Alþýðublaðið - 26.02.1949, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.02.1949, Blaðsíða 3
i.aug'ardagur 26. febrúar 1949. ALÞÝÐUBLAÐÍÐ 3 Flugvallarhóíelið. í Flugvallarhótelinu í kvöld kl. 9. í DAG er Iaugardagurinn 26. febrúar. Þann. dag. fæddist Björn Kristjánsson fyrrverandi ráðherra árið 1858. J. Gunner us, norskur biskun og vísinda. maður árið 1718 og Victo.r Muga, franskur rithöfundur, ar, ið 1802. Friður var saminn í Hróarskeldu milli Svía og Ðana 1658. Úr Alþýðublaðinu fyrir 20 árum: „Frá Rómaborg er símað til þýzkra blaða, að svartliðar hafi byrjað baráttu fyrir endurreisn rómverska keisaradæmisins. Félög þeirra safna undirskriftum undir á- skorun til Mussolinis þess efn_ is, að hann Iáti konunginn taka sér keisaratitil“. Sólarupprás var kl. 7,42. Sól arlag verður kl. 17,30. Árdegis háflæður er kl. 4,45. Síðdegis, háflæður er kl. 17. Sól er í há idegissFtað í Reykjavík kl. 12,41. Næturvarzla: Reykjavíkur. apótek, sími 1760. Næiturakstur: Bifreiðastöð Reykjavíkur, sími 1720. VeSrið í gær Klukkan 14 í gær var suð- yestan átt allhvöss á Suðvestur. landi, suðaustan átt með snjó- koniu og frosti norðan lands, en á Suðausturlandi var sunnan átt og' rigning. Sunnan lands var 0—2 stiga hiti, en 2—4 stiga ifrost norðan lands. í Reykjavík yar 1 stigs hiti. Fliígferðir BOFTLEIÐIR: Geysii' fer í fyrramálið kl. 8 til New York. ÁOA: f Keflavík kl. 22—23 í kvöld frá Helsingfors. Stokk hólmi og Kaupmannahöfn til Gander og New York. AOA: í Keflavík kl. 5—6 á mánudagsmorgun frá New York og Gander til Kaup. mannahafnar, Stokkhólms og Helsingfor-s. 'Esja er á Austfjörðum á norð iurleið. Hekla er í Alaborg. Herðubreið fer frá Reykjavík í kvöld til Vestfjarða. Skjald. breið fer frá Reykjavík í kvöld til Breiðafjarðar. Súðin er í Genova. Þyrill er á leið írá Danmörku til Rotterdam. Hermóður fer frá Reykjavík í íkvöld til Hunaflóa. Foldin er í Reykjavík. Linge stroom fór frá ■ Hull síðdegis á ífimmíudag áleiðis til Reykja- yíkur með viðkomu í Færeyj pm, Reykjanes er í Grikklandi. Brúarfoss er í Reykjavík. Dettifoss er í Keflavík. FjalL £oss er á leið til Reykjavíkur ifrá Halifax. Goðpfoss fór frá' Eskifirði um hádegi í gær til Vestmannaeyja. Lagarfoss fór £rá Reýkjavík í gær til Lei.th og Kaupmannahafnar. Reykja- foss er væntanlegur í dag til Reykjavíkur frá Hull. Selfoss £ór fr.á Húsavlk 18. þ. m. til Antwerpen. Tröllafoss'fór frá Reykjavík 16. þ. m. til Halifax. Horsa er á Skagaströnd. Vatna gökull er á Ausrtfjörðum. Katla fór frá Reykjavík 13. þ. m'. til New York. 1 Fyriiiestrar Prófessor Jóhánn Sæmunds. gon flytur fyrirlestur í hátíða sal háskóLans á morgun, sunnu daginn 27. febrúar. kl. 2 e. h. um mænuveikina. Fyrirlestur. inn hefst stundvíslega. kl. 2 og er öllum heimili aðgangur. Söfo og sýningar Málverkasýning Kjarvals í Listamannaskálanum. Opin kl. 11—23. Skopmyndasýning Freyju. götu 42: Opin kl. 14^22. SSíemmtanir KVIKMYNDAHÚS: Gamla Bíó (sími 1475): — ,,Rakarinn frá Sevilla“ (ítölsk). Ferruccio Tagliavini, Tito Gobbi, Italo Tajo, Nelly Corradi Sýnd kl. 7 og 9. ,,Krókur á móti bragði". Sýnd kl. 3 og 5. Nýja Bíó (sími 1544): ■— ,,Látum drottinn dæma“ (ame. rísk). Gene Tierney, Cornel Wild, Jeanne Crain. Sýnd kl. 9. „Tónaregn“. