Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.02.1949, Blaðsíða 8
Gerizt áskrifeedor að ASþýðublaðiou. Alþýðublaðið inn á hvert Iieimili. Hrmgið 1 síma 5900 eða 4906. Fimmtudag'ur 17. febrúar 1949. Börsi og uíiglingar. Kamið og seljið ALÞÝÐUBLAÐIÐ Allir vilja kaupa ALÞÝÐUBLAÐIÐ ir mjólkurfluíningar að austan S! RíkiS leigir jarS- íiúsin fyrir áári Báðar heiðarnar ófærar, eo næg mjólk kemur tiS bæjarios da^Iega fyrir þvi. ---------------------—....■» • ■■ --- NÓG MJÓLK var í bænum í gærdag, og útlit er fyrir að næg mjólk verði einnig í dag. Síðustu þrjá daga hafa allir mjólkurflutningar farið fram um Krýsuvíkurléiðina, og' var hún enn greiðfær í gær. Hins vegar voru báðar heiðarnar orðnar ófærar um 'helgi. Hellisheiðin á sunnudag, og Mosfells- iheiðin í fyrradag. Myndu bæjarbúar því n-ú vera algerlega mjólkurlausir, ef Krýsuvíkurvegarins nyti ekki við, og-er þetta ekki í fyrsta sinn á þessum vetri, sem allar aðrar leiðir til bæjarins austan yfir fjall teppast dögum saman. * Samkvæmt upplýsingum, em blaðið fékk hjá mjólkur- samsölunni í gær, var álíka magn af mjólk í bænum í gær og venjuiega. Þó mun mjólkin frá framleiðendum á nokkrum hluta Rangárvalla og úr Laug- ardalnum ekki hafa komizt til Fióabúsins fyrr en í gærkvöld og' er gert ráð fyrir að verði nóg mjólk 'hér í bænum í dag'. I gærmorgun komu mjólkur- bílarnir um klukkan 11, -og hafði ferðin að austan gengið ágætlega að öðru leyti en því, a seipekið var vegna þess hve hvítt var, ýfir allt. Úr nær- sveitunum kringum bæinn kom mjólkin eins og. venju- lega, en eíni staðurinn, sem engin mjólk kom frá í gær var Borgarnes, en Hvalfjörð- urinn mun hafa teppzt, í fyrra kvöld, en þá kom síðasti mjólkurbíHinn frá Borgar- nesi, og' hafði verið mjög leng'i á leiðinni vegna ófærð- ar. í gærkveld var hins vegar von á mjólk úr Borgarnesi með Laxfossi. Að því er,. Ferðaskrifstofan skýrði blaðinu frá, fóru áætl- unarbílarnir áleiðis norður á FERÐASKRIFSTOFAN hef þriðjudagsmorguninn, en kom lir ákveðið að efna til stuttra ust ekki nema til Akraness, sldðaferða hér í nágrenni bæj °§ eru Þeir Þar nu um kyrrt. arins á eftirmiðdögum og jafn Sömuleiðis kom bifreið frá vel líka á kvöldin, meðan Stykkishóhni 'þann dag og snjórinn er. I ætlaði hingað suður, en varð Verður meðal annars farið að halda kyrru fyi'ir á Akra- að Lögbergi og einnig aðeins nssi. Annars virðist snjokom- hér upp í Ártúnsbrekkurnar. an ‘hafa verið minni á Vestur- Hefjast ferðirnar í dag eftir °g Noröurlandi. þessa dagana hádegi, og’ verða framvegis á en hcr syðra. eftirmiðdögum, á þeim tímum t ...... — sem fólk óskar helzt eftir, og jafnvel líka á kvöidin, ef þátt- taka verður þá. Eru ferðir þessar meðal annars hugsaðar fyrir skólafólk og unglinga, er hefðu tækifæri til þess að not- færa sér þær á þessum tíma dag's. DREGIÐ var í happdræíti —ÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS