsihu í KeflaVik við milda aðsókn, Á sunnudag inn voru tvær sýjiingar á leikritinu, Það er. stúkan Vík er sýnir leikrinn, en •leiksljórl er Hild úr Karlmann, enn fremur Ieika þarna sem gestir þær Emilía Jónasdóttir og Nína Sveinsdóttir, en aðrir Ieikarar eru: Helgi Skúlason, ÞórSur Jónsson, Gauga Magnúsdóttir, Jón Tómasson, Sesselja Krist- insdóttir, Dísa Guðmundsdótt ir, Guðbjörg' Þoriiallsdóttir, Haulcur Þórðarson, Olafur Eggertsson, Jón Kristinsson, Guðni Mágnússon, Eggert ÓI- afsson, Guðbrandur Sörens- son, Sigurður Eyjólfsson og Erna Sigurbergsdóttir. Tóhleíkor W, Laiizky-Otlo TÓNLEIKAR eins og þeir, sem Wilhelm Lanzky-Otto hélt í Austurbæjarbíó s. 1. föstudag's lcvöld, eru óvenjulegir og mundu vera taldir eftirtektar. verðir í hvaða landi sem er, eihnig þar' sem tónlistarlíf er fjölskrúðugra en hér. Það eru ekki ýkja margir hljóðfæraleik arar í heiminum, sem mundu leika eftir þær listir, sem Lanzky.Otto lélc á hljóðfæri sitt, hornið, á þessum hljómleikum, og hann sýndi það einnig, sem reyndar var áður kunnugt, að hánn er iafnframt ágætur píanóleikari. Er það ekki mörg um gefið að vera þannig' nærri jafnvígur á tvö með öllu ó- skyld hljóðfæri og snjall á bæði. Efnisskránni var .skipt nokk urn veginn jafnt milli hljóðfær anna. Píanóverkin voru Partita nr. 2 í c-moll eftir Bach, Sym fónísk svíta op. 8 éftir Carl Nielsen og Polonaise í As-dúr op. 53 eftir Chopin, en á horn ið var leikin sónata eftir Paul Hindemith, Konsert-rondo. (K. 371) éftir Mozart og loks Ada- gio og Allegro op. 70 eftir Schu mann. Var þetta fjölbreytt og skemmtileg 'efnisskrá enda sýndu áheyrendur það, að þeim féll hún vel í geð. Af píanóverkunuín ' vakti flutnihgurinn á partítunni eftir Bach sérstaka athygli, enda var hún leikiii með þeim virðuleik c-g hófsemi ,sem Bach liæfir, og form öll og línur skýrt mótað ar. Svítan eftir danska tónskáld ið Carl Nielsen var einnig ágæt lega fiuti, en þetta æskuverk mun varla vera fullgilt sýnis horii af tqnsmíðum höíundar- ins. — Hornsónatan eftir Hinde mith (samin 1939) er nýtízku verk, sem jafnan kemur mönn um þil að sperra eyrun, hvar sem það heyrist. Miðkafli verks ins er mjög aðgengilegur cg hef ur djup áhrif þegar í slað, cn hinir kaflarnir þyrftu að hejrr así oftar, til þess að þorri áheyr encla. geti haft. þeirra full hot, Rondoið eftir Mozart var hér flutt í búningi, séhi hornleikar inn sjálfur hefur fært það í, og með icadensu eftir hann, en Mozart lét eftir sig aðeins drög að þessu verki. Hér sýndi Lanzky.Otto til fullnustu það vald, sem hann hefur á horn inu, og nær það sannast að segja langt fram yfir það, sein trúlegt mundi þykja e5 óheyrðu. Dr. Urbantschitsch aðstoðaði með píanóundirleik í þeim verkum, sem flutt voru á liorn ið.'Og fór vel úr hsn/> Þó vi-rt ist. hann heizt íil hlédrægur í sónötunni eftir Hindemith. Ágætur rómur var gerður að hljómleikunum og varð Lanzky Otto að leika aukalög á bæði hljöðfærin. J. Þ. lySsfélags Áusfúr- Húnvetninga. AÐALFUNDUR Verkalýðsié- lags Austur.Húnvetninga, Blönduósi, var haldinn 23. jan. síðast liðinn, og var stjórn fé- lagsins og varastjórn enclurkos in, en hana skipa:' Formaður Jón Einarsson, varaformaður Águst Anclrés- son, gjaldkeri Þormóður Jak- obsson og ritari Hjálmar Ey- þórsson. Varamenn voru kjörn ir Ari Guðmundsson og Guð- mundur Agnarsson. og enciur- skoðendur þeir Hallór Alberts sön og' Agúst Andrésson. Slculdlausar eignir félagsins voru um áramótin rúmar 48 þúsund krönur, og varð éigna- aukningin á 'árinu 9 473 krónur. Fundurinn skoraði fastlega á Alþýðusamband íslanciS cð standa eínhuga um fyrsta lið á þingskjali nr. 71 frá 21. þingi Alþýðusambandsins, ' bar sem nú virðist að dýrtíðin fari vax andi í landiriu og því rJkoma alls vinnandi fólks í síórl’i hættu. ÓlbrfiSil A i þ f i íi b I a ð I á I : é t 6 u t « : « : 4 : « u : é • « : «

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.