Alþýðublaðið - 26.02.1949, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.02.1949, Blaðsíða 1
Veðurhorfyr: Suðvestanátí, hvassviðri með morgninum og élja- veður. * Fonistugrein: Samtök, sem vantaði fyrir tíu árum. * XXX. árgangur. Laugardagur 26. febrúar 1949. 46. tbl. Nýkominn af sjúkrahúsi í New York iátíikffi 3KMifiMS!S0 lygpgðssiiQiæanna voru p» I fundlnum. Þetta er nýjasía myndin af Aibert Einstein, hinum heirnsíræga þýzka eolisíræðingi og höfuncii afstseðiskenningarinnar. Hún var tekin, er hann koni af sjúkrciiúsi í New York, þar sem hann hafði legið rúmfaátur um iiokiiurt skeið. Einstein, sem er Gyð- ingur að ætt, liefur ált tgriðland í Bandaríkjunum síðan 1933, er Hitler brauzt til valda í Þýzkalandi, og verið' prófessor við vís- indastofnun áhangandi Princetonháskólanum. Einstein er sjötug- ur í næsía mánuði. aiiiíjésum | AUSTUEBÆJAEBIO. var eins og umsétið virki í gær- kvölái, ex fundur seskulýðsfélaganna urn öryggismál íslands háíst. Hús'S var, þá orðið troðfullt, enda þótt það taki yfir 800 manns, en á annað þúsund manns er áæílað að hafi orðið frá að kverfa. Fundurinn stóð í þrjár klukkustundir og gáfu fandarmen:< íilfihiungum sínum frá upþhafi mjög lausan taum inn, en fundinum lauk þannig, að engrn t.Iíaga til ályktunar i var borln upp, enda nninu aðsíandendur fundarins hafa íalið j vonlaust að láta fara fram nokkra aíkvæðagreiðslu. Tvímælalaust er hins vegar talið, að æskulýðsfélög lýð- ræðisflokkanna hafi verið í öruggum meirihluta á fundaium. Mikill mannfjöldi var kom- andstæðingum sínum á fundin. inn a3 Austurbæjarbíci löngu um svívirti þessi ræðumaður fyrir fundartíma, og voru marg- fyrir að hafa-verið kúasmali, og ir lögregluþjónar við hverjar þótti sú ásökun koma úr hörð. ir einn af hinum fangelsuðu presfum fyrir réftinum Játaði í gær á sip' allar sakir og bar oiikið Sof á kommúnistastjórnina! -----------------------------—— RÉTTAKHÖLDIN yfir þeim 15 presíum móímælakirkj- unnar, sem fyrir nokkru voru teknir fasíir í Búlgaríu, sakaðir um njósnir fyrlr Vesturveld n og fyrir svartamarkaðsbrask, hófust í Sofía í gær. Voru íveir prestanna yfirheyrðúr í gær og játuðu þeir á sig allar sakir, sem á þá voru bornar. Var annar þeirra mjög hræður, sagði óspurður, að það hefði verið vel með hann farið í f ngelsinu, bar mikið lof á komm- úmstastjómina í Búlgaríu og sagði, að þar hefoi aldrei ríkt eins mikið trúfrclsi og nú! Það var baptistápresturinn ♦ NaumoVj sem , kom með þessnr játningar fyrir réttinum í Soíia í gær; en áður en byrjað var .að yfirheyra haiin, sagði hinn cp- inberi ákærandi, að tillit myndi verða tekið til þess við dóms- uppkvaðninguna,, ef sakborniiig. urinn sýndí einfoga iðrun. Naumov tárfelldi, er har.n skýrði frá glæpum sínum. Sagð'- ist hann hafa safnað ýmsum upplýsingum, efnahagslegum pólitískum og hernaðarlegurn, Framh. á 7. síðu. dyr, þegar hleypt var inn í hús. ið. Þegar hvert sæti var skipað, var ekki fleirum hleypt inn, og hófst bá fundurinn. ustu áít frá talsmanni bænda. stéttarinnar! Hinn ræðumaður Framsóknarmanna gaf það með. al annars í skyn í ræðú sinni, Framsöguræðurnar voru 20 að Islendingar lifðu nú eins og Forseflmt snn rira- mínútur hver; síðan voru tvær umferðir, 15 og 10 mínútur. Framsóknarmenn töluðu fyrstir, þá jafnaðarmenn, sjálfstæðis- menn og loks kommúnistar. Jón P. Emils flutti framsögu- ræðuna fyrir unga jafnaðar- menn; sýndi hann fram á gagns- leysi hlutleysisins fyrip ísland, eins og nú er komið