gjjautafélags Reykjavikur í heíur gefið út bækling um ærnw Up kom númer Landbunaðai'synmguna 1947. og ° ... , ,, , , , , 2526, og vmnmgurinn var ís er þetta serprentun ur 61. arg. ^ ^ n BúnaSarritsins. í bæklingi þess- um er ýtarlega sagt frá land- búnaðarsýningunni, Qg margar myndir frá henni eru birtar í ritinu. RÍKIÐ hefur nú iekið jarð- túsin við Eiliðaár á leigu til fimm ára, og er leigan 175 000 íkrónur á ári, að því er at- vinnumálaráðherra upplýsti í svári við fyrirspurn á alþingi í gær. Sagði ráðherrann, að forstj ói'i Grænmetiseinkasöl- unnar hefði ekki viljað fallast á að leigja öll húsin, og hefði ráðherrann þá, til að tryggja framleiðendum geymslurúm, snúið sér til framleiðsluráðs landbúnaðarins, sem leigir húsin. Leigan er. eftir mati, og fcostaði undirmat 5200 kr., en yfirmat 9500 kr. i nagrenm bæjarins á ium Nr. 2526 kom upp í happdrætti Skautafélagsins skápur, þvottavél, eldavél og' hrærivél. Vinningsins má vitja til Hau'ks Gunnai’ssonar, starfs manns á Ferðaskrifstofu rík- isins. Nýr formaður Ai- ^var er gja|deyririnn, seíTi fæsf pýðuflokksfé- . fyrii pýomgar íslenzkra bóka ? lagsins ömræður á alþingi um yfirfærslur vegnai þýðingarlauna fyrir bækur. . ■ ■■ ♦-———•—— ' ÍSLENZKIR BÓKAÚTGEFENDUR hafa átt í mikluni erfiðleikum með að standa skil á greiðslum fyrir þýðingarétt á erlendum í’itum, og munu umboðsmenn erlendra höfunda jafnvel ekki svara bréfum héðan, vegna slíkra vanskila, sem stafa af því, að gjaldeyrisleyfi hafa ekki verið veitt. Kom þetta fram í fyrirspurnatíma á alþingi í gær. Menntamálaráð- herra upplýsti, að lítil eða engin slík leyfi hefðu verið veitt, en nú hefði þó verið gert ráð fyrir þessum lið í áætlun þessa árs. Menníamálaráðherra upp- hægt að afgera, enda stutt ýsti eilmig í svari við fyrir- síðan við gengum í samband- Arngrínmr Kristjánsson. Stjórn Alþýðuflokks- félagsins skiptir með sér verkum HIN NÝKJÖRNA STJÓRN Alþýðuflokksfélags Reykjavík. ur hélt fyrsta fund sinn á þriðju dagskvöld, og skipti stjórnin þá með sér verkum. Formaður er Arngrímur Kristjánsson skólastjóri, eins og áður hefur verið getið, en aðrir stjórnarmeðlimir skiptu með sér verkum: Var.aformað- ur Guðmundur R. Oddsson, rit ari Benedikt Gröndal, gjald- keri Aðalsteinn Halldórsson og •fjármálaritari Sigríður Hannes dóttir. ið, meðal annars vegna óá- nægju á Norðuriöndum vegna þess, að við stóðum utan sam- bandsins, og' þýddum bækur- spurn, að „litlar upphæðir eða alls engar“ hefðu farið gegn- um bankana fyrir þýðingar- réít íslenzkra bóka erlendis. Spyrjandinn, Lárus Jóhann- óspart án leyfis 'eða launa. esson, furðaði sig á þessu, þar, ~ sem a. m. k. ein íslenzk hók! befði komið út á umræddu tímabili í Bandaríkjunum og hlyti höfundur að hafa fengið stórlaun í dollurum (hann nefndi ekki nöfn, en mun hafa átt við „Sjálfstætt fólk“ Halldórs Kiljans Laxness). Þá var spurt, hvort ekki 1 bandaíag Sí> UMRÆÐUR í öryggisráðinu eru nú taldar hafa sýnt það, að værj ráðlegt að ísland gengi vonlaust sé að stjórn Suður- úr Bernarsambandinu og Kóreu fái upptöku í bandalag tæki upp samninga við einstök kinna sameinuðu þjóða, Þó að mikill meirihluti öryggisraðs- ríki, þar sem slíkir erfiðleikar væru á yfii'færslum þýðinga. launa. kvað þá reynslu ekki fengna af sambandinu, að slíkt væri Verður Fiskiðjuver ríkisins á Grandagarðs selt eða leigt? Fiskiðjuverið er Jsungur bfíggl á rfkinu? síofnkostnaður orðino 6,8 milljónir. —_——♦—--------- FISKIÐJUVER RÍKISINS á Grandagarði, sem reist var í ráðherratíð Áka Jakobssonar, er nú þungur baggi á ríkinu, að því er Jóhann Þ. Jósefsson sjávar-útvegsmálaráðherra sagði í svari við fyrirspurn á alþingi í gær. Ráðherrann kvaðst ekki við því búinn að gera tillögur til úrbótar í þessu máli, en al- þingi mundi sennilega fjalla um málið, og kæmi þá_ alvarlega til athugunar, hvort rikið eigi ekki að losa sig við fýrirlækið. ins sé því meðmæltur. Enginn , efast lengur.um, að Rússland Menntamalaraðherra munj jvindra það með neitunar valdi. Stjórn Suður-Kóreu var, sem kunnugt er, viðurkennd af þingi sameinuðu þjóðanna síð ast liðið haust með yfirgnæf- andi méirihluta atkvæða •— og bað eftir það um upptöku í bahdalagið. En Rússar hafa myndað leppstjórn í Norður- Kóreu, og halda því nú fram í öryggisráðinu, að hún sé eina löglega stjórnin í Kóreu; stjörn in í Suður-Kóreu sé hins vegar aðeins amerísk leppstjórn! Veiðarfæratjón hjá / I Ráðherra upplýsti, að fisk- iSjuverið befði verið reist án beinnar lagaheimildar frá al- þingi, og væri stofnkostnaður þess nú orðinn 6 850 248 kr. og hefur það fé veri'ð lánað fi’á ýmsum aðilum. Meðal annars hefur mikið af fé fiski- málasjóðs og stofnlánadeildar- innar verið bundið í þessu eina fyrirtæki, en þessar stofn anir áttu að styrkja nýbygg- ingar um land allt, og hafa því ekki getað ‘það sem -skyldi. Stofnlánadeild muix nú hafa haft við -orð, að hún mundi ganga að Fiskiðjuverinu vegna 3,3 milljóna láns. Á árinu 1947, þegar Fisk- iðjuverið tók til starfa, seldi það afurðir fyrir 1,7 milljónir króna, og á árinu 1948 fyrir 3,3 milljónir. Halii á rekstrin- um var árið 1947 289 þús., en uPPgjör fyrir 1948 ekki til. Heildarvaxtakostnaður fyrir- tækisíns á ári mun ver,a 364 þús. kr. Starfræksla Fiskiðjuversins hefur m. a. gengið illa vegna Frá fréttarifara Alþýðubl. ÓLAFSVÍK. MIKLAR ógæftir liafa ver- ið hér að -undanförnu, en afli er góður þegar gefur á sjó. Á unnudaginh reru bátarnir, en 'fengu mjög slæmt veður og munu hafa tapað um þriðjung af veiðarfærum sínum. OTTO. fjárskorts, og ísframlelðslu- tæki eru -enn ekki fullbúin. En ekki þótti ráðhex'ra ólík- legt, að í of mikið hafi verið ráðizt, og hefur bátaútgerð í Reykjavík ekki orðið e/ps mikil og gert var ráð fyrir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.