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Austurbæjarbíó (sími 1384): „Topper á ferðalagi“ (amerísk). Roland Young, Constance Ben- nett, Billie Burke. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Tjarnarbíó (sími 6485): — „Æskuástir“ -amerísk). Gail Russel, Diana Lynn, Brian Don_ levy. Sýnd kl. 3, 5. 7 og 9. Tripolibíó (sími 1182): — „Kiukkur heilagrar Maríu“ (amerísk). Bing Crossby, Ing- rid Bergman. Sýnd kl. 9. „Kokk urinn í herþjónustu" (sænsk). Sýnd kl. 5 og 7. Kafnarbíó (sími 6444): — -,Ástalíf“ (frönsk). Constant Rémy, Pierre Larquey, Alice Tissot. Sýnd kl. 5 og 9. ,,Á suð- rænni söngvaey“ sýnd kl. 3. Bæjarbíó, Hafnarfirði (sími 9184). „Barátta landnemanna“ (amerísk). John CarroII, Vera Ralton og George „Gabby“ Hayes. Sýnd kl. 7 og .9, Hafnarfjarðarbíó (sími 9249): „Circuslíf“ (amerísk.). Ben Lyon, Anne Crawford, David Farrar. Sýnd kl. 7 og 9. LElKlTÚS: Mírandólína, . menntaskóla- leikurinn, verður sýndur’í dag- kl. 3 í Iðnó. SAMKOMUHÚS: . BreiðíirSingabúð: Almenn- ingsdansleikur kl. 9 síðd. - Flugvaliarhótelið: Almenn. ingsdansleikur kl. 9 síðd. Góðternplarahúsið: SKT — GÖmlu dansarnir kl. 9 síðd. ííófel Borg: Árshátíð Snæ. fellingafélagsins kl. 6 síðd. Iðnó: Árshátíð . Verkamanna- félagsins Dagsbr.únar kl. 8 síðcl. Ingólí'seafé: Elrlri dansarnir kl. 9 síðcl. RöðuII: SGT. Nýju og gömlu dansarnir kl, 9 síðd. Sjálfstæðishúsið: Árshátíð bankamanna kl. 6 síðd. • Þórscafé: Gömlu dansarnir kl. 9. síðd. Otvarpið 20.30 Útvarpstríóið: Einleikur og tríó. 20.45 Leikrit: Sumarsólhvörf' eftir Wynyard Browne. (Leikendur: Arndís Björnsdóttir, Regína Þórðardóttír, Klemenz Aðgöngumiðar seldir við innganginn frá kl. 8. Ferðir frá Fecðaskrifstofunni kl. 9 og 10. Bílar á staðnum eftir dansleikinn. Olvun stranglega bönnuf Flúgvallarhótelið. Liót saga frá Vestfjörðum: Jónsson, Herdís Þor- valdsdóttir og Anna Guðmundsdóttir. Leik. . stjóri: Þorsteinn Ö. Stephensen). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Passíusálmar. 22,15 Danslög (plötur). 24.00 Dagslcrárlok. Or öllom áttum Barnasamkoma verður í húsi Guðspekifélagsins á morgun kl. 2 e. h. stundvíslega. Til skemmt unar: Söngur, hljó.mlist, saga, leikir og kvikmyndir. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, verður fram vegis opin þriðjud,aga og föstu daga kl. 3,15 til 4 síðd. Leiðrétílng. Sú meinlega prentvilla var í fregn í blaðinu í gær um eigendaskipti við Út varpstíðindi, að Erlendur ViL hjálmsson var falinn meðal nýju eigendanna. Hann var hins vegar einn af fyrri eigendum ritsins, en beir voru auk Er. lends: Vilhj. S. Vilhjálmsson, Þorsteinn Jósefsson og Ingólf ur Kristjánsson. Hafði þessi málsgrein fallið niður við setn ingu fréttarinnar. Bazar heldur kvennadeild dómkirkjunnar í húsi KFUM og K föstudaginn 11. marz. Þeir, sem vilja stuðla að góðum árangri bazarsins, komi gjöf. um til Áslaugar Ágúsitsdóttur . frúar, Bentinu Hallgrímsdóttur frúar og Dagnýjar Auðuns frú- ar fyrir 9. marz, eða í hús KF UM og K 10. marz. Kvennadeild slysavarnafélags ins í Hafnarfirði efnir til kvöldvöku í Bæjarbíói ann- að kvöld kl. 9. Þar gefst sér. stakt lækifæri til að skemrnta sér og um leið að styrkja slysá varnasíarfsemi þjóðarinnar. Sjá auglýsingu í blaðinu í dag. Félagið Alvara efnir til sam komu í fríkirkjunni í Hafnar- firði næstkomandi sunnudag. Söngkonan Guðmunda Elías. dóttir syngur einsöng, með að stoð Eg-gerts Gilíer., sem einnig leikur þar tónverlc. Sigfús Elías . són les. upp, Þannig skiptast á framsögn og tónlist. Félagið ffiun Svo gangast fyrir svipuð úm sanikomum hér í höfuð'borg; inni áSur en langt um líður. Félagíð hefur b.eðið þess getið, að prestur og íorráðamenn frí kirkjunnar í Hafnarfirði hafa lánað félaginu kirkju sína án endurgjalds. Messur á mergoo Dámkirkjan: Messað á morg- u.n kl. 11, séra Jón Auðuns; kl. 5 sér-a Bjarni Jónsson (aitaris. ganga). Fríkirkjan. Barnaguðsþ.jón- usta kl. 11 árd. Messa kl. 2. Séra Árjii. Sigurðsson. Laugarneskirkja: Méssa kl. 2. Barr.aguðsþjónusta kl. 10 árd. Séra. Garðar. Svavarsson. .Nesp.sestakall: Messa í Kap.. ellunni í Fossvogi kl. 2. Séra Jón Thbrarensen. HafnarfjavSarkirkja: Messa | ki. 2. Massá í Bessasjtaðakirkju I kl. 4. Séra Garðar Þorsteinsson. . Grmdavíkurkírkja: Messað kh 2 e. h. .Sdra Friðrik Frið- riksson dr. theol. prédikar. — Barnaguðsþjónusta kí. 4 síðd. (Séra Fr. Friðriksson talar við börnin). , ; . í BLAÐINU SKIJTLI, sem gefið er út á ísafirði, var ný. lega smágrein eftir Þorleif Guð mundsson, og mælist ég til við Alþýðublaðið, að það birti hana orðrétta. Hún er svohljóðandi: „Allt frá stofnun Slysavarna. félags íslands hefur það verió eitt verkefni þess, að koma upp skýlum á eyðistöðum, þar sem skipbrotsmenn gætu látið fyrir berast. Þessu hefur sérstaklega verið gaumur gefinn á hinum löngu og óbyggðu söndum Suð urlandsins, enda var það svo áður en slík skýli komu, að fjöldi skipbrotsmanna lét lífið eftir að í land kom, sökum þess að engin skýlj voru, en afar langt til bæja. Á söndum Suður lanasins er nú komin röð skýla af þessu tæi, þótt þörf sé fleiri. Hér á Vestfjörðum hafa til skamms tíma eklci verið nein skýli. sem ætluð voru nauðleit armönnum, enda hver vík og hvert annes byggt. Nú hefur sú breyting orðið, að heil héruð hafa lagzt í eyði, svo sem Strandir, og óðum fækkar bæj- um á yztu nesjum. Strax þegar byggðin á Hornströndum lagð ist í eyðí, var hafizt handa um, að leigja hús á þessum eyðijörð um og koma þar fyrir visturn og klæðnaði. í þessu skyni héf ur Slysavarnafélagið umráð yf ir skýium í Fljótavík. Búðum í Hiöðuvík og Höfn í Hornvík. Þarna hefur verið komið fyrir niSursoðnu kjöti og fiski, kaffi. sykri, grjónum, dósarrijólk, kexi, tóbaki, fatnaði alls kon- ár, svefnpokum- upphitunar. tækjum o. s. frv. Ef hrakta menn ber að garði, ættu þeir að koma í „sæluhús". Állt' frá því að byrjað var að starfrækj a þessi skýli hefur nokkuð borið á því, að matur og munir hyrfu, án þess að vit að væri .að þapgað kæmu nokkr ir hraktir sjómenn. Þessu hef- ur verið tekið rneð þögn og þol inmæði, og fyl.lt í skörðin tvisv ar á ári.. En nú þrýtur okkur þolinmæðina. Laugardaginn 29. januar fór eftirlitsbáturinn ..Finnbjörn“ með Kristján Kristjánsson hafn sögumann, en hann er óþreyt andi í slysavarnamálum. eins og allir vita hér, til þess að at. huga ástand birgðánna í skýiun um og skýlin sjálf. í Fljótavílc og Búðum var alit í s.æmilegu lagi, en aðkoman.í Höín í Horn vík var þannig, að varla er hægt kinnroðalaust fyrir Vest- firoinga áð segja frá því. Hurðir allar opnar, bæði úti dyrahurð og innihurðir, ög allt uppfennt. Þegar var farið að athuga birgðakistur, kom í Ijós. að búið var að játa greipar sópa um allt nema fatnað. Hér fer -á eftir upptalning á því, sem bú. ið var að ræna þar: 8 bollapör, 8 borðhnífar, 8 teskeiðar, 8 gaflar, 20 dósir mjólk, 20 dósir fiskbollur, 15 dósir kjöt, 14 pakkar haframjöl og hrísgrjón, 5 kg. molasýkur, 5 kg. kaffí, 2 kassar kex, 1 dós reyktóbak, 300 stykki sígarett- ur og .1 par gúmmístígvél. Þannig var nú aðkoman. Hugsum okkur nú. ef skipbrots menn hefðu komizt þarna í land, haktir' og matarþurfi, og ef til vill orðið, vegna veðurs, að hýrast þarna lengi, en ófært getur verið til hjálpar • af sjó svo dögum skiptir. Ekki myndi vera talin ástæða til. að óttast um líðan þessara manna, því þ.arna átti að vera matur til þó nokkurs tíma. En þessir hröktu merin hefðu orðið að. láta sér •nægja vatnið eitt og húsaskjól. Nú munu ýmsir spyrja: Iiverjir eru þarna að verki? Og þannig spyrj.um við líka. En við vitum aðeins, að þarna eru . hreinustu ódrengir að verki, og ekki er um aðra að ræða en þá, sem koma þarna sjó- leiðina, því löng og erfið leið er til næstu byggðarlaga, allt upiD í tveggja daga ferð. Við væntum því þess, aS hver, sem getur geíið einhverj ar upplýsingar urn þessi leiðin \. legu mál, láti okkur vita. Skip brotsmannaskýlin eru starfrækt fyrir nauðstadda menn, og það verða allir að muna sem leið eiga þar um, Saga eins og þéssi er Ijótur órnenningarblettur, blettur, sem ekki verður þveg inn af nema með því að láta svona rán ekki koma fyrir oft ,ar“. Þorleífur segir hér ag löng og erfið tvöggja daga • leið sé til næstu byggðarlaga fr.á sfcýli þessu, og telur ■ hann, að ekki sé um aðra að ræða, sem þetta óþokkaverk hafi linnið, en þá, sem sjóleiðina íará þarna fram hjá.' Ekki skal á það neinn dóm ur lagður. enda skiptir að mínu viti ekki niiklu máli. En hitt skiptir öllu jnáli, að fýrirfinn ast steuli með þjóð vorri 'eirin eða fleiri einstaklingar, sem slíkan verknað vinna. Slík verk sem þessi eru þjóðarsmán. Sá eða þeir, . sem verk þetta hafa framið, hafa sett smán.ar_ blett á íslenzku þjóðina Slíkt og þvílíkt rán á ekkert sÖýlt við venjuleg innbrot í hús eða verzlun. Sé stolið mat vælum eða munum frá mér úr íbúð minni,' þá er engin lífs- hætta. á feroum. En að- ræna skipbrotsmannaskýli á þessum stað, það er allt annað, og hefoi ge.tað orsakað dauða margra nauðstaddra _sjómanna, ef þeir hefðu „ orðið að leita þarria hælis í hríðarbyl alls laúsir og vegalausir. E£ það hafa verið fslending ar, sem ránið frömdu, og ef ein hver þeirra lés þessar línur —. Framh. á 7. síðu. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.