málum í heiminum, og benti á, að við hefðum þegar snúið frá hlut- leysisstefnunni á styr j aldarár- unum. Hann benti og á það, að ekkert gæfi ástæðu til að ætla, að Atlantshafsbandalagið mundi leggja okkur þyngri skyldur á herðar en sameinuðu þjóðirnar, en örýggi landsins af því að skipa sér í sveit lýðræðisþjóð- anna mundi stóraukast. Við ættum þó því aðeins að ganga í Atlantshafsbandalagið að tillit væri tekið til sérstöðu okkar, að hér þýrfti ekki að vera erlendur her á íriðartímum, og að her. ' þjónusta yrði ekki lögð á ís. lendinga. Það vakti athygli á fundin. um. að ræðumenn Framsóknar. manna voru furðulega stórorðir og æstir og orðbragð þeirra lítið frábrugðiS orðbragði kommún. ista, enda varði annar ræðu- maður Framsóknarmanna, Skúli Benediktsson, miklu af ræou. tíma sínum til að skamma jafn. aðarmenn og Sjálfstæðismenn fyrir að hafa barizt gegn komm únisíum hér á landi. Var engu SVEINN BJORNSSON FOR- SETI liggur enn rúmfastur og verður að liggja nokkuð áfram, að því er forsetaskrifstofan | líkara en að þess'i piltur hefði tjáði blaoinu í gærkveldi, en er þó á batavegi. stokkið altýgjaður út úr höfði æskulýðsfylkingarinnar. Eiiin af svín á leifum frá öðrurh! Orðabókarhöfundur Þjóðvilj- ans, Magnús Kjartansson, flutti framsöguræðu kommúnista. Hótaði hann því, eins og komm. únistar hafa gert áður, að kjarn orkusprengjum yrði kastað á ís. lendinga ef þeir hefðu sam- vinnu við Vesturveldin, og lýsti því í löngu máli, hvernig Banda. ríkjamenn hefðu gert ítrekaðar tilraunir til að fá nazista til að kasta sprengjum á íslendinga í síðustu styrjöld. Magnús Jónsson flutti aðal- ræðu Sjálfstæðismanna og rakti hann frá lagalegu sjónar. miði hlutleysi íslendinga og hvernig þeir hefðu frá því horf- ið. Taldi hann það okkur ekkert skjól nú. Helgi Sæmundsson flutti báð ar svarræðurnar fyrir Félag ungra jafnaðarmanna, og dró kommúnista sundur í háði fyrir loddaraleik þeirra og hringsnún inga, ekki hvað sízt á sviði ut anríkismálanna, þar sem þeir hefðu aldrei þjónað íslenzkum málstað, svo mjög sem ®þeir hefðu hann í munni. LÖGEEGLAN í PARÍS geroi húsrannsókn hjá nokkrum blaða. og bókaútgáfufyrirtækj- um kommúnista þar í borginni og hafði á brott með sér ýmis skjöl og' ljósmyndir. Húsrann. sókn var einnig gerð í skrif- stófum gamla franska alþýðu. sambandsins, sem stjórnað er af kommúhistum. Helmlngl hærra ■ en ookkrui sioni áður. FREGN FRÁ LONDON í gærkveltli herm r, að tek izt hafi við íilraunir, sem nýlega fóru fram ú vegum Bandaríkjahersins í New Mex'co, að skjóta eldflaug 375 kílómetra vegarlengd í loft upp; en eldflaugin vóg 15 smálestir. Er þeíía hehningi meiri hæð en noklcur eldflaug hefur náð hingað til. Hraði eldflaugarinnar var svo mikill, að numið hefði 7500 Jdlómétrmn á klukku- síimd. T Iraun þessi vekur stór- kostlega athygli úti um heim. lantshafssáftmála sennllega til í ACHESON utanríkismála- ráðherra Bandaríkjanna lét þá von í ljós í Washington í gær, að búið yrði í lok næstu viku að ganga svo frá drög- uni að Norður-Atlantshafssátt málanum, að þá yrði hægt að leggja þau fyrir stjórnarvöld hlut að eigandi ríkja. Acheson átti viðræður í gær um Atlantshafssáttmálann við sendiherra Bretlands, Fx’akk- lands, Beneluxlandaixna og Kanada í Washington. ðniia 12. aprí TRUMAN BANDARIKJA- FORSETI leggur hornstein að hinu fj'rirhugaða stórhýsi sam. einuðu þjóðanna á Manhattan- ey' í New York 12. apríl í vor